Þjóðviljinn - 24.04.1968, Page 8

Þjóðviljinn - 24.04.1968, Page 8
2 SÍÐA — ÞJÓÐVItJlNN — Miðvikudagúr 24. aipníl 1968. SAKAMÁLASAGA Eftir J. B. PRIESTLEY 51 BMcert sérstaTot og sfciptu þér ekki af þvi. Alan tók eikki eftir neinu, tottaði pípu sína, horfði nueð velvilja á stúlkumar tvær og sagði siðan. — Ðf þetta verð- ' tcr úr, há leysir það allam vanda. Við eiruim mjög þakldát Salt tókni. — Þú hetfur þá ekkert á móti' því ■ að hann leiki guð ataáttug- an? spurði Maggie sykursætri röddu. Bróðir heninar brá ekki svip. — Það var Jill sem sagði það, eíkki ég. Hvar er :hanm ammars, Magga? Hún sagði þeim frá. því sem gerzt háfði hjá Buzzy. — Og ég verð að segja. lauk hún máli sínu, að það var hræðilegt að sjá Ericu Donningfon, en Salt hélt að þeir hefðu náð henni í tæka' tíð. Og ef hamm hefði ekki verið þama og svona fljótur að átta sig — þá væri húm senni- lega dáin núna. Ó, — og svo er anrnað. Salt sagði Aricsom að segja við Sir Aroold Donning- tom að strax og hanen vissi að dóttír hans væri úr allri hættu, þá ættí hann — Sir Amióld — að korna hingað, á hvaða ttaa sem væri. Sailt nefndi það ekki, ém ég er viss um að það stendur í sambandi við Noreen Wilks málið. Hann ætlar einhverm veg- fnm að leiða það til lyktaíkvöld. Hann segist ætla að fara burt á mánudagsmorgum. — Hamn kærir sig þá ekki um að við séum hér, sagði Jill í flýtí. Hún var dálitið skelfd á svipinn. — Það er aldrei að vita með Salt, sagði Maggie. — Það get- ur meira en verið að hanm vilii hafa ykkur hér. tada bjTst ég við honuim á hverri stundu. — Ég kom með whiskýlögg. Alam reis á fætur. — Ég á það élrki---héldur JiU. — — Ef satt skal segja á ég það ekki einu sinni heldur,~sagði JiU Og brosti við. — Samieimuðu brezk-belgísku verksmiðjumar keyptu það og borguðu fyrir það — og-.það er það síðasta. — —•' Sérðu eftir því? spurði Maggie þegar Alan fór fram til Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 III hæð flyfta) Stai 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtístofa Garðsenda 21 SÍMl 33-968 að sækja flöskuna í frakkavas- ann sinn. — Ég á við — risma — dásamleg íbúð og aUt hitt — ha? — Góða mín, ef ég hefði ekki hitt Alan, hvislaði hún, — og vertu viss, Maggie, — ég myndi giftast homjum strax á morgun þótt við áettum ekki til nema tíkall til samans — ef ég hefði ekki hitt hann og ég hefði þurft að lifa þessu klúbblífi í svo sem ár í viðbót, þá veit ég núna, að ég hefði verið á góðri leið með að verða ein af þessum hörku- legu, harðbrjósta útsmogmu tæf- um. — Og þú gerir þér líka Ijóst, er það akki, sagði Maggie um leið og Alan kom aftur inmmeð flöskuna, — að ef Salt læknir hefði ekkd kamið tíl að smuðra í sambandi við Noreen Wilks óm þess að láta neitt hiridra sig, þá hefði ekkert af þessu komið fyrir. Þið eigið honum allt að þakka, bæði tvö. Hún ‘horfði á þau naestum ögrandi. — Við drekkum hans skál, sagði Alam. — Hvemig væri að fá glös, Magga. Ratarð-u í þess- um salarkynmim? — Ég ættí að vera farin t.il þess. Þegar hún fór fram í eld- húsið heyrði hún að þau voru að tala saman í lágum hljóðum, ef til -vill 'Um-hana. Hún—koim j til baka með fjögur glös og j vatnskömmu. — Það er emginn : söti til. Satt að segja er ekki j mibið til, við skulum horfast í j augu við það. | Og áður en Maggie var sezt heyrði hún í leigubíl fjrrir utam, | vissi að það. hlaut að vera Salt ; og flýtti sér til dyramma á móti i honum. Hann var þreytulegur. Allt í oimu og í fyrsta sinn fann Maggie að hún sá gegnurn kæru- Ieyéisfasið, uppgerðartillitsleysið, I sérvizkuina og gerði sér ljóst með mokkurri sjálfsásökum, að j þessi maður, sem hafði ofgert sé- árum samam <?g hafði heitdð sjálfum sér leyfi, hafði_búið við vaxandi álag og taugaspenmu alla vikuma... Hún h'efði fúslqga viljað faðma hann að sér, þrátt fyrir blauta frakkann, og þrýsta hlýjum vangamum að köldum vanga hans. — Við náðum henmd í tfma. Hún jafnar sig — lfkamOega að minnsta kosti. Eru einhverjir gastir? t — Alan og Jill. Hana langar til að þakka þér fyrir að Alice bauð henni starfið. — Og ég er þakklát, hrópaði Jill urni leið og þau gengu inn. — Það er satt, reglulega pg inmi- lega þakklát — niieira að segja full af auðmýkt — ég á við eftir gasprið í mér í fyrrakvöld. Svona. Hún var.. staðin. upp, og nú kysstí hún hann á vangann. — Við ætlum einmitt að fa-ra að skála fyrir þér, sagði Alan og brostí. . , — Og í ykkar eigin whiskýi, sagði Salt. — Jæja, nú getum við skálað fyrir éimlhverjum eða einhverju öðru, — Má ég skenkja, sagði Jill. — Hamingjam samtna, — ég aetti að vera.farin að kunna það nú orðið. En eftir nokkra stiund, þegar þau 'höfðu öll dreypt á glösumum nokfcrum sirunum, leit hún tvíráð á Saffit. — sagði ofktour, að þú hefðir heimt- að að Sir Amold Donmim'giton kæmd hingað. Verðum við Alam efcki fyrir? ' * — Ég sagði þeim að ég gæfti ekkert um það sagt, sagði Magg- ie. —. Hann hefur ef tíl vill eiitt- hyað /Við það að athuga, sagði Salt með hægð. — En ég held að við getum látið okkur það í léttu .rúmi liggja'.' Ég vil gjaman að þið verðið kyrr. Þið hafið bæði komizt í snertimgu við þetta leiðindamál. Ef þið væruð ekki kyrr, mynduð þið aldrei fá að vita hvernig það leystist. Hann leit á þau öll. — Ég sagði þetta vegna þess, að ég vil ekki að mimmzt verði á það ein-g orði ut- an þessarar stofu, Með öðrum orðum. Ég vil binda ykkur þagn- arheiti hér og nú. Það skiptir miklu máli — og mér er alva.ra. Maggie, viltu lofa þessu. — Já, auðvitað, Salt. Ég lofa því hátíðlega. — l>ú, Jill? >ú Alan? Gott. Donnington ætti að fara að koma hingað. Hamn veit nú að ’ dóttir hams er úr allri hættu. Á hinn bógimm er hún ekki komdn til meðvitundar og hann getur þess vegna farið frá hemni. En nú skulum við tala um eitthvað amnað. — Állt í ’la.gijsagði Maggie. — Þegar ég fór fram í eldhús að sækja glösin, þá uppgötvaði ég allt í einu að það er ékkert tíl í morguiniverðinn, Salt. — En, góða mín, sagði Jill mjúkmál. — Þú þarft nú varla að hafa áhyggjur af því, er það? — Þurfa kartaenn ekki morg- unverð? Og það mættí segja mér að þú hefðir sitt af hverju tíl- tækt í staðgóðan morgunverð homda Alam. Bjúgu, vona ég. Þau vill hamm hélzt á sunrvudög- um. — Þú hefur tekið skakkan pól í hæðina, Maggie mín, sagði Jill. — Við Allan erum engu betri en þeir gerspilltu. En þú aftur á móti, — — Æ, hættu þessu. t Maggie spratt á fætur,. gekk að einum bókhlaðanum og 'fitlaði að ó- þörfu við efstu bækumar. Henini virtist heitt í-. hamsi. — Ef satt skal segja, Maggie, sagði Salt, — þá mam ég núna að ég skildi eftir poka með ný- lenduvöi-um inmi í gestaherbie.rgi. Ég hlýt að hafa verið eitthvað annars hugar. Síðan þagnaði hann af því að hanm heyrði í bíl-. — Ég heid að þetta hljótí að vera Sir Donmington. Maggie smieri sér víð, hemmi var allt í ednu orðið kalt og það fór hrollur um ham-a. SEXTÁNM kafli. 1. Sir Arnold Domminigton var ldæddur dölkkum frakfca, sem hamn neitaði að fara úr. Hamn hristi lfka höfuðið þegar homurn var boðið sæti. Hamm stóð baira þama, eins og hamm ætiaði að fara að bragði — stirðlegur, rosk- inm maður með mjótt höfluð. Hamm horfði ékki á hana, ekki heldur á Alan eða Jill, aðedns á Salt sem stóð líka upprétturl — Ég ætla elkfci að stanza lemgi, tílkynmti Sir Arinoild. — Þetta var rnjög tvísýnit á sjúkrahúsinu og ég er orðinm gamall maður. Ég hefði alls ekki kornið hdmigað, ef mér hefði ekki fumdizt ég eiga yðu.r nokkuð aðþakka. Harr- isson læknir sagði, að déittirmin hefði sennilega dáið, ef þérhefð- uð ekki verið svona fljótur að átta yður. Og því famnst mér rétt að tala við yður f nokkrar mínútur. En samit var ekkert mimmzt á að allir vimir • yðar ættu að vera viðstaddir. — Ek'ki allir. Ég á fáeima f viðbót ammars staðar. Én leyfið mér að kýnna umgfrú Ouilworth, ungfrú Frintan og doktor Cul- worth. Ungfrú Frinton er — eða var — í þjónustu yðar. Það var hún sem -skipuilagði samkvæmin, sem, sonur yðar og Norem Wilks komu svo oflt í. Og Cuilworth hét maðuriirm sem varðmaður yðar KROSSGATAN 1 1 3 é' J ? s m 10 H * IZ H 13 ■ r , J Lárétt: 2 Mtlar, 6 hruimíleiki, 7 reykir, 9 öðlast, 10 ferð, 11 ó- viljug, 12 tveir eins, 13 aukasól, 14 viðkvæm, 15 vesalinga. Lóðrétt: 1 afl, 2 kveikur, 3 fita, 4 snemma, 5 reikar, 8 sorg, 9 til sölu, 11 festa, 13 ljós, 14 forsetmimg. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 volgar, 5 áar, 7 LM, 9 skrá, 11 jök, 13 art, 14 urra, 16 ræ, 17 ota, 19*aftaka. Lóðrétt: 1 viljug, 2 lá, 3 gas, 4 arka, 6 fátæka, 8 mór, 10. rrr, 12 krofl, 15 att, 18 AA. RAZNOIMPORT, MOSKVA VEGIR EÐA EGLEVSUR RUSSNESKI H JOLBARÐINN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstur samkvaoml vottorðl alvinnubllstföra Fæst hjá flestum hjölbarQasölum á Irrtöinu Hvergi lægra verö ^ 1 SfMI 1-7373 TRADING CO. HF. I RARPEX lireinsar gólfteppin á angabragói SKOTTA — Afvopnaðu hamm. FÍFA auglýsir Ódýrar gaílabuxur, molskinn&buxur, terylene- buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn- fatnaður á bör'n og fullorðna. Verzlunin FÍFA LAUGAVEGI 99 — (inngangur frá Snorrabraut). • • Skolphreinsun mm i Sótthreinsum að verki loknu. — an sólarhringinn. Niðursetning á brunnum og smá Góð tæki og þjónusta. nguti Vakt all- viðgerðir. RÖRVERK — Sími 81617. • BÍLLINN Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Lótið stiila bílinn ' Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur. ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir1 • Rennum bremsuskálar. 0 Slípum bremsudælur. r Límum á bremsuborða. ^Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 - Sími 30135

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.