Þjóðviljinn - 06.07.1968, Side 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVXLJINN — Laugardagur 6. JúJDt 1968.
Sveinameistaramót íslands:
Elías Sveinsson, ÍR
sigraði í 5 greinum
Sveinameistaramót lslands
var hád á Laugardalsvellinum
í Reykjavík laugardaginn 22. og
sunnudaginn 23. júní sl. Fara
hér á eftir úrslit í einstökuni
greinum mótsins. Eru taldir
þrír til fjórir fyrstu í hverri
grein en t.d. í 100 m. hlaupi
voru 19 keppendur, 13 í spjót-.
kastí og Iangstökki og 10 í 80
metra grindahlaupi.
Borgþór Magnússon, KR 12.79
Einar Þórhallsson, KR 12.01
Blías Sveinsson, IR
Hástökk:
Elías Sveinsson, ÍR
11.69
1.75
Langstökk: (meðvindur)
Friörik Þór Óskarsson IR 6.42
Gunnar Guðtmundisson KR 5.58
Ásbjöm Siíjurgeirss., UMSB 5.58
Borgjxjr Magnússon KR 5.44
Hvað
var í pokunum ?
í áróðursræðu sem Bjaimi
Benediktsson forsætisráð-
herra flutti Gunnari Thorodd-
sen til framdráttair í Laugar-
dalshöllinni rétt fyrir kosning-
ar lagði hann stund á orðaleik.
Hann talaði um að kaupa
„köttinn í sekknum" og að
mikilvægt væri að vita bvað
mienin „hefðu í pokanum". AU-
ir þekktu Gunnar Thoroddsen,
en öðru máli gegndi um
Kristján Eldjárn. og til þess
að sýna snilli sína orðaleik
enn frekar heimfærði Bjarní
upp á Kristján upphafslínum-
ar úr alkunnu kvæði eftir
Tómas Guðmundsson; ,;Ég
mæti honum daglega,/ mann-
inum með pokann./Og hvert
sinn hef ég spurt;/Hvað er í
pokan.um?/En ég fæ ekkert
svar . . . “
En engimn skyldi fára gá-
lauslega með ljóð skálda eða
leggja í þau einfaldari skiln-
ing en heimilt er. Ef Bjami
Benediktssoo hefði rifjað allt
kvæðið upp af auðmýkt hjárt-
ans hefði honum ef til vill
vitnast sú staðreynd að í því
var fólgin aðvörun og forspá.
Um það þarf ekki að hafa
nein orð, heldur aðeins birta
kvæðið í heild fyrir þá sem
ekki muna:
„Ég' mæti honum diaglega,/
manninum með pokann„/Og
hvert sinn hef ég spurt:/ Hvað
er í pokanum?/En ég fæ ekk-
ert svar,/og held áfram leiðar
minnarýæstari en nokkru
sinni áður./Svo stappa ég nið-
ifr fætinum og stilli mig.
Drengjameistaramót íslands:
Keppni var tvísýn
í mörgum greinum
UMFERÐARNEFND
REYKIAVIKUR
LÖGREGLAN i
REYKJAVIK
FYRRI DAGUR Friðrik Þór Óskarsson, IR 1.70 ,
100 metra hlaup (meðvindur) Guðm. Jóhannsson, HSS 1.50
Elías Sveinisspn IR 11.4 SEINNI DAGUR:
Þórvaldur Baldursson KR 11.7
Guðm. Johannsson HSS 12.1 200 metra hlaup:
Ólafur Þorsteinsison KR 12.2 Elías Sveinsson, IR 24.1
Þorvaldur Baldurs, KR 24,8
400 metra hlaup: Stefán Bjarkason, ÍR 25.2
Sigvaldi Júlíusson UMSE 55,3 Ingvar Kárason, IR 25,5
Ólafur Þorsteinsson, KR 56,5
Binar Þórhallsson KR 58,4 800 metra hlaup:
Ólafur Þorsteinsson. KR 2:03,9
4x100 metra boðhlaup: . Sveinamet.
Sveit KR (Borgbór, Ólafur, Sigvaldi Júliusson, UMSE 2:06,9
Einar, Þorvaldur) 49.4 Einar Þórhallsson, KR 2:15,6
A-sveit IR (Friðrik, Ingvar,
Hallur, Elías) 49,9 80 metra grindahlaup:
Sveit UMSB (Tómas, Steinar, (meðvindur).
Ásbjörn) 52,4 Elías. Sveánsson. IR 12.0
Borgþór Magnússon, KR 12.1
Kúluvarp: Einar Þórhallsson, KR 12,1
Ehas íjjyeinsson, IR 14.83 Þorvaldur Baldurs, KR 12,8
SMli Amarson, ÍR 14.34
Grétar Guðmundss., KR 13,56 Kringlúkast:
Magnús Þ. Þórðarson KR 13,43 Skúli Amarson IR 54.05
Magnús Þ. Þórðarson KR 43,85
Spjótkast: Eílías Sveinsson, IR ' 38,45
Skúli Amarsan, ÍR 53,73
Hallur Þorsteinsson, IR 46,50 Sleggjukast:
öm Óskasrsson, IBV 44,10 Magnús Þ. Þórðarsan KR, 46.18
Konráð Þórisson, KR 39,20 Sveinamet.
Elías Sveinsson ÍR 42.27
Þristökk: (meðvindur) (ytfir gamla sveinaim.)
Friðtrik Þór Óskarsson, IR 13.00 Bjöm Þ. Þórðaœon KR 16.97
Drengjameistaramót Islands
var háð I Reykjavík á föstu-
dag og laugardag í síðustu viku,
28. og 29. júní. Fór það fram
á Melavellinum fyrra kvöldið
en á íþróttalleikvanginum i
Laugardal síðara kvöldið. Hér
á eftir fara úrslit mótsins og
eru birt nöfn fjögurra fyrstu
manna þar sem kcppendur voru
svo margir. Mest þátttaka var
I spjótkasti, 10 keppendur, og
í kringiukasti og 100 m. hlaupi,
9 keppendur í hvorri grein. Þá
voru 8 keppendur í kúluvarpi.
tírslit fyrri daginn:
100 metra hlaup:
Finnbj. Finnbjörnsson, IR 12,0
Rúdólf Adolfsson, Á 12,1
Halldór Jónsson, IBA 12,2
Ævar Guðmundss., IR 12,4
200 metra hlaup:
Rúdólf Adolfsson A 25,2
Ævar Guðmundas., ÍR 25,3
Hannes Guðmundsson Á 25,5
Jafet Ólafsson, Á 25,7
Finnbj. Finnbjörnsson, IR 26,4
800 metra hlaup:
Óla-fur Þorsteinsson KR 2:06,6
Rúdólf Adolfsson Á 2:07,3
4x100 metra boðhlaup:
ÍR (Finnbjöm Finnbjömsson,
Friðrik Þór Óskarsson, Ævar
Skólaunglingar
Framhald af 1. síðu.
„færu svo mörg’ hjól í gang.“
Einnig benti hann á að nú
væri verið að gera ýrnsa verk-
samninga á vegum borgarinnair,
er myndu leiða aif sér fleiri
mannaráðningar.
Kristján Benediktsson borg-
arfulltrúi Framsóknar tók einn-
ig til máls og laigði til að at-
hugað yrði, hvort ektoi væri
hægit að haga þannig fram-
kvæmdum hjá borganverto-
fnæðingi, að meira yrði uirmið
í sumar við gangstéttalagningu
en ráðgert hafðá verið þótt þaö
yrði á kostnað annarra fram-
kvæmda við gatnagerð, þar sem
sHíkf myndi skapa unglingum
aiutona atvinnu, unglingar
hefðu verið ráðnir mitoið til
siíkra starfa á undanfömum
arum.
En þetita getur etoki genigið./
í fyrramálið flyt ég úr bæn-
um./Þrek mitt er á þrotum/
og ég þoli ekki/að mæta stöð-
ugt manni með poka./ Hann
er bráðum búinn að gera út
af við síðustu leyfamar af
sálarró minni,/og ekki skyldi
mig undra,/þótt ég yrði brjál-
aður,/því stundum kemur það
fyrir,/að ég stoppa fólk á göt-
unni./sný þvi við og segi:/
Hvað or pokanum?
Og í nótt dreyimdi mfg
draum./Mig dreymdi að ég
stóð úti á stræti./Ég stóð úti
á stræti og hélt ræðu./Ég á-
varpaði lýðinn,/sem flykktist
að úr öllum áttum,/og orðin
féllu af vörum mínum,/mátt-
ug og þunig:/Bræður mínir,
sagði ég,/bræður mínir og
systur./Allir þér, sem eruð
viðstaddir,/og einnig þér, sem
ekki heyr'' orð min.’/Gefið
gaum að yðar poka./Sleppið
ekki sjónum af yðar poka./Því
sjá!/Dagur dómsin® nálgastj/
þegar drottinn sjálfur---------
yður við,/og segir:
Hvað er í pokanum?"
snyr
Draumurinn hefur rætzt.
Dagur dómsins er liðinn. Nú
viita allir hvað var í poífcun-
um. — Austri.
Guðmundisson, Elias Sveinsson)
48,5 sek.
Ármann (Jafet Ólafsson, Rúdólf
AdoMsson, Hannes Guðmunds-
son, Stefán Jóhannsson) 49,0.
Hástökk:
Elías Sveinsson ÍR 1,70
Stefán Jóbannsson, Á 1,65
Ásgeir Ragnansson, ÍR 1,60
John Fenger, KR 1,50
Langstökk: (meðvindur)
Friðrik Þór Óskarsson IR 6,28
Hailldór Jónsson, ÍBA 6,12
Finnbj. Finnbjömsson, ÍR 6,07
Hróðmar Helgason, Á 5,90
Ásgeir Ragnansson IR 5,90
Kúluvarp:
Guðni Sigfússon, Á 14,40
Halldór Vaildimarss.. HSÞ 13,53
Ásgeir Ragnansson IR 13,21
Halldór Jónsson, IBA 11,34
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■!'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■MMBIBI
Sleggjukast:
Magnús Þórðarson, KR
(Sveinamet með dr. sl.
Stefán .Tóhannisson, Á
Guðni Siatfússon, Á
Elías Sveinsson, IR
Urslit seinni daginn:
400 metra hlaup:
Rúdólf Adolfsson,
Ólafur Þorsteinsson, KR
Ævar Guðmundss., lR
Jafet Ólafsson,
1500 metra hlaup:
Ólafur Þorsteinsson, KR
110 metra grindahlaúp:
Hróðmar Helgason, A
Finnlbj. Finnbjömsson,
Snorri Ásgeirsson, IR
200 metra grindahlaup:
Rúdóttf Adolfsson, Á
Etóas Sveinsson, KR
Sveinamet.
Hróðmar HelgaiSön, A
Ólatfúr Þorsteinsson, KR
39,27
5 kg.)
36.21
32.56
30.45
54.4
55,1
57.8
59.8
4:47,8
16,8
16,9
17,2
‘28,9
29,0
29,0
31,8
Þrístökk: (meðvindur)
Friðrik Þór Óstoarsson, IR 13,31
Hróðmar Helgason, A 12,70
Finnbj. Finnfbjömsson, IR 12,51
Einar Þórballsson, KR 12,27
Stangarstökk:
EMas Sveinsson, ÍR 3.00
Ásgeir Ragnarsson, IR (felidi
byrj^naibæð 2,82 metra).
KringHukast:
Magnús Þ. Þórðarson, KR 37.29
Guðni Sigfússon, Á 37,01
Halldór Valdimarss., HSÞ 36,83
Snonri Ásgeinssön, ÍR 34.33
Spjótkast:
Stefán Jóhannsson, Á 49,29
Finnbj. Finnbjömsson, IR 48.41
Haílldór Valdimarsson HSÞ 44.14
Rúdólf Adolfsson, A 43.06
Akstar á Þjóðvegum
• Á undanfönmim árum hafa
orðið geigvænlleg silys á þjóðveg-
um, og er því fúil ásfæða tii að
snúast gegn þeirri hættu, sem
felst í þjóðvegaakstri og mörg-
um verður á að vanmeta. Auto
þess sem nú enu aðeins nototorar
vikur liðnar- frá gUdistöku
hægri umferðar, og hættan því
mun meiri á slysum. Oft veldur
það siysum, að einföldustu at-
riðin í sambandi við umferð-
ina gleymast, jafnvel hjá ágæt-
um ötoumönnum. Er þvi sérstök
ástæða til að minnast á nokkur
þeirra nú, þesiar sumarumferð-
in um þjóðvegina er að ná há-
marki.
Beygjur á vegum og laus möl
í vegarkanti kreifjast sérstakrar
aðgæzlu. Mörg slys hafa orðiö
með beim hætti, að bifreið hef-
ur farið út af vegi í beygju,
eða við það að lenda í lausri
möl á vegarkanti. Aðstaða bif-
reiðarstjóra til að fylgjast með
vegkantinum hefur breytzt, þar
sem afstaða bifreiðarstjórasæt-
isins til vegbrúnar er nú önn-
ur en var i vinstri umferð, og
á því bifreiðarstjórinn örðvvera
með að gæta jafn nákvæmlegia
að vegjaðrinúm eins og hann
áður gat.
☆ ☆ ☆
Þá eru blindihæðir ek'ki síður
hættulegar og hafa mörg alvar-
leg slys hlotizt vegna vanmats
bifreiðarstjóra á beirri hæbtu,
sem er samfara atostri um
blindhæðir. Á blindhæðum á
mjóum vegum, þar sem tvær
bifreiðar geta etoki etoið sam-
hliða, er áretostur óumflýjain-
legur, ef bifreiðar 'mætaist þar
óvænt. Einnig er nú sú hætta
fyrir hendi, að ötoumaður bif-
reiðar, sem er binu mecin við
næstu blindhæð/ haff gleýmit
hægri reglunni, og atoi því á
um ganga ræsin inn i veigánn
frá báðum hliðum og þrengja
hann svo, að nægilegt sviigrúm
fyrir tvær bifreiðar samtímis
er ekki fyrir hendi. Víðast hvar
eru rajsin merkt, en sums stað-
ar leynast þau ómerkt í grasi
vöxnum vegarkantinum, .eða
steinkast og aur héfur hulið
merkiniguna. Ráðlegt er að gæta
vel að þessari hættu, áður en
bifreiðar mætast.
Dragið ætíð úr hraöanum,
áður en bér mætið bifreið,
nemið fremur stað&r og biðið
en að tefla á tvær hættur.
Óvæntár hindranir á vegun-
um fela í sér hættur. Þar má
einkum nefna kyrrstæðar bif-
reiðar og búfénað, en eips og
öllum er kunnugt er búfénu
víðast hvar heitt rétt við bjóð-
vegina.
☆ ☆ ☆
Varia er unnt aö minnast
á vandamál umferðarinnar án
þass að verja noktorum orðum
á þau margvislegu óþægindi og
mitola tjón, sem bifreiðaedgeind-
ur og aðrir vegfarendur verða
fyrir, er ekið er um misjafn-
lega slæma þjóðvegi okkar.
Rykmektoir á góðyiðrisdögum
valda mi'klum óþægindum,
jafnfriaimt því að blinda ötou-
mönnum útsýn fram á veginn
og gera framúratostur stór-
hættulegan. Svipað má segja
um látlausar aurslettur þegar
rignir, endalausar holur pg
steinkast, hvemig sem' viðrar.
Þetita vandræðaástand fjólfar-
inna vega veldur gifúrleigum
skemmdum á bifreiðum, ef
etolki er að gáð. Bezta vömin
gegn óþægindum af þessum
sökum, er að ökumenn stílli
öfculhraðtanum í hóf, gtoi hvorid
of hægt né of hratt, því að of
hægur aksbur á þjóðvegi er
rongum vegahhelmmgn I Wu m hætklTninni en.,of hraður,
sambandi W serstak sem ^ hæ0ur aíksur ^
vert að fylg.iast vel með um- óbjákvæmilega
ferðinni á veginuim fnamund-
an og gera sér grein fyrir, hvar
vænta má bilfreiða úr gaien-
stæðri átt. Ökumönnum ber
að draga verulega úr hraða biif-
reiða og a'ka út' á hægri veg-
arbrún, jafnvel að gefa hljóð-
merki, er þeir nálgasf blind-
hæð eða beygju.
Illg brúuð ræsi feía í sér
leynda hættu. A sumum stöð-
í för með sér
tíðari framúrakstur. Reynið að
halda bilinu á milli næstu bilf-
reiðar á undan nægilega mdklu
og forðizt allan tvisýnan fram-
úrafcstur.
☆ ☆ ☆
Munið, að það er ólöglegt að
aka hraðar en með 60 kim hraða
á klst. á þjóðvegum landsins,
nema á Reykjanesbraut.
Nýtt og notað
Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað
Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin
liggur til okkar
Verzlun Guðnýjar
Grettisgötu 45.
RITARI
Staða læknaritara við Borgarspítalann er laus til
umsóknar. Upplýsingar gefur framkvaemdastjóri.
Umsóknir. ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Bórg-
arspítalanum Fossvogi fyrir 15. júlí n.k.
Reykjavík, 5. 7. 1968.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
LAUGARDALSVOLLUR
Norðurlandameistaramótið
heldur áfram í dag, kl. 13.30. í»að er í dag sem 12 erlendir keppendur
berjast uim Norðurlandameistaratignina í Maraþonhlaupi.
Komið og sjáið fyrsta Maraþonhlaupskeppni á íslandi.
Mótanefndin.
/