Þjóðviljinn - 06.07.1968, Side 6

Þjóðviljinn - 06.07.1968, Side 6
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 6. júlí 1968. I. DEILD ÍSLANDSMÓTIÐ í dag kl. 16.00 leika á KEFLAVÍKURVELLI: ÍBK-FRAM Dómari: Valur Rendiktsson Mótanefnd. Læknisstarf við síUveiðifíotann Nú þegar er óskað eftir lækni til að starfa um borð í varðskipi til þjónustu við síldveiðifilotann á fjar- lægum miðum. Starfstími 1 til 3 mánuðir en nánari upplýsingar um starfið veitir landlæknir og ráðuneytið. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. júlí 1968. Ford-umboðið SVEINN EGILSSON, Skeifan 17, Iðngörðum. Ódýrar ljósasamlokur. Ljósastilling á sama stað. Eigum gott úrval af varahlutum í Ford-bifreiðar. Tilkynning frá Kaupfélagi Árnesinga V'egna sumarleyfa eru Trésmiðja og yfirbygginga- verkstæði, lokuð frá 15. júlí til 8. ágúst. Þeim sem þarfnast ljósastillingar á bifreiðum, er bent á að gera það fyrir 15. júlí. Kaupfélag Ámesinga. Akureyringar Nýr umboðsma.ður Þjóðviljans á Akureyri er Helgi Haraldsson, Rauðumýri 15, sími 12320. Nýir áskrifendur, svo og þeir áskrifendur, sem kynnu að þurfa að kvarta um van- skil, eru beðnir að snúa sér til hans. ÞJÓÐVILJINN. • Englandsbanki berst gegn nætur- gagni úr eðalmálmi útvarpið • Laugardagur 6. júlí 1968. 10,20 Tónlistarmað'ur velur sér hljómplöbur: Þorvaldur Stedn- gríimsson fiöluleilkari. 13,00 Ósikailög sjúkBinigia. Kristín Sveimbjörnsdóttir kynnir. 15.15 Á grænu ljósi. Pótur Svein- bjamarson stjómar umferð- arþætti. 15,25 Laugardaigssyrpa í umsjá Baildiurs Guðlauigssonar. Tón- leikar, þ.á.m. synigiuir ung söngkona, Ragnheiður Guð- mundsdóttir við undirileik Guðrúnar Krtótinsdótitur. 17.15 Á nótuim eeskunnar. Dóra Inigvadóttir og Pébur Stefe- gpímsscm kynna nýjusbx dæ@- urlögin. 17,45 Lestrarsibuind ftvir liifitai bömim. 18,00 Sömgvar í léttum tón. Die Hairzer Bergsamger syngja þýzka og austurríska fjalla- sönigva. 19,30 Daglegt líf. Ártrai Gunnans- son fréttamiaður sér um þáibt- inn. 20,00 Einisömgur í útvarpssai: Guðmundur Jlónsson syngur við undirleik ÓfLaÆs VjgnieAl- bertsson ar. 20,20 Leikrit: „Dálítil óþægindi" eftir Harold Pimter. Þýðandi: örnólfur Ámason. Leikstjóri: Benedikt Ámason. 21.15 „Fiddiler on the RooÆ“. — Atllá Heimir Sveinsson kyrrnir lög úr sönglleiíknum eftir Jos- eph Stein og Jerry Bock. 22.15 Danslög. 23,55 Préttir í stuttu méli. Dagskrárlolk. Seinna getur hún selt koppinn með gróða. • Yfirstjóm hins virðulega Engllandsbanka á við enfitt vandamál að stríða, því hún á- lítur að koppur úr gullli ógni nú gengi brezka gjaíldmiöilsims. Því átováðu ban kast j órarnir eftir langar umræOiur nýlega aö banna harðlega framleiðslu gullkoppsins. Ásaka þeir jafn- framt David Godloy forstjóra þekkts gullvcrzlunarfyri rtæk i.s i Leicester um aö valda á óá- byrgan hátt rýnniun á guilforða þjóðarinnar. Síðan gengishrun pundsins varð í nóvember í fyrra heflur Godley þessi átt fullt í fengi með að uppfylla óskir viðskipta- vina sinna eftir eðailmiá'lmin- um gula. Bannað er að selja gullstengur og ekki vildi hann láta smíöa skartgripi úr guMinu, því þá heföi verið lagt á það 50% lúxusskiáttur. LoJcs datt honum í hug að haeigt væri að tengja fjárfestinguna nauð- synjalhlut: Úr 622 grömmum fínasta ðullls lét hann gera fag- urt, handsmíðað næturgaign, 22,3 sentimetra í þvermél. Elcki var þetta „búsáhakl" Godleys fyrr komið á markað í London, — á u,m 60 búsund krónur íslenzkar stykkið, — en pantanirnar tóku að streyma til fyrirtækisins, vítt og breitt úr Bnetarflci, en eininiig frá öðrum löndum. Lætur David Godley sér banin Engtand,slbanka í léttu rúrrii liggja og sagði um það í viðtali við blaðamenn: — Sá sem hyggst stöðva framleiðslu mína verður fyrst að koma náttkoppailögum gognuim þámgið. Salan heldur því áifram og Godley auglýsir enn: „Festið fé fyrir framtíðina. Barnið yðar getur síðar — þrátt fyrir notk- un — sellt koppinn aftur með gróða!" • Sr. Friðriks Frið- rikssonar minnst í Garðakirkju • Sunnudagskvöldið 7. júlí kl. 8.30, fer fram í Garðakirkju helgiathöfin í tilefni af 100 ára aifmæli séra Friðriks Friðritos- sonar, hins ásteæla prests og æskulýðsleiðtoga. Það er Garða- söfnuöur í sanwinnu við KFXJM í Reykjavík og Halfnarfirði, sem efnir til þessarar athafnar. Við þessa athöfn mun Bjarni Eyj- ótfsson flytja ræðu. Þórður Möller syngur einsöng og les úr ljóðum sr. Friðriios og sömu- leiðis mun Geslur Gnmalíels- son lesa úr verkum hans. I>á muin Garðakórinn syngja sálma eftir sr. Friðrik, en sóknar- presturinn, séra Bragi Friðriks- son, þjónar fyrir altari. Án efa rnunu margir úr Garðahreppi og Iíaínarfirði villja heiðra minningu þessa mæta manns með þátttöku í þessari athöffn í Garðalkirkju, en séra Friörik vann einmitt mikið starf á þessum slóðum. • Kálfatjarnar- kirkja 75 ára • Sunnudaginn 7. júlí n. k. verður þess minnst, að Kálfa- tjamarkirikja á 75 ára vígsiu- afmæli. Klukkan 2 e. h. fer fram hátíðaathöfn. í kirkjunni. Séra Garðar Þorsteinsson, próf- asitur, prédikar og kór kirkj- unnar syngur undir stjórn Guðmundar Gilssonar, organ- iista. Við þetta tækifæri verða tekoir í notkun nýir kirkju- bekkir. Að lokinni kirkjuat- höf,n eni allir kirkju/giestir boðnir til kaffidrykkju og sam- verustundar í samikomuhúsinu Glaðheimum í Vogjm, en þar munu konur úr Kvenlfélaginu Fjóla annast allar veitingar. Þar mun sóknarprestur flytja ávarp, kirkjukórinn syngja og Erlendur Magnússon, fomiaður sóknamefndar, flytja ræðu. Allir velunnariar Kálfatjarnar- kirkju, fyrr og síðar, em boðnir velkominir til þessarar kirkju- hátíðar. Plaslmo ÞAKRENNUR 0G NIÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI Þ0LIR SELTU 0G S0T, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company lif u IAUGAVEG 103 — SlMI 17373 BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA, Reykjavík m sölu Þri ggjaherbergja íbúð í IX. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar að íbúð- inni, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stórholti 16 fyrir kl. 18 á hádegi fimmtudaginn 11. júní n.k. Stjórnin. I Frá sumarhátíðinni i Húsafellsskógi um verzlunarmannahelgina ýyrirhuffuð er keppni um titilinn Táningahljómsveitin 1968. Hljómsveitir hvar sem er á landinu mejga taka þátt í þessari keppni. Hljómsveitirnar fá aðgiang að trommuseti og mögnurum á staðn- um. Meðlimir hljómsveitanna eiga að vera 19 ára og yngri. — 15 þús. kr. verðlaun. — Skriflegar umsóknir, sem tilgreina nafn, hljómsveitafjölda, og aldur og nöfn hljómsveitarmeðlima, ásamt símanúmeri, sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Sumarhátíðin 1968“, fyrir 10. júlí næstkomandi. Æskulýðssamtökin í Borgarfirði I ! Fjöhfinn fer á hestamannamót í Skógahólum sem hefst í dag kl. 20.00 - Mótsnefnd

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.