Þjóðviljinn - 14.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.06.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVXLJrNÍÍ — PBstuidaguir 14. júrní 1968. 18 valdir til æfinga fyrir Norðurlandamótið Unglingalandslðið í knattspyrnu hefur æft af kappi að undanförnu 18 unglingar hafa nú veriö valdir til- að leika í ungTinga- landsliðániu í kmattspyrmiu á Norðurlandamótinu sem . fram fen- í lok júlímánaðar hér ó landi. Upphaflega voru 35 ung- lingar valdir til aefinga eftir tUnefningiu þjáifaira viðsvegar að af laindinu. ' Frá apríl hafa sivo' 32 unglingar aeft að sitað- aldri í Hafnarfirði í urtnsjá Am- ar Steinsens. Láðið hefur ledk- ið marga æfingailedki og það meira að segja vdð vedþekkt meisitaraiflokkslið edns og FH, KR og Breiðabdik. Sigruðu unglingarnir FH með 2:1 og einnig KR með sömu marka- tölu. Fyrirhugaðdr eru leilcir við Vestmamnaeyinga og Fram og loks ber að geita þess að þann 28. júní leika unglinigarn- ir við lið landsliðsnefndar. Nú hafa sem sé verið valdir 18 af þessum 32 tii frekari aef- inga fyrir Norðurlandaimótið, en í þvi táka Pólverjar þátt fyrir utan Norðurlandaþjóðim- ar. Þessir 18 eru: Sigfús Guð- mundsson Viking, Þórsteinn Ólafsson Breiðablik, Sigurður Ólafsson Val, Jón Pétursson Víking, Magnús Þorvaldsson Val, Sverrir Guðjónsson Val, Rúnar Vilhjálmsson Val, Mar- teinn Geirsson Fram, Pálmi Sveinbjömsson Haukar, Þór Hreiðarsson Breiðablik, Björn Árnason KR, Óskar Valtýsson ÍBV, Tómas Bálsson IBV, Frið- rik Ragnarsson IBV, Snorri Hauksson Fram, Helgi Ragn- arsson FH, Ágúst Guðmundsson Fram, Kári Kaaber Val. Til athugunar Iþróttasíðunná hefur borizt athyglisvert bréf, sem íþrióibta- sdðan vill hér með korna á framfæri við rétta aðila. Bréf- ið hljóðax svo: „Mig lan>gar að viita hvem- ig stendur á því að jafnmarg- ar og kannsiki fleári. æfingar eru hjá íþróttafólögunum í upplestranfríi uingliiniganna (seim við erum fegin að hafa í í- þróttum)? Er ékkert samband á .rntfli skólaima og fþróttafé- laganna? Varla eru íþrótta- menn svo „blankir“, að tíedr viti ekki um vorpróf. Islands- mótá t.d. í sundi strax eftdr próf; geta þjálfanar örvað til æfinga með umtali og jafmivel loforðuim uim útanlandsflerðir íþróttafloiklka — á sama tíma og óvist er, hvort bömin fái sumarvinmu og gjaldeyrir er af sSkomum sikamimiti? Hvaða vandamál sikaipast á hedmiihim vegna þessa, Foreldrar enu spurðir: „Á ég að svíkja alit li&ið, við kannski vininum X“ eða: „Það fara allir í þessa ferð, af hverju eklki ég?“. Ég hef alla tfð haiflt áhuga á í- þróttum, en tel hinsvegar að aðgát skuii viðihöfð — þar sem annians sitaðar. Móðir". £■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Metþátttaka í tvíliða keppni Golfklúbbs R. Þriðjudaginn 4. júní fór fram á Grafarholtsgolfv'elii keppnd, sem opin var öllum kylfimgum innan Gólfsamb. íslands. Fjór- liða- eða tvíliðaleikur fer þann- ig fram, að keppemdur keppa ■ I --------------------------------© Eddy Ottoz hljóp 110 m. gr. á 13,6 Á frjálsíþróttamióti í Pairís um helgina hlj'óp ffæknasiti grindahlaupari Evrópu Eddy Ottoz frá Italíu 110 m grind á 13,6 sek. Til Mdðsjónar skalþess getið að heimsmetið er 13,2 sek. Á sama inóti varan Fraklk- inn Texeraeu 3000 m. hindrun á 8.36,8 mín. og Bondarstjúk frá Sovétr. sleggjukastið á 70,60 m. Heimsmietihafdnn Zsi- votskí frá Ungverjalandi varð arnmair með 70,02 m. saman tveir og tveir sem sam- herjar en Jeiika þó. hver sánium eigin bolta. Lægri höggafjöldi samiherjanna gildir fyrir hverja holu, sem léikin er. Síðan eru gefnir punktar fyrir áranigur miða við vissam höggafjöida á holu. Þeir tveir, er flestum punktum safna i uimiflerðinni (að þessu sinni 12 holur) bera svo sigur úr býtum. Met-þátt- taka var í þetta simin. Alls voru 44 kylfingar mæt/tir tdl leiks þar af 6 frá Golfkilúbbi Suður- nesja. Kylfimgar höfðu vaJið sdg firjálst saman og leiikmar voru 12 holur án forgjafar. Tveir kylfingar báru af og léku af mdikílu öryggi. Báðdr tvedr eru nýliðair, sem tekið hafa sitórsitdgum framförum og eru nú í röð beztu kylfimga G.R. Þessir kylfinigar, þ.e. Gunmilaiug- ur Ragnarsson og Jón Þór‘ Öl- afsson hlutu 21 pumfct, sem er mjög góður áramgur, og urðu því sigurvegarar í þessari keppmii. 6 nýliðar komu síðan næsit- ir með 19 pumlkta. Þedr emu: Hafsiteámn Þorgeirsson og Jó- hanm Eyjólfsson. Haukur Guð- mundsson og Sveint GísJason. Amkell B. Guðmumdsson og Ólafur Ágúsit ÓJafsKon. HóJm- geir Guðmumdsison og Jón Þor- steinsson frá G.S. Hörður Guð- mumdsson og Jóhamm Beme- di'ktssom eimnig frá G.S. Þor- varður Ároason ogTómasÁma- son. Keppni þessá mæltist afar vel fyrir emda er hún sú eina sinmar tagundair á keppmisskrá G.R. SjaJdam heflur keppmds- tímabil G.R. hafizt með því- líkum Jcrafti og í ár og vonamdi heldur þassd vænlega þróun á- fram út sumarið, sem nú fer í hönd. 0 Blessaður dómprófastur- inn er dálítið ruglaður Það fór að líkiuim, að bless- aður dómprófasiturinn ættá i erfiðieiikum í summudagshug- vekju simini í Mbl. 9. júní. Hafi Guð ekíki valið hann úr hópi miamma til þess að gæta kristi- Jegs sdðgæðds, þá Iiefur hamnþó að miinnstá kosti valið sér það hlutskipti sjálfur, og þvi smýr morðið á Robert Kenmedy ó- þægilegar að homum en flesit- um öðrum á Ísiliaíndá. R. Kenne- dy verður óuamdeilanlega að teijast vei kristinn maður, og barátta hans gegn fátækt, kyn- þáttakúgun og stríðinu í Viet- rnaim, er öll í anda kristileigs siðgæðis, og harnn hiaut að launum píslarvættisdauða fyrir barátrtu sína. Tæplega mun hr. Jón Auðuns hætta lífi símu fyrir málstað samnleikans, ekki einu simmi embætti sinu. Það er því varla hægt að búast við, að hamm. risii mót þedim öfiluim sem R. Kenmedy barðdst gegn í landi sínu, en á því áttá að sjálf- sögðu enginn von. Hinsvegar er ekki óeðldlegt, að immra með hon- um bærðist sú spurn vegma þessa voðaatbumðar: Hvað vedd- ur? Hann segist gjóa augun- um stundum í vesturveg, til þeirrar þjóðar sem hann télur miáttugasta útvörð lýðræðis í heirnd hér, og fyllast undrun og harmi. En hann grætuir ékki lemgi yfir þeirri Jerúsalem. Or- sök þess medns, sem ledddi til afsiðunar bandaríslkrar þjóðar finmur dómprófasturinn ekki þar í landi, þó R. Kennedy léti lifið í baráttu sinni gegn þeirri óáran, eða grætur dóm- prófasturinn svo mjög að hom- um glepjist sýn? Þvi gjóar hanin augunum hieiim aftur, þó ekki niður fyrir tæmar ásjáif- um sér, sem eðiilegast hefði verið, til þess að sjá hvort nókkjuð fari aÆIaga f eigin ná- vist hans, og spyr: „Við hvað elst unga kynslóðin upp í dag?“ og hann svarar: „Það ermargt talað um grósku í listum. Ekki veit óg við hvað er mdðað, þegar þess er gastt, að ldsifám- ar verða með hverju ári gróf- ari, ruddalegri“. Það skdptirsvo minna miáli, að biessaður dóim- prófasturinm verður dálítið rugl- aður í rímimu þegar hamn fér \ að teygja lopann í framhaldi þessarar fullyrðingar, og geri eitt úr listum, cowboyimyndum og klámi, og er það útaf fyrir sig akki ólfcristilegt að vera ein- faldur. Herra dómprófastur. fslenzík unigmenni á glap- stigum hafa eklki lent þar á vegi vegna grósku í listum í landi voru, og ég er viss um að Guð er ekki ánægður með það svar yðar. Þó hamn lieggi fyrir yður próf, og ætlist aldred tíl þess að þér svarið uppá 10, mium þó hægt að flalla á því próf. Listamenn emu fláir é lamdii hér, og áhrifa þeirra gastir því miður Mtið, en þedr vinna allir í þágu fegurðairinm- ar og sannledkams. — amnars væru þeir eklki listaimenn. Þeifri láglkúru sem þér haldið að sé lisit, mælir engimn listamaður bót. Sóriwer allþýðumaður veit, xað um alddr og fram á þenman dag hafa kirkjam og lisitamiemn átt náið samstarf við fegrun guðslhúsa, svo það er varla til of mikils maslzt, að þér vitið það líka. Herra dómpróflastur. Þér megið eklki afklæðast svoma á almiammafæri. Einhverntíma saigði frægt ljóðskáld að hið forma Ijóð- form væri dautt. Það var mó- síki eklká alveg sammlejkamum saimikvæmt, og valctí miMaöjldu miótmæla. Ef afturámóti ein- hver segði að sú sitofnum sem þér þjónið sé dauð, væri það að vísu héldur éklci alveg sanm- leilcamnum samikvæmit, en þvi myndu sarnt tóir mótmœda. Víst er það, að kristilegu sdðgæðá væri betur bargið á Islamdi ef þjónar kirkjunmar værfj köll- un sinni trúir til dauðans eins Framlhald á 7. síðu. NatópistiII 1 tilefni þedrra móUmeelaað- gerða sem Saimitök hernáms- andstæðinga hafa ákveðið að bedta sér fyrir veigna fyrirhug- aðs ráðherrafumdar Atlamzhafs- bandalagsins hér í Reykja- vík, hafa nókkrir stuðndngs- menn samtaikanna fengið Þjóð- viljann til þess að Ijá rúm grein,arkomum sem hélguð verða málefnum hamaðar- bamdalagsdns og þeim rökum. sem mæla gegn áframlhald- andi aðild okkar íslendinga að því. Munu þessdr greinar- stúfar bártast reiglulega fram að Keflavíkurgöngu sem sam- tökin efma til 23. júní n.k. Er það von þeirr*a sem leggja mumu til þetta efni, að það meigi verða lesendum til nokk- urrar glöggvunar á aðdrag- anda, starfsemii og hlutverki bandalagsdns, eins og það hef- ur birzt í verki á undan- fömum árum. Það hafur vakið athygli oikkar hernámsandsitæðiniga, og raunar margra annarra ró- semdarmanna sem eru ella á öndverðum meiðd við okkur í utanríkismiálum — að ekki höfðu samtök okíkar fyrr birt fréttatílkynningu umáfonmaðla Keflavíkurgönigu en skriffinn- ar Morgunblaðsins xuku upp til handa og fóta og hrópuðu: komimúnistar boðaskrílslætiog ofbeldi. Kommúnistastimpill- in.n kom okkur hvergi á óvart, við eigum honum að vicnj- ast frá upphafi baráttu cikk- ar. Þar sem við vitumn 1 af reynslumni að á hinu grófa tákmmáli Morgum'blaðsins heit- ir hver sá komimiúnlsti serri' leyfdr sér að hafa aðra skoð- un á utanrikiismiálum en hús- ráðendur í Kapitólu og Penta- gon, teljum við okkur fremur hedður að þeirri nafinigiflt en vanivirðinigu. Hins vagar get- um við eíklki annað en látið í ljós undrun okkar, þegar umdirsátamir við Aðalstnætí kenma fyrirhugada mófcmæia- gönigu oklkar við slkirílsiLæti og ofbéldi. Við fáum hreint ckki séð, hvað gefur þeim efni tíl slíkrar túlkunar. Fróledtt erað þeir hafi sófct það í frótita- tilk. samfcakanna. Þar stend- ur skýrum stöfum: „ ... þau (samtökin) hvetja alla þá, sem munu skipa sér undir merki samtakanna þenoan dag, að stuðla að því, að ganigan og útiflundurinm takisit sem bezt og fari friðsamlega framá*. Þessi viljayifirlýsiing er í sam- ræmi við þá stefnu sem sam- tök okkar hafa jafinan fyigt við svipuð tækifæni. Þauhafa oflt áður gengizt fyrir mót- nnælagönigum og þess eru eng- in dæmi, að þáfcfctakemdur i þedm hafii sýnt af sér flram- flerði sem mieð nokkru móti vierður fliókloað undiir oílbeidd. Þvert á móti hefiur öll ilram- koma þeárra einkennzt af stíllingu og háfctvísi, enda hef- ur jafiniam tékizt hám ágætasta samvimma með lögreghmni og forstöðuimönnum saimtakanna. Fyrir h'itt er ékki að synja, að stunduim hafa unggæðinigs- legir sólufólagar Morgunlbdaðs- ins reynt að æsa til óedrða á útifit|ndMim og rmeiima þáfct- takendum hans aðneyta þedrra lýðrébtijnda sem álkvæði stjóm- arskráriinmar um fumdafrélsd á að tryggja lamdsirmönnum. Þess erú þvi miður dæmi að ung- menni, andvíg málstað sam- taJka okkar, hafi með ofbeld- islhuigarfari sinu, sitoflnað til skrílsláta og spellvirkja í hjarba höfluðborgarinnar. Reymi miemm að Ieiða lílkur að oflbelddsupphrópuimum Morg- ujníblaðsims í samlbandi vdð fyrinhugaðar mófcmælaaðgerð- ir, er arðugt að verjast þeirri hugsun að skriflfinnar þess séu sjálfir haldnir svipaðri of- beldishneigð og þessir. aumk- uinarverðu ungldngar. Er ledtt taU þess að vlta að þefcta „á- byrgasita" blað lands'ims sfculi gam>ga fram fyrir sikjö'ldu með því að rækta með lesendum sinum það cfstækisihugarfar sem ékki hefur aðeins kom- ið f,ram hjá áðurnefndum ung- mennum, heldur rmeira að segja hjá nökkrum fulltíða möninum sem kvaddir hafa verið til umsagnar um mót- miælaaðgerðir heima og heim- am í Ríkisúfcvarpinu að undan- förnu. OÆstækið hefur borið dómigreind þeirra (og lýðræðis- ást!) svo algjöriega ofurldði að þeir hafa jafnað hvcrs kyms mótmælaaðgerðum við oEbeldi og sœrt verði dóms og laga tíl að koma í veg fyrir aðra eins ósviinnu og þá, að menn saflnist saman umdir beirum hiimmi til þess að und- irstrika afstöðu síina til þýð- ingarmiikilla þj'óðrmála. And- spæniS offorsd eilrus lögverod- arans, sem kom fram í út- varpsþætti s.l. lauigardag, sé lagaprófessor við Háskólann sig knúinn til að minna hann á,' að emigimn gæti bamnað fs- lendiingum að fá sér gömgu- túr. Það er eklci nema von- legt að miemm spyrjd af hvaða rótum þau hugarferii eru sprottin sem kornia skyni- gæddum mönnum til þiess að opimlbera þammig Iftilsivirðinigu síma á hefðþundnum og lög- vermduðum réttindum okkar íslendiniga. Það væri verðugt verkefni að greina ástæður fyrir því 1 ' ofsitækishu'garfari sérir' liggur hór að bafci. Noklkuð beint liggur við að álykta að þár birtist kviðd þeirra mammasem fimma jörðina vena að gliðna undan fótum sér. Jafln freðnir og forsivarsimieinn herstöðva- stefnunmar hér á lamdi eru enm í hugsanagamgi kalda striðsins, ef miðað erviðýmsa svarábrseður þedrra úti í Evrópu, hafa þeir samt ekki ■ með öllu getað lokað aug- unum fyrir þeim breytimigum sem orðið hafla — á tæpum tvedm áraituiguim — á því hug- arfari sem lá ttl grundvallar sfcefnu Atíanzlháfsibandalaigp- ins. Þeir hafa, þrátt fyriv strútsihétt sdnm, ékki gefcað lokað augunum fyrir þeim ölduim mófcmæla og redði sem risið hafla æ hærra að undan- fömu f sjálflum aðildarríkjum bandalaigsdns. Þessi redðialda er svo samnairiega ekki sprofct- im af einlhvieirri óúfcskýranlegri „ofbcIdishncigð“ umigu kyn- slóðarinnar í EvrópuogBanda- rífcjunum, eins og ýmsdr æðstu ráðaimenm þjóðarinmar hafa gefið í skym, heldur einfald- lega af því að hún neitar að eiga áfram1 hemaðarfélag við. þá ríkisstjóm sem sló stgridd- ara flrélsisins með stofinun At- lanZhaflsbandalaigsins og hef- ur siíðan sleiltulifcið uomið að því að kæfa með þjóðunum hrærimgar frélsis og lýðræð- is sem þær télja sifcg róttbom- ar til. Unga _kynslóðin í Evr- ópu, þ.á.m. fslandi, neitar að eiga vopnalaig við hið her- búna auðvald Bandaríkjanna sem átti þéfct í að kæfla frels- ið í GrikMandS í gapr og á- sfcundar vþjóðarmorð f Víet- nam í dag. Það er trúllaga ekki sízt af þessum söteum sem áhamigendur Aflamzhafs- bandalagsilns á lslandí fyllast ofstæki þegar samtök okkar leyfla sár að mótimiæla þvi að fsland edgi heima í slfku banda- E.G.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.