Þjóðviljinn - 03.05.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.05.1968, Blaðsíða 10
I 10 SfÐA — ÞO<toVIELJEMlN — F'Ö3fcuda©2T 3. oaaí Í968. ELIZABETH SALTER: RODD PÁFUGLSINS h’ugaTd'U'nd að fingur han® fylgdu háismálinu. Hamm vissi hvemig hörundirt vseri viðkomu, mjúkt t>g stánnt og síðan taetai við dá- lítáð mýkra sem stséði fram og sprinigi ú±.... — Krðnu fyrir hugsanir þínar, Don? \ Hann brosti og pírði augiun saman undir úfnum brúnunum. — Þær eru mieira virði, telpa min. MiMu meira virði ........... Eödddn .... það er öþarfi_ að lýsa páífiugld. Hinn skínandi litur hans er svo vel þekktur að hann heifiur verið tekinn upp í litaskalann sem .. páfuglablár. E5n hvað þá um páfiuglahænuna? Hafið þið efeki einmitt velt því fyrir ykkur. Því miður verð ég að upplýsa yfefeur um það, kaeru frúr, að fevenfuglinn 'í þessari fjölsikyldu er hreint ekfei nedtt í sarrranburði við hanann. Hún er heiimafeær húsmóðir. Fötin henn- ar eru grábrún til þess að eng- imn verðd hennar var þegar hún urngar ú^ kjúfelingunum. En þetta liífear hananum bezt. Hann breið- ir úr dýrlega stélinu, svo að hver einasta fjöður deplar auga tH hennar, óg litla grábrúna pá- fuglahænan getur aiis efeki stað- izt hann ...... ‘— Hvað er' þessi hál'fviti nú að þrugla? — Æsti maðurinn sem stóð einh við gluggaskotið í stofunni sinni, gefek yfir gólfið og að út- varpinu. Hann stóð og hlustaði á hermannavisu, með hendur á baiki og dálítið gleiðstígur. Með- an hann hlustaði blossaði reiðin upp í honum og hann roðnaði í framan óg á háTsdnum. Orðin gusuðust út úr honum og mánntu é hundgelt — Hvern fjandann veizt þú um páfugTa, fíflið þitt. Hvemig vogarðu þér að segja bessa vit- leysu .... djöfuls ósvífni. Hvað- an ‘hefur hann þessar upplýsing- ar .... hálfviti! Hálfviti! Röddin .... það er furðuTegt, ert páfuglar eru ekki í sérlega . Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistola Steinu og Dódó Laugav 18. III- hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistola Garðsenda 21. SÍMT 33-968 Rrimiglátfca hafuðað sn«S sér að honum með spurn í augunum. — Til Ramatta. Núna. Við báðir. MáHa/usi maðurinn hvarf og oíuirstinn beið eftir því að stóri svarti bíUinn æki að 'dyrunum. — Ógæfa. Ég skal kenna hon- um hvað ógæfa er! Hann siteig inn í bílinn og skellti á efifcir sér. Hann var ,svo æsfcur að hann gleymdi að fara inn í húsið og slökfeva á útvarp- imu. Röddin hélt áfram að tala. Eftif tíu eða tólf mínútur þagn- aði bún og lokatónamir í edn- kennislaginu bárust um tóma setustofuna. 2. kafli. mifelum metum hér á landi. En í Indlandi. sem er upprunaland þeirra og reyndar einnig í Kína, eru þeir í hávegum hafðir. Komd rnaður tíl furstahailla í norður Indlandi má sjá þá spdgsipora milli trjánna eins og þeir ættu allt saman. En við Astralíubúar lok- um þá yfirleitt inni í dýragörð- um, svo að bömdn geti skoðað þá á sunnudögum .............. • —•’Kjaftæði. Ég heif alltaf sagt að þessd mannfýla væri asni! Röddin... Og þess vegna, vinir mínir, erurn við ekki hrif- in af pófugLum hór á landi. Bn það er önnur ástæða og ofekar á milli sagt er hún þýðingar- mest. Við Ástralíumenn érum hjátrúarfiullir. Við höldum að páfuglafjaðrir séu óheillamerki. Ef þið festið fáeinar fjaðrir yf- ir arinhilluna þá getið þið sjálf- um ykfeur um kennt. Já, vinir minir, fallegi fuglinn með dýr- lega' litskrúðið, dásamlega stél- ið og hása gargið er ekfei ann- að en óheiUiafugl.' Hér landd væri eins hægt að kalla hann dómsdagsfugl... , Sfeapmikli, rauðhærði maöur- inn þaut tíl dyra og hrópaði út.í tunglsljósið. — Chap. Hvar í fjandanum ertu, Cbap? Stór skuggi fcom í ljós með- fram gljáandi vimetinu sem umgirti fuglabúrið. Þrekinn maður með kringlótt höfuð eins og skóladrengur og þunglama- legt göngulag hnefaleikamanns- ins kom eftir stígnum í átt til ofurstans. Hann nam staðar í lotningarfullri fjarlægð, lét handleggina sfga og augrun varu hið eina sem sýndist lifandi í litla, búlduleita andlitinu. — Páfuglar Chap. Hann er svo ósvífinn að tala um páfugla. Gegnum opinn gluggann heyrðist röddin í útvarpinu greinilega. Mállausi maðurinn srjeri til höfðinu og hlustaði. Meðan hann stóð þannig, hnykl- uðust vöðvamir í öxlum og höndum og handleggimir urðu grafkyrrir. — Manstu Chap. Manstu hvað hamn sagði um þig? Qhap kinkaðl kolli. — Nú eru það páfuglar. Okk- ar fuglar, , Sbap. Eintómt kjaft- æði og lygar um fuglana okkar. Chap gekk feti framar og lyfiti höndunum eins og hann ætlaði að taka tækið sem út- varpaði röddinni og mola ■ það mélinu smærra. Hann stanzaði þegar hann heyrði hljóð frá fuglabúrinu. Eitthvað virtist hafa vakið ótta eins af pá- fuglunum og hann kom í áttína til þeirra meðfram glampandi netinu. Hanm var með kórónu eins og konungur og langur hálsinn skein eins og atlask- silki í tunglsljósinu. Lan>gt stél- ið dróst á eftir honum. skraiit- legt og skíniandi. — Enin edn móðigiun, Chap. í þetta skipti skal hann ekki kom- ast upp með það. Komdu með bílinn. Salcofct Brown skrúfaði fyrir útvarpið sitt — Þettá var at- hyglisvert spjall. Ég er ekki að balda því fram að páfuglinn sé fugl sem... en Norman hefur lag á að gera allt skemmtilegt. Hann sneri sér að gesti sínum. — Þótti yður þetta ekkj athygl- ísvert, Homsley sakamálafull- trúi? LögreglufuUtrúiinin silapp við að svara. Eins og flestir forstjór- ar útvairpsstöðva hafði Salcott Brawn byrjað feril sinn sem þulur og stýrðd samræðum rneð leiikandi' ldpurð og sjálfsöryggi, sem einklennir otfit þá sem vanir eru að hlusta á sína eigin rödd. — Furðuileguir náungi hann Free. Hairm er búinn að gera „StofuspjalU" að bezta dagskrár- liðnum hjá 31 Z .... befcfca er að- eins hálftiima rabb og bví er endurvampað firá öMum landshdut- um. Þetta gefcur maður kalllað yinsæddir .... Orðim ' streymdu flrá honum. Hainn tallaði í sig hdta, stikaði firam ag aftur um dagsitofunia með stuttuim, liðuguim skrefum sem hæfðu smávöxnum, vel bún- um ldikamanum. Hann var klædd- ur af miasdiu vandfýsni, klæð- skerasaumaður frá hviirflli til iija, jafnt stuittitólippt, silfiurgrátt hórið og vel snyrtar neglumar á grönniuim, kvenleguim böndunum. Meðan hann vár að tala beindi hann stórum og dóh'tið útstæðum vatnsbláum augum til dyra eins oig hann æfcfci van á eiinhverju. Bftir stutta stund voru dymair opnaðar. Hávaxinn, magur mað- ur kam inn og gekk bednt að hægindastól úti í horrai. Og þar sat hann í keng og miinnti á spum in'jprmerki. Saloott Brown brást engan veg- inn við kornu hairus; það gerðist aðeins það að nú helgaðd hann Homsely affla athyglli sína. Hinn niýkamni hefði þess vegna eins getað verið húsvinurinn sem heimtaðd sætið sitt. — .... vegna „StofiuspjaHs“ höfium við hlustendaskýrslur flrá öllum útvarpsstöðvum í Astralíu. Ég er ekfci með tölumar hér .... Horaði maðuirinn liedt upp. — En í Ramatta hlusta næstum 90°/n á útfjendinguina. — 86,6%, S.B. — Þafcfc fyrir, John. Og þessi tala, herra Homsley, felur í sér milli fimimtíu og átta og fimm- fcíu og níu þúsund útvarpstæki .. — Fimmtíu og átta þúsund og sjö hundruð nákvæmlega, S.B. — Þakk, John. 1 300 kflló- metra fjarlægð .... — 379 kflómetra, S.B. Salcott Brown hætti sem snöggvast til að dáðst að hön- um. — Hvað ættuim við að gera án bókhafldaranma akkar, sem hafa tölur í höfðinu, rétt eins ag við höfium smáimynt í vösun- uim .... en það sem ég vildi segja Homsley hætti að hlusta á orðaflauminn. Haran hafðd verið að veiða í árand í heila viiku og hafði slakað á lífcama og sál og laragaði ekfci vifcgnd til að sitja og hlusta á sitthvað þreytandi og Jeiðiralegt. En sköm.mu seinna tók hann eftir þvi að gestgjafi hans horfði á hamn með efitirvæntingu { svipnum og hamn reyntE að segja edtthvað viðeigandíi. — Övenjuleg rödd .... — Já. Það er svo sannariesa rétt hjá yður, Hannsley. Af énægjusvipnuim á andliti Salcofcts Bmwri varð Hamsley ljóst að hann hafði hdtt á að segja hið rétta. — Líka óvonjulegt útlit .... eins ag ljón, ef þór skdljið hvað ég á við. Stertour lífcami, fal- legir andlitsdræfcfcir og þyfckur háriubbi. I dag er hann að sjálf- sögðu grár .... Nartman er kom- inn að sextugu, bófct hairm við- uirfcermi bað aldrei sjálflur . — Við gerum oklkur mifclar vomir um hanra okkur, þegar við sendum út fyrsta sjónvarps .... — Það er síminn til þín. Konan hans kom inn í stofi- una og greip fraim í fyrir honum á þennan sjálfsagða hátt siem suimuim konum er lagið. — Það eru skilalboð til þfn firá Jim Lake: Eitthvað um tækmilegt óhapp. Ég sagði Jas að ég skyldi nó í þig. — Þakka þór fyrir, góða mín. Tæfcnidegt óhapp .. já, það getur kom'ið sér illa .... afsafcið iraig, herra Homsléy, en þetta kann að vera áríðandi. Hann gekk hraðstígur útúr stafunni ag bókháldarinn á hæl- uraum á honum eins oig hundur sem eltir húsbónda siinn. Homs- ley hafði risið á fætur þegar kona Browns kom inn. Hún_sendi lögreglufuiUtrúanum v auignaráð 6om gerði hann dáldtíð órólegan. Hún var hávaxin, næstum jafnhá honium, og virtist töluvert yngri en eigiramaðurirm. Hún vair með faHega andilitsdrætti og ttlfinn- iragu í svipnum, en það voru þreyfcuhruktour kringum munn- iran. — Meira kaffi, herra Hamsiey? Hún saigði þetta lóigt og hvísl- andi, þannig að orðdn urðu mun immilegri en iranihaldið gaf til- efni tiL — Eg held að lestin mín .... — Lestin yðar fer efcfci fyrr en effcir hálftíma. Það er tíu mdn- útna aksfcur niður að sfcöðánmi. S.B. er með bíldran tilbúiran. — Þebta er mjög vinsamilegjt, en .... — Þykir yður kaffið mitt vont, herr Hamsley? Rödd heranar var ögrandli og staðfesfci eggjunina í dökkum augum heranar. Homsiey hafði allfcaf helzt viljað forðast þessa gerð af konum og sagðd festuiega: — Ég vil hetet vera komdnn 1 tæka tíð. Það er ekki um aðra lest að rasða ag ég lafaði ritara mánum að kama á skriSsfcofiuna snemma í .... — Lögregluimaður mieð ritara. Það var vantrúairhreimur í rödd hennar. — Það er dálítið óvenju- legfc, er efcki svo? SKOTTA KROSSGATAN Lárétt: 1 hlaði, 5 huggun, 7 sam- stæðir, 9 heimshiuibi, 11 um- hyggja, 13 viðkvæm, 14 tímamót, 16 edns, 17 stór, 19 verst. Lóðrétt: 1 fu.gl, 2 frá, 3 augrahár, 4 nabbi, 6 útdautfc dýr, 8 hávaða, 10 fálim, 12 auðlirad, 15 kveikur, 18 guð. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 alsæla, 5 emm, 7 reit, 8 ýt, 9 nisti, 11 nn, 13 rauk, 14 eys, 16 stíflnar. Lóðrétt: 1 Akranes, 2 sein, 3 æmtir, 4 Im, 6 stikuir, 8 ýtu, 10 safn 12 nyt, 15 sí. GOLDILO€fiS pan-cleaner poftasvampnr sem getur ekkl ryðgað — Ég er viss um aö þér lízt vel á foreldra mina. Þetta eru mestu imdælis maraneskjur enda þótt þau beiralínis veLti sér upp rár úr- eltum sköðunum. FÍFA auglýsir Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, terylene- buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn- fatnaður á börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA LAUGAVEGI 99 - (Inngangur frá Snorrabraut). I ;iS BfLLINN Gerið við bíla ykkar sjálf i ’ 1 ■ ■ ■ " Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTA N \ Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Onnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um-kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skýlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudselur. • Límum á bremsuborða. HemlastiHing hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135 SmurstöBin Sætúni 4 Seljum allár tegupdir smurolíu. Við smyrj- um bílinn vel. — Opið til kl. 20 á föstudög- um. Pantið tíma. — Sími 16227.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.