Þjóðviljinn - 01.05.1968, Page 10

Þjóðviljinn - 01.05.1968, Page 10
; 1Q SÍÐA — ÞJÖÐVXLJINN — Miðvikudagur L mai 1368. • Staðreyndirnar einar ekki nægar • Menn geta ekíki lifað af stað- reyndum einum saman. öðru hvoru þurfa menn bdta af hug- arflugi og sneið af skýjaborg- um. Romain Gary fransk- ur rithðfundur. • Örstuttar sögur • Ferðamaður, sem heim var kominn úr langri ferð var að lýsa jarðsfcjálffca fyrir vini ^sín- um. Þetta var næsta ótrúlegt allt saman. Hótelið sveiflaðist til í ýmsar áttir. Bollar og diskar flugu um allt herbergið, og ... — Guð minn góður, hrópaðó allt í einu áheyrandi hans, feiminn maður og smávaxinn. — Þetta minnir mig á nokk- uð. Ég hef gleymt að koma í póst bréfinu sem konan mín lét má'g fá fyrir þrem dögumV • Villi litli, þriggia ára, tók púðurdós móður sinnar og fór að púðra sig eins og hún. Þá kam -þar að systir hans, tók af honum dósina og saigðí: — Það eru bara konur sem púðra sig. Karimenn eiga að þvp sér. — • Fýrsti eiginmaður: — Það er alveg sama hvar ég fel pen- inga, konan mín finnur bá allt- af. Annar edginmaður:' — Það tekst konunni minni aldrei, ég fted peningana í skúflfunni ■ bar. sem götóttu sokkamir mínir eru. • Lögre^luþjónn á miótorlhjóii: Heyrðu lagsi gaztu ekki hunzk- azt til að heyra að óg skipaði þér að stoppa? ökumaður: Mér heyrðist þér segja góðan daginn herra al- þimigismaður. bankastjóri eða eitthvað þessháttar. Lögregluþjónn: Já, finnstyð- ur ekki hlýtt í dag berra banka- stjóri. — Sannir.vinir em ekki auð- fundnir nú 1 á tímunf sagði annar. Hugsa'sér,-ég hitti ágset- an kunnimgja minn í gser og bað hann um að lána mérþús- undkall. Og hvað heldurðu: — Þessi drullusókkur neitaði. — Kæri vinu", það er bezt ég játi það strax fyrir þér, að ég er mesti dnuillusokkur lfka. • Salon Gahlin • Hvemdg er það með yður, eruð þér vanir að^sdtja heirna á kvöldin og iðka fjölskyldu- líf? — Já svona nokkum veginn. Fram til klukkan átta. Þá kveiki ég á sjónvarpinu. Kaffisala kvennadeildar Skagfirðingafélgsins • Kvennadeild Skagfirðingafé- liagsdns í Reyltjavík heldur bazar og kaffisölu í Lindarbæ í dag, 1. maí, kl. 2 síðdegis. Á boðstólum verða margir falleg-' ir mun.ir. Bnmfromiur verður veizlukaffi og vel fci’l þess vand- að. Deilldin hctfu r nú stanfað í fimm ár, og á því tímabili haldið marga fræðslu- og skommtifundi auk þess, sem hefiur gengizt fyrir handavinnu- námisikeiðum fyrir félagskonur. Deildin hofur styrkt og mun styrkja Utanfararsjóð sjúkra í Skaigafjarðarsýslu, en sjóðurinn var slofnaður fyrir nokkru. Seinna í sumar veröur svo farið í ferðalag og verður Hall- grímur Jónasson kennari ,vænt- anlega fararstjóri. — Myndin: Félagskonur við veizluborð í gestaboði Skagfirðihgafélagsins. • Vorvísa 1968 Blánar víðis ríki rótt Ránar blíftu fegið, þánar hríða skaflinn skjótt, skánar tíðar greyið I. G. • Praktískar aðferðir • Þurfið þér að reka eimhvem úr starfi? Gerið bað á dipló- matískan hátt, án áreksrta, tára eða rifrildis með því að fylgja hinum praktísku aðferð- um sem lýst er nákvæmlega i bók C. P. Steþhensons „Hvem- ig á að segja manni upp“ (10 shillingar). 1 Auglýsing í brezka blaðinu Commerce. sjónvarpið • Miðvikudagur 1. maí 1968: 18,00 Graililaraspóaimir. Islcnzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18,25 Deninii dæmalausi. Islenzk- ur texti: Bllert Sigurbjöms- son. 18,50 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,30 Davíð og Behsy Trotwood — önnur myndin úr sögu C. Dickens, David Copperfield. Kynnir: Fredric March. ís- lenzkur texti;l Rannveig Tryggvadóttir. 20,55 Lúðrasveitin Svanur leikur. — Stjómandi er Jón Sigurðsson. 21,05 Á vertfð í Vesitmammiaeyj- um. Umisjón: MagnúsBjam- freðsson. 21,45 Eriingur Vigfússom syng- ur. UndiMeik annasit Egon Josef Palmer. 22,00 Hvíta blökkukonan. — Bandarísk. kvilkmynd. Aðal- hlutverk: Clark Gable, Yv- onme de Cario og Sidmey Poitier. Islenzkur texti: Brí- et Héðinsdóttir. 24,00 Dagskráriok. Fimmtudagur 2. maí. 13.00 Á frívaktinni. Ása Jó- hanmsdóttir stjómar óska- lagaþætti sjómanma. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalrnan les söguna 1 tráumi tímans, efitir Jose- fine Tey (18). 15.00 Miðdegisútvarp Sonja Sohöner, Heinz Hoppe og Guntíhcr lArndt kórinn syngja lög úr Nótt í Feneyjum, eftir Strauss. The Ventures leifca lög eftir Rodgens og Edwards. The Lettermen syngja og leika, svt) og Frank Neflson og fólaigar hams,,. 'A. 16.15 Vcðurfregmir. Balfetttón- lisit. 17.00 'Fréttir. Klassísk tón- lisit. •17.45 Lestrarstund fyrir litlu börmin. 18.00 Lög á nikbuna. 19.30 Framhald.sleikril.ið Horft um öxl. Ævar R. Kvaran færði í loikritsform skáld- söguna Sögur Rannveigar, eftir Einar H. Kvarap og stjómar flutningi. Ammar þáfctur (af sex): Laugin. Per- sónur og leikendur: Rann- veig Helga Bachmann, Am- grírmur faðir hennar Þor- sfceinn ö. Siteþhensen, Valdi I-Iolgi Skúlason, Þorsteimn Jón Aðils, Álfdís Þóra Borg, * Magnús málbein Ámi Tryggvason. Aðrir leikendur: Árolíus Harðarson og Lilja Þórisdótitir. 20.30 Sinfóníuihljórnweit Isdands á tónleifcum í Háskólábaód. — Stjómandi: Kurt Thomas fré Þýzkalamdi. Einsömgivari: Guðmumdur Jónsson. A efn- isskránni eru tónverk efbir Jöhann Sehasitian Baoh: a) Svíta nr. eitt. b) „Ich will den Kreuzstab geme tr,agen“, kamtata nr. 56. \ 21.30 títvarpssagam: Somur mimn Sinfjötli, eftir Guð- mund Daníelsson. Höf. les. 22.15 Fræðsla um kymferðismél (IV). Dr. Gunnlaugqr Snæ- dal yfiriæknir flytjir erimdi. 22.40 Sinfóníuhljómsveit IsH. leikur fsraelska tónlist í út- varpssal. Stjórnand-i: Shalom Ronly-Riklis' frá Tel-Aviv. a) Þáttur úr sinifóníu nr. 1 eft- ir Paul Ben Haim. b) Sinfón- ísk svíta um *. grískt stef eft- ir Karel Salomon. 23.15 Fréttir í stuttu ’máli. Dagskráriok. Miðvikudagur 1. maí — Há- tíðisdagur verkalýðsins. 9.10 Monguntónfeikar: Norsk, dönsk og íslenzk tónlist. a) Sinfónía nr. 1 í D-dúr effcir Johan Svendsen. Filhanmon- íuhljómsiveitin í Ósló leikur; Odd Grúner-Hegge stjórnar. b) Vor á Fjóni, Ijóðræn húmoreska eftir Carf Niel- sen. Kirstein Hermansen, Ib Hansen, Kurt Westi, Zahle kvennakórinm, drongjakór Kaupmann ahafnar, kór og hljómsvedt domska útvairpsins fflytja; Mogens Wöldike stj. c) Landsýn, hljóm.svoitarfor- leiikur op. 41 efitir Jón Leifs. Sinfóníuih;ljóm.sveit Islands leikur; Jimdridh Rohan stj. d) Bjarkamál, simíonietta seriosa eftir Jón Nordal. Sih- fóníuMjómsveit Islands leik- ur; Igor Buketoff stjómar. 11.05 Hljómplötusafinið. Endur- teklinn þáttur Gunnárs Guð- mundssomar frá 29. apríl. 13.00 Gömiguiög og ömnur létt ag fjörutg lög. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna 1 straumi támians, efitir Jose- fime Tey (10). 15.00 Miðdegisútvarp. Hiljóm- sveitir Franks Chacksfíelds og Edmundos Ros leika og sýngja. Grethe Sönck syngur, svo og BMamár. 16.15 Veðurtfregmir. Síðdegis- tónileikar. Jóhann Konráðs- som og Kriistimm Þorsteinisson syngja lög eftir Áskel Jóns- sori, Jónas Tómassom og Sig- valda Kaldallóns, svo og þjóölaig.. Aldo Parispt og Ríkisóperulhljómsveitin í Vín- • arborg leika Sellókonsort nr. 2 dftir Villa-Lobos; Gustav Meier stjórnar. Jöhn Ogdon leikur á paanó Sónabíniu nr. 6 og Intormezzo efitir Busoni. 17.00 Fréttir. Endurtekið tón- 1 listiarcfni. •Hdlga Jóhamns- \ dóttir fflytur 6. þjóðlagaþátt sinn (Áöur útvarpað 26. apr.). 17.40 Litili bamaitímimn. Anna Snorradóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18.00 Islenkk ættjarðarfög: — Ýmsir kórar syngja. 19.30 Daglegt mál. Tryggvd Gísllason magister flytiir , þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Dr. Jóm Þór Þórþalllsson taiar um rannsóknir á kjamasýrum svo um hópvinmu vísinda- manna. 19.55 Hátíðisdagur vorkalýðsins. a) Lúðrasvoit verlcalýðsins leikur undir stjóm Ólaffs Kristjánsspnar. b) Heyrt og séð. Stefán Jónsson nær tali af fólki í titofni dagsins. c) c) Ást í klæðaská pn u m, .leik- þáttur eftir rjóh með lögum eftir Maigmús Pétursson, sem leikur á píanó. Leikendur: — Þóra Friðriksdóbtir og Bessd Bjamason. Ledkstjóm hetfiur Jónas Jónasson með hönd- um. 22.15 Kvöldsagan: Svipir dags- ins og nótt, eftir Thor Vii- hjáimsison. Höfundur fflytur. 22.35 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Ragnars Bjama- sonar í hólftima. 23.55 Fréttir í stutfcu miáfli. Dagskrárfok. Hjónaefni • Nýfega baffa opinþerað trú- lofun sína ungfrú Alda Snærós Þórðardóttdr, Lækjarihvammi v/ Breiöholitlsveg og Jón Guðlaugs- son, Skarði við Effliðaár. Brúðkaup • Þanin. 16. marz voinu geÆLn, saiman í hjónaibanid i Lamgholits- kirkju aif séra Sigurði Hauk Guðjónissynd umgfirú Inga Ajnna Pétursdlóttdr, AMlheimum 58 og Þorfeiifiur Bjöngyinsson, Goð- heimum 14. (Sbudio Guðmunidar, Garðastriæti 8, sámi 20900) Vinniiveitendasamband fslands óskar launþegum til kamingju með daginn.: Gle&ilega háfiS! Verkamannafélagið HLÍF, Hafnarfirði Mætið öll í kröfugönguna og á utifundinum. $. ' G/eði/ega háfið! Verkalýðsfélag Akraness flytur meðlimum sínum og öllu vinnandi fólki árnaðáróskir í tilefni af hátíðisdegi verkalýðsins 1. maí. Gle&ilega háti&l N

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.