Þjóðviljinn - 25.04.1968, Qupperneq 3
í eftírfarandi grein ræðir danski rithöfunduri-
Klaus Rifbjerg um sumarferðalög Norðurlanda-
búa, mælir gegn „meðvitundarlausum“ ferðalög-
um og hvetur menn til að nota þau tækifæri sem
bjóðast til að gera sér skynsamlega grein fyrir
vandamálum þess fólks sem þeir sækja heim.
.............' V
AÐ
MEÐ
AUGUN
OPIN
Fyrir utan dyrnair er veröldin
okkur opin, eða því sem
næst. Það er frædilega séð
hægt að ferðast til fléstra
landa. Og þetta gera megn. I
stórum stál. Og á vegum okkar
. mætum við litrfkum baekling-
um með glæsilegum tilboðum.
Fynst og frernsf um Sólskin.
í>að „trekkir“ bezt — síðan
kemur furðuilegt landsilag, sögu-
legar minjar, ódýrt .brennivín
og svo, aiuðvitað, fólkið seim
. býr í löndunum. En það er
dálítið erfitt að eiga við þáð,
því það taiar aininað mál — og
hver hefur tírna til að sitja
mörg ár á skólabekk til að
fara í átta daga til Mallorca?
Bkki veit ég hvaða myndir
menn hafa hugfastar yfirleitt
þeigar lagt er af stað. Líklega
myndir af hvítum ströndum,
hlýlegium nóttum, drykkjarföng-
um við sundlaugarbakkann.
Ekkert að athuga við það.
Menn hafa víst flestir þörf fyr-
ir munað, og er ekki hver yel
að þvi kominn að búa sér eins-
konar paradís á jörðu í átta
eða fjórtán daga ef hægt er?
En máske skjóta samt upp koll-
inurn viiss vandamál, sem menn
geta'rekið á flótta með því að
hrista höfuðið fúlir — en samt
geta bitið sig föst og gert
mönmim lífið leitt.
Því þótt menn skeri úr til-
verunni bita af sandi og
sjó og umi þar við, getur jafn-
vel ekki blindasti túristi kom-
izt hjá því að sjá að hann er
f flestum tilvikum í félagslegu
GLEÐILEGT SLiMAR!
Vöruhappdrætti SÍBS.
□"Leðilegt SUMAR!
Litaskálinn, Kársnesbraut 2.
7 /
GLEÐILEGT SLJMAR!
N \ ‘ •
Hótel Borg.
GLEÐILEGT SUMAR!
t
Prentsmiðjan Ásrún h.f.,
Þingholtsstræti 23.
□ LEÐILEGT SUMAR!
to
Bli-ÐfN Klapparstíg 26.
umhverfi sem er mikil and-
stæða við það sem hann á að
venjast að heimam. Þar er sá
mistilteinn sem menn hafa ekki
heimtað eið af í sínum sælu-
draumi — eða ‘ef til vill er
hin raumverulega lifsi'eynsla
ferðarinnar í þessu fólgin? 1
Það er meiraf en íhugunar-
vert að tvö helztu ferðamanna-
lönd Norðurlandabúa eru ein-
ræðisríki. Spánn og GrikMand.
St.iórnarform þeirra eru svo
fjarlæg, því sem við gætum
þolað, að menn gætu búizt við
því að einhver ögn af þeim
uppreisnaranda sem við notum
í kapprasðu um skatta og vísi-
tölu mætti ýel vera með í far-
anigrinum þegar haldið er suð-
ur á bóginn. En það er ekki
svo. Við erum fús til að kæta
okkur yfir lágu verðlafei og
hagkvæmum tilboðum, yfir sex
hjónum við hvort borð og eng-
um 1 snapsmæli á koníakið, en
við hugsum næstum aldrei utn
það, að fullnæging herraþjóð-
arkrafna okkar er því aðeins
möguleg á Spáni og í Grikk-
larrdi, að íbúum landanna er
haldið njðri á pólltísku og fé-
laglegu sviði með þeim hætti
er langt er frá eðllileigum að-
stæðum á Vesturlöndum. Það
er ljóst, að nukinn ferðamanna-
straumur verður ekki til að
^iuka á eymd fbúanna í við-
komandi íöndum, en það er
ekki ósianugjamt að ,bera fram
þá spurningu, hvort menn eiga
að ferðast til einræðisríkis eða
ekiki. Það er rótt að spyrja.
hvort við með óskuidbundinni
nærveru, okikar séum að styðja
við batkið á stjómarháttum sem
okkur eru andstyggð, og þar-
með að taka þátt f því að
halda stórum hópi samtíðar-
manna okkar utan við lífssikil-
yrði sem við ekki aðeins telj-
um eðlileg heldur og sjálfeögð.
«
Sjáifur er ég því hlynnibur að
menn ferðist þangað sem þeir
vilja og hvenær som þeir - ilja.
En ég tel ekki að menn geti
ferðazt skilmálalaust. Allar
framkvæmdir — eða a.m.k.
margar þeirra — kreifjast þess
að ,menn hugsi sig um. Ferða-
lag bi-ýnir menn meira en flest
annað til umhugsunar. Það
skapar grundvöTl fyrir saman-
burði — og menn þurfa að
hella miklu inn á hoiTann til
að koma ekki auga á misrnun-
inn, ójctfnuð og óréttlæti í
skiptingu Kfsgæða þegar iwenn
bera t.d. Spán og Grikkland
saman við nánasta umhverfi
okkár. Og geta menn þá kom-
izt hjá því að bera upp við
sig spumingar: Af hverju er
þetta svona? Hvað þýðir þetta?
Og get ég gert nokkuð til að
bjarma að þessu óréttlæti?
Það er varia hægt að halda
því fram með réttu, að menn
hjálpi bezt til með þvi að sitja
heima. Ef til Vili ' hefði bað
háft m.ikiT áhrif ef Grikkiand
hefði verið einangrað. hegar
hin pólitíska kreppa þar var j
' hámarki. Það hefði haft alþjóð-
lega býðingu ef menn — og þá
ekki sízt í okkar heimshluta
— hefðu sagt: nei, við komum
ekki fyrr en þið eruð famir.
generálar og einræðisherrar.
En þetta var ekki gert, og það
er þrátt fyrir allt ekki gott að
vita hvaða áhrif það hefði haft.
Menn geta ekki með siðferði-
legum aðferðam komið í veg
fyrir að bessir stóru hópar
manna ferðist, og ég er. sem
sagt, ekkj viss um að bað væri
rét.t. Eg er ekki í þeim hóni.
sem lýsir þvi vfir með stolti
að hann hafi ekki siónvarp og
hafi aidrei verið n Maliorca.
En ég get vel talið mie tii
heirra manna, sem ViTl giama
nð menn noti ferðalagið til
Mallorcn off siónvarpið á skyn-
samlegan hátt.
. ^ <
liof öft spurt Spánverja að
JL/bví, hvort þeir teldu það
rétt sem mótmæii gegn Franco
ef við ferðnmonn létum vera að
komn. Ég hef iaínan fenpið
neikvæð svör. Sfðast spurði ég '
skáldjð Carlos Alvarez aðbessu.
en hánn hefur siálfur setið í
fangelsi f Madrid fyrir stióm-
málaskoðanir sínar og hann
getur ekki fengið IjAð sín birt
því að hann talar máli frelsis-
i ini^á Spáni. ATvarez sagði bað
skipt.i roiklu máli að ferða-
monnimir héldu áfram að
koma' — ekki aðeins vegna
bess að beir haifa jákvæð á-
hrif á lífskiörin — heldur
vegna hess að þeir halda leið-.
um oonum til friálsnri landa
og með nærvera sinni torvelda
hau miög augljóst öfbeldi og
óréttketi.
En eins or veröldin þarf á
valjandi fólki að halda hefur
ferðalífið þörf fyrir/ ferðamenn
sem vita hvað beir em að gera.
ekki' meðvitundarlaust ferða-
Vólk. Enginn skyldi haifa sam-
vizkubit af því að fara austur
og vostur og suður — en 'sá
sem komur án þess að hafa
skilið neitt í því íem fsn-ir
au'gun bar, hann ætti sanna-r-
lega að missa sinn passa.
Fimmtudagur 25. apríl 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J
□ LEÐILEGT SUMAR!
Bemharð Laxdal, Kjörgarði,
Laugavegi 59. «
2»
GLEÐILEGT SUMAR!
Blómaskálinn við Nýbýlaveg, Blóma- &
Grasnmetismarkaðurinn, Laugavegi 63.
GLEÐILEGT SUMAR!
Almenna byggingafélagið h.f'./
Suðurlandsbraut 32.
GLEÐILEGT SUMAR!
Ásgarðskjötbúð, Ásgarði 22
i GLEÐILEGT SUMAR!
*
Félag íslenzkra kjötiðnaðarmanna.
GLEÐILEGT SUMAR!
Búrfell kjötverzlun, Skjaldborg,
Lindargötu.
GLEÐLLEGT SUMAR!
Bókabúð Æskunnar, Kirkjustræti 1.
\
GLEÐILEGT 5UMAR!
Laugavegi 178.
GLEÐILEGT SUMAR!
Brauðborg, smurbrauðsétofa,
Njálsgötu 112, sími 16513.
□ LEÐILEGT SUMAR!
Axminster, Grensásvegi 8.
-X.
GLEÐILEGT SUMAR!
Eldmtélaverkst. Jóhanns Fr. Kristjáns-
sonaí* Kleppsvegi 62.
GLEÐILEGT SUMAR!
Arnarfell. bókbandsvinnustofa,
Skipholti 1.
□ LEÐÍLEGT SUMAR!
Sigtún, veitingahús/
Thorvaldsensstræti 2
GLEÐILEGT SUMAR!
Ferðaskrifstofan Saga,
Ingólfsstræti.
i
* (