Þjóðviljinn - 01.05.1968, Side 16

Þjóðviljinn - 01.05.1968, Side 16
Dýrasta vegaframkvœmd á Islandi: Byrjað verður á framkvæmdunum við hraðbrautina um Kópavog í júní n. k. FyiGíSXJAL %R / %\ .. V\ 'Biili 7 ^■‘<14,, ~ ' ‘ l"1 vííi&fiilöí'ít 'i,( V- $■■:'. V L’ tl L"::, f > ■ lif§§l§l ' ÍliiMP'-í :i": ; - QG tV) 0:G£AH£S 7 ■ LJ LU Ur o Q □ / \\ j \ i 'v/ N ■ 1 c> f:; /í// /LL// / / /' /# / i a \,to /A 'Jfœh'i r ' ,,i !■ ■ HAFNA &FJA ££>A& VEGUR. KOPAVOGSL ANÖl 1 í \ tTA . AFÁNGAR 1 06 W f. Aooc sVV-X Z A/a/Vfi?/ i \ ■ , . :!r, V , , mm. ' jhp ■ililiSillli* Dómur kveðinn upp í Ásmundarmálinu: Skipverjar hlutu 3-4 mánaSa fangelsi og 950 jtús. kr. sekt ■ í gær var kveðinn upp í sakadómi Reykjavíkur dómur i „Ásmundarmálinu“ svonefnda. Skipstjórinn á Ásmundi var dæmdur í 4 mánaða fangelsi og skipverjamir allir fjórir f 3 mánaða fangelsi hver. Þá var hver skipsmanna dæmdur í 950 þús. kr. sekt og hið smyglaða áfengi gert upptækt til ríkissjóðs en það var að verðmæti 5,2 milj. kr. Hér fer á eítir fréttatdikynn- ing sakadóms ufn dóminn: I dag var kveðinn upp í saka- dómd Reykjavíkur, dómur í máli. 6em ákæruvaldið höfðaði vegna ólöglegs innflutnings á .áfengi frá Belgiu 19. október s.l. með m/b Ásmundi GK-30. Málið var höfðað gegn skips- höfn bátsins þeim Harry Steins- syni, skipstjóra, Holtavegi 54, Kópavogi, Halldóri Sigurjóni Sveinssyni. stýrimanni, Háaleit- isbraut 30, Reykjavik, Guðjóni Svavari Sigurjónssyni, Álfhóls- vegi K Kópavogi, Sigurði Lyng- berg Magnússyni, vélstjóra, Stóragerði 3, Reyk.iavík og Kristjáni Norman Óskarssyni, Fálkagötu 28, Reykjavík. Voru ákærðu taldir sannir að sök um að hafa flutt ölöglega með bátnum hingað til lands uim 11 þúsund litra af genever, sem ætlaðir voru til sölu og nokk- urt magn af öðru áfengi, haft meðferðis til Belgíu kr. 440 þús- und í ísienzkum peningum, sem þeir notuðu til greiðsilu áfeng- isins, breytt nafni m/b Ásmund- ar i fenðinni og notað fyrra nafn hans, Þorleifur Röignvalds- son, og loks er sannað, að einn ákærðu hafði selt 48 lítra af genever eftir komuna hingað til lands. Áfengi þetta kveða þeir Jó- hannes Petrus Seeuwen, þáver- andi ræðismann íslands í Rott- erdam og umboðsmann Jökla h.f. þar í borg hafa útvegað sér til kaups. Ákærði Harry hlaut 4 mánaða fangelsi, en hinir ákærðu fang- elsi í 3 mánuði. I>á var hver ákærðu dæmdur í 950 þúsumd króna sekt og áfengið gert upp- taekt til ríkissjóðs, en það var samtals að verðmæti um kr. 5.200.000,00 mdðað við útsöluverð áfengisverzlunar ríkisins 12. októ- ber síðastliðinm. Þá var málið höfðað gegn mamni, búsettum hér í borg, fyr- ir að taka nokkum hluta áfeng- isífarmsins til geymslu, án þess að vera viðriðinm brotið að öðm leyti. Var hann dæmdur í 10 þúsund króna sekt. Loks var af ákæruvaldsins hálfu gerð krafa um það, að m/b Ásmumdur yrði gerður upp- tækur til rikiesjóðs, skv. 33. gr. áfengislaga, en þa.r segir, að flytji skip hingað til lands á- fengi, svo að telja megi það veruTegan hluta af farmi þess, skuli það gert upptækt með dómi. Svo var farið um m/b Ásmund, farmur hans var svo til eingöngu áfengi. Var ta/Tið skylt samkvæmt lagaákvasði þessu, að gera hann upptækan tll ríkissjóðs, enda þótt eigandi hans ætti ékki sðk á brotinu. Gunmlauigur . Briem, sakadóm- ari, kvað upp dóm í máli þessu. ■ Framkvæmdir við gerð hins nýja Hafnarfjarðarveg- ar um Kópavog hefjast í júní n.k., og voru útboðs- gögn að 1. hluta verksins áfhent hjá bæjarverkfræð- ingi í Kópavogi í gær. Heild- arkostnaður er áætlaður um 120 milj. kr. en hér er um að ræða 1640 m vegarkafla yfir Digranesháls, svo að kostnaður á hvem metra er yfir 73 þús. kr. AX þessu tilefni boðaði bæjar- stjóm Kópavo^s blaðamenn á sinn fund og þar kynnti Sigurð- ur Grétar Guðmundsson form. byggimgamefndar þessar fyrir- huguðu framkvæmdir, en Stef- án Ólafsson verkfr. skýrði ein- stök atriði í áætlunum um fram- kvæimd verksins. Umferð um Hafnarfjarðarveg á þessum kafla er nú um 21 þús. þílar á sólarhring og hefur hún aukizt um 10% á ári að undamfömu, en áætluð umferð þegar verkinu lýkur er 54 þús. bílar á sólarhring. Miðað við 10 umferðarstundir á dag eru það 5.400 bílar á klst., þ.e. 90 bílar á mínútu. Gert er ráð fyrir að bilar aki með 80 km hraða á klst. þar á hraðbráutinni. Undirbúningur að þvi verki sem nú er að hefjast hefur stað- ið yfir í langan tíma, en' árið 1965 skipaði samgöngumálaráð- herra 6 manna nefnd til að at- hii.ga þær tillögur sem fyrir liggja um Hafnarfjarðarveg frá Fossvogslæk að Kópavogslæk og gera tillögur um hagkvæmustu lausn málsins. Með nefndinni störfuðu verkfræðingar. Nefnd- in skilaði áliti í mai 1966 og var hún samþykkt í bæjarstjóm Kópavogs, en áætlaður kostn- aður var þá 70 milj. kr., hönn- un verksins var falin Verkfræði- skrifstofu Stefáns Ólafssonar. í apríl 1967 kaus svo bæjar- stjóm Kópavogs nefnd til að siá um undirbúning og framkvæmd- ir í umboði bæjarstjómar, og var Sigurður Grétar Guðmunds- son form. nefndarinnar, en bæj- arverkfræðingur hefur frá upp- hafi fylgst með undirbúningi verksins. Gert var ráð fyrir að hefja verkið 1966 og ljúka því 1969. Hönnun og annar undir- búningur reyndist þó meira og tímafrekara verk en gert var ráð fyrir,- Undirbúningsframkvæmdir hóf- ust í fyrrasumar með lagningu bráðabirgðavegar á miðbæjar- svæði Kópavogs og undirbygg- imgu tveggja bæjargatna í Kópavogi og verða þær látnar gegna hlutverki þjóðvegarins eftir að umferð verður stöðv- uð um núverandi Hafnarfjarð- arveg vegna þessara fram- kvæmda. Síðan í nóvember s.l. hafa verkfræðingamir Guðmundur Magnússon og Theódór Ámason unnið með Stefáni að hönnun verksins, og hafa þeir haft not af reikniheila Háskólans við þetta verkefni. Kostnaður reyndist mun meiri Framíhald á 13. síðu. Miövikudagur 1. mai 1968 — 33. árgan.gulr — 86. tölublað. \ Eingöngu verk Bachs á sinfóníutónleikum Stjórnandi á tónleikum Sin- fóníuhljómsveitarinnar á morg- un verður Kurt Thomas, kór- stjóri og umsjónarmaður Tón- listarakademiunnar í Lúbeck. Á efnisskránni verða eingöngu verk eftir Bach. Guðmundur Jónsson syngur einsöng með hljómsveitinni og eru nú liðin 25 ár síðan hann söng fyrst með Sinfóníuhljómsveitinni. Kurt Thomas var eitt sinn Musiið kaffi- söiuna í dag! Þeir mörgu, seim leið eiga uim miðborgiina í dag og taka þátt í kröfugöngu og útifundi, eru minntir á að flrá kl. 3 síðdegis verður kaffisala í Tjamargötu 20 á vegum Kvenfélags sósíalista til ágóða fyrir Carolínu-sjóð. Með kaffinu eru bomar fram kökur og brauð, allt óstammtað eins og hver getur í siig látið og um gæðin þarf ekki að ræða. Mjólk óg gosdrykkir eru að sjálfsögðu á boðstóluim fyrir yn.gri kyn- slóðirta. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Að svipta sig klæðum á Lækjartorgi Nú opnar Jóhannes Geir í dag sýningu i Unuhúsd. Þar sýndr hann einar 23 myndir, málaðar á nokkr- um árum, menn kannast við sum viðfanigsefnin því Jóhannes segir ekki svo gjama ski'lið við það sem hann hefur fengið mætur á: hér er til dæmis mögn- uð jarðarför á Króknum og eldlegur prédikari yfir dauðum sálum á svipuðum slóðum', manni finnast þær í senn gamlar myndir og nýjar. Já, Jóhannes Geir játar það sjálfur að hann hafi gaman af því að gh'ma aft- úr og aftur við sama mót- íf, finnst seint alveg frá því gengið. Hann vill til að mynda gera stærri mynd og um leið aðra mynd af jarðarförinni. Og hann ját- ar líka að ættjörð hans á Krðknum spili í sér fjör- lega og kannski erí það rétt hjá Steingrími Sigurðs- syni að þetta sé allt úr Skagafirðinum, það sé sama hvar ég beri niður. Hér er ekkert afslrakt, ijnei, ekki svo að skilja að það sé nokkur grundvallar- munur á afstrakt málverki og fígúratífu, en ég gæti sjálfur ekki hugsað mér að tjá mig á þann hátt, fjar- lægist þau svið fremur en hitt. Það kemur líka edtt til: þessi tilhnciging til að koma frásögn inn í mynd- ina. En það er harla langur vegur frá þeim skissum sem ég geri t.d. úti í nátt- úrunmi og til þessara mynda og margt getur komið fyr- ir á skemmri leið. Og þess- ár skissur læt ég yfirleitt aldrei af hendi, nema ég geti ]>á vitað aö ég geti gengið að þeim síðar. Það getur liðdð langur tími — en állt i einu finn ég þar eitthvað sem getur komið mér að góðum notum í mynd. Þá getur farið svo að ég taki tæknina í mína þjónustu, geri • lffskugga- mynd af sldssu og varpi henni á léreftið, til athug- unar eða stækkunar bein- línis. — Það er rétt, eg hefi sjaldan sýnt. Eina litla sýn- ingu hafði ég á Freyjugöt- unni og aðra pastelsýningu 1957, annars hef ég sýnt á siamsýningum. Mér er reyndar meinilla . við að sýna, vildi helzt ekki vita af því sjálfur, þetta er eins og að fara úr öllum fötum á Lækjartorgi ... Sýning Jóhannesar er op- in ld. 14-22 til tólfta maí; flestar myndirnar eru til sölu. Kurt Thomas söngstjóri við Tómasarkirkjuna í Leipzig en svo sem kunnugt er gegndi Bach sjálfur þeirri stöðu á sínum tíma. Thomas fæddist í Þýzkalandi 1904 en hóf starfsferil sinn sem tónfræði- kennari við Tónlistarskólann í Leipzig og stjómandi Kirkju- somigskólans þar árið 1925. Síð- ar varð hann prófessor við Tón- listarháskólann í Berlín, allt fram að stríðsárum. Eftir stríð- ið starfaði hann í Detmold og Frankfurt. Á árunum 1957 til 1960 skipaði hann stöðu söng- stjóra við Tómasarkirkjuna í Leipzig. - Nú er Kurt Thomas kórstjóri og umsjónarmaður Tónlistaraka- demíunnar í Lúbeck. Eftir hann Uggja tónsmíðar af ýmsu tagi, en þekktastar eru messa fyrir sópran og kór og Markúsar- passía. Kennslubók hans í þrem- ur bindum um kórstjóm hefur verið grundvallaratriði í þeirri grein í þrjá áratugi. Á efnisskrá tónleikanna á morgun verða sem fyrr segir verk- eftir Bach: Svíta nr. 1 í C-dúr, Kantata nr. 56 og 82 og loks fjórði Brandenborgarkons- ertinn. Ólrúlega sjaldan hefur verið hægt að koma svítum Bachs og Brandenborgarkonsertunum sex á framfæri hérlendis. Sömuleið- is eru kantötur Bachs nær ó- þekktar í tónleikasölum eða kirkjuih hér, en kirkjukantötur Bachs voru töluvert á þriðja hundrað talsins. Kantötumar tvær sem nú verða fluttar á tón- leikum Sinfóníuhljómsveitarinn- ar eru báðar einsön.gskantötur og syngur Guðmundur Jónsson báðar kantötumar. Hann hefur ekki sungið með hljómsveitinni síðan í haust er hann frum- flutti nýtt íslenzkt verk. Kröfugöngur og handfökur í USA * NEWYORK 29/4 — Um helgina var efnt til mótmælaaðgerða í ýmsum bandarískiim borgum gegn striðinu í Vietnam og kyn- þáttamisrétti og urðu þær til þess að 160 marnns voru hand- teknir í New York og til átaka við lögreglu kom í Chicago. I New York sö.finuðust um 100 ]>ús. manns saanan til fundar í Cergral Pa-rk, en þar hélt ekkja hins myrta blökkumanmaleiðtoga Martms Luthers Kings, Coretta King, ræðu. I new Ym'k urðu handtökur flestar í Greenwicb Village, en þar var farið í kröfú- göngu gegn Vietnamstríðinu. 1 Chicago réðst lögreglan á 5000 manms á fumdi / Grant Pa.rk, meira en 50 voru handtekmir og um tylft særðist. 1 San Frans- isco tólku um 20 þúsund ma.nns þátt í mótmælagöngu gegn Viet- 1 naimsitríðinu. i «

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.