Þjóðviljinn - 15.05.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.05.1968, Blaðsíða 4
£ SÍOA — &JÓÐVŒJIMN — MiöwlkMdasur 15. noiai £968. tJtgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. SímJ 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónux 7,00. Fengsæ/ skip yíkingur með 500 tonn til Akraness, Þormóður goði til Reykjavíkur með fullfermi, um 450 tonn. Aðrir togarar væntanlegir í vikunni með fullfermi. Fréttir á þessa leið eru enn ein áminn- ing til þeirra manna, sem ábyrgð bera á því að togarafloti landsmanna hefur hrunið niður svo nú eru skipin innan við tuttugu sem veiðarnar stunda. Enn hefur sannazt að frá „einkaframtak- inu“ íslenzka er ekki að vænta neins frumkvæð- is og stórhugs við endumýjun togaraflotans. Brýnni þörf þjóðarinnar á endurnýjun flotans verður ekki fullnægt af barlómsmönnum, heldur verður ríkisvaldið og Alþingi að hafa þar foryst- una. Minnisstætt er, hversu daufar undirtektir hin stórfellda endumýjun togaraflotans í stríðs- lok fékk hjá togaraútgerðum landsins, enda þótt mikil fyrirgreiðsla væri í boði að „eignast“ skipin. jpmmkvæði því líkt hefur ekkert komið frá rík- isstjórn íhaldsins og Alþýðuflokksins. Loks þegar sjávarútvegsmálaráðherra Alþýðuflokksins fór að taka á honum stóra sínum vegna nálægðar kósninga, var stórhugur hans og skilningur á nauð- syn endurnýjunar togaraflotans á þá leið, að hann lýsti yfir á Alþingi fyrirheiti ríkisstjómarinnar að fenginn skyldi leigður einn skuttogari til reynslu! Svo kom ráðherrann og sagði Alþingi að hvergi í víðri veröld væri fáanlegur skuttogari á leigu, og hefði ríkisstjórnin þó hvorki sparað fé né fyrir- höfn við leitina. Svo mannaði ríkisstjórnin sig upp, og tók að stæla tillögur Alþýðubandalagsmanna um kaup eða smíði á nokkrum skuttogumim. í þinglokin í vor gat sjávarútvegsmálaráðherra með stolti skýrt Alþingi frá, að virðuleg nefnd valin- kunnra manna hefðj unnið það afrek í málinu að láta teikna á sínum vegum hálfan annan skuttog- ara. Hins vegar mátti ráða af málflutningi og til- lögum fjármálaráðherra sömu dagana, að lítið fé mundi ætlað til slíkra framkvæmda á þessu ári. Svo væntanlega fá hinir valinkunnu nefndarmenn og sjávarútvegsmálaráðherrann gott tóim til að ljúka teikningum á öðrum togaranum. Á meðan og sjálfsagt miklu lengur bíða frystihúsin um allt land skröltandi tóm tímunum saman vegna fisk- leysis. ^flabrögð eru að sjálfsögðu með ýmsu móti á tog- ara eins og önnur veiðiskip. En þégar skipin koma af fjarlægum miðum með 400—500 tonn úr einni veiðiferð, ætti það sannarlega að minna menn á hversu afkastamikil veiðitæki togararnir eru. Óvíða í heimi ætti togaraútgerð að vera bet- ur staðsett en á íslandi. Það er áreiðanlega vegna þess að illa er stjórnað landi og á imargan hátt illa búið að togaraútgerð ef hún þarf að vera sá bar- lómsatvinnuvegur sem útgerðarmennirnir syngja löngum um. Þjóðin þarf á að halda stórum flota togara, fiskiskipa sem byggð eru samkvæmt nýj- ustu tækni á hverjum tíma. Sá floti hlýti að færa mikla björg í bú þjóðarinnar, verða undirstaða mikillar atvinnu og útflutningsverðmæta. — s. Heimsókn í júlí-mánuði: Tveir heimsfrægir judomeist arar koma ti/ Reykjavíkur 1 júlí n.k. or japaninin Ic- hiro Abe, 7. dan, væntanlegur hingað til hess að kenna á nám- skeiðd hjá Judofélaigi Reykja- ví'kur. En hamm er edmn af fulltrúum Japanska Judosam- bandsdns í Evrópu. Um svipað leyti kemurhing- að einmig Syd Hoare, nú aðal- þjáHfari Budókwai í London, tál þess að kenna hjá félaginm og mun.haon dvelja hér niokk- urn tíma. Syd Hoare er 4. dan Judo og eánn af snjölluistu judo- mönn.um í hedmi, í miflivigt, með mdWa kefppnisreynslu. Má vænita mikils árainiguns af kennslu þessara reyndu þjálfara og keppnismanna hjá félaginu. ☆ ★ ☆ Judofélag Reykjavíkur er eitt af ynigstu íhrótfcafélögum hér í borg, en hefur sifcarfað af mikOmm krafti aið undanffömu. Fðlagar þess eru nú á annað hundrað að tölu, mest ungrtr og margir mjög efnilegir judo- menn. Einniig hefur hað á að sfcipa nokkrum judomönnum, sam segja má, að hafi orðið nokkra reynslu á alhjóða mælifevarða, er skemmst aö minnast þessað það átti tvo keppendur á Judomeisitaramóti Norðurlanda, sem háð var í Kaupmannaihöfn í aprí'l s.l., en slifct mót verður haldið næst í Sviþjóð eftir tvö ár, og er þegar farið að hugsai fyrir undirbúninigi undir að takaþétt í þvi og senda þá ffleiri kepp- endur. Þátttafea í afllþjóða keppni krefst mikils undirbún- ingls og þjáMiunar og því fyrr, sem þjálfun með slíka keppni fyrir augum er haffin,- þeim mun meiri Mkur fyrir góðum j árangri. Það s'kal tekið fram, sð haegtt er að gerast félagi í JudOfé- lagi Reykjavikur hvenaer sem er,' og fá .byrjendur strax til- sögn hiá reyndum judomönn- um. Æfinigabúndnga gefca þeir fenigið, mjög vandaða, á sitaðn- um. Æfingar félagsins eru á mánudögum, þriðjudögum, fimmifcudögum M. 8-10 s.d. og á laugairdögum M. 2-4 e.h. á 5. hæð í húsi Júpiter & Marz á Kirkjusiandi. Stórsvigsmót Ármanns: Hra/nhildur He/gadóttir og Orn Kjærnested sigruða Frá vinstri: Þorbergur Eysteinsson, Amór Guðbjartsson og sigur- vegarlnn í stórsvigsmóti Ármanns 1968, Öm Kjærnested. Stórsvigsmót Ármanns 1968 var haldið síðastlliðinn sunnu- dag. Mótið var haldið í ná- grenni við Kerlingarhnjúk, 2-3 km suður af Bláfjöllum. Eru ----------------. -------------$ Námskeið í frjálsíþróttum Frjálsíþróttadeild K.R. efnir til námskeiðs í frjálsíþróttum fyrir piita og stúlkur á aldrin- um 13 til 20 ára, og hefst það á Melavellinum þriðjudaginn 21. maí klukkan 57 Aðalþjálfari verður Jóhann- es Sæmundsson og honum til aðstoðar verða margir þekkt- ustu frjálsíþróttamenn K.R., svo sem Guömundur Her- mannsson, Svavar Markússon, Valbjöm Þorlláksson, Jón Pét- ursson, Þórður Sigurðsson, Sígurður Bjömsson, Úlfar Teitsson, Páll Eiriksson, Kristleifur Guðbjömsson og Einar Frímannsson. Væntanlegir þátttakendur em beðnir að mæta stundvís- lega til innritunar og taka með sér strigaskó. Stjóm Frjálsíþróttad. K.R. þetta nýjar skíðaslóðir, sem keppni hefur farið fram í áð- ur, en einn þeirra þriggja staða er rætt er um, sem sameigin- legt framtíðarsvæði skíöafélag- anna. Þó komið sé fraim í miðjan mai og allur snjór farinn af láglendi, var þama miki'll og góður snjór og færi einstaMega gobt til keppni. Allur undirbún- iingur til keppnd og siMðaaðkana á sitöðum, sem þessum, 7-8 km fró Sandiskeiðd, er mjög erfiður og sýnir vel áhugaeemi og duignað þeirra er íþrótt' þessa stunda. Farið var á mótssitað í tólf jeppum, með aðstoð dráttarvél- ar á belfum. Till leiks mætfcu 25 keppendur frá .I.R., K.R Víkinig og Ármanni, en undan- fari í brasuitinni var Staflán. Hallgrímss'on, Val. Brautána lagðd Sigurður R. Guðjonsson, og þótti keppendium hún mjög skemimttMeg. Er hæðarm i smu nur þama um tvö hundruð og fjömtíu metrar og var sjádff bratrtin, í karíalfflokki, um 12- 1400 metra löng með 32 hlið- um, en í kvennaflokki nokkru stytfcrí. Úrslit í kvennaflokki. Hraflnhildur Helgadóttir A 61,3 Guðrún Bjömsdóttir Á 66,5 Áslatug SiigurðardóMir Á 69,2 Auður Harðardóttir Á 69,2 Úrslit í karlaflokki. öm Kjærnesited Á 64,1 Amór Guðbjartsson Á 64,5 Þorbergur Eysijeinsson Í.R. 65,6 Guðni Sigfússon Í.R. 66,5 j Helgi Axelsson l.R. 67,9 Haraldur Haraldsson l.R. 68,3 öm Kjarmested er ungur og mjög efnilagur skíðamaður og má geta þesá, að hann vainn í B-flokM Reykjavíkurmóilsdins, bæði svig og störsvig, með yffir- burðuim. Hun hairan að veitri i keppa í A-flaMd á héraðs- og landsmótum. Áraegur Haraildar Haraildssonar ,er eánnig mjög góður, en hann er aðeins 14 hins gamalkumma skíðaikappa, Haraldar Pálssonar, en hamn tók einnig þátt í keppninni og ýarð tíundi. ána gamaHl. Haraldiur er sonur SÖLUFÓLK óskast til sölu happdrættisimiða. Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. Sími 1-00-93. mruMBuxuR peysur, gallabuxur og regnfatnaður í úrvali. Athugið okkar lága verð — PÓSTSENDUM. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. ÍBÚD ÓSKÁST ■ ■ ■ 0 l-2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 17678.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.