Þjóðviljinn - 13.07.1968, Page 6
0 SlÐA — ÞJÖÐVIUTNN — Laugardagur 13. júlí 1968.
Laugardagur 13. júlí:
10.25 Tónlistarmaður velur sér
hljómplötur: Jón Sen fiðlu-
leibari.
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbj ömsdóttir kynmir.
15.15 Á grænm ljósi. Ám-i Ó.
Lárusson stjómar umferðar-
þætti.
15.25 Laugardagssyrpa í umnsjá
Hallgríms Snorrasonar. Tón-
leikair, þ.á.m. syngur ung
söngkona, Herdís Jónsdóttir,
við undirleik Guðrúnar Krist-
insdóttur.
17.15 Á nótum æskunnar. Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dæg-
urlögin.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Söngvar í léttum tón: —
Rubin-Artos kórinn syngur
mansöngva.
19.30 Daglegt líf. Ámi Gunn-
arsson fréttamaður sér um
þáttinn.
20.0|> Vinsældialistinn. Þorsteinn
Helgason kynnir vinisælustu
lögin í Noregi.
20.30 Leifcrit: Haustmánaðar-
kvöld eftir Friedrich Dúrr-
enmatt. Þýðandi: Ragnar Jó-
hannesson. Leikstjóri: Baldvin
Halldórsson. (Áður ftlutt 1959).
Lei'kendur: Þorsteinn ö. Step-
hensen, Indriði Waage, Gísli
Halldórsson og Jón Aðdls.
24.20 Lög eftir Gershwim.
Michael Legrand, Blla Fitz-
gerald og Frederick Fennell
syngja og leika.
22.15 Damslög.
23.55 Fréttir í stuttu máH
Dagskrárlok.
• Námsstyrkur
borgarstjórnar-
innar í Kiel
• Borgarstjómin í Kiel mun
veita íslenzkum stúdent styrk
til námsdvalar við háskólann
þar í borg næsta vetur.
Styrfcurinn nemur DM 350, —
á mánuði í 10 mán., til dvalar
í Kiel frá 1. ofct. 1968 til 31. júlí
1969, auk þess sem kennslugjöld
eru gefin eftir.
Um stýrfc þenman geta sótt
allir stúdentar, sem hafa stund-
að háskólanám í a.m.k. þrjú
misseri i guðfiræði, lögfræði,
hagfræði, læknisfræði, málvís-
indum, náttúruvísindiuim, heim-
speki, sagnfræði og landbúnað-
arvísindum.
Ef styrkhafi ósikar eftir því,
verður honum komáð fyrir í
stúdentagarði, þar sem fæði og
húsnæðd kostar um DM 250, —
á mánuði.
Styrkhafi skal vera komimn
til háskólans eigd síðar en 15.
okt. 1968 til undirbúniugs und-
ir námið, en kemmsila hiefst 1.
nóvemiber.
Umsækjendur verða að hafa
nægilega kunnáttu í þýzku.
Ulmsóknir um styrk þeninan
skal senda sfcrifstoÆu Hásfcöla
Islands eigi síðar en 1. ágúst
n.fc. Umsóknuim skuiu fylgja
vottorð a.m.k. tveggia manna
um námsástumdum og námsár-
angur og a.m.k. eins mainns, sem
er persónudega kunnuigur um-
sækjanda. Umsókndr og vottonð
skudu vera á þýzku.
(Frá Háskóla Islands)
• Staðleysur
forstjórans
• 1 gær barst Þjóðviljanum
eftirfarandi bréf:
Á fimmtudaginn 11. júlí birt-
ist furðulegt viðtal í Þjóðvilj-
anum við forstjóra Grænmetis-
verzlunar landbúnaðarins. Til-
kynnir forstjórinn að í ráði sé
að flytja inn blómkál og hvdt-
kál frá Danmörku og ber þvi
við að öll garöyrkja sé nú 2-3
vikum á eftir tím-anum og yenju-
lega hafi blómkál, hvitkál og
rófur verið komnar á marfcað-
inn frá íslenzkum garðyrkju-
mönnum um þetta leyti árs.
Ég hef ráðgazt við ýmsa
stéttarbræður mína um þetta
mál, og ber þeim öllum sam-
an um að garðyrkja verði ekiki
á eftir tímanum í ár, og komd
kál á markaðinn eftir tæipan
hálfan mánuð. öllum ber sam-
an um að þær grænmetisteg-
undir, sem forstjórinn nefnir,
hafi aldrei verið komnar á
matfcað í annarri viku af júlí,
nema um algorar undantokining-
ar hafi verið að ræða.
Öskiljanlogt or, að nú þogar
kvartað er um samdrátt f efna-
hagKilífi og minnkandi gjaildoyr-
isforða, að slíkt bruðl sé á-
stundað í ábyrgum þjóðféllaigs-
stafnunum, að því er viröist
til þess eins að spilla fyrir ís-
lenzkum framleiðendum.
Garðyrkjumaður.
• Brúðkaup
• Föstudaginn 14. júní voru gef-
in sáman í Fríkirkjunnd af sóra
Þorstaini Bjömssyni ungfrú
Sigriður Gunnarsdóttir og
Sveinn Þórólfssan stud. phil.
Heimili þeirra verður að Njáls-
götu 70, Rvík.
(Ljósmyndastafa Þóris,
Laugav. 20 b sími 1560/2)
------------------------------®
STARF
í Kaupmannahöfn
Stúlka óskast frá 1. ágúst eða 1. september n.k. til
starfa við skrifstofu vora í Kaupmannahöfn. —
Reynsla við skrifstofustörf nauðsynleg, svo og góð
dönskukunnátta. — Ráðningartími helzt ekki skem-
ur en tvö ár.
m
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum vorum og
óskast send til skrifstofu starfsmannahalds félags-
ins, Hagatorgi 1, fyrir 22. júlí n.k.
• Sunnudiaginn 16. júiní voru
gefin saiman í Neskir-kju af séra
Frank M. Halldórssyni ungfrii
Bjöng Yrsa Bjiamadóttir og
Svend Richter. Heimili þeirra
verður að Nökkvavogi 52, Rvk.
(Ljósmyndastofa Þóris,
Laugav. 20 b simi 15602)
• Fimmtudaginn 20. júní voru
gefin saman í Aðve/ntkirkjunni
af Júliusi Guðmunidssynd ung-
frú Erna Guðsteinsdóttir og
Eddy Johnson kennari. Heimili
þciirra verður í Frakklandi.
(Ljósmyndastofa Þóris,
Laugav. 20 b sími 15602)
• Laugardaginn 22. júní voru
gefin saman í Neskirkju af séra
Garðari Þorsteinssyni ungfrú
Guðrún Guðmundsdóttir og
Óskar Þór Sigurðsson.
(Ljósmyndasitofa Þóris,
Laugav. 20 b sími 15602)
• Nýtt hefti af
Fjármálatíðindum
• Út er komdð 2. hefti Fjár-
málatíðinda 1968. Förystugrem-
in fjallar um BFTA og breyttar
útflutninsshorfur. Birt or ræða
dr. Jóhannesar Nordal, er flutt
var á ársfundi Seðlabanikans í
vor. Einar Benediktsson ritar
grein um þróun iðnaðar og við-
skipta í EFTA. Þá er birt álit
ag tillögur um áætlunargerð
samdar af stjórn Efnaihags-
stofnunarinnar og greinargerð
Alberts Waiterston um sarna
mál.
Grein er um samgöngur og
fylgja henni nókkrar tedkning-
ar tii skýringar. Og þá eru
greinar un innlánsstafnanir,
gialdeyri.wiðskipti og erlend
lán. Að lokum eru svo margar
töFlur og línurit um þróun at-
vinmu- og fjármála.
Bflasalinn
VIÐ VITATORG
Símar: 12500 og 12600.
Bílaeigendur — Bílakaupendur. Við höfum kaup-
endur að nýlegum bílum eins og
Fíat 850, mód. 65—67
Hillman imp., mód. 62—67
Volkswagen, mód. 62—68
Moskwitch, mód. 66—68 -v
Daf. mod. 63—66.
Einnig bílaskipti við allra hæfi.
Höfum kaupendur, vantar seljendur.
Opið alla daga frá kl. 10 — 10. Laugardaga frá kl.
10 — 6.
Bílasýningar alla laugardaga frá kl. 1 til kl. 6.
• Vegaþjónusta
FÍB um helgina
• Vegoþjónustubifreiðámar
verða staðsettar á eftirtöldum
stöðum:
FlB-1 Grímsnes — Skeiðahrepp-
ur, FlB-2 Hvailfjörður — Borg-
arfjörður, FlB-3 Akiureyri —
Mývatnssveit, FlB-4 Þingvellir
— Laugarvatn, FÍB-5 Akrancs —
Hvalfjörður, FÍB-6 Út frá R-
vík, FlB-8 Borgarfjörður, FlB-
9 Ámessýs/la, FlB-U Borgar-
fjörðu-r — Mýrar, FlB-12 Aust-
urland — Eiðar, FlB-13 HeMis-
heiöi — ölfus, FlB-14 Egils-
staðir — Eiðar, FlB-16 Isafjörð-
ur — Dýrafjörður.
Bf óskað er e/ftir aðstoð vegai-
þjónustubifreiða, veitir Gufunes
radíó, sími 22384, beiðnum um
aðstoð viðtöku.
Kranaþjónusita félagsins er
einnig starfrækt yfir helgina.
• LaiUigardagin/n 15. júní voru
gefin saman í Árbæjarkirkju afi
sér,a Bjama Sigurðssyni ungfrú
Margrét Bogadóttir og Gísli
Þorbergsson. Heimili þeirra
verður að Miðtúni 50, Reykjav.
(Ljósmyndastofa Þóris,
Laugav. 20 b sím-i 15602)
• Lauigardaginn 22. júní voru
gefin sarrjan í HaiHgrímskirkju
af séra Magnúsi Guðjónssyni
ungfrú Arniheiður Inigólfsdóttir
og Gísli Siguætkarlsson. Heim-
ili þeinra verður að Einholti 9,
Reykjaivík.
(Ljósmyndasitafa Þóris,
Lauigav. 20 b símd 15602)
• Laugardiaginn 22. júnií voru
gefin saman í Neskirkju af séra
Frank M. Haldórssyni unigfrú
Ragrna M. Ragnarsdóttir og Guð-
mundur Harðarson. Heimidi
þeirra verður að Granaskjóli
17, Reykjavík.
(Ljósmyndastofa Þóris,
Lauigav. 20 b sími 15602)
Isabella-Stereo
IN
Hvergi ódýrara
Úlpur frá kr. 330 —- 519 í stærðunum 1 —16.
Gallabuxur á 118 kr. í stærðunum 6 —16.
Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum stærðum.
Regnfatnaður á börn og fullorðna.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut)'.
Myntmöppur
fyrir kórónumynlina
Vandaðar möppur af nýrri gerð komnar. — Einmig möpp-
ur méð ísl. myntinnj og spjöld með skiptii>eningum fyrir
safnara.
KAUPUM KÓRÓNUMYNT . HÆSTA VERÐI.
Frímerkjaúrvalið stækkar stöðugt.
BÆKUR OG FRIMERKI, Baldursgötu 11.
VÖRUÚRVAL
DÖMUBUXUR — TELPN ABUXUR —
Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr. 145 — 525.
Amerískar sportbuxur, sisléttar (Koratron), sem
nýjar eftir hvem þvott.
O. L. Laugavegi 71 ,
Sími 20141.
Nýtt og notað
Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað
Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin
liggur til okkar.
Verzlun Guðnýjar
Grettisgötu 45.
Ódýrt! - Ódýrt!
Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og
hálferma á drengi, terylenebuxur, gallabuxur,
úlpur.
Siggabúð
Skólavörðustíg 20.
i
I