Þjóðviljinn - 28.04.1968, Blaðsíða 5
SuOTíudaSur 28. ap*Æl 1068 — ÞJÓÐVTLJTNN — SlÐA J
Lord Jim
Stjörímbíó sýnir Lord Jim
sem gerð er af Richard Brook,
efitir hirmi frægu sögu Joseph
Conrad. Þébta er sannlköli’uð
stórmynd þar sern ekkert er
til sparað, á köflum ánægju-
leg á að horfa og spenuandi en
talisvert of löng.
Jim er umgur draumóramað-
ur og hið ágætasta foringja-
efni í verzlunarflota Breba á
Viktoríutímanum. Hann verður
fyrir silysi á skipi sinu og er
þvi settur í land. En hann toll-
ir ekki lengi í lamdi og ræður
sifi sem stýrimanm á gamlan
ryðkláf, sem á að flytja mörg
hundruð pílagríma tiJ Rauða-
haifsins. Á leiðinni hneppir skip-
ið hið versta veður, og virðist
ætla að liðast í sundur. Áhöfn-
in kemur sér í björgunarbá't og
eftir harða innri baráttu stekk-
ur Jim líika í bátinn, og yfir-
gefur þannig hundruð manna
sem eru í bráðum lífsháska.
Hann játar hræðslu sína fyrir
sjóréttinum, mdssir öll réttindi,
og gripinn sterkri sektarkennd
dylst hann í mannhafi Austur-
landa og elur þá einu von að
fá ainnað tækifæri til að sýna
manndóm sinn og íétta ság
þannig við. Og tækifæríð býðsrt.
Saga Jims stafar frá skeik-
u'lleika mannsins, óvissunni um
hvernig hann myndi bregðast
við á neyðarstundu. Á sKkri
stundu getur enginn sagt með
vissu hvað hann myndi gera,
aðeins hvað hann myndi vilja
gera. En um leið og hann
bregat öðru vísi við en ætlun
hans var, þá eru nógir til að
flordæma, þótt þeir hafi sjálfir
enga svipaða reynslu. Undir
lokin hefur Jim lært að það er
aðeins örmjótt bil á milli
hetjuskapar og heiguilsháttar.
Margt er gert af mikilli vand-
virkni og kunnátfcn f béssari
LORD JIM. Jim fyrir stokkið.
Árið 2001
Fyrir nokkrum dögum var
frumsýnd í Néw Yt>rk nýjasta
mytid Stanley Kubrick. Nefn-
ist hún 2001, Odysseifs-kviða úr
geimnum, og er eins og nafnið
bendir til geim-ævintýri. Mynd-
ir Kubricks hafa ætíð vakið
mikla athygli og deilur, bví
hann fér jafnan ótroðmar silóðir
ög er þá oft á undan samtið
sirmi. Myndin Paths of Glory
(Frægðarbrautin) var ein fyrsta
myndin gegn stríði sem gerð
var af þessari kynslóð í Banda-
ríkjunum. 1 Lolitu komu fram
margir éiginléikar hinnar sve-
kölluðu black-comediu, sém
kom miklu skýrar fram hjá
Kubrick í Dr. Strangelove.
Þessar myndir hans og auk
þéss Spartacus hafa aliar ver-
ið sýndar hér. En í 2001 hefur
Kubrick skapað algjörlega nýj-
an heim sem lýtur eigin lög-
málum. í umsögn bandaríska
blaðsins Time 19. apríl s.l. um
myndina segir m.a. í lauslegri
endursögn:
— Við vatnsból stendur flokk-
ur loðinna apa sem stympast
Með köldu blóSi
MEÐ KOLDU BLOÐI. Nýjasla mynd Richard Brook gerð eftir
hinni frægu sögu Truman Capote um morðingjana tvo sem myrtu
heila fjölskyldu í Bandarikjunum árið 1959. Robert Blake i hlut-
verki annars morðingjans.
\
mynd. Er bar fyrst að nefna
ofviðrið, þégar Jim srteikkur af
skipihu. Stormurinn, hafið, á-
standið á skipihu, allt ér þetta
mjög vel kvikmyndað. Við sjá-
um Jim berjast á þilfairinu við
ofviðrið og saimvizku sína, þá
snöggvast mynd aif biðjandi
pílagrímum, en næst er Jim
kominn í bátinn, við sjáumekki
stökkið sjálft. sem er alveg
rétt, því Jim veit ektoi að hann
hefur stokkið fyrr en eftir á.
Þá eru í myndinni margar
sérkenniilegar og fallegar mynd-
ir frá höfnum Austurlanda, aí
fólkinu sem þar býr, svo og af
hinuim f omu rústutn Angkor
Wat-imusiten-isi'nis í Kaimfoodíu.
Miki'll hluti myndarininar er tek-
imn við þessar fomifrægu rústir,
sem hafa verið endurbyggðar
og iagfærðar af frönsikum forn-
leifafræðingum síðan þær fund-
ust fyrir tæpri öld. Þarna var
höfuðmiðstöð Khmeranna og
og Angkc/r Wat, sem byggt var
á 12. öld er talið fremsta af-
rek þeirra í byggingahfi-æði og
myndlist.
Því miður hef ég ekki lesið
skáldsögu Conirads, og get því
ekki dæm.t um hversu mikið
kemst ti'l skila í kvikmynda-
handriti Brooks. En augljóst
er, að eigi stórmynd sem þessi
að borga sig fjárhagsléga verð-
ur að leggja allt of mikla á-
herzlu á aasilega atburði í stað
þess að rannsaka persónumar
nánar og það sem þær hafa að
segja. Þvi hefur veriö ha-ldið
fraim að Btv.ok ha.fi að þessu
leyti raskað hlutfö'lilunum meira
en góðu hófi gegndi og myndin
sé ekki nema dauflur endur-
ómur ská'ltísögU'nnar. Einoig að
heppilegra hefði veríð að kvik-
mynda söguna í svart-hvitu en
ekki ljá henni þennan glans-
myndasvip, og hefði þá verið
við og masa saman. Þebta er
frummfcnnskan, stendur á kvik-
myndatjaldinu. En er það svo?
Einkénnileg rétthymd skflfa
kemur einhvenstaðar frá og
það glóir á hana í sterku sól-
skininu. Við þessa sjón dettur
einum apanum í hug i fyrsta
sinn að nota bein fyrir vopn.
Nú er hann maður, morðdmginn;
hinm nakti api er upprisinn og
siðmenningin á leiðiinni. Bedn-
inu er þeytt í loft upp af dýrs-
legum krafti, það leysist upp
og verður að ílönigu geimskipi
og á þennan hátt er hlaupið
yfir þróunartímafoiKn. Þetta er
uppfoaf 2001, Ódysseife-kviðu úr
geirmnum.
★
Eins og mörg atriðd þessarar
sérstæðu kvikmyndar er þessi
frummanns formali óþarflega
langur og fulilur endurtekning-
ar, en þó gegnir hann því hlut-
verki að kynna „aðalpersónu“
myndarinnar, hinn sfcínandi
massa af utanjarðar gáfum sem
virðisit halfa fyligzt með mann-
kyninu allt frá PKósen-tíman-
um. En nú á 21. öldinni hafa
vísindamenn uppgötvað og fylgt
radíógeislum hanis til Júpiters.
Geimskipið Könnuður I er sent
til þessanar fjarlægu plénetu.
Um bprð eru tveir geimfarar í
ful’lu fjöri og þrír vísindamenn
í. dvala, vandlega smurðir sem
múmtfuiv 1 kistum snnum. Þar
er og rafeindagervimaðurinn
Hal, en hann er stiMtur á: að
vera hreykimn af starfi sinu
og honum er gefin drumbsleg
tvfkynja rödd. í eilílfðartíma
kvlkmyndlp
Stutt
Antoníoni
1 s.l. mánuði hóf Michelang-
elo Antonioni töku nýrrar
kvikmyndar í Bandarfkjumuim.
Nefnist hún Zabriskie Point
eftir Ktlum námubæ í Nebraska
þar sem myndin gerist. Aðal-
persónumar eru tveir unigHing-
ar, en þessi mynd mun fjalla
meira um þjóðfélagið og vera
grimmari en aðrar myndir
Antonionis.
Godard
Nýjasta mynd Jean-Luc God-
ard, Weekend, hefur hlötið af-
ar misjafna dóma eins og
reyndar flestar fyrri myndir
hans. Weekend hefur orðið til í
skugga striðs Egypta og ísra-
elsmanna og frelsi'slhreyfinga
Afri'ku og Rómönsku Amerítou.
Hún sýnir skélfilega mynd atf
sjálfeélsku auðvaldsþjóðfélaga
nútímans, og hefur verið nefnd
hrotta-legasta og bolsýnasta
mynd Godards. Hann kallar
hana sjálfur kvitomynd fundna
á sorþhaugunum. Godard hef-
ur tiTkynnt að hann muni gera
fjórar langar kvikmyndir á
foessu ári auk þriggja styttri.
Þar á meðal er kvikmynd eftir
sögu Rousseaus um Emil eða
uppeldið, sem verður færð í
nútíma búning, og ævintýra-
mynd með önnu Karinu og
Jean-Paul Belmondo, Le Phæn-
ix, setm framleidd verður af
bandariska Paramounrt-félaginu.
Norman Mailer
Bandaríski rirthöfluindurirm
Norman Mailer (höfundiur sög-
unnalr Naktir og dauftir) hefur
nú gert siína fyrisitu kvikmynd
er nefndst Wild 90. Hún fjallar
um þrjá glaepaimemn. sem eru í
flaluim í unddrhekniuim New Yotrk.'
Maiier icilkur eiirmig sjálfur í
myndinni.
LORD JIM. Pcter OToole í hlutverki Jim, eftir stökkið.
auðveldara að halda hennd í
hinum rétta anda skáldsögunn-
ar.
En hvað sem þessum hugleið-
inguim Kður þá er myndin
sannarlega þes® virði að sjá
hana, þótt ekki væri neima
vegna Peter O' Toole, sem aldr-
ed bregzt.
— ÞJS.
ÓDYSSEIFS-KVIDA ÚR GEIMNUM. Keir DuHea í hlutverki geimfara.
virðist ferðdn ganga vél. í>á
byrjar Hal skyndilega að haga
sér á óskýranlega skuggalegan
hátt. Geimfaramir búast til að
framtovæma heilasfcurð á hin-
um fjarstýrða félaga sínum
með því að fjarlægja minnis-
banka hans, en Hal sér við
þeim. Etftir átoafa baráttu tekst
öðrum geimfaranum að af-
vopna hinn uppreisnargjama
Hal og rétt í sömu mund kem-
ur Könnuður I inn í hring-
braut Júpiters. Þá sér geim-
farinn hlutimn sem leita skyldi
að í þessari ferð, hina almátt-
ugu skífu. Hann stefnir á hana
og skyndilega hveitfia allar
venjudega-r víddir. Skriða af
yfirnáttúiTegum sjónbrögðum
skellur á augum áhoriandans
og umsnýr huganum; Kubrick
breytir kvikmynd'atjaldinu í
séurlsðam stjömuheim. Handan
rúms og tíma skynjar geimfar-
inn að levndarmál alheimsins
er eín gátan inn í annarri;
gátur sem aldrei verða ráðnar.
Kuforíck og 'hinn þeklkti brezki
vísinda-rithöfundur Arthur G.
Clarke sömdu kviktmyndaihand-
ritði í sameindnigu. 1 lýisdngum
sínum á fluigi mi'Ui pláneta aö
33 árum liðnum dvelja þeir
nær einigöngu við aitriði og
eiginleika geimferða, en skeyta
þvi miður ekki um svo gamal-
dags þætti eins og persónur
og átök. Sýningartími myndar-
innar er 2 kis. og 40 mín. en
þar af er talað orð aðeins i 47
mín. Það tók Kúbrick ekki
nema 5 mániuði að kvikmynda
atriðdn með leikurunum en taep
tvö ár að skapa hinar 205 ein-
stöku tækniforel'lur sem notaðar
voru. Beztu atriði myndarinnar
eru tækniafrek í sögu kvik-
myndanna, engin kvikmynd
hefur til þessa náð svo langt
í lýsingu á ómælanlegri fegurð
og ógn himingeimsdns. — Hin
margræðu lok m>mdarinnar eru
í senn viðeigaindi og röng. Þau
tryggja henini deilur og uim-
ræður og vekj,a um leið þann
gruin, að höfundamir sjáiíSa:
hatfi ekki vitað að hverju þeir
stefndu. En þótt myndin sé
engin heildarsaiga þá sigrar
hún sem sjónarlist og er enn
einn óumdeilanlegur sigur fyrir
Stanley Kubrick,. eins mistæk-
asta og frumlegasta manns í
bandarískri kvikmyndagerð.
Truffaut
Francois Truffaut vinnur nú
að kvikmynd sem nefnist Stoln-
ir kossar, er líta má á sem eins
konar framhald af kafla Truff-
auts í Ástin um tvítugt. Þá
ætlar hann að kvikmynda sögu
Williams Irish, La Sirene du
Mississippi, en síðasta mynd
hans Svartklædd brúður var
einmitt gerð eftir sögu Irish.
Þessi nýja mynd fjallar um
hjónaband, sem verður til með
bréfaskritftum en Cathérina
Deneuve og Jean-Paul Bel-
mondo ledka aðaihlutvertein.
I
*
1
i
1
l