Þjóðviljinn - 13.07.1968, Síða 1
V
Laugardagur 13. júlí 1968 — 33. árgangur — 143. tölublað.
Geigvæniegar horfur eru
atvinnumálunum í vetur
- sagði Guðmundur J. Guðmundsson, í viðtali við Þjóðviljann í gær
Otympíuskákmófið í október í haust
íslenzka skáksveitin verður
valin fyrir lok júlímánaðar
Það Var slæmt atvinnuástand sl. vetur, og enn
er atvinnulaust fólk að finna í Reykjavík, eink-
um skólafólk, en einnig verkamenn og verkakon-
ur. Hins vegar er útlitið geigvænlegt fyrir veturinn,
sagði Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður
Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, í viðtali
blaðið í gærmorgun. ,
Næsta Olynipíumót í skák hefst Pálimason, Guðmundur SiSurjóns-
í Lukarno í Sviss síðara liluta, son, Armbjöm Guðmundsson,
október næstkomandi. Munu Is- Ingvar Ásmundsson, Bratgi Kristj-
lendingrar senda sveit til keppni, ánsson, Gummar Gummarsson,
en sem kunnugt er stó'ð íslenzka Freysteinm Þorbergssom, Hálldór
Vlí
Þegar ég , lót hafa þad efitir
mér upp úr síðusitu áramótuim að
hundruð tmamna væru atvimmuiaus
í Reykjavík létu margir í ljós
efa um að hór vaari rétt með
farið. ,,'íkjusögiur“ sögðu sumár
— en við atvinnuleysisskrámá'ngu
kom í ljós að 300—400 voru at-
vimmulausir, skráðir, en sitór hóp-
Guðmundur J. Guðmundsson.
ur haifði aðaims stopuia vinnu og
siumir láta ekki skrá sig þótt at-
vinmulausir séu.
Gg enm er atvimmuleysi í
Reykjavik í júlí, upphafi mesta
framlfcvaemdaitiimabils ársims og á
mesta arlofstíima ársims- Slkóla-
Kjlk gerngur emn atvimmuiaust og
það jaðrar vdð atvimnuieysá'i hjá
aimennum verkaimöamum; hjá
Dagsbrún erum við að byrja að
nýju að greiða aitvimmuieysis'bætur.
Fjöldaimargir hafa mjög stopula*
atvinnu. Yfjrborgamir og yfir-
vimma emu að hvenfa.
I
!
, Þórsmerkurferð
Aliþýðuibandaiagið í Kópa-
vogi efmir til ferðar í Þórs-
mörk helgima 19.—21. júií
n.k. Farið verður frá Fé-
lagsheimili Kópavogs ki. 6
á föstudaigskvöld og komið
afitur á sumeudagskivöld.
Fargjald er áætlað kr. 500.
öllum er heimil þétttaka.
Þátttaika tilkynmist í síma
40406 eða 40853.
SérstaMega er erfiitt fyrir ung-'1
limiga undir 16 ára aldri að fá
vimnu, það rná hedta vomdítið.
Fyrir umigliniga 16—18 ára er þetta
eiranig mjög erfitt þxví miargir at-
vinnurekendur hafa tekið upp
þann sið að draga aidursmörk
við maminaráðniimgar við 18 ár og
sumir hafa jafravel leifcið þamn
gráa leik að neita að taka eidri
menrn en 65 ára.
Ég gizka á, að fjór- eða fimm-
falda megi tölu ftáðnmgarskrif-
stofu Reykjavíkurborgar á at-
vinnulausum á hverjum tíma, til
að fá upp rétta mynd af ástand-
inu.
Áftæðumnar fyrir aitvimmiuleys-
inu eru sá gaigrvænlegii sam-
dráttur, sem verið hefur í at-
vinnulífi þjóðarinmar á urndain-
förnum árum. Fyrir uim þremur
árum var sótzt eftir hverjum
einasta manni til vinnu og yfir-
borganir ekki sparaðar. Og það
var áður en hiraar miklu fram-
kvæmdir hófusit við Búrfell, í
Straumsrvík og í Breiðthaltimu. Og
þá fiskuðu togaramnir ekki eins
vel og þsir gera í dag, em afli
þeirra tryggir fjölda marnms ait-
vimmu og gæti þó gert emn þetur,
ef þeir væru fleiri. Togararnir
eru nú aðeiins um þriðjumgur
þess, sem þeir voru fyrir tfu
árum. i
(Jtlitið er geigvænlegt. Okk-
ur duga ekki fögur orð, við
viljum að gripið verði til rót-
tækra aðgerða, því aðeins slík-
ar aðgerðir koma að gagni,
sagði Guðmundur að Iokum.
sveitin sig mjög vel á síðasta
Olympíumóti, er haldið var á
Kúbu, komst í A-flokk' og náði
þar ágætum árangri. Sveitin sem
send verður ji mótið í haust verð-
ur valin fyrir Iok þessa mánaðar
og verður reynt að senda sterk-
asta lið sem við getum, sagði
Guðmundur Arason, forseti skák-
sambands íslands, í viðtali við
Þjóðviljann í gærkvöld.
1 febrúar sl. voru valdir 12
menn til æfinga fyrdr Olympíu-
mótið, þeir Friðrik Ólafssom,
Imigi R. Jóhamnsson, Guömundur
Jórasson, Bjöm Þorsiteinssom. og
Jón Kristimssom. Hóf sveátimi þeig-
ar æfiragar umdir sitjám Friðriks
Ólafssanar. Var Hauk Amigantýs-
syni, bætt í hópimn eftir fsiamds-
mótið í vetur.
Æfimigar féUu niður meðan
stórmótSð stóð yfir í vor en hóf-
ust aftur af fuMum krafti að þiví
lokrau og tók stúdemitásikáksvieátin
þá þóitit í þeim. Etndamlega verða
Yaldir 4 aðalmemm og tveir vara-
meran í sveitima og þarf að til-
kymina vai þeirra fyrir 31. júh'
næstkomandi.
.Nýjdsta „peningamusterið'
í gær var lokið við að takia viraniu-
pallaraa utan af nýbyggingunin'i
að Skólavörðustíg 11 og kom
þá í ljós nýjiasta peniragamust-
eri borgarinraar í allri sinni
dýrð.
Það er Sparisjóður Reykjavíkur,
sem þama hefur komið sér
upp húsaskjóli og virðist fátt
til sparað: útveggir úr harð-
viði og gleri og breið kopar-
rörad utam á þakirau. Ifafia arki-
tektamir Ghnmlaugur Hail-
dórsson og Guðmundur Krist-
insson teiknað bygginguna.
Þjóðviljinn hafði í gær samband
við Hörð Þórðarson sparisjóðs-
stjóra, sem gaf þær upplýsinig-
ar að Sparisjóðurinm mumdi
flytj-a í nýja húsið í næsta
mániuði, en hanra hefur himgað
til.alltaf verið í leiguhúsnæði.
Ný umferðarljós á Öskjuhlíðinni:
Sjálfvirkt stjórnkerfi
siökkviliðsins í
í gter var verið að ganga
frá umferðarljósum á Hafn-
arfjarðarvegi Pvið slökkvistöð-
ina, og verða þau tekin í ndtk-
un næstu daga. Ljósunum er
stjórnað frá stjómborði inni
í slökkvistöðinni, og eru þau
frábrugðin öðrum umferðar-
Ijósum í því að þar er aðeins
rautt ljós, tvö ljós sem blikka
á víxl, og er talið fullvíst að
vegfarendur veiti því betri
athygli en ef stöðugt Ijós er á.
☆ ☆ ☆
Ljósin eru ó tveiiri stöðum,
ofam við slökkvistöðina fyrir
umferð sunraan Hafraarfjarð-
airveg og eins við Flugvallar-
veg fyrir umferð suður eftir.
Þau kviikmia sjálfkrafa 25 sek.
eftir að bruniaka-11 berst til
slökkvistöðvarinnar. Sagði
Rúmar Bj-aimiason við frétta-
mamn Þjóðviljams í gær, að
oft, yrði umferðaröngþveiti
þegar slökkviliðsbíl'aimdr
væru kallaðir út en með þessu
nýja kerfi ætti það síður að
koma fyrir, og aiuk þess þyrftu
slökkviliðsbílamir ekki eims
mikið að nota. hljóðmerki til
óþægimda fyrir íbú-a í hverf-
inu. Engu að síður verða þau
notuð ef þörf er á. Og sam-
kvæmt strömgustu túlkun laga
er okkur í raun og veru skylt
að nota bæði ljós- og hljóð-
merki. ef við beitum for-
gangsrétti.
Þetta stjómborð sem við er-
um nú að tak-a í notkum, sagðj
Rúnar, er mjög fullk-omið,
það er af sömu gerð og Lamd-
símiran hefrar hjá sér — frá L.
M. Bricsen í Svíþjóð. Um-
boðsmenn fyrir þessd tæki eru
Johan Römraing hf. og hafa raf-
virkjar og símvi-rkjar unnið
að því að setja þetrta upp umd-
ir stjóm sænsks verkfræð-
ings.
Stjórraborðið hefur tíu verk-
svið ef svo má segja, og fer
aiit í gang um leið og boð
berast til slökkvistöðvarinraar
um eldsvoða. Þá fer ailt b, gapg
í einu, hátalarakerfi inraam-
húsis, merkjaljós í hverju her-
bergi, sem gefa sérstök boð,
stýring inmanhússljósa, sfýr-
ing hurða á bílageymslu, stýr-
irag umfe'rðairljósamna við
Hafmairfja'rðarveginra og boð-
un vairaliðs, ef með þarf. Og
er þá ekki allt talið.
Við teljum miklutri á.fanga
náð með því að tatoá í notkun
þetta fullkomraa' stjómiborð, og
vonum að með því sé öryggis
betur gætt en áður. Með þess-u
vinmum við fyrst og fremst
tím-a, sem oft getur ráðið úr-
*
Bjarni Bjarnalsoii við hin nýju ktjórntæki í slökkvistöðinni á
Öskjuhlíð. — (Ljósm. Þjóðv. Hj. G.).
slitum í viðuireignirani við
eldsvoðamn. Við vimmum þanm
tíma sem áður fór í að taka
á móti skilaboðum um elds-
voðamm. Nú fier allt ií gamg á
stunidimmi um leið dg hringt
er á stöðina.
Ég hef orðað það þarunig,
sagði Rúniar Bjarnason
slökkviliðs'stjóri, ‘að þetta
stjómkerfi sé bæði flóknara
og einfaldara em það gamla.
Það leysir fletri verkefni í
einu, en gerir meiri kröfur til
slö'kkviliðsmamna að þeir
kummi rétt viðbrögð, þeir verða
að geta geirt meira en áður og
fljótar em áður.
Húsið er þrjár hæðir og kjall-
ari og m-un Spariisjóðuirimm
sjáHur nota neðstu hseðina og
kj’allaramm, em tvær efirí hæð-
irmar verða leigðar*út.
Ekki kvaðst sparisjóðsstjóri til-
búinm að svara því að svp
stöddu hivað húsið kositaði,
enda væri iranréttiragu ólok'ið
og endamleg heildarupphæð ó-
feragin. *
Myndina hér að ofiam tók Ijós-
myndari Þjóðvilj'ans Á.Á. áf
sparisjóðshúsinu í gser.
Ferðamálaráð vill
opna Almannagjá
Þjóðviijamuim hefur borizt eft-
irfanamdi fréttatilkynming firá
Ferðaahálaráðd:
161. fiumdi F'erðaméilaráðs
var efitdrfaramdi tillaiga samþykikt:
„FerðamálLanáð er þedrrar skoðum-
ár, að óheppilegt Sé að lotoa Al-
mámmiai^já fýrir umferð fóitaslbif-
reiða og staorar á hluitaðeigandi
yfirvöld að opna gjána fyrir um-
ferð fóXks'bifredða í austurátt."
Haförninn með
fullfermi tii
Siglufjarðar
Allgóð veiði var á sfldarmið-
unum á norðurhöfum í fyrrinótt,
en vegna fjarlægðar var erfitt að
fá nánari upplýsingar um' veiði
einstakra báta. ,
Síldarflutningaskipið Haförn-
imn semdi skeyti í gærmorgun til
Siglufjarðar, hafði skipið femgið
fullfermi þá um nóttina og var
á leið til lands með aflaran. Haf-
öminn kemuf væntaralega til
Siglufjarðar á mánudagskvöld
með 3200 tonn, og er dlt tilbúið
að hefja þá þagar Xwæðslu i rík-
isverksmiðjunum, sagði Sigurður
Jónisson firarnkvæmdaisitjóri er
ÞjóðviXjimn talaði við hamn í gær.