Þjóðviljinn - 07.05.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.05.1968, Blaðsíða 6
w 0 SÍÐA — ÞJðÐVTTJTNTN — ÞrtðSudagur 7. maS 1968. Til þess að þekkja og £á ást á þvi hjarta sem sló í brjósti fræðimarmsins Karls Marx jmrfti maður að sjá bann, þeg-‘ ar bann hafði lokað bókum sínum og minnisbókum og var í hópi fjölskyldu sinnar, eða í félagsskap vina á sunnudags- kvöldum. Hann reyndist þá hinn ánægjulegasti til viðræðu. fullur með fyndni og gaman- semi. Svört augu bans undir þungum brúnunum tindruðu af ánægju eða illkvittni þegar bann heyrði snjöil og skjót til- svör. Hann var ástríkur, blíður og umburðarlyndur faðir. „Böm eiga að ala foreldra sína upp“. var hann vanux að segja. Það bar aldrei á foreldramyndug- leika í samskiptum bans við dætur sínar, sem þótti einstak- lega vænt um hann. Hann sikipaði þeim aldrei, en bað þær um að gera það sem hann óskaði sem greiða, eða lét þær finma, að þær ættu ekki að gera eitthvað sem hann vildi banna þeim. Og samt gat faðir ekki átt auðsveipari böm en bann. Dætur hans litu á hann sem vin sinn og komu fram við hann sem íélaga. þær kölluðu hamn ekki pabba heldur „márann“ — viðumefni sem átti rætur að rekja til hans svarta hárs og skeggs. Á sunnudögum leyfðu dætur hans honum ekki að vinna — þær áttu hann allan daginn. Væri gott veður fór fjölskyld- an í göniguferð upp í sveit. Á leiðinni kom fólkið við á ein- hverri krá og íékk sér brauð, 150 ÁR LIÐIN FRÁ FÆÐINGU KARLS MARX Hér birtist síðari hluti endurminninga tengdasonar Marx, Pouls Lafargue. Þar segir frá Marx í einkalífi, frá eiginkonu, föður og vini, frá sigrum hans og dauða. um sem aldrei voru fram- kvæmd. Hamn ætlaði m.a. að skrifa rökfræði og heimspeki- sögu. Hann hefði þurft að lifa 100 ár tii að ljúka öllum rit- störfum sem hann áíormaði og Karl Marx og Friedrich- Engels ásamt dætrum Marx, Jenny, EI- eanor og Lauru. ost og bjór. Þegar dætur Marx voru litlar stytti hann þeim lang,- göngu með þvi að segja þeim endalausar furðusögur, sem hann samdi um leið og byggði upp í samræmi við vegalengdima, svo að þær gleymdu þreytunni hlustandi á hann. Hann hafði mjög frjótt ímyndumarafl: fyrstu ritverk hans voru kvæði. Kona Marx helt af alúð til haga' kveðskap manns síns frá æskuárunum, en sýndi hann aldrei neinum. Fjölskyldu hans hafði dreymt um að hann yrði rithöfundur eða prófessor og taldi að hann lítillækkaði sig með því að fást við sósíalískan áróður og pólitíska hagfræði, sem þá var litið niður á í Þýzkalandi. Marx hafði lofað dætrum sínum að skrifa fyrir þær leik- rit um Gracehus-bræður. Þvi miður gat hann ekki staðið við orð sín. Það hefði verið fróð- legt að sjá hvemig hann, sem var Kallaður „riddairi stéttabar- áttunnar", hefði farið með þann mikilfesniglega atburð úr stéttaátökum hins foma heims. . Marx bjó yfir mörgum áform- skila heiminum hluta þeirra fjársjóða sem voru faldir í heila hans. Verkamenn og hertogar Kona Marx var honum hjálparhella í orðsins sönn- ustu merkingu. Þau höfðu þekkzt böm og alizt upp sam- an. Marx var aðéins sjö ára þegar þau trúlofuðust. Þau þurftu að biða sjö ár eftir því að geta ^ifzt — það var árið 1843. Þau skildu ekki upp frá því. Kona Marx lézt skömmu fyrr en hann. Eniginn hafði jafnríka jafnréttistilfinningu og hún, þótt hún væri fædd og uppalin í þýzkri aðalsfjöl- skyldu. Hún ræddi við vertoa- menn í vinnufötum þeirra í húsi sínu og við borð sitt með sömu kuirteisi og nærgætni og þeir hefðu verið hertogar. Miargir verkamenn frá öllum löndum nutu gestrisni henn- ar, og ég beld engan þeirra hafi gnmað að kon.an sem sýndi þeim svo einlæga hlýju væri komin af hertogunum aí Argyll og að bróðir bennar væri ráðherra Prússakonunigs. Hún var gædd ágætum gáf- um. Bréf henmar til vina, skriíuð blátt áfnam og án á- neynsliu, sýna þróttmikla og frumlega hugsun. Heine skáld, miskunn'arlaus háðfugl, var hræddur við hæðni Marx, en hann dáðist að næmi og skarp- leika konu hans — Þegar Marx- hjónin bjuggu í París var hann tíður gestur þeirra. Marx bar þá virðingu fyrir gáfum og dómgreind konu sinn- ar, að hann bar undir hana öll bandrit og mat mikils álit henmar. Hún skrifaði þau upp áður en þau færu í prent- smiðju. Frú Marx eignaðist mörg böm. Þrjú þeirra dóu ung á þrengingartímum fjölskyldunn- ar. Þau bjuggu þá útlagar í •• London í tveim litlum her- bergjum í Dean Street, Soho Square. Ég þekkti aðeins dæt- Uimar þrjár. Þá var Helene að mæta Annar þýðimgarmikill með- limur Marxfjölskyldunnar var Helene Dejnuth. Hún var af bændaættum og, bafði ráðizt til Jenny Marx löngu áður en hún giftist. Hún fylgdi húsmóð- ur sinni og helgaði sig fjöl- skyldu Mairx af fullkominni ó- eigingimi, fylgdi henni hvert sem var í útlegðinni. Hún var hinn góði andd hússins og gat alltaf fundið leið út úr erfiS- ustu aðstæðum. Það var henn- ar stjómsemi að þakka að fjöl- skylda Marx gat baft til hnífs og skeiðar. Allt gat hún gert: Hún matreiddi, klajddi bömin, stumaði á þau ásamt frú Mairx — hún stjómaði heimilinu að einu og öllu. Bömin elsikuðu ‘ hana sem móður sína, fni Marx taldi hana sem sinn einkavin og Marx bar til henrnar sér- stakan vinarhug: hann téfldi við hana og tapaði hæfilega oft ■ fyrir henni. Helene bar blinda ást til Marxfjölskyldunnar, allt sem hún gerði var gbtt í hennar augum og gat ekki verið öðru- vísi, og hver sá sem gagnrýndi Marx átti henni að mæta. Hun færði móðurlega vemd sína yfir á alla sem komust í náið vinfen-gi við fjölskylduna. Hún lifði hjóqin bæði og réðst þá til Enigels,,sem hún bafði þekkt síðan hr.n var ung. Hugsjón vináttunnar Enigels var og meðlimur fjöl- skyldunniar ef svo mætti segja, dætur Marx köKuðu hann ann- Jenny Marx, fædd von Westphalen. an föður sinn. Hann var alter ego Marx. Nöfn þeirra munu . ætíð standa hlið við hlið í sögunni. Mairx og Enigels voru á vor- um tímum sú persónugerving hugsjónar vináttunnar sem skáld ofmaldar lýstu. Frá æskuárum tóku þeir út þroska sinn saman, lifðu í náinni-sam- ei-gn hugmynda og tilfinninga og tóku þátt í sömu starfsemi í þágu byltingarinnar; þeir unnu saman svo len.gi sem þeir gátu verið í námunda hvor við annan. En eftir ósigur bylting- arinnar 1848 varð Enigels að flytja til Manchester, en Marx varð að vera í London. En þeir héldu áfram andlegri sambúð með því að skrifa hvor öðrum svo til á degi hverjum um stairf sitt og skoðanir. Jafn- skjótt og Enigels gat fengið sig lausan frá starfi flýtti hann sér að setjast að í London og settist að í aðeins tíu mín- útna fjarlægð frá Marx. Frá 1870 til dauða vinar hans leið varla sá dagur að þeir hittust ekki. Marx mat álit Engels meir en nokkurs annars, því Engels var sá maður sem hann taldi færan um að vera samstarfs- mann sinn. Marx taldi sig aldr- ei geta lagt of mikið á sig til að sannfæra Engels og fá hann á sitt mál. Ég man til dæmis að hann þrautlas margar bæk- ur til að finna þá staðreynd, sean hann þurfti á að balda, til ao breyta skoðun Engels á ein- hverju aukaatriði, sem ég man ekki lengur hvað var, vaxðandi trúarbragðastyrjaldir Albing- ensa. Marx taldi það mikin/n sigur fyrir sig að geta snúið Engels á sitt band. Marx var stoltur af Engels. Hann hafði ánægju af að telja upp fyrir mér alla kosti gáfna hans og siðferðis. Hann dáðist að fjölbreyttri þekkinigu bans og var alltaf hræddur við að minnsta óhapp kynni að henda hann. — Ég skelf alltaf af ótta við að hann verði fyrir slysi á hestbaki. Hann er svo kappsfuliur — -hann þeysir ýf- ir allt með slakan taum án þess að hirða um hindranir, sagði hann við mig. Marx var jáfn góður vinur og hann var ást.ríkur elgin- maður og faðir. f konu sinni og dætrum, Helene og Engels f ann hann fólk sém var verðuigt ásta-r manns eins og hann var. arkommúnunniar, sem Alþjóða- sambandið tók að sér að verja gegn ofstopa borgarapressunn- ar, vairð nafn Marx þekkt um allan heim. Hann var viður- kenndur sem • fremsti fræði- maður vísindalegs sósialisma og skipuleggjandi fyrstu al- þjóðahreyfingar verkamannia. Kapítalið var þýtt á helztu evróputunigur, og hvenær sem andstæðingar reyndu.að hrekja ^kenningar þess fengu þeir sósíiattfekt j svar sem þaggaðfi. niður í þeim. Harmur og dauði Störf Marx fyrir alþjóðlega hreyfin-gu sósíalista tóku tiraa írá vísindastörfum hans. Dauði konu hans og elztu dóttur hans frú Longuet, höfðu' einnig nei- kvæð áhrif á þau. Marx bar djúpa ást til konu sinnar. Fegurð hennar hafði verið stolt hans, blíða henn-ar og tryggð höfðu létt honum jjreniginigaimar í stormasömu lífi byltin-garsinniaðs sósíalista. Sjúkdómur sá sem dró Jenny Marx til dauða stytti og líf manns honnar. Meðan á stóð lön.gum þjáningafullum veik- indum hennar fékk Marx, út- taugaður af svefnleysi og imni- setum og siðferðilega þjáður, þann lungn asj úkdóm sem reyndist honum banvænn. 2. dep. 1881 dó kon-a Marx eins og hún hafði lifað, komm- únisti og efnishyggjukon'a.' Hún óttaðist ekki dayðann. Síðustu orðin sem hún sagði voru: Karl, kraftar mínir eru á þrot- um. Hún var graíin í Higíhgate kirkju.garði í óvígðri mold og í samræmi við viðhorf hennar og Marx fylgdu aðeins fáir nánir vinir henni til grafar. Engels mælti yfir gröf hennar kveðjuorð. í lífi Marx eftir dauða konu h-ans skiptust á líkamlegar og andlegar þjáningar, sem hann bar mjög karlmannlegá. Þær urðu enn þungbærari eftir skyndilegan dauða elztu dóttur hans, frú Longuet, ári síðar. Hann náði sér ekki-eftir það. Hann lézt við skrifborð sitt 14. m-arz 1883, sextíu og fjöigra ára að aldri. mmmmm Karl Marx handtekinn í Brfls- seL Þögn og viðurkenning Marx hóf feril sinn sem for- jngi róttækrar bcxrgarastéftar, en bann var yfirgéfinn um leið og andstaða hans var of ein- dregin, og það var litið á hann sem óvin um leið og hann varð sósvalisti. Hann var brakinn frá Þýzkalandi eftir að hann hafði verið ófrægður og ofsóttur og síðan hófst samræmi þagnar- innar um störf hans. „Átjándi Bnimaire“ sýndi að Marx var eini saignfræðin.gurinn og stjórnmálamaðurinn sem skildi raunverulegt eðli orsaka og afleiðinga valdaránsins í des- ember 1851, en menn létu samt eins og þetta verk væri ekki til og ekkert borgarablað lét þess að neinu getið. Verk hians „Eymd heknspek- inn-ar“ og „Qagnirýni pólitískr- ar hagfræði" voru hunzuð á sama hátf. Fyrsta Alþjóða- sambandið og fyrsta bók Kapí- talsins rufu þetta samsæri þagmarinnar eftir að það hafði staðið í fimmtán ár. Það var ekki lenigur hægt að láta sem Ma-rx væri ekki ti-1 — alþjóða- sambandið dafnaði og hróður þess barst um allan heim. Þótt Marx léti ekki á sér bera varð það fljótlega ljóst hver maður- inn á bak við tjöldin vair. Sósíaldemókrataflokkvirinn var stofnaður í Þýzkalandi og varð að afli sem Bismarck gerði hosur sínar grænar fyrir áður en hann réðst á hann. Sohweitzer skrifaði greiniaflokk til að kynna Kapítalið fyrir al- þýðumönnum. Þin-g Alþjóða- saimbandsins gerði samþykkt, þar sem attiygli sósíalistia um allan heim var vakin á Kapí- tali sem „biblíu verklýðsstétt- arinmar". Eftir uppreisnina í París 1871, sem menn reyndu að tengja við' starf, Alþjóðasam- bandsin® og effcir ósigur París- <5>- Vann samkeppni um frímerki í þriðja sinn Hinn 15. maí n.k. mxm koma út í Bandaríkjunum nýtt frí- merki í tilefni af 50 ára afmæli flugpósts. í samkeppni um gerð frímerkisins tók m.a. þátt Höxð- ur Karlsson listmálari, er vinnur hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Frímerki hans var valið. og fékk hann verðlaun fyrir teikn- ingun-a. Þefcta verður þriðja sinn, sem út kemur frímerki, er Hörður hefur teiknað. Hið fyrsta var gefið út af Sameinuðu þjóðunum 1061 til að minna á Alþjóðagjald- eyxissjóðinn, og annað frímerk- ið var Evrópumerkið 1965. ENiðaársvæðið til umræðu í borgarstjérn Á síðasta borgarstjóimarfundi urðu nokkrar umræður um fram- tíð Elliðaánna og nágrennis. — Vaitoti Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Framsakniarfloikks- ms, máls á þessu og lýsti ýms- uim huigmyndum sínum um fram- tfð þessa svæðis. Lagði hann á- hierzlu ^ á nauðsyn þesis að gætt verði í framtíðinni ýtrustu var- kárni 1 mannvirlkjagerð barna við ámar, reynit yrði eftir megni að korrta í veg fyrir flóðaihættu, unglinigum sköpuð aðstaða til silungweiði í Elliðavatni og skfðaiðkana í Ártúnsbrekku, buigsað verði fyrir framtíðarstað undir dýragarð austan Eilliða- ánna o.fl. )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.