Þjóðviljinn - 13.07.1968, Page 5
Laugardagur 13. júM 1966 — ÞJÓÐVILJTNN — SÍÐA 5
★
JESKAN
OG SOSiAUSMINN
Ritnefnd: Guðrún Steingrímsdóttir, Leifur JóelssÞorsteinn Marelsson.
on, Ólafur Ormsson, Sigurður Jón Ólafsson,
Baráttan í nýlendum Portúgala
Hemaðaraðstoð NATO við
Portúgial og f.iárframlög geirir
þessum rómaða bandamairmi
oklíar kleift að reka blóðu.gt
stríð í nýlendum sínum í Afr-
íku. Tíu miljóniir Afríkubúa
þjást undir ógnarstjóm Portú-
,gaila í Angóla, Portúgölsku Gín-
eu og Mósambík. í þessum
þremur nýlendum hefur skauu-
hreyfing vaxið síðaistiiðin ár
við erfiðar aðsUcður. Grimmd
Portúgala í átökunum við ] >essa
hreyfin.gu hefur vakið viðbjóð
allra siðaðra mannn; blóðbaðið
í þessum löndum stonzt alAan
samanburð og takmarkast að-
eins af hernaðargetu Portúgiala
og styrk frelsishreyfinganna.
Árið 1961 hóf alþýða A.ngóla
vopnaða frelsisbaráttu. Gamla
nýlenduveldið svaraði með
m i skunnarlausri ú trýrn i n gar-
herferð. Akrar voru eyddir og
]x>rp voru brennd, skæruliðar
voru toknir af lífi á hinn
grimmilegasta hátt. Mesta at-
hygli á Vesturlöndum vakti þó
sú hugvltssamlega aftökunðferð
að láta grafa fanga niður á
sléttum velli og lát-a höfuðin
ein standia upp úir, láta síðan
jarðýtu akia þar yfir án nokk-
urs asa.
X>rátt fyrir misk-unniarleysi
Portúgala í Angóla fóru íbúar
hinma nýlendnianna hrátt að
dæmi Angólamanna. Árið 1963
hófst vopnuð banátta Portú-
gölsku Gíneu og ári síðar einnig
í Mósambík. í hverju þessara
landa eru nú þeg-ar stór land-
svæði á valdi frelsishreyfing-
anna og þar ríkja nýir lífshæ-tt-
ir. í Portúgölsku Gíneu hefur
frelsishreyfingi.n 2/3 hliuta alls
landsins á sinu valdi, en ný-
lendustjórnin heldur enn flest-
um stærri bæj-um. Frelsuðu
landshlutarnir eru háðir stöðug-
um loftárásum. Á hvorjum degi
birtast þrýstiloftsfl-ugvólair af
bandairískum og vestur-þýzkum
uppruna og hella napalm-
sprenigj um og hvít-f osf ór-
sprengjum yfi-r hin frelsuðu
svæði.
Lögreglunni í Heykjavik tókst að koma í veg fyrir a* Grikklandsfundur yrði haldinn í Illjómskála-
garðinum 24. júní með þvi að fangelsa forystnmenn og leggja hald á hátalara. Næsta dag var fund-
urinn auglýstur aftur og mættu þá helmingi fleiri en fyrri daginn. Eftir fundinn var farin kriifu-
ganga. Lögreglan lokaði leiðinni að Vatnsmýri. Þá var stefna tekin að bandaríska sendiráðinu, og
lögreglan Iokaði einnig leiðinni. Ákveðið var að slíta göngunni á Austurvelli við styttu Jóns Sig-
nrðssonar, og enn stöðvaði lögreglan giinguna. — Göngunni var loks slitið á Menntaskólatúninu.
-----------------------------------——--------«
Fylkingarferi í Vaglaskóg
■ Æskulýðsfylkingin efndi
til ferðar í Vaglaskóg helgina
5. til 7. júlí. Ekið var norður á
föstudagskvöld og slegið upp
tjöldum í Vaglaskógi á laugar-
dagsinorgun. Dvalizt var í skóg-
inum um daginn en skroppið
niður til Akureyrar um kvöld-
ið og dreift fjórbliiðungi um
Grikkland: Grikklandsbréfi
Æskulýðsfylkingarinnar ásamt
ræðu Yannis Tsipras, er halda
átti í Alþýðuhúsinu á Akureyri
fimmtudaginn 27. júní, svo sem
frægt er orðið.
★
Ekið var suður aftur á
sunnud-ag. Lö-graglan s-töðvaði
ferðalangan-a í Kollafirði og
fylgdi hópnum á lögregl-ustöð-
ina i Reykjavík. Var það skoð-
im lögreglunnar, að þátttakend-
ur í ferðinni hefðu notað tæki-
færið til þes-s að hald-a upp á
27 ára afmæli ban-darískrar her-
setu á Islandi sem ber upp á
7. júlí, með því að klippa burt
á annað hundrað metra af girð-
ingunni um herstöðin,a í Hval-
firði og mála kröfur á herstöðv-
arskilti og bragga.
Játaði hópurinn fúsdega, að
hann væri málefninu hlyn-n-tur
og hefði vissulega átt langa
dvöl í Hvalfirði eins og fjöldi
annarra vegfarenda á sam-a
tíma. Við herstöðina hefði
vinnuflokkur ve-rið að störfum,
sém aðspurður hafði sagzt vera
að sæ-kja sér efni í wau-taigirð-
inigu. Yfirheyrendur tóku mjög
dræmt undir þessa skýrslu og ■
töldu allan vafa leik-a á sann-
leiks-gildi hennar.
Góöur andi rikti meðal lög-
reghi-mia-nna á siöðinni, utan
]>ess að eiwn lögregluþjónn
sýndi vald sitt með því að
hrinda ungri stúlkiu óþyrmilega
út ú-r varðstjóraherbergin-u á
þeim forsendum, að hún hefði
sýnt lögreglunni óvirðinigu með
ósa-nn-sögli. Sa-mi m-aður kom
síðan fram og hólt ]>rumuræðu
yfir hópn-um og bar það blá-
kalt á borð, að m«ður, sem
segði lögreglun.ni ósatt, eyði-
legði mannorð sitt ævilangt og
yrði ekki tekinri gildur síða-r
meir sem vi-tni í réttarhöldum.
Vildi valdsmaðurinn með }>ess-
ari höfuðlygi fá hópinn til að
f-a-lla frá skýrslu sinni um
vinmif-lokkinn og nautaigirðing-
un-a. — N-aín: Jónas Jónasson.
Númer: Fékkst ekki gefið upp.
Þawniig lauk þessu Fylkingar-
ferðalaigi nok-kru siðar r-n eíni
stóðu til, og losnaði hópurinn
ekki af lögreglustöðinni fyrr en
um kl. 3 um nóttiwa. — L.
En þa-r sem vélmenmingju hins
frjálsa vestræn-a heims sleppir
hafa ibúar Gíneu tö-gl og hagld-
ir. Næstum daglega gerir frels-
isherinn árásir á herstöðva-r j
Portúgala og hersveitum þeirra
eru gerðar fyrirsátir oft á degi
hverju-m. Frelsisherinn tekur
stöðugt á sig faistara mót og
verður styrkari og starfandi al-
þýða ber vopn í rikaira mæli. í
suimuim [wrpum eru allir víg-
færir íbúar undir vopnum.
í skjóli vopna f-relsishersins
er vi-sir að s-jálfst.æðu ríki að
]>roskast í Gíneu. Við hlið
flokksins er sjálfstætt ríkisvald
að ]>róast smám saman. Unnið
er að áætlun um skipulag og
]>róun landbúnaðarins, og vöru-
dreifingnrkerfið er fullkomnað.
Þrá-tt fyrir allt eru nú 157 skól-
ar á frelsuðu svæðunum með
14.500 nemendum og 220 kenn-
uru-m. Um hundrað spítalar og
sjúkraskýli eru starfrækt.
Frelsishreyfingin í Gíneu
kall-ar sig hvorki sósíaliska né
kommúníska, en markmið henn-
ar er íulikomið sjálfslæði þjóð-
arinn-a-r, 1-ausn frá öllu arðráni
og nýting auðlinda landsins í
þágu alþýðunmar. Ná.ið sam-
sta-rf er með fxelsishreyfingu
Gíneu og hreyfin©unum í An-
góla og Mósambík. Ráð þjóð-
armssinnia í portúgölsku ný-
lendunum hefur verið stofnað
og ta-ka hreyfingamar sa-meigin-
lega afstöðu til almcnnra a-fr-
ískra og alþjóðlegra vandia-
mála, einkium þó ef þaiu snerta
baráttunn gegn heimsivalda-
stefnun-n.i. Hreyfingamar hnfa
sameiginlega fréttastofu og
menntamálanefnd og sam-ræmia
hemaðaraðgerðir sinia-r.
Sameinuðu þjóði-m-ar bafa
miargsimnis sia-m]>ykkt ályktanir
og hvatt til verzlunarbanns á
Portúgal til að vinna á móti ný-
lendustofnu ]>ess. Atl-anzhafs-
bandailagið hefu-r vorið einn
stærsti þröskuldurinn í vegi
þess að umnt sé að beita Portú-
ga-1 alþjóðlogum refsinðgerðum.
En Eininga-rsaim-íök Afrikurikj-
ann-a slyðja frelsishreyfin-gam-
ar í portúgölsku nýlendunum
gegn Portúgal og NATO. Unn-
ið er að }>ví, að hreyfingamar
fái efn,ahagslegain styrk frá Ein-
iniga'rsamíö'kunum, og komið
hefur verið upp æfin-gabúðum
og skólum til að þjálfa skæru-
liða í hinum nýfrjálsu ríkjum
Afríku.
(Smarað og styt.t úr
Oricntcring og Review of
International Affairs).
Ferðalangar úr Vaglaskógi hvílast við Bifröst.
Sigursælar sveitir þjóðfrelsishers Angólabúa hafa nú þegar helm-
ing landsins á valdi sinu. Geðfelidara væri að vita íslands á al-
þjóðavettvangi öfllugan stuðningsaðila og málsvara frelsishreyf-
inganna í nýlendum Portúgala, en þess í stað erum við banda-
menn nýlendukúgaranna í NATO.
Mótmælt í nafni
grísku þjóðarinnar
■ Þessa ræðu átti upphaf-
lega að flytja í Alþýðuhús-
inu á Akureyri fimmtudag-
inn 27. júní. Einn Akureyr-
ingur mætti til fundar og
varð að aflýsa honum af
þeim orsökum. — í Fylking-
arferð í Vaglaskóg nú á dög-
unum var þessari rasðu
dreift í öll hús á Akureyri.
Kæru íslenzku vinir!
Tíu Grikkir komu til hins
vinsamlega lands ykkar vegna
NATO-fund-arins í Reykj-avík.
Við komum ekki hin.gað sem
skemmtiferðamenn — heldur
til að taka þátt í mótmæla-að-
gerðum, mótmælaaðgerðum I
na.fni hi-nnar grísku þjóðar,
þjóðar, sem síðan 21. apríl fyr-
i-r á-ri hefur búið við kúgun, ver-
ið rænd f-relsi sirui og lýðræði
af klíku frasistískra herforingj-a,
sem eru leppa-r CIA, bandarisku
leynáþjóniustunn-ar. Hin stoilta
gríska þjóð á-tti mánuði síðar,
hinn 28. mai, 1967, að gawga
að kjörborðinu, og þá vissu all-
ít fyrirfram, að kosningarnar
mundu ekki verða annað en
stórsigu-r fyrir iýðræðisflokk-
ana.
Þegar í fyrri kosningum árið
1965 hafði þjóðin veitt lýðræðis-
flokikun-um yfir-gnæfandi meiri-
hluta, um 70%, en ei,gi að síður
varð lýðræðið þá ekki langlíft.
Þegar hin fasistíska, hægrisinn-
aða konungsfjölskylda og hin
auðu-ga forréttindastétt (um
20<t fjöls-kyldur ei-ga 60% af
eignium í Grikklandi) og undir-
í-óðursaiienn bandarískrar
hei-msvalda-stefnu skildi, að nú
átti að renna upp í Grikklandd
tími endurbóta og réttiætis,
gerðu þessi öfl samsæri og með
hirnn einfialda kon-ung Konstant-
ín fyrir verkfæri tókst þeim að
hrekja frá völdum lýðræðis-
stjórnina, sem hafði að baki sér
3/4 hluta hinnar grisku þjóðar.
og reyndu síðan með leppstjóm-
um að vinwa sér traust. En hin
lýðræðiselskandi gríska þjóð
reis upp til mótmæla með gífur-
legri þátttöku verkamann-a og
stúden-ta. Á ei-nu ári var hin-
um fjórum leppstjóm-um koll-
varpað einni á fætur annarri.
Að lokum var konungurinn
knúinn til þess nauðugur vilj-
ugur að lýsa yfir nýjum kosn-
ingum hinn 28. maí 1967. Hin
mikla ábyrgð, sem hvílir á lýð-
ræðisflokku-num, er að þeir
höfðu ekki séð fyrir valdarán
herforingjann-a og gert viðeig-
andi ráðstafanir. En þeir sáu
ekki fyrir, að slíkir atb-urðir
gætu gerzt í Grikklandi, Evr-
ópuríki og aðildarríki að At-
lanzbafsbandalaginu á árinu
1967. En þetta gerðist, heims-
v-aldasinnamir létu grímuna
falla. Þeir höfðu aldrei í hyggju
að leyf-a lýðræðisstjóm. og þeir
létu til éka-rar skríða 21. apríl,
mánuði fyrir kosningam-ar. Hér
vildi ég leggja áherzlu á eftir-
farandi:
1) Daginn sem valdarán h-erfor-
ingjánna var framið, var 6.
floti Bandaríkj anna stað-
settur undan strönd Aþen-u.
Hvers vegna? Svarið er:
Hann átti að láta til sín taka,
ef eitthvað gengi ekki eftir
áætiun.
2) Valdaránið fór fram sam-
kvæmt „Promitheus-áætlun-
lnni“ og sú áastiun er komin
frá NATO.
3) Valdaránið var firamið með
NATO-vopnum, og af liðsfor-
ingju-m, sem voru í starfsliði
NATO.
— Og nú vaknar spumingin:
Var NATO myndað til þess að
sfcanda vörð um frelsi og lýð-
ræði, eins og haldið hefur verið
fram? Svarið er NEI. — NATO
er verkfæri heimsvaldasinna,
valdarán herforingjaklíkunnar í
Grikklandi og fasistastjómin í
Portúgal, eru sönnun-argögnin.
Nú þegar við sitjum þennan
fund eru þúsundir og aftur þús-
undir grískra lýðræðissinna,
verkamanna, verklýðsleiðtoga
og stúdentaleiðtoga í fangels-
um án réttarhalda og án dóms
á hinum illræmdu eyjum í eg-
ísk-a hafinu, þaðan sem svo lít-
il tíðindi berast. Nú eru hundr-
uð grískra andspymumanna
pyndaðir á frumstæðan hátt í
fan-gabúðum grískra fasista. Og
í fyrradag komu NATO-róð-
herram-ir saman í Reykjavík
til þess að halda áfram í sam-
eininigu að stjóma þjóðum Evr-
ópu í samræmi við hagsmuni
heimsvaldasinna. til þess að
halda áfram að forsmá frjálsa
menn og það frelsi og lýðræði,
sem þeir fyrst af öllu vilj-a af-
má. Meðal þeirra var fasista-
foringinn Pipinellis, og allt gekk
samkvæmt áætlun: meiri pen-
ingar og vopn handa herfor-
ingjunum í Grikklandi, þar sem
andspymuöflunum vex ásmeg-
in — þeim verður að eyða:
meiri vopn og peningar handa
Portúgal — það verður að
brenna niður í svörð búðir
frelsissveitanna í nýlendum
Portúgal með napalmsprengj-
um; meira blóð — fljótin í Víet-
nam eiga að litast rauð.
Öllu þessu mótmæla fslend-
ingar. raddir þeirra taka undir
með rödd grísku þjóðarinnar,
sem situr í dýflissu. Berjumst
gegn bandariskri heimsvald-a-
stefnu og Atianzhafsbandalag-
inu verkfæri hennar.
4
t .