Þjóðviljinn - 06.07.1968, Page 1
t
&&ugardagur 6. júlí 1968 — 3.3. árgangur — 138. tölublað.
Afmœli SlglufjarSar^
Fjölbreytt hátíða-
höld nú um helgina
14 manns
hafa sýkzt
af tauga-
veikibróður
Við vitum nú um 14
manns í Ey.iafirði, sem-
sýkzt bafa af taugaveiki-
bróður, sagði Sigurður Sig-
urðsean landlæknir í við-
tali við Þjóðviljann í gær.
Veikin kom fyrst upp í
skepnum á Hútsstöðum fyr-
ir trveim vikum. Við höfum
enn ekki fundið uppsprettu
smitumarinniar, og meðlan
svo er þá er erfitt að segja
nokkuð um það hvort veik-
in kiann að breiðast frekar
út. Sjúkdómurinn er í sjálfu
sér ekki mjöig smitandi ef
fyllsta hreinlætis er gætt.
Við gerum allt. sem við
getum til að grafast fyrir
um uppruna sýkingarinnar
einkum með því að rann-
saka saur bæði frá mönn-
um og dýrum, og í dag fór
sérfræðingur héðan til að-
stoðar héraðslækninum á
Akureyri. Ákvörðun um
niðurskurð búpeniogs verð-
ur ekki tékin fyrr en við vit-
um nánar um upptök veik-
inmar.
Fólk getur orðið nokkuð
alvarlega veikt af þessum
sjúkdómi, en eftirköst eru
tæpast alvarleg. Þessi far-
aldur er nokkuð algengur
erlendis svo þett\ er þekkt
fyrirbæri, og höfum við
lyf sem verka á sjúkdóminn
þótt ekki sé hægt að segja
að þau verki beinlíriis geg^
honum.
Þá hafði'Þjóðviljinn eimn-
ig tal af Páli A. Pálssyni
yfirdýralækni. og saeði Páll
að rannsakaður hefði ver-
ið saur úr skepnum af
mörgum bæjum í Eyjafirði,
en enigir sýklar fundist
nema úr búpeningnum á
Rútsstöðum, þó er tæpast
hægt að ætla að allur þessi
faraldur, sem virðist vera
að breiðast út, hafi borizt
frá þessum bæ einum.
Strax og. veikin kom upp
í kúnum á Rútsstöðum var
bærinn settur í sóttkví og
bannað að selja afurðir
þaðan. Þar hafa nú drep-
izt 9 kýr og 4 eða 5 kálfar.
Skepnuroar verða mikið
veifcar, sérstaklega káifam-
ír, og lýsir sjúkdómurinn
sér sem heiftarlegur niður-
gamgur, og getur veikin
komið fram í öllum búfjár-
tegundum.
Sýkillinn er fyrst og
fremst bundinn við skepn-
ur, en fólk getur einnig
tekið veikina eins og nú
hefuir komið fram. Þetta
er nokkuð algengur sjúk-
dómur í nágrannalöndum,
og efcki ástæða til mikils
ótta þótt þetta stingi sér
niður hér. Síðasf var vitað
um þennan sjúkdóm hér
fýrir nokkrum árum er
hann kom upp í andabúi á
Vatnsleysu.
Alþýðubandalagið
Reykjavík
Skrifstofa Alþýðubandalagsins
í Reykjavík verður lokuð vegna
sumarleyfa frá 6. til 14. júlí. —
Nánar auglýst síðar.
Ársfundur norræna póstsambandsins
Myndin er af fulltrúum á ársfundi Norræna póstsambandsins sem haldinn var í Reykjavík dagana 3.
til 5. þ.m. — Sjá frétt um fundinn á blaðsíðu 5 f Þjóðviljanum í dag.
--------í---------------;-------------------------------
Atvinnumál skólaunglinga rædd í borgarstjórn:
Um 340 skólaungling-
ar ennbá atvinnulausir
□ Á. fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í fyrradag gerði
Guðmundur Vigfússon atvinnumál skólaunglinga að um-
rœðuefni, en .samkvæmt upplýsingum Ráðningairstofu
Reykjavíkurborgar voru nú í júlíbyrjun sikmðir atvinnu-
lausir 240 unglingar á aldpinum 16-21 árs. Spurði Guðmund-
ur borgarstjóra, hvort borgaryfirvöldin hefðu rætt við rík-
stjórnirta um einhverjar aðgerðir í málinú af hálfu stjórn-
arvaldanna. Svaraði borgarstjóri því til að það hefði verið
gert, en sér væri ekki kunnugt um að neinar niðurstöður
lægju fyrir. *
Guðmundur Vigfússon hóf
mál S'ibt á því að min-na á,
að borgarstjórn hefði að til-
lögu Alþýðubandal’agsmannia
samþyfckt einróma í vor að
borgin gerði aililt sem í henn-
ar vaildi stæði til að greiða
fram úr atvinnuimélum ung-
linga á aldrinium 16—21 árs
nú í sumar. 1 fyrsta laigi með
því að þorgin og stofnamir
hennar réðu eins marga ung-
linga í vinnu Pg Ifært þætti. 1
öðru lagi með því að sfcora á
atvinnurekendur í borffinni að
taka skólauniglinga í vinnu. Og
í þriðja lagi með því að skora
á rikisstjórnina að gera sér-
stakar ráðstaflanir í atvinnu-
móiium ungliniga í sumar, ef
með þyrfti.
Guðmundur kvaðst vita, að
Slys við sorp-
hreinsun í Hf.
! gær slösuðust tveir menn
sem starfa við sorphreinsunina í
Hafnarfirði. Mennirnir stóðu aft-
an á sorpbílnuim er lyfterinn fór
skyndilega á hreyfingu og duttu
þeir út af bílnurn er þeir voru
kpmnir í nokkra hæð. Mennirnir
vnru báðir fluttir í slysavarð-
stofuna í Reykj'avfk og kom þá
í ljós að annar þeirra var
mjaðmarbrotiinn og var hann
lagður inn á La ndakostspi tal a.
Hinn maðurinn hafðd skorizt á
höfði.
fyrstí liður þeasamr sambykkt-
ar hefði verið framikvæmdur
og annar liðut'iinn vafalaust
lí'ka, en fcvaðst vilja spyrja
borgairstjó'ra, hvort rætt hefði
vérið við ríkisstjómina um
þétta var^damál og hvort hon-
um væri kumnugt um að hún
héfði eimlbverjar ráðstafanir
grirt af sinni hálfu.
Nú er komið fram' í júlímáin-
uð, og eittlhvað verður < að ■ gera
stnjx til úrbóta, elf ■ það á að
koma að gagni, sagði Guð-
mundur. . Kvast hann hatfa
fengið þær upplýsimgar hjá íbr-
stöðumanrii Ráðningairskrifstofu
Reykjaví'kurborgar, að enn væru
240 unglingar í borginni á
aldrinum 16—21 áns sifcráðir
atvinnulausir, 125 piltar og 115
stúllknir. Ef þessir unglingar
verða atvinnulausir í sumar
mun það stöðva fjölda þeirra á
niámisþrautinni, sagði Guð-
mundur, og bætti því við að
lokum, að hann hefðii ekki trú
á því, að síldveiðamar myndu
bæta hér mikið úr. Unglingar
á þessum aldri væru ekki ráðn-
ir á bátana svo neinu næmi og
atvinnuóstandið á síldarstöðun-
um úti á landi væri þamnig, að
íbúar þeirra myndu að veru-
legu leyti taka upp þá vinnu,
pr til félli í landi í sambandi
við síldveiðamar, a. m. k. fynst
um sinm
Borgarst.jórl kvaðst sammóla
Guðmundi Vigfússynd um, að
þótta væri mikið vandamál.
Svaraði hamm fyrirspumum
Guðmundar á þá leiö, að sér
væri kunnugt um að fuiJtrúar
borgarinnar hófðu rætt við rík-
isstjómina um málið en kvaðst
efcki vita til að þær viðræðpr
hefðu - leitt til neinmar niður-
stöðu. Hann kvað Ráðningar-
skrifstofuna hafa útvegað um
200 unglingspdltum aj.vmnu í
vt>r en þrátt .fyrir bað væru
yfir hundrað piltar enn óráðnir.
Taldi borgarstjóri, að eimihverj-
ir þeirra kynnu að hafa fengið
vinnu eftir öðrum leiðum og,
kvaðst hafa lagt til að stofnað-
ur yrði sérstakur vinnuflokk-
ur, t. d. 20 manna, til þess
að kamma, hve marffir væru
raunveruleffa enn atvinnuiaus-
ir. Þá taldi hann víst, að sild-
'veiðamar 'myndu verða til ein-
hverra úrbóta 1 þessu efni, þá
Frapahald á 2., síðu.
□ í dag og í morgun fara
fram á Siglufirði hátíðahöld í
tilefni af 50 ára afmæli bæj-
arins sem kaupstaðar og 150
ára afmælis hans sem verzl-
unarstaðar. Verða hátíða-
höldin fjölbreytt og vönduð
og er dagskrá þeirra í stórum
dráttum sem hér se'gir:
Hátíðahöldin hefjast kl. 8 að
mwgmi laumrdagsins (i dag)
með því að fánar verða dregndr
að hún um allan bæinn. Þá
mun Lúðrasveit Siglufjarðar
flara um bæinn og leika á ýms-
um stöðjim.
Kl. 1.45 e. h. verður sett hé-
tíðasamkoma við bamaskólann.
Þar verða fluttar tvser hátíða-
ræður. Siðurður Kristjánssom
minriist 50 ára atfmæJis kaup-
staðarins og Egill Stefánsson
formaður Kaupmajnnafélags
Siglufjarðar minnist 150 ára
verzlunarafmæJis staðarins.
Bjami Benedikísson forsætis-
ráðherra og Eggert G. Þorsteins-
son félagsmálaráðherra flytja
ávörp á samikomunni pg enn-
fremur munu fulltrúar vinabæja
Sifflufjarðar á NorðurJöndum
fJytja ávörp. Itoks fflybur Jón
Kjartanssom ávarp frá SieJfirð-
ingafélaginu f Reykjavíb. Karla-
kórinn Vísdr mum syngja á milli
atriða og einnig smgur kverma-
kór og Lúðrasveit SigJúfjarðar
leikur. Þá verður þjóðdansasýn-
ing og sýndir fimledkar á svifrá
op. slá.
Kl. 5 verður opnuð málverka-
og ljósmmdasýning í Gagnfræða-
skölanum ag á sama tíma verður
bama- og unglingaskemmtun við
bamaskólann, bar sem Bessi
RÍamaKion og Gunnar Eyiólfseon
skemmta meðal anmars.
Kl. 6 síðdegis hefst gestáboð
Norræna félagáíns og verður þá
sett norrænt vinabæjamót. Á
sama’tíma fer fram knattspymu-
kappleikur milli heimamanna og
brotifluttra Sigl'firðinga.
Kl. 9 um kvöldið hefs músík-
kabarett á vegum Lúðrasveitar
Siglulfjarðar og um kvöldið verða
svo' dansjeikir á Hótel Höfn og
í Alþýðuhúsinu. Munu Bessi
Bjamason og Gunnar Eyjólfsson
kiDma þar fram og skemmfa.
Á morgun, sunnudag hefjast
hátíðahöldin með skrúðgöngu
frá bamaskólanum að kirkjunni
kJ. 10.30, en. kl. 11 hefst hátíða-
guðslþjónusta í kirkjunni, séra
Kristján Róbertsson þredikar.
Eftir hádeffið hefsf fjölbreytt
íþróttadagskrá á fþróttaveTlinum
og í sundhöllinni. Mun Júlíus
Júlíusson formaður Iþróttabanda-
lags Siglulfjarðar setja hana en
ávarp flytur Gfsli HalTdórsson
Framhald á 7. síðu
Læknisþjónusta
■tsn sjukrahúsa
Á fundi borgarstj ónaai
Reykjavifcur í, fyrradag
voru til síðari umræðu -og
afgreiðslu tillögur Læknis-
þjónustunefndar Reykja-
víkur um læknisiþjónustu
utan sjúkrahúsa, en eáns og
frá var sagt hér blaðinu
fyrir bálfum mánuði flutti
formiaður nefndarinnar, dr.
Jón Sigurðsson borgarlækn-
ir Jramsögu fyrir tillöigum
- nOTidarinn'ar á fundi borg-
arstjómar 21. júná si. við
fynri umræðu mélsdns.
Borgarstjóm • samþykfcti
tillögúr nefndarinnar með
samhljóða atkvasðum og
voru þeir borgarfulltrúar er
til máls tóku sammála um
að tillögumar væru vel
unnar og myndoi, er þær
kæmu ’ til framkvæmda,
ráða verulega bót á því ó-
fremdarástandi er nú ríkir
í lastonisþjónustumálum
borgarinnar, en sikipa skal
þriggja mannia nefeid til
þess að hrinda þeim í
framkvæmd. Skal nefndin
skipuð einum fulltrúa frá
Læknáfélaigi Reykjavíkur
og oddamanni er borgar-
stjóm kýs.
Þar sem mörgum mun
leika forvitni á að vita,
.hvaða breytingum þessar
tillögur gera ráð fyrir á
læknisþjónustunni í borg-
inmi mun Þjóðviljinn birta
tillögumar í, heild eftir
helgina.
Síldorfrœð-
ingor ó fundi
1 gser hófst á Seyðisfirðd ráð-
stefna fiskifræðimga þeirrá sean
nú í vor hafa verið við athug-
anir á síldargöngum í hafinu
hér austur af landinu. Má orða
það svo, að þetta sé árleg þrí-
veldaráðstefna í&lendinga, Norð-
manna og Rússa um horfúr á
sumarsíldveiðum í hafmu milli
IsHands og Noregs.
I vor haffa rannsóknarskinin
Ámi Friðriksstm, Johann, Hjort
frá Noregi og Friðþjófur Namsen
frá Sovétrikjunum verið við at-
huganir á þessum slóðum og voru
tvö þau síðastnefndu á Seyð-
isfirði núna í gær og þeir vís-
indamenn sem þar vom um'borð.
Ámi Friðriksson er hins vegar
í SJippnum í Reykjavfk, en þeir
Hjálmar Vilhjálmsson, fiski-
fræðingur og leiðangursstjóri, og
Svend Age Mailmberg haffræð-
ingur komu tiJ Seyðdstfjarðar með
flugvél í fyrradag til að sitja'
ráðstefnuna.
Búizt er við að vísindamennim-
ir gefi út í dag yfirlýísingu um
niðurstöðu athugana sinna og
horfurriar i sumar, og . getur
Þjóðviljinn" vaantanlega skýrt,
frá helztu atriðum þess í blaði-
inu á morgun.
Borgarstjórnin samþykkir
Á fundi borgarstjómar Reykja-
víkur í fyrradag kom til síðari
umræðu og afgreiðslu tillaga
hafnarstjóra um 20% hækkun á
skipa- og vörugjöldum, en hafn-
arstjórn hafði áður samþykkt til-
lögu þessa. Tillaga var samþykkt
að viðhöfðu nafnakalli með 11
atkvæðum gegn 1 en þrir sátu
hjá.
Með tilíögum'ni greiddu at-
kvæði Birgir Isleifur Gunnarsson,
Stynmir Gunnarsson, Geir Hall-
grímsison, Gísli Hailldórsson,
Guininiar Helgason,, Guðimundur J.
Gudmundsson,, Páll Sögurðsson,
Björn Ölafsson, ÍTlfar Þórðarson,
Þorbjöm Jóharinesson og Auður
Auðiuins. Hjá sátu Óðinn Rögin-
valdsson, Guðmundur Vigfússon
og Óskar Haillgrímsson en Krietj-
án Benediktssom greiddi atkvasði
gegn tillögunni og gerðd m.a. þá
grain fyrir atkvæði sínu, að hann
tefldi þessa hækkun varhuigaverða
bæði vegna þeirra aflleiðinga sem
hún kymni að hafa í för með sér
og eins sem fordæmi þar sem
hér ætti borgarfyrirtæki í hlut.
Við afgreiðslu máilsins í Hafn-
arstjórn hafði Guðmundur J.
Suðmuindsson fuiffltrúi Aliþýðu-
oandalagsdns í hafnarstjom gert
svohljóðandi greim fyrir atkvæði
sínu:
„Ég álít hækkun á hafnar-
gjöfldum mjög óæskilega eios og
hreina neyðarráðtöfun. Bn með
hliðsjón af þeirri staðreynd, að
tekjur Rey kj avíku rha f na,r hafa
fanið , mimnlkaindi, \"egna minni
fluitninga og jafnfráimt með hlið-
sjón af því að útgjöld Reykjavík-
urhafnar hafa stórhækkað fyrst
og fremst vegna síðustu gengis-
lækkuniar, sem eykur stórlega
greiðslur af erienduim lánum, er
tekin hafa verið vegna hinnar
nýju Sundahafnar. Einmig óttast
ég mjög að með óbreyttri gjald-
skrá Reykjavíkurhaftoai verði
stöðvuð öll vinna við uppbygg-*
ingu athafnasvæðis hinnar nýju
Sundahafnar og jafnframt óttast
ég að viðihald og knýjaridi endur-
baetur á gömflu hötfninmi ■ dragisif
úr hófi fram, og jaflnvel að hluta
af veiikamönnum hjá hafnarsjóði
verði saigt Jipp störfum. Með
hliðsjón af iVamangredndu greiði
ég atkvæði maH framkománni
hækkunartillögu”.
í
*