Þjóðviljinn - 13.07.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.07.1968, Blaðsíða 3
Laugardagur 13. júli 1968 — ÞJÓÐVIiLJINN — SlÐA J • Sovétherliðið í TékkóslóVakíu býst nú til brottfarar þaðán Sovézk blöð vara áfram við gagnbyl tingaröflum og starfsemi vestrænna njósnadeilda í Tékkóslóvakíu PRAG og MOSKVU 12/7 — Samtímis því sem fréttir bár- ust af því í dag að sovézka herliðið sem verið hefur í Tékkó- slóvakíu síðan heræfingar Varsjárbandalagsins voru haldn- ar þar í.síðasta mánuði væri loks farið að búast til brottfar- ax, mátti ráða af skrifum' sovézkra blaða að ráðamenn Sov- étríkjanna eru enn uggandi yfir þeirri þróun sem orðið hefur í Tékkóslóvakíu að undanförnu. Málgagn sovétstjórnarinnar „Isvestia" varaði þannig í kvöld leáOtoga Tékíkóslóvakiu við því að ef kommúnistaflokkur lands- ins ihéldi ekki vöku sinnd gæti svo farið að gagnbyltingsröffl yrðfu ofan á og auðvaldsskjipu- lagið yrði endurreiist. x — Sérfhver tillslökun, hve lítið sem dregið verður úr árvekn- inni eða valdi yffir atburðarásinni af hálfu verkalýðsstéttairinnar • eða kommúnistaflokksins, mun þegar í stað verða til þess að stéttaramd-stæðingurinn og önn- ur and sósialistisk öfl munu færa eér það í nyt til þeiss að vei'kja sósíalismann og hið sósíallisitístka ríkisvald, pegir „Isvestía". Auðveldar lausn. Jiri Hajek, utanríkisráðherra Tékkóslóvakíu, veitti í dag frétta- mannd fröns-kiu fréttasitofunnar AFP í Prag, Pierre Ohauvet, sér- etalkt viðtal. Hann sagði aið brott-- för sövézka herliðsins myndi verða til þess að auðvelda lausn á þeim ágreininfii sem komið hefðii upp milli Tékkóslóviaikiíu og grannrfkja hennar. Hajek utanríkisráðherra dró eniga dul á a'ð þessi „ágreining- ur og misskilningui^ ætti rætur sínar að rekja til þeirra hrein- Kkilnislegu umræðna sem að undanförnu hafa átt sér stað á ýmislegum vettvamgi í Tékkó- slóvakíu, fr Þessar umræður hafa komið við auma bletti hjá grönnum Tékkóslóvaka, sagði Hajek, en hann béfetti við að menn yrðu að Líta á þær í réttu sam-hengi. Emg- um þeirra hefði verið ætlað að vera árás á sósíalismann, sa-gði hamn. — f Tékkóslóvakíu fyrirfinnst ekki sá maður sem vill vefengja megin atriðin í utamríkisstefmu lamdsims, samstöðu þess og amn- arra sósíalískra ríkja. Ekkert er okkur fjær em að ætla að reyna . að slíta þau tengsl, sagðj Hajek. Hamm kvað blöðin i Tékikósló- vakiu framvegis myndu hafa veigamiklu hlutverki að gegna, en dró um leið ekki dul á að þeim hefði ekki aevinlega tekizt sem skyldi að fjalla um vandamál- im. Þannig hefði him víðkunna „tvö þúsund orða grein“ sem birt var 29. júní í blöðum í Prag og undirrituð var af 70 kunnum mönnum haft þvéröfug áhirif við þau sem til' var ætlazt. — Hún fékk þeim í hendur mörg rök sem grunuðu okkur um skort á hollustu við málstað sósialismans og eftir birtingu hemnar andaði köldu í okkar garð frá einstaka bandamanni okkar. sagði Hajek, en bætti við að lokum: i — Mér er það engu að síður fyúilega ljóst að þetfca var alls ékki ætlun höfumdanna og fyrir þeim vakti hvorki að ráðast á sósíalismann eða Sovétríkin. Skilja ekki cnn ^Blað æskulýðsfylkingarjtjinar í Tékkóslóvakíu „Mláda Fronta“ sem verið hefur einkar opinskátt í skrifum sínúTn undaniarið ?eg- ir í dag í tilefni af t.ilkynningunni sem gefin var út í eær um brott- för sovézjca herliðsins: — — Það verður að segjasf eins og það eV, að vinum okkar hefur enn ekki skilizt hvað það er sem er að gerast í Tékkóslóvakíu. Dvöl sovézks herliðs í Igmdinu hefur orðið til þess eins að auð- velda a-fturhaldsöflunum leikinn — þau geta borið út sögur um að við scum ekki fullvalda þjóð, að við séum ek>ki frjáls. — Dvöl herliðsins hefur einmig. verið vatn' á myllu vinstriöfga- manna sem telja hana renna stoð- um undir málflutning sinn. Aðalmálgagn Kdjmmúnisita- flokks Tékkóslóvaikíu, „Rude Pravo“, sem að undanförnu hef- ur farið mjög varlega í sakim- ar þegar um sambúð Tékkósló- vakíu og annarra • sósíalistískra ríkja hefur verið að ræða notar tækifærið til að halda fnam rétti hvers þeirra til að finma síma leið til sósíalismans. — Rétturinn til að reym-a nýj- ar leiðir verður ekki af þjóðum okkar tekirnn, hann á rætur sín- ar í byllingarlegri tilveru okkar. Það ber brýna nauðsyn til l>ess að segja það skýrt og skorinort að Tékkar og Slóvakar haía það að leiðarhnoða i baráttu sinmi að vinmia að þróun hins sósíal- istíska samfélags. ®,Riude Pravo“ bætti við að vinir og bandamenn Tékkósló- vaka hefðu því miður ekki æv- imlega sýnt endumýjuninni í Tékkóslóvakíú nægilegan skiln- img. Engan hlekk má vanta Málgagn sovézka l'amdvama- ráðuneýtisins, „Rauða stjarmian“, ræðir í grein í dag um heræfimg- ar Varsjárbandalagsins í -Tékkó- glóvakíu sem það segir að hafi heppnazt mjög vel. Sovézki her- inm hafi miðlað bandamönnum sínum aí mikilli reynslu sinnd og það mumi hamm gena áfram í framtíðinni. Hafa verði í huiga að sósíalistísku ríkin séu ein heild, fjölskylda sem ekki leyfi neirnum að koma af stað misklíð innan sín. Engam hlekk megi vamta í keðjuna. Blaðið fer hörðum orðum um illa dulda viðleitni fjandmiamma Sovétríkj ann-a á vesturlöndum til að reyna að láta líta svo á að heræfingamar hafi veirið haldn- ar í því skyni að neyða banda- menm þeirra til að fallast á her- stjórmarhuigmyndir og áætlanir sovézka hersins. Blaðið „Sovétskaja Rossía“ segir að njósnaþjónustur auð- valdsríkjanma, og þá einkum Bandaríkjanma og Vestur-Þýzka- la-nds, láti nú æ meira til sín ta^ka í Tékkóslóvakíu. Greinilegt sé að forvígismemn heimsvalda- sinna geri sér vonir um að Tékkóslóvakar s fari úr Varsjár- bandalaginu. Mikill viðbúnaður í Saigon vegna orðróms um nýja árás Tíu dæmdir til dauða í Saigon að þeim fjarstöddum fyrir að hafa hvatt til „friðargerðar pg hlutleysis" Mikill viðbúnaður var í Saigon í kvöld' herra Bandaríkjanna. fer á morg- un, laugardag til Suður-Vietnams og er þetta fyrsta ferð hams þang- að síðan bann tók við embætti af McNamara fyrr í«ár. Clifford ætl- SAIGON 12/7 vegna frétta sem borizt höfðu af því að þjóðfrelsisherinn hyggði á nýja' árás á borgina eða hefði í huga a.m.k. að vinna skemmdarverik á mörgum helztu byggingum hennar.. Vegum til borgarinnar var lok- að og götuvirkjum víða komið upp í henni sjálfri, eftir að frétzt hafði að um hundrað hermenn Þjóðfrelsisfylkingarinnar hefðu komizt inn í hana á laun. Hefðu þetr skipt sér í þrjá hópa og mætti búast við árásum frá þeim. var haft eftir báttsettum mönnum í lögreglu borgarinnar. Búaist mætti við að þeir myndu nota sprengjuvörpur og eldflaug- ar til árásanna, sem sennilega yrði fyrst og fremsf beint gegn stjórnarbyggingum, forsetahöll- inni og bandaríska sendiráðinu. Talsmaður bandarisku her- stjómiarinnar sagði að setulið hennar í borginni væri við öllu Couve de Murville tókst uð myndu stjórn eftir smáþóí ar að kynna sér vígstöðuma og muu hann síðar gefa Johnson for- ssta skýrslu í Honolulu á Hawaii, en þangað fer Johnson í næstu viku að hitta Thieu „forsefa“ biið og hefðu varðsveitir "þess verið efldar: Orðrómur um að þjóðfrelsis- herinn hyggi á enm eiria árás á Saiigom, þá þriðju síðan í vetur, | Saigonstjómarinmar' hefur lengi gengið þar. Slikur orðrómur kom eimmig upp skömmru áður en þjóðfrelsisher- inn gerði aðra árás sína á borg- ina í maí. «. fyrsr „Pueblo“? Tíu dauðadæmdir Tíu kunnir Suður-Vietnaimar sem fyrir nokkrum vikum hvöttu til þess að hafnar yrðu viðræður j WASHINGTON 12/7 Banda- niilli stjómarvalda í Saigon og j öldungadeildarmaðurinn Þjóðfrelsisfylkingarinnar voru í I Stephen M. Young segist hafa dag dæmdir til dauða fyrir „land- heimildir fyrir þvf að áhöfn PARIS 12/7 — Couve de Mur- ville, hinn nýi forsætisráðherra Frakka, lauk við stjómarmyndun sín-a í dag — eftir nokkurt þóf. Hann varð síðbúnari með ráð- herralistann en búizt hafði veirið við og er ástæðam talin sú að de Gaulle forseti hafi ekki fallizt á íyrstu tillögur hans um hvennig stjómin væti skipuð. Flestir þeir siimu Annar.s gegnia flestir ráðherr- amir í fráfarandi stjórm Pompi- dous áfram embættum sínum í hinni nýju stjórn. Micbel Debré er þannig áfram utanrikisráð- herra, Reymond Marcellin inm- amríkisráðherra, Remé Capitamt dómsmálaráðherra og André Malraux. menningarmáiaráð- herra. ráð og stuðnimg við hlutleysis- stefnu“. Enginn þeirra var við- staddur réttarhöldin. Tímenning- arnir eru í stjórn samtaka „þjóð- emiis-, lýðræðis- og friðairsinna" sem stofnuð voru fyrir nokkrum vikum í Suður-Vietnam í því skyni að greiða fyrir friði í land- inu og myndun samsteypust.ióm- ar með þátttöku Þjóðfrelsisfylk- ingarinnar. Clifforfl til S-Vietnams Clairk Clifford, landvarnaráð- bandarís'ka njósnaskipsins „Pue- blo“ sem tekið var í landihelgi við Norður-Kór^u í vetur muni verða látin laus bráðtega og skip- inut vei'ði einnig sikilað. Hamn segir að Bandaríkjastjóm hafi boðizt til að greiða 100 miljómir dollara í laútemargjald fyrir áhöfn og skip og einnig til að biðjast afsökunar á ,njósnunum. Tals- maður bandaríska utanríkisráðu- neytisiris bar á móti þvi í dag að frásövn Ypungs hefði við rök að styðjast. •Ein mikilvægasta breytingin er gú að Francois-Xavier Ortoli sem gegn-t hafði embætti kennslu- málairáðherra nokbrar vikur tek- ur nú við embætti fiármálaráð- herra sem Couve de Murville hafði eiriinig á hendi í nokkrar vik- ur. Þá þykir athyglisvert að emb- ætti upplýsingamálaráðherra er j BELGRAD 12/7 — Nasser, for- nú lagt niður. Ejnn af sta-rfs- ! seti Egyptalands, fór i dag flug- mönnum forsætisráðherraemb- leiðis heim til Kaíró frá Júgó- ættisins mun gegna starfi blaða- slavíu þar sem han hefur dvalizt Egyptur getu treyst uðstoð Júgósluvu og Sovétríkjunnu fulilrúa rikisstjómarinnar. tvo daga til viðræðna við Tító forseta -.um ailþjóðamál og þá einkum ástamddð í löndumum fyr- ir botni Miðjarðarhafs. í tilkynnin-gu sem gefin var út að loknum viðræðum þeirra for- setann'a lýsa þeir sök á hendur ísrael fyrir árásar- og landvinm- ingastrið þess gegn arabaríkjun- um og einmig fyrir að hafa enn vikunniv Heykal,- ritstjóri blaðs- ins „A1 Ahram“ í Kaíró, sem var með í förumeyti Nassers og er tal- inm stamda honufri mjög nærri, segir í grein í blaði sinu, að leið- togar Sovétríkjanma leggi jafm- vel emn meira upp úr ásitandinu í Austurlöndum naSr heldur en stríðinu i Vietnam. Þei-r vilji að visu forðast sérhver bein átök við Bandaríkin á þessum slóðum, en telji það skipta höfuðmáli að heimsvaldasinmar verði sviptir ítökum sínum þar. Þessi heims- spillt friðarhorfum með þvi ^að hluti skipti höfuðmáli fyrir land- vi-rða að vettugi samþykktir Sam- einuðu þjóðamna. ^ Svipuð tilkynning var gefin út eftir viðræður Nassers við sov- ézka ráðamenn í Moskvu fyrr í > varnir Sovétrikjanna og þau myndu því ekki láta sitt éftir liggja að treysta vaimir araba- ríkjanna sem berj ast gegn heims- valdastefn-unni. Börn í flóttamannabúðum nálægt Aba í Biafra. Ekkert sumkomulug um fíutning mutvæla handa hinum bágstöddu þúsundum I Nígeriu L/ýGOS 12/7 — En-n eru ekki horfur á því að samkomulag geti tekizt • milli sambamdsstjórn-ar Nígeríu og uppreisnarmann-a í austurhlutanum '— Biafra — um flutning matvæla. til hérað- annia sem eru á. þeirra valdi, en þar svelta tuigþúsundir mamna heilu hungri. Bi-aframenn h-afa þve-meitað að leyfa þá flutninga nema þá flugleiðis, em sambamd-sstjómin kveðst mumiu láta skjóta niður hverja þá flugvél sem reynir að fljúga inn á yfirráðasvæði þeirra. Hins vegar skýrði dr. Arikpo, utanríkisráðherra henmar, frá því í dag að hún myndi leyfa mat- vælaflutninga með flu-gvélum til flugvallarins við. höfuðþorgina En-ugu, sem er á valdi hersveita hennar, em þaðan mætti flytj-a m-atvælin 30—40 km leið með vörubílum til bæjarins Awgu og þaðan aftur , til ákveði-ns staðar á milli Awgu og 'Okigwi sem er á yfirráðasvæðd Biaframan-na. — Þar geta uppreisnarmenn tekið við maitvælunum, sagðd dr. Arikpo. Síðar gæti komið til greina að flytja maitvæl- in ef-tdr jámbnaöt, en til þess yrði að gema við hana íyrst. Dr. Arikpo sagði annars að leiðtogá Biaf'ram-anma, . Öjukwu, reyndi nú að verzla með líf lands- manna sinna í því skyni að afla sér alþjóðlegrar viðurkennimigar „á íorsendum man.núðar“. H-anm kvað frásagni-r af þvi að þúsund- ir manna væru að verða hungur- morða á yfirrá^Sasvæði uppreisn- armanna hreinan uppspuna. Enda þótt skortur væri á mat- vælum, einkum vegna þess að uppreisnarmenn hefðu sviðið landið. væm )>oir fáir sem ættu hungurda-uða á hættu. Samb-ands- stjómin væri engu að síð-ur reiðu- búin.til að ræða við fulltrúa upp- reisnarm-anna um þá aðstoð sem hægt væri að veita bágstöddu fólki á yfi-rráðasvæði þeirra. Tækifæri gæti gefizt til slíkra* viðræðn-a á fundi í Nígeríunefmd Afirikubamdalagsins en hann á að hefjast á mánudag. Púfastóll gagnrýnir stjórn Leóne sem riðar til fafís RÖM 12/7 — Allar horfur þykja nú á því að mimnihlutastjóm sú sem Giovanni Leone úr flokki Kristilegra demókra-ta myndaði eftir kosnimgamar í vor múni ekki einu sinni endast til ha-uists- ins, en henni var aldrei ætla-ð anmað en hirgða. Leone stóð að vísu af sér fyrsta vantraustið sem borið var fra-m á stjórn hans í fyrrakvöld, en þó aðeins méð naumindum — það var fellt með ellefu atkvæða meirihiuta. Hins vegair kamn að vera að hamn hafi keypt þann nauma meirihluta of dýrú verði: Til þess að þóknast só<.iíalistum Nenm-is sem hafa líf stjórnarinn- ar í hendi sér hafði ha-n-n fsill- izt á að afnema skaittfrelsi Páfa- stóls. Talsmaður Vatikansins, Fausto Vallaino, fór í dag hörð- um orðum i um það tiltæki og kvað Léoné hafa svikið loforð sem síðasta stjóm hefði eefið um að slíattfrelsi kaþólsku kirkj- unnar yrði ekki skert. Luigi Pretþ se-rn var fjármplsiráðherra í samn'teypustjóm Moro, reifcn- aðist til að Páfastpll skuldaði ítalska ríkinu fjóra mdljarða líra eða um 500 miljómdr króna í skatta fyrir síðustu fjögur ár. ■ Talsmaðúr Páfastóls sagði að tiltæki stjómarinnar hlyti að vekja furðu og að ítalska þjóðar- búið hagnað-ist stórum á Vati- að sitja til bráða- kaninu bæðj vegna fjárfestin-gAr kaþólsiku kirkjunnar og þeirra fgrðamanna sem kæmu til Itaiíu í pílagrímsferð til Rómar. Þessi gagnrýni Vatikamsins get- ur prðið til bess að sumír' þing- menn Kristilegra demókrata huysi sig. um tvisvar áður em þeir veita stjóm Leone traust sitt sftur. Fjölmenni á Eiðum í gærkvöld var talið að um 1500 manns væri komið að Eið- um á landsmþt Un-gmennafélags Islands sem þar hefst í dáig. Var stöðugur straumur fólks að Eið- um í gærdag Qc_ er greinilegt, að þar verður mjög mikið fjölmenni um helgina. Mótið verður sett nú með morgn-inum en keppni í einhverjum greinum íþrótta átti að hefjast í gærkvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.