Þjóðviljinn - 06.07.1968, Page 4
t
4 SlÐA — í>JÓÐVII«JTNN — LaúigaiPdaigUir 6. Júlí 1968.
Jón í Rein:
Otgeíandii Sameiningarfiokkui aiþyðu - Sósialistaflokkurton.
Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson.
Signrður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T Sigurðsson.
Framkvstj.: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar prentsmiðja: Skólavórðustíg 19
Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 120.00 á mánuði —
Lausasöluverð krónur 7.00.
Fum og kák
|Jm eins árs skeið hefur megineinkenni stjórnar-
farsins á íslandi verið ráðleysi þeirra sem með
völcþn fara andspænis þeim erfiðleikum sem lands-
menn eiga við að stríða. Valdhafamir þóttust eiga
ráð undir rifi hverju meðan allt lék í lyndi, en þá
voru það raunar ekki ráð þeirra sem úrslitum réðu
heldur einstæð árgæzka, sívaxandi aflaonagn og
metverðlag á erlendum mörkuðum. En um leið og
reyndi á ráðsnilldina fór allt úr skorðum, og lands-
menn hafa fengið að fylgjast með hinu furðulega
fálmi og káki þar sem eitt hefur rekið sig á annars
hom. Fyrir kosningar í fyrra hétu stjórnarflokkam-
ir því að halda í landinu óbreyttu yerðlagi og ó-
breyttu gengi. Þegar er þing kom saman voru samt
lagðar fram tillögur um stórfellda skattheimtu sem
snarhækkaði allt verðlag í landinu. Þessi skatt-
heimta var rökstudd með því að hún ætti að koima
í veg fyrir gengislækkun. Gengislækkunin dundi
engu að síður yfir fáeinum vikum síðar, en skatt-
heimtunni sem átti að koma í veg fyrir hana var
einnig haldið. Því var þá haldið fram að gengis-
lækkunin hefði verið reiknuð nákvæmlega út þann-
ig að unnt væri að starfrækja útflutningsatvinnu-
vegina án styrkja og uppbóta. Nokkrum vikum
síðar var samt búið að samþykkja uppbótarkerfi sem
nam hundruðum miljóna króna á ári og náði til
bátaflotans, togaraflotans og frystihúsanna. Um
þær mundir taldi ríkisstjórnin fært að skattleggja
síldveiðarnar sérstaklega, en nú hefur síldveiði-
skipuim og síld'árverksmiðjum verið heitið stór-
felldri fjárhagsaðstoð — án þess að ríkisstjórnin
láti svo lítið að geta þess hvar á að afla f járins. Sama
ráðleysisfálm einkenndi afgreiðslu fjárlaga; fjár-
lagafrumvarpinu var í sífellu breytt í meðförum
alþingis og breytingamar héldu áfram löngu eftir
að búið var að samþykkja lögin. Á sama tíma og
þessu fer fram halda erfiðleikarnir áfram að
þrengja að þjóðinni; hinn margrómaði gjaldeyris-
varasjóður er nú kominn niður í 500 miljónir króna
en stutt vörukaupalán munu nema nær helmingi
hærri upphæð. Ög atvinnuástandið er afar ískyggi-
legt; nú um hábjargræðistímann eru skráðir nær
3Ö0 atvinnuleysingjar í Reykjavík. Margir eru mjög
uggandi um atvinnuhorfurnar í vetur og ekki að
ástæðulausu.
JJnginn ber á móti því að við mörg og erfið vanda-
mál hafi verið að etja að undanförnu. En einmitt
þegar á móti blæs eiga verðleikar stjómmálaflokka
ög stjórnmálaleiðtoga að koma í Ijós, og eiginleikar
viðreisnarstjórnarinnar blasa nú við hverjum
manni. Alvarlegast er þó að skilningsleysi og þrek-
leysi núverandi ríkisstjómar, kák hennar og fum,
magna erfiðleikana; svokölluð bjargráð hennar
leysa engin vandamáí heldur auka þau. Verði svo
fram haldið kann fljótlega að verða hér miklu víð-
tækara kreppuástand, mjög nærgöngult við afkomu
almennings. Engin nauðsyn er nú brýnni en að þess-
ari dáðlausu og háskalegu stjómarstefnu verði
hnekkt, en það gerist því aðeins að menn losi af
sér úreltar flokkaviðjar og hafni leiðsögn gjald-
þrota forustumanna, líkt og gerðist í forsetakosn-
ingunum. — m.
Að loknum forsetakosningum
Að nýlokinium forsefakosning-
um er fródlegt að reyna að gera
sér grein fyrir þeiim grundvaH-
aratriðum sam vonu þungamiðja
í skoðanamyndiun fóllks. Einnig
er athyglisvert og nauðsynlegit
að sem flesitir stoiilji hver var
hinn raunverulegi orsakavald-
ur þess hvemig kosiningaimar
fóru. Þiegar tveir ólíkir mann
• keppa getur svo farið að anm-
ar hafi svo mikila yfiirburðd yfir
himn að því er varðar mann-
kosti, menmtun, glæsileik og
vinsældir, að stórsigur nóist af
þeim ástæðum. En því var ékki
til að dreifa nú. þar sem báðir
framfojóðendumir vonu um fflest
jaifningjar á þessum siviðuim,
bótt ólfknr væru.
Við þessar íhuiganir er margs
að gæta, stöðu og stéttar kjós-
andans, pólitískrar skoðana-
myndunar hans á undanfömum
árum, og síðast en ekki stfzt
þess áróðurs sem hafður var í
frammi fyrir kosmingarmar af
hvoruim um sig. Ef byrjað er
á því að athuga meðmælenda-
skrá fraimbjóðendanna .beggja,
eins og hún birtist' í situðmiinigs-
blöðum þeirra, kemur i ljós
að í mólgagmii Gummars Thor-
oddsens, Þjóðkjöri, var áber-
andii mikið af allskonar emb-
ættismönnuim og atvinnurek-
endum, þótt þar væru að sjálf-
sögðu eimmig menm úr öJjlinm
stéttum. En á listá stuðmimigs-
marrna Kristjáns Bldjáms virt-
ist vera meira um memn úr
röðum bæmda, sjómanna, iðm-
aðairimamina og verkaimanna, þótt
einnig væru þar emibættismenn •
og aðrir. Þetta virtist bemda til
þess að Gumnar Thoroddsen
setti meirá fylgi meðal efna-
meiri stéttanna, em K-ristján
Eldjárn aftu-r meira fylgi með-
al alþýðustéttanna. Þessi vís-
benddng er þó sjálfsagt nokkuð
hæpin, því það var háð mati
þeirra sem stjómuðu kosminga-
barátbunini hviaða nöfn voru
birt og talin væniegust til að
draga að fylgi.
Enda þótt framiboð þessara
tveggja manna væri ekki póli-
tískt í ei-ginilegri merkin-gu þess
orðs, það er ekki háð beinuim
stuðniinigi hiinma póliibísku fflokka,
hafa pálitísk viðhorf alllmargra
kjósemida haft sín áhrif, þóbt
margir aðrir hafi kosið óháð
fflokkapólitfk. Pólitísk aifsitaða
kjósandans hlýtur að hafa ráð-
ið öllu mei,ru að því er Gumm-
ar Thoroddsen varðaði, þar sem
hamn hafði stamfað í pólitískum
fflokki í þrjátíu ár, en Kristjóm
Eldjám aldrei verið bundimm
neinum stjórnimólafflokbi. Þetta
hefur gert aðstöðu Gunnars
Thoroddsens gaignvart þessum
kjósendum öllu verri, því hver
sá sem kaus í forsetaembættíð
pólitískri kosndngu og var ekiki
Sjálfstæðisifflokiksimiaður, gat
heimfært Kristjón Bldjárn i sinn
fflokk, jafint Framsóknarmaður,.
Álþýðuiflokksmaður eða Alþýðu-
bandailagsmaður.
En þótt flokkspólLiitísik afstaða
hafi ráðiþ nokikru um úrsiit
þessara kosn imiga, þá held ég að
hún hafi ekki ráðið miesfu,
heldur önnur stærri atriði.
1 fyrsta lagi var það alitálað
fyrir löngu að Gunnar Thorodd-
sen hafi litið þetta embætti um
lamigt skeið hýru auiga, og er
...- 4
Sovézk aðstoð j
MOSKVU 4/7 — Sovétríkin
hétu því í daig að halda áfram
hemaðar- og efnahagsaðstoð
sinnd við Nbrður-Vietn-aim, en
lokið er tíu daga viðræðum full-
trúa stjórna landanna í Mosikvu.
Af tilkymningu Tass-fréttastof-
unnar um niðurstöður viðræön-
anna var þó ékiki hægt að róða
hvort aðstoðin myndi aukin frá
því seím hún hefði verið. Búizt
er við að samningurinn sem nú
hefur verið undirritaður muni
gilda fyrir árið 1969, en það
hefur ekki verið staðfest. I
hanm hvarf úr fjórmálaráð-
herraembætti fyrir þnemur ár-
urn, tilefniislaust að því er bezt
er vitað, styrktist almenmingur
í þeirri trú sinni að hann ætl-
aði sér þetita embætti og að ein-
hver uimsaimin pólitísk refskák
væri þar bak við. Fólk taldi
víst að þetta væri útkiljáð mál
og að Gunnar Thoroddsem yrð-i
sjálifkjörimin, em-ginn fengist á
móti hanum nema þá helzt ein-
hver annar stjómmálamaður og
yrði þá um hrein fflokkastjórn-
mól að ræða í kosningumum.
Fólk bjóst við að verða að
sæbta sig við þetta eins og marg-
ar aðrar pólitísbar aðgerðir,
emibættaveitingar, svo sem
skólastjórastöður, fógebastöður
og aðrar emibættaveitingar þar
sem pólitísk afstaða hefur ráð-
ið öLlu en ekkert tiiliit verið
tekið til hæflni umsækjenda eða
óska annarra, til dæmás skóla-
rueflnda eða tilvomandi sam-
sitarfsmanma. Af þessum ástæð-
um var afstaða þjóðarinnar til
væntamlegra forsetakosniniga á-
hu.ga- og afskiptailaus, og þess
vegna reis hriflndnigaralda til
stuðnimgs Kristjnnd Kldjórn
þegar hann tilkynn-tí fraimfooð
sitt. Hrifningaraildan stafaðc
ekki af því að Kristján væri tal-
inn margtfalt hæfari miaður í
forsetaemfoættið, heldur varfólk
að mótmæla sjálflbirgimgshætti
stjórmimálamaninia sem aðieins
taka tillit tíl fflokkssjónarmiða.
Fólk var að mótmæla pólitísk-
um emtoættaveitinigum án , til-
liits til haetfni umsækjenda eða
óska annarra, mótmælá þvi að
stjórmmáiamaður getí halddð
lausu emibættí fyrk sig lamg-
tímuim saman og haft það til
vara ef illa horfði r stjómmála-
sviðinu, mótmæla því að stjóm-
málamaður geti komnizt £ for-
setaembættið átakalaust. AI-
menniimgur viill ekki að stjóm-
málamenn fái að ráðskast með
æðista emfbættí þjóðarinnar,
eina embættið sem þjóðinve t-
ir sjálf í beimmi kosnimigu.
Þetta var íruimorsök þeirrar
hrifmiin.garöl<iu sem reis svo
hátt þegar er f-ramiboð Kristjáns
Eldjárns var kumnuigt. Þetta
er athyglisverð staðreymd, og
hún sýmir að flólk er óánægt
með það mikia vald sem stjórn-
miálamenm haifla uim stöðuiveit-
ingar og þó sér i lagi Tiisnotk-
un á þeseu valdii sem mjöghef-
uir borið á í röðum stjómmála-
manna. Fóílk vill taikmarka vald
þeirra, láta það vera háð ýmsu
öðru en stjórnmálamönnunum
eimiuim, t.d. starfsaildri, áliti til-
vonandi samstarfsmanna við
emibættið og ffleiri atriðum.
Þessi fyrstu viðtarögð fólks
við frambjóðendumum héld-
ust um sikeið, þótt ým-
islegt annað hafi ráðdð
miiklu þegar á koen-ingabairájtt-
una leið. I byrjun bairátitunmar
virbust báðir bíða nokikuð fær-
is og vera óráðmir i því'hvems
konar áróður mymdi hatfia mest
áihritf. Á þeim tirna kornu fram
ýmsar leiðiolegar sögusagndr,
t.d. að annar væri mjög vedk-
ur fyrir vírnii em bimm væri svo
gerókunnugur embættó foorseta
að hamm gætí enigan veginm
valdiið því, kynn.i ekiki uim-
gengmdsvanijur þjóðfoöfðdngja.
Þetta varð þó aldrei verulega
rætið og er það vdrðinigarvert.
Brátt fóru línurnar þó að skýr-
ast og áttu stuðndnigsmenn
Gunnars Thoroddsens upptöfcim.
Þair héldu þvi firam að þekteiimg
Gummars Thoroddsems á emibætt-
inu hlytí að gera hamn hæfari
til stairfsins em Kristjén Eldjárn,
og þeir gerðu þá reginskyssu að
rökstyðja þetta sjónarmið með
póJitískiri þökkingu Gunnars
Thoroddsens og mnrgþættri
roynslu af opinberuim máluim.
Þetita reyndist al-röng bnráttu-
aðtfarð og Mm varð stórskaðleg
fyrir Gumnar Thoroddsen. í
fyrsta laigi vissi fótk að það var
ekkd aðalatriðd um forseta að
hamm heflðb verið stjlómmála-
maðuir og það vildi kjósa til
embættisins ópþlitískri kosn-
ingu. I öðrú lagi ritfjaði þessá
afstaða upp klotfming. Sjálfstæð-
isfllokksdns við siðustu forseta-
kosningar, svo að amdstæðinigar
Gumnárs Thoroddisens fenigu
kjörið tæikitfæri tíl að rifja upp
orð framámanna Sjálfstæðiis-
flokksims úr þeirri baráttu.
Þetta gerði marga stuðniings-
menn Gumnars Thoroddsens
gagnslausa í áróðri og baráttu
fyrir hann. Og f þriðja lagi
mátti af þessu skilja að stjóm-
mála-memn eimiir kæmu til greima
i emfbættið, en þessu neitaði
fólk afd.ráttarlaust eins og búið
er að sýna fram á fyrr í þess-
ari grein.
Svo ákveðin voru þessi við-
brögð almemmimgs, að áróðurs-
menm Gummars Thoroddsens
fengu ekki hljómigrunn þe-gar
þeir bentu á að Kristján Eld-
jám hetfðd haft nokkur afskipti
atf hemámsmálum fyrr á árum,
bæði að því er varðar hemámdð
almenmt og hermairmasjónivarp-
ið. FóJk skiíldí að maður sem
er norrænumaður og fomleifa-
fræðimgur að memntun og búimn
að starfa lengi við Þjóðminja-
safln Islands hlyti að bera mjög
fyrir brjósti að verja íslemzka
tumigu> íslenzka mennnn.gu og
allt sem íslemzkt er gegn hverri
hættu. Þetta varð að vaknimigu,
að láta íslenzkan bómdason með
menintum í íslem_zkum fræðum
verða forseta íslands. Þessi-’
þjóðlega vakmdmg náði út fyrir
öll flokkamörk, og það var eft-
irtektarvert hvarsu margar ræð-
ur og greinar fjölluðu um þá
ábyrgð sem er saimtfára því að
vera fullvalda þjóð. Ég tel meg-
inástæðuina fyrir hinum miikla
si.gri Kristjáns EJdjáms vera
þessa þjóðlegu vaknángu til
vemdar sögu okkar, tungu og
menmingu, samfara andúð flólks-
ims á pólitísku vaJdi, og að hom-
um stuðlaði jafntfraimt hinn hóf-
samlegii málflluitninigur Kristjáns
og stuðninigsmanna hans.
VÉLALEIGA
Símonar Símonarsonar. Sími 33544.
Önnumst múrbrot og flésta loftpressuvinnu.
Einnig skurðgröft. «.
Myntmöppur
fyrir kórónumyntina
Vandaðar möppur af nýrri gerð komnair. — Einnig möpp-
ur með íál. myntinni og spjöld með sldptipemingum fyrir
saflnara.
KAUPUM KÓRÓNUMYNT HÆSTA VERÐI.
Frímerkjaúrvalið stækkar stöðugt
BÆKUR OG FIÚMIiRKI, Baldursgötu 11.
Cabinet
VÖRUÚRVAL
DÖMUBUXUR — TELPN ABUXUR —
Vinnubuxur karlmanna. verð frá kr. 145 — 525.
Amerískar sportbuxur, sísléttar (Koratron), sem
nýjar eftir hvem þvolt.
_
O. L. Laugavegi 71
Sími 20141