Þjóðviljinn - 14.06.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.06.1968, Blaðsíða 7
I Föstudagur 14. júná 1968 — ÞJÓÐVILiJEIsrN — SlÐA ’J Hvar er úrbóta þörf? Framibalid aÆ 4. síðu. ir oft hetminig laimanna eða fa®t að því. f>á eru aðeins eft- ir 7 - 8 þúsumd fcrónur á mán- uði tdl þess að greiða opiniber gjöld og aðrar lífsnauðsynjar. Verður efcki hjá þedrri ályktun komizt, að launagreiðandi ætli kennurum miikil aufcastörf, þótt viðuirkenn.t sé að það hljóti að koma niður á aðalstarfinu. Undanfariin ár hafa mangir kennarar haft sæmilegar tekj- ur vegna mikillar aufcaivinnu utan og innan veggja skólans. Sú aubavinnia hefur verið ruauð- synleg en ekki æskileg. Kenn- arinn þarf að njófa sín við kenmslustarfið. Hiamn nær ekki þeim áranigri, sem hann er hæfur til, ef hann getur ekki helgað sig kennislustarfinu ó- skiptur í hugsun og verki. Þreyttur kennari er slæmur kennari. Fjöldi útskrifaðra kennara frá Kennaraskóla fslands hefur aukizt mjög hin síðari ár, en þrátt fyrir það er kenmara- skorturinn geiigvænlegur. Árið 1965 - ’66 voru réttinda- lausir kenmarar 134 eða 14,05 af hundraði, árið 1966-’67: 148 eða 15,58% og árið 1967-’68 voru þeir 141 eða 14,24 af hiundraði. Þessar töiur eiga við starfandi kennana við barna- skóla. Það er ljóst að mjög margir kennaraæ með réttindum til baimakennslu velja sér önnur störf, sem eru betur launuð en , kennslustarfið. Þessi þróun er ískyggileg. Hið opinbera starf- rækir fjöknennan dýran skóla, sem hefur annazt menntun kemnara, en mikill fjöldi þeinra hverfur efcki að kennslustarfi að námi loknu. Hlýtur ekiki að vera bagsmunamál hins opimbera ekki síður en kenn- anastéttarinnar að launiakjör kenmara séu viðumandi? Hvað vereur nú, ef þrengist um at- vinnu? Þá fá kennarar ekki aðgang að frjálsum vinnu- markaði og þeim er heldur ekki unrnt að lifa af föstu laumunum. Verður hjá þvi lcomizt að hæfcka laun þeirra verulega? Ég held ekki. Fáum ' stéttum er nauðsyn- legra en kenmarasté-ttinm að viðhalda og auka menntun sína. Kennaraprófið á ekki að vera lokastig kenn aramenntun- ar. Kennarar þurf-a að fylgjast vel með öllum nýjungum granmþjóða í kemnsLu- og upp- eldismálum. Það geta þeir því aðeins í nægilegia ríkum mæli, að efnahagur þeirra sé ekki þrándur í götu. Þó er rétt að láta þess get- ið til þess að kenmiarar njóti samnmælis, að þrátt fyirir lá-g laun haf-a þeir sótt mjög vel þau námskeið. sem fræðsiu- Æskulýðssíðan málastjóm, námsstjórar og kennarasamtök hiafa beitt sér fyrir. Nauðsynlegt er að skipu- leggja námskeiðin betur og autoa fjölibreytni þeirra. Það vamtar tilfinmanlega stóraukna fj'árveitimgu til námskeiða. Kennuæum um allt land þarf að gera fjárhagslega kleift að sækjia námskeið, helzt árlega án verulegra tafa frá kennslu- starfinu. Réttmætt virðist að hækka kenmara í launaflokk- um eftir að þeir haf a sótt á- kveðinn fjölda námskeiða. Kjaradómur hefur valdið kenmarastéttinni vonbrigðum. Hann virðist ei'ga erfitt með að skiljia sanngjaim-ar kröfur kennara eða efcki telja sér anmað fært en sniðganga þær í flestum greimum. Kennurum er vel ljóst, að starfi þeirra fylgir mikil á- þyrgð, Þeim er falið að hjálpa til vaxtar þeim gróðri, sem þjóðin á beztam. Það er rétt að gera mifclar kröfur til kennara, ekki ein- göngu hvað sjálfa fræðsluna varðar hel-dur < og enjgu siíður hvað snertir uppeldisleg áhrif, hjálp við nemendur til þess að þroska með sér dreniglund, dómigreind og háttvísi, þeir eiiginleikar eru Líklagir til þess að veita hamingju og tryggja farsæl störf í þágu samfélaigs- ins. Frjáls félagsstörf innan veggjia skólans eru nauðsynleg til hjálpar í þvi efmi. Þess vegma þarf að sinnia þeim enn betur en verið hefur og þau þurfa að njóta fullrar viður- kenmiimgar yfirvalda. Hinum uppeldislega þætti skólastarfs- ins virðist því miður oft ekki fullur gaumur gefinn, þegaæ rætt er og ritað um skólamál. Ef við erum sannfærð um og trúum því í raun, að mennt- un æskummar sé bezta fjárfest- irug hvsrrar þjóðar, þá æ-tti síð- ast að spara fjárframlög til fræðslumála þegar kreppir að, þá ætti engu að þurfa að kvíða um fjárfnamlöig og framkvæmd í skóla og uppeldismálum og þá þarf kenmiarastéttim ekki heldur að búia við bág kjör, því laium starfsmammsims ættu að vera í nokVru samræmi við þau verðmæti sem vimm hans hjálpair til að skapa. Góðir þingfulltrú'ar: f lögum okkar samtaka er svo kveðið á: „Tilgangur sambandsins er að vinna að alhliða framför- um í uppeldi barna á fslandi, að gæta haigsmuma kennara- stéttarinnar og stuðla að auk- inni menntun hennar“. Það er ósk mín, að störf þimgsims verði í fullu samræmi við þessi ákvæði. 20. fulltrúaþimg Sambands íslenzkra barnakennara er sett. Framhald af 5. síðu. skýLt að verja átovieðnurn fjölda leiðara á árf til að- fjalla um máleifiná kírkjummar og krfstin- dómsins. Þess vegna hverfa Staksiteinar jafnain af 3. sáðu Morgunblaðsdns á sunnudögum, en trúmálaþáttur séra Jóns Auðuns leysir þá a£ hólmi. En í Velvakamda s.l. sunnudag var^ afitur á móti hverigi slakað á fclónmi. Þar krefj ast „Bmamdur og Klæingur" (e.-t.v. dulíniefni Sig- urðar Bjamasionar og Eyjólfs Koniráðs) þeiss að „þjóðvörður" . .,,þjóðihoililra og lýðræðássirun.- aðra borgara‘‘ verði skipulagð- ur af rífcisiögregluinini til þess að bæla ndður mátmælaaðgerð- ir. Velvakandi fer ekki í laun- kcfa með velþóknun sína á þessari tilllögu „Brands og Klængs", sem hann. 'kaiLlar í spjalli siinu „gagnmerka borg- ara“. Og í þessu bréfi lýkst upp leyndardómur þess, hveirs vegna samlhugur Mbl. rneð lýð- ræðisiaflunum í Grikkilandi er sivo stopull pg red’kandi. Mál- gagn ríkisstjórnarinnar er e.t.v. ekki svo fráhitið sitjórmiarháttuim Papadopoulosar, að borgara- stéttin stjómi mieð hervaldi, Ritari óskast í Landspítalanum er laus staða læknaritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 22. júní n.k. Reykjavi'k, 12. júni 1968. Skrifstofa Ríkisspítalanna. Maðurinn minn ÁRNI ÁRNASON frá Vopnafirði ‘sem andiaðist 7. þ.m. vérður jarðsettur frá Fossvogskirkju laugardiaginn 15. þ.m. kl. 10.30 f.h. Hólmfríður Jóhannsdóttir. Dómprófastur Framhald af 2. síðu. og R. Kennedy, í stað þess að vera slóttimálgir skrifstofu- menm hjá ríkisstofnun, sem í hæsta i lagi hressa sig uppi að skíra, ferma, gifta og embæbta menn í grafir sinar, þó sumir hafd að vísu bætt þeirri auka- vinnu á sig að emlbætta þá uppúr .gröfunum afbur með að- stoð miðla. í venjulegu fyrfr- tæki myndd slíkuim mannskap sagt upp, ,og Guð Mýtur að vera ordinin þreyttur á ykkur, þó langflundiargeð hans-. sé ei- lífðinni leogra, Þó er það fjarri mér að ég kenni kirkjunnatr þjónum um spillingu, glæpi og morð heiimsins einsog Jón Auðuns ber listamönnum á brýn, en ég lýsi sök á hemdur ■evamgeliskri lútherskri kirkju á íslamdi í dag, fyrir hugleysi, dugleysi og trúleysi, og er það síðasta saka verst. Kirkjanværf betur á vegi siödd, æitti hún innan simna vébanda þá menn sem reyndust jafntrúir köllun sinmi og ldstaimenn, og þyldu jafvel og þeir hnútukast heimsk- ingjans, vegna trúar sdmmar á samnleikamm, — fiátækt, vegna trúar simnar á feguirðina, og píslarvætti, veigna trúar sdnnar á lífið. Hr. dómphólfiastur. Er það fiklki óviturleigt, að kasta steinuim? Því eftirá að hyggja, búið þér í glerhúsd. Kolskeggur. {gntinental Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusiofan h.f. Skipholti 35 — Reykiavik 1 Sfrr.i 31055 þegax þingræðii henmar hrekk- ur eklki tál: görðardlólmar, bráða- birgðalög, atvinnukúgun, mis- bedting bankavaldsiins í kúgun- arskynii, allt eru þetta þættdr af stjónnankerfi Sj áifstæðisflokiks- ins. Þessa þæbtd vill Morgun- blaðið, að fiólk rifji nú , upp fyrir sér og hugsá mál sfn vel, áður en það sikipar sér í sveit mieð Natóandsitæðdngum. Ö- hróðrf og hótuniuim Morgunblaðs- ins er fyrst og firemst beint gegn fióltoi, sem er að losma úr viðjum Kalda strfðsins, og þeirri æsku, sem ekkert kalt stríð hefur þekkt, sem þefckdr aðedns þau heitu stríð er nú geisa í heimimutm málli kúgaðra smáþjóða og blóðhunds hins vestræna heims, Ramdarílkjanma. L.J. Háskóli íslands Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla ís- lands og umsóknir um breytingu á skrá- setningu. Skrósetning nýrra stúdenta í Háskóla íslands hefst mánudaginn 1. júlí n.k. og lýkur mánudaginn 15. júlí. Umsókn um skrásetningu skal vera slkrifleg og á sérstöku eyðublaði, sem fæst í skrifstofu Háskól- ans og ennfremur í skrifstofum menntaskólanna, Verzlunarskóla íslands og Kennaraskóla íslands. Henni skal fylgja Ijósrit eöa staðjest ejtirrit aj stúdentsprójskírteini ásamt skrásetningargjaldi, sem er kr. 1000,00. Skrásetning fer fram í skrifstofu Háskólans alla virka daga. Ekki er nauðsynlegt, að stúdent komi sjálfur til skrásetningar. Einnig má senda umsókn um skirásetningu í pósti ásamt skrásetningargjaldi fyrir 15. júlí. Frá 1.—15. júlí er einnig tekið við umsókmim um breytingu á skrásetningu í Háskólann (færslur milli deild'a). Eyðublöð fást í skrifstofu Háskólans. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að framkvæma breytirugar á Reykja- stokk á mótum Grensásvegar og Kringlumýrarbrautar o.fl„ fyrir Hitaveitu Reykj avíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn kr. 3.000,00 ’skilatrygginigu. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 I Eitruð efni til úðunar „Allir þeir, er nota eitruð efni til úðunar á trjágörðum, skulu gæta fyllstu varúðar í meðferð slíkra efnia. Skal þeim skylt að festa upp á áberandi stað við hvem garð, sem úðaður er, prentaðar leiðbeiningar með nauðsynleg- um varúðarreglum. Jafnframt skal öllum íbúum viðkom- andi húss gert viðvarf áður en úðun hefst, svo og íbúum aðliggjaindi húsa“. Um brot gegn þessu fer eftir 11. gr. laga nr. 24/1 febr. 1936. RORGARLÆKNIR. Fyrir 17. júní Telpnakápur, ný snið, nýk litir. Buxnadragtir, skærir litir. Slár og buxnapils. Jakkar telpna og drengja. — Frakkar, drengja- stærðir. — Skyrtur, slaufur, bindi. Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn. toCréHr» Laugavegi 31. Keflavíkur- gangan 23. flúní • Skrifstofan i Aðal- stræti 12 verður framveg- is opin sem hér segir: Virka daga kl. 16 -19 og 20.30-22, og sunnudaga kl. 13 -19. — Síminn er 24701. • Hafið samband við skrifstofuna og látið skrá ykkur í gönguna sem fyrst. Gleymið ekki fjársöfnun- innj vegna göngunnar. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. ÍNNHEfMTA LÖ0rwe.9tSTÖfíP Mfvahlið 48. — S. 23970 og 24579. SKÓLAVÖRÐITSTÍG 13 LAUGAVEGl 38 MARILU peysur. V andaðar fallegar. PÓSTSENDUM. Vö óez? ttnan *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.