Þjóðviljinn - 13.07.1968, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINTJ — kaugardagur 13. jiiií 1968.
Otgeíandi: Samemingarfioltkur alþýðu Sósíaiistafloklcurinn.
Ritstjórar: ívar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson.
. Sigurðui Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson.
Framkvstj.: Eiður Bergmann
Ritstjórn. afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19
Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði —
Lausasöluverð krónur 7,00.
Samningsrof
þegar samið var eftir allsherjarverkfallið mikla
snemma á þessu ári birti ríkisstjórnin yfirlýs-
ingu þar sem hún skuldbatt sig til að tryggja næga
atvinnu í landinu; jafnframt taldi hún upp ýms
efnisatriði sem hún hét að framkvæma. Síðan
þessi loforð voru birt eru liðnir nær fjórir mánuð-
ir og enn bólar ekki á nokkrum efndum. Atvinnu-
leysið er enn alvarlegt vandamál fyrir hundruð
fjölskyldna um land allt. í höfuðborginni eru enn
skráðir meira en 200 atvinnuleysingjar, einkum
skólafólk, enda þótt ríkisstjórnin héti því sérstak-
lega í yfirlýsingu sinni að gera ráðstafanir til að
tryggja skólafólki vinnu. Kunnugum ber þó sam-
an um að þessi tala ráðningarskrifstofunnar sé til
muna of lág, fjöldi manna hafi ekki haft samband
við þá stofnun heldur leiti atvinnu á annan hátt.
Ýmsar starfsstéttir í höfuðborginni hafa takmark-
aða atvinnu, og hjá flestum traustustu atvinnufyr-
irtækjum borgarinnar hafa safnazt langar bæna-
skrár frá fólki sem sækir um störf. Þetta ástand
veldur þeiim mun meiri áhyggjum sem vitað er að
í haust muni draga stórlega úr atvinnu; má t.d.
nefna að þá kemur til framkvæmda stórfelld fækkr
un við Breiðholtsframkvæmdimar og í Straumi.
Kunnugir telja að ef ekki verður að gert muni at-
vinnuleysingjar í Reykjavík verða tvöfalt fleiri
næsta vetur en þeir voru á saima tíma s.l. vetur.
^tvinnuástandið er einnig mjög alvarlegt úti um
. land og verður naumast kallað annað en neyð-
arástand á sumum stöðum. Má þar t.d. nefna
byggðarlög eins og Grafarnes, Stykkishólm, Siglu-
fjörð, Akureyri, Raufarhöfn, Þórshöfn og ýmsa
staði á Vestfjörðuim og Austurlandi. Á mörgum
þessum stöðum eru framtíðarhorfur svo myrkar
að fólk myndi flytjast brott frá eignum sínum og
uppruna, ef nokkurt atvinnuöryggi væri að fá ann-
arsstaðar. Nú verður þess einnig vart í ríkara mseli
en nokkru sinni fyrr að ungt fólk ræðir um að flýja
af landi brott, fyrst hér sé engin vissa um þau
lágmarksréttindi manna að eiga kost á vinnu.
/ ' . * /
þessu öryggisleysi má þjóðin ekki una lengur. Það
á að vera frumskylda hverrar ríkisstjórnar að
tryggja fulla atvinnu í landinu, og ríkisstjóm sem
ekki getur rækt það hlutverk er ekki starfi sínu
vaxin. Sé ráðherrum viðreisnarstjómarinnar um
megn að skilja þessa staðreynd bera að glæða
skilning þeirra með ráðum sem duga. Síðasta Al-
þýðusambandsþing lagþi megináherzlu á þá kröfu
að tryggð yrði full atvinna í landinu. Verkföllin
miklu í uþphafi þessa árs höfðu að öðrum þræði
þann tilgang að fylgja þeirri kröfu eftir; loforð
ríkisstjómarinnar um næga atvinnu voru hluti af
þeirri samningsgerð sem fylgdi í kjölfar verkfall-
anna; samið var um lægra kaup en efni stóðú til í
trausti þess að ríkisstjómin stæði heiðarlega við
loforð sín um næga atvinnu í landinu. Þau loforð
hafa reynzt svikin ein, og þvílíkum samninggrof-
um munu alþýðusamtökin ekki una, — m,
f
J0NATHAN SCHELL:
.......' p
)j
Þ0RPID SEM VAR
JAFNAÐ VID JÖRÐU
En eftir það var miklu. magni
af spren.gjum kastað, og marg-
ir drepnir og sserðix á ökrunum
úti fyrir þorpinu, sérstaklega
niðri við ána, þar sem árásim-
ar voru tíðastar. Allt f.rá Ben
Suc ' og niður að höfuðborg
héraðsins, Phu Cuong, en það
er h.u.b. 25 km. vegalengd fram
með ánni, voru allir akrar
sundurtættir af sprengjum og
gigamir. af ýmsum stserðum.
Að m.k. þriðji hveír a.kur hatfði
orðið fyrir sprengju a.m.k. eipu
sinni. og sums staðar voru 'gíg-
amir svo margir eða stórir í
einusm aikri, að aikurinn var
allur í vatni. Mest var um
sprengjuvarp og stórskotaeld
að morgni, en þá þótti Banda-
ríkjamönnum sem allt, sem
sást kvika, væri voðalegt og
sjálfsaigt, að tortíma því. Bænd-
umir reyndu að sjá við þessii
með þvi að fara miklu seirana
til vin.nu en þeir voru vanir,
klukkan að ganga níu í stað
sjö. Fyrir þessum ólátum,
sprenigjuregini og stórskotum
gafst aldrei neinn friður, og
fólkið- varð sí og ae áð hafa
andvara á sér, að veira viðbúið
því' að þjóta upp í ofboði og
fela sig niðrj í byrgi, og var
þetta ekki lítil áreynsl-a. Reynt
var að hræða fólkið sem allra-
mest með því að vairpa sem
oftast flugmiðum yfir þorpin.
Á einum þeirra sem merktur
var AVIB-246 og hafði. yfir-
skriftina ,.H.raeðsla“, var mynd
af helsærðum m-anni úr ÞFF..
lyftir hann höndum en höfuð-
ið grefst í leðju, en þoturfljúga
yfir og varpa spnenigtjum.
Hinumegin á blaðinu er boð-
skapu.r, svohljóðandi: „Á hverj-
um degi, í hverri viku, á
hverjum mánuði verða félag-
ar yk)ka.r fyrir þessu, og neðan-
jiarðairbyrgi' ykkar og gönig,
bækistöðvar ykkar allar, verða
fyrir hinu sama. Oftar og oft-
ar munu árásir verða gerðar,
fleiri og fleiri spren.gjum, vairp-
að. Oftar og oftar munuð þið
þurfa að skipta um felustaði,
grafa dýpra og dýpra, flýtja
meira og meira lengra og
lengra. Þið eruð þreyttir, ör-
miagma og sjúkir. Forustumenn
ykkar segja að sigurinn sé
ekki langt undan. Það er ekki
siigurinn, sem er skammt und-
an, heldur dauðinn. DAUÐINN.
Heyrið þið ekki þytinn í þot-
unum? Hann boðar ykkur feigð.
Gangið í lið með okkur, svo
þið megið halda lífi“.
Á öðrum fluigmiða var mynd
af un-gum manni hræðilega
lestum: öli innyfli úti. Hinu-
megin á seðlinum stóðu þessi
hugguniarríku orð: „E,f þið
haldið áfram að fylgja Vietcong
og leggja þorp og bæi í eyði.
þá fer fyrir ykkur eins ogþess-
uim manni, 'pran Thuoc Quong
ofursta. Aldrei framar mun
bann spenna á sig mittisól.
Hann er DAUÐUR“. Orðið,
„'dauður" var skriíað með stór-
um upphiafsstöfum, og draup
af þeim blóð. Á öðrum banda-
rískum flugmiðum sáust banda-
rísk vopin og á þeim vígtennur
og klær, og er þetta þokkalega
hyski að meiða menn og d-repa.
eins og djöflar í Helvíti eru
látnir gena á myndum frá Mið-
öldum. Á öðrum flugmiða sér
brynvarða bifreið með illileg
augu samankipruð, höggtenn-
ur og lán,ga stálarm-a með rán-
dýrsklær, sem otað er að þeim
sem á horfir. Brynvagninn
kremur mann undir sér, læsir
klóm í annan svo blóð flýtur.
gleypir hinn þriðja og stendur
blossi úr gininu, og tennur hef-
ur hann beittar sem dreki.
frá þorp-
Suc, spn
Heimilislaust fól'k
um umhverfis Ben
neyðzt h-afðj til að flýja loift-
árásir, skothríð og orustur,
flutti i önnur þorp þar sem
við því var tekið af ættingjum
þess, og þar' sem það va-r til-
tölulega óhult, og gat fengið
að vinn-a fyrir sér ef vildi. Þeg-
ar smáþorp það, sem kallaðis^
Mi Hung, og var hinumegin
við án-a ' móts við Ben Suc.
varð fyrir heiftárlegri árás.
fluttu þaðan a.m.k. hundrað
manns til Ben Suc. Árið 19G6
kom þangað fólk á strjálingi
f-rá öðrum þorpum, sem
sprengjum hafði verið varpað
á. Og svo kom brátt að því
að örla'gastund þorpsins rynni
upp, en það var í annarri viku
j'anúarmániaðar 1967. skömmu
áður en uppskeran átti að hefj-
ast, en hún virtist mundu verða
óvenju góð, og voru ýmsir
ættin-gjar og vinir þorpsbúa
komnir þan-gað til að hjálpa
til. Þá var það sem hemaðar-
aðgerðir þær, sem Bandaríkja-
menn kölluðu Cedar Falls. hóf-
ust í Bin-g Duonig-héraði. Þæ-r
voru hinar h-atramlegustu
þeiirra sem gerðar höfðu ver-
ið fram að þessij^
B'andaríkjamönnum 1 hiafði
orðið þetta landsvæði, land-
svæðið utanvert við Saigon-á
báðumegin, og einkum illræmt
frums’kóga^zæði. kiallað „Jám-
þríhymingurinn“ sem var
fimmtíu og fimm ferkílómetr-
ar, ærið þungt í skauti. Margan
ósigu-rinn höfðu þeir beðið þar.
Væru gerðar minnihattar hem-
aðaraðgerðir, var þeim fljótt
hrundið, væru gerðar miklar
hafðist ekkert upp ,úr því. Af
óvinum féllu fáir, og af „þæg-
um“ þorpum voru engin til.
Meira að segja höfðu allmörg
þorp, sem náðzt hafði tangar-
bald á, ^engið úr skáftinu, en
þorp þessi höfðu náðzt fyrir
þremur árum eftiir að sóknin
„Sólarupprás" var gerð, nú
voru þessi þorp að heilu og
öllu gengin í lið með ÞFF. og
hlíttu stjóm hennar, .og ráku
hitt liðið af höndum sér.
í lok ársins 1966 gerðj her-
stjóim Bandarikjamanna á-
ætlun um Cedar Falls-sókn-
ina og átti sú hin mikla sókn
að hnekkja hinnd harðvítugu
mótspymu í „Jámþríhyrningn-
'm“. Þesisar hemaðaraðgerðir
voru heitoiar í höfuðið á borg
nokkurri ií Iowa, fæðingarstað
liðsforiingja ei’ns sem eftir dauð-
ann hafði verið sæmdur ti-gniar-
merki hersins. Medal of Hcmfor,
en í liðssveit hans höfðu verið
þrjátíu þúsund og voru enn, að
meðtöldum flutainigamönnum
og þeim sem annast skyldu
birgðavörzlu. Við þessar að-
gerðir vonu engir neitt riðnir
nema Bandaríkjamenn, ogvissi
ekki nokkur Vietaiami neitt um
þær fyrirfriam. Sú ákvörðun, að
láta engan Vietnama neitt vita
r á þeim rökum reist. að
jafnan hafði síazt út um fyrir-
ætlanir þó ekki vissu um þær
nema fáir heimamenn, sem
haldnir voru tryggir, og urðu
þá fyrir ■ Bandaríkjamönnum
gildrur hvarvetna, en eniginn
óvinur fannist. Ekki teíidraði
þetta aukna tiltrú Bandaríkja-
mannia til heimamanna. Viet-
nömum er víða bannað að koma
inn í herstöðv-ar Bandaríkja-
mamnia, jafnvel ARVN-her-
mönr.um er ekki leyft það. eftir
að skyggja tekur. Meðan á
undirbúninignum að Cedar Falls
stóð, var öryiggisnetið hert til
muna.
Ákveðið var að ráðast á Ben
Suc, en þó var álitið að Ben
Suc væri ekki beinlínis þáttur
í aðalaðgerðunum: árásinni á
„Jámiþríhyminginn". „Jám-
þríhyminigurinn" var fmm-
skógaspildia,- sem takmdrkaðist
að vestan af Saigon-á á tuttugu
km. bili, að austan af þjóðvegi
nr. 13 á álíka löngu bili og að
norðan af nafnlausum vegi á
níu km. bili. Ben Suc var rétt
við norðurhom þríhyminigsins.
Fram að því er Cedar Falls
vár gert hafði þríhymin-gurinn
fengið orð fyrir að vera óvinn-
andi felustaður og vígi óvinar-
ins, og barst sú frétt, að þar
fælist heilt herfylki óvina og
ótal skofcvaimabyrgi o-g j-arð-
göng og hefði óvinurinn þar
aðalstöðvar herliðs þess sem
kallaðist lið hins fjórða hem-
aðarsvæðis’ landsins, og er um-
hverfi Saigoniar. Upplýsinga-
, þjómusta Bandiaríkjamanna
haíði líka fengið fregnir um
tutfcugu km. löng jarðgöng, sem
lægju gegn um þríhyminginn
frá norðri til suðurs. Þessar
hermaðaraðg^rðir áttu að vera
upph-af að öðru meira, lang-
vinnri sókn, sem miða skyldi
að því að fá færi á her óvin-
anna og gera að engu vamar-
kerfi þéirra í frumskóginum,
en ARVN-hernum var ætlað
að taka þorpin, sem frelsuð
Fraanihald á 7. síðu
■.......... .....................................................................................................'//"^
h
i
' Ji
„En eftir það var miklu magrni af sprengjum kastað og margir drepnir og særðir á ökrunum