Þjóðviljinn - 01.05.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.05.1968, Blaðsíða 3
4 Miðvikudaigur 1. maí 1968 — í>JÓÐVILJINN — SlÐA 3 Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Hótíðahöld verkalýðS' félaganna í Reykjovík 1. MAÍ 1968 Hátíðahöldin hefjast með því að safnazrt verður saman vð Iðnó kl. 1.30 e.h. Um kl. 2.00 e.h. hefst kröfuganga. Gengð verður um Vonarstræti,. Suð- urgötu, Aðalstræti, Hafnarstræti. Hverfisgötu, upp Frakkastíg, niður Laugaveg og Bankastræti á Lækjartorg; þar hefst ÚTIFUNÖUR Ræður flytja: Hilmar Guðlauffsson, formaður Múrarafélags Reykjavikur og Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Óskar Hallgrímsson, formaður Fulltrúaráðs verka- lýðsfélaganna stjómar fundinum. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni og á útifundinum. MERKI dagsins verða afgreidd í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 2. hæð frá kl. 9 f.h. 1. maí. — Góð sölulaun. Kaupið merki dagsins — Berið merki dagsins. Fjölmennið til hátíðahalda dagsins. Reykjavík, 1. maí 1968. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. * Kjörskra Njarðvíkurhrepps til kjörs forseta íslands, sem fram fer 30. júní n.k. liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu hreppsins að Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, alla virka daga nema laugardaga á venjulegum skrifstofu- tíma frá og með 30. apríl til 27. maí n.k. Kærur yfir kjörskránni skulu hafa borizt skrif- stofunni eigi síðar en 8. júni n.k. Njarðvík, 26. apríl 1968. Sveitarstjórinn í Njarðvíkurhreppi. Utboi HRAÐBRAUT UM KÓPAVOG Tilboð ósbast í byggihgu 1. hluta Hafnarfjarðar- vegar um Kópavog. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu- bæjarverk- fræðings í Kópavogi gégn 5000,00 króna sikila- tryggingu. Byggingamefnd Hafnarfjarðarvegar í Kópavogi. Garðahreppur Samkvæmt úrskurði sýslumanns Gullbrin-gusýslu dagsettum 19. apríl s.l. fara fram lögtök á ógreidd- um, gjaldföllnum fasteignagjöldum 1968 að 8 dög-. um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingax. Sveitarstjórinn í Garðahreppi. 'tiií m \V Sendum öllu starfsfólki og öllu vinnandi fólki til lands og sjávar okkar beztu kveðjur. I tilefní af 1. maí sendum við xslenzkum verkalýð okkar beztu heillaóskir. |a Sameinaða gufuskipafélagið. Sjómannafélagið JÖTUNN Vestmannaeyjum sendir öllum verkalýð landsins hugheilar stéttarkveðjur * 1. maí. G/eð/7ego háflS! Sendum öllu starfsfólkinu og vínnandi fólki til lands og sjávar okkar beztu kveðjur í til- efni dagsins. Kossogerð Reykjavíkur h.f. Sendum öllu starfsfólkinu og vinnandi fólki til lands og sjávar okkar beztu kveðjur í til- efni dagsins. * Síldar- og Fiskimjölsverksmiðjan h.f. Búnaðarfélag íslands óskar vinnandi fólki til lands og sjávar til hamingju með daginn. Gleðilega hátíð!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.