Þjóðviljinn - 03.05.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.05.1968, Blaðsíða 1
4 ffl&Bk KRÖFUNA um frið *í Vietriam bar hæst um víða veröld 1. maí — síða 3. ^ i MYNDIR frá 1. maí hátíðahöldunum í Reykjavík — sjá síðu 6. RÆÐA Guðmundar J. Guðmundsson- ar á útifundinum — sjá síðu 7. ■ Vietruamfundur var haldinn í gær að Hótel Borg að tilhlutan hinnar íslenzbu Vietnamnefndar og hófst fundurinn kl. 4. ■ Þegar varð margt um manninn í báðum veit- ingasölum og stóðu marg- ir í sölunum og frammi á göngum og fjöldi manns varð frá að hverfa vegna rúmleysis á Borginni. Við upphaf fundarins flutta frú María Þorsiteinsdóbtir stutt ávarp fytir hönd Víetnam- Hér er Sigurður A. Magnússon að ílytja ræðu sína. Pundurinn var fjölsóttur og tylltu menn sér niður á ólíklegustu stöðum. mjög svip sinn á hátíða- höldin að þessu sinni. Eftir hádegi í gær tóku kröfu- gönigumenn að safnast saman hjá : Iðnó og þar tóku tvær lúðra- ! sveitír sér stöðu og mátti líta: þar margan góðan blásara reyna | hljóðfærin í sólsfciiná og sunnan- þey. Þar fóru fuillsfcipaðar Lúðra-1 sveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins. Þegar kröfugangan Lagði af stað varð hún þegar myndaríleg og var gengið Vonar- strætá, Suðurgötu, Aðalsitræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu upp Frafckastíg og niður Laugaveg: og Bankastræti á Læfcjartorg. Bættist . sífellt fleira og fleira fólk í göniguna á þessari leið. Um fjörutíu kröfuborðar vóru bornir í ganigunni þar sem at- vinnuleysi var tordæmt og efling atvinnuveganna boðuð. Daglaun nægi til lifsviðurværis, gegn er- lendri ásælni, gegn þjóðarmorði í Víetnam voru meðafl. helztu krafna dagsiins .' og þannig mætti telja. Á útrfundinum fluttu ræður Guðmundur J. Guðmundisson vanaformaður Dagsbrúnar og Hilmar Guðlaugsson tormaður Múrarafélags Reykjavikur. Fundinum stjórinaði Óskar Hallgrímson formaður fuRtrúa- ráðs verkailýðsfélaganna. Þá söng Jón Sigurbjönnsson óperusönigv- ari og lúðrasveitir .léku nokkur lög. A 5. síðu blaðsins í dag birt- ist áskorun til kjósenda við for- setakosningamar í sumar umdir- rituð af 300 stuðnimigsmömnum Gunmars Thoroddsens þar sem þeir hvetja menn tíl að veita homium fyligi sitt. Til þess að koma í veg fyrir hugsantogan misskilning sikal það tekið ftram, að áslkorum þesisi er birt sean augdýsimig í blaðimu. nefndar setti fundinn. Þá kynnti Jóhamna Axelsdót.tir leikktma dagskráratriði jafn- óðum. Fyrst fluttu ræður Sig- urður A. Magnússon, ritihöf- undur og Ólafur Ragnar Grímsson hagfræðingur og fjölluðu ræður beirra um þjóðarmorðið 1 Víetnam og sakir Bandarikjaimanna í þeim voðaverkum. Þá söng Edda Þórurinsdótt- ir leifckona mótmælasöngva af erlendum og innlendum toga með undirleilk Kjairtams Bagnarsson, giítar, og Atfa Heimis Sveinssonar, píanó. * Var þessi flutninigur hressileg- ur Qg vakti miklla stemningu míeðail' .toindargesta og einnig tókst leikkonunni að ná upp góðum fjöldasöng í salmunn og sungu margir við raust banda- ríska baráttusönginn „We slhall Dvercome“ og hafði hbnum verið snarað á íslenzku ásamt öðrum mótmaelasöngv- um. Þá flutti Ásmundur Si'gur- jónsson, blaðamaður, athyglis- vert* erindi um bandaríska hei!trisrvaldastefnu og verður sú rseða birt innan tíðar hér í Þjóðviljanum. Það .var mál fundargesta, að betta hefði verið mjög ánægjutogur fund- ur og verður Víetnamnefndin að h-uga að stærra húsnæði fyrir næsta fund. Frá vinstri Edda Þórarinsdóttir, Kjartan Ragnarsson og Atli Heimir Sveinsson. 7 1. maí hátíðahöldin í Reykjavík fjölsótt og ánœgjuleg: ins og fóru hátíðahöldin hið bezta fram. Setti krafan um stöðvun styrj- aldarinnar í yietnam Stuðningsmenn Gunnars auglýsa - ■ Mikil veðurblíða var hér í borginni í gær — 1. maí, á hátíðisdegi verka- lýðsins, og varð kröfu- gangan fjölmenn og sömuleiðis útifundur á Lækjartorgi í íilefni dagsins. > n Skiptu fundarmenn þar þúsundúm og var góður römur gerður að máli ræðumanna dags- 92 tillögur bár- ust í samkeppni um merki BSRE Bamdalag starfsimianma ríikis og bæja efndi • nýlega til sam- keppni um merki fyrir samitök- in. Alls bárust 92 tillögur. Dóm- nefnd hefur nú skflað úrsikurði sínum og samkvæmt reglum Fé- lags íslienzkra teiknara verða merki þau, sem verðlaum hlutu, svo og allar tillögumar til sýn- is fyrir almenning á sikrifstofu B.S.R.B., Bræðraborgaretíg 9, (5. hæð) föstudaiginn 3. maí Jd. 16-19 og lau-gardaiginn 4. maí tol. 13-16. Valsr vann Þrótt í gær var háður annar leik- uriinn í Reykjavíkurtmótimu í knattspyrnu og áttust við að þessu sinni Valur og Þróttur. Leikn- uim lauk með sigri Vals 4:0 og skoraði liðið 2 mörk í hvorum hálfleiik. Leikurinn var sæmilega leik- inn, einkum af hálfu Vals, þrátt fyrir að rokið spilliii noktouðfyr- ir. Frímann Helgason munskrifa nánar um toikimm í blaðið á morgun. Fjölsóttur fundur um Vietnam Tvímælalaus forJæmiag á voðaverkum DHKMUMN Föstudaghr 3j maí 1968 ■— 33. árgangur — 87. tölublað. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.