Þjóðviljinn - 13.07.1968, Page 7
Laiugardaguir 13. júlí 196S — í*JÓÐVIL<JINN — SfÐA ^
KSI
KSI
Norðurlandamót ungfínga
Úrslitaleikirnir í dag, laugardaginn 13. júlí
verða sem hér segir:
Laugardalsvöllur kl. 10,30 f.h.
Úrslit um 5. og 6. sæti:
Finnland — Danmörk
i
Dómari: Ragnar Magnússon.
Verð aðgöngumiða, barnamiðar kr. 25,00,
stúkumiðar kr. 60,00.
Kl. 1,30 e.h.: Úrslit um 3. og 4. sæti:
Noregur — Pólland
Dómari: Róbert Jón^son.
Kl.-3.00 e.h.: Úrslit um 1. og 2. sæti;
ísland — Svíþjóð
Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson.
Leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum.
Verð aðgönguimiða á báða léikina, kl. 1,30
og kl. 3.00, er sem hér segir: Barhamiðar kr.
25,00, stæði kr. 75,00 og stúkumiðar kr. 100,00.
Komið og sjáið spennandi keppni!
Verða íslendingar Norðurlandameistarar
1968?
KN ATTSP YRNU S AMBANDIÐ.
Hver jar myndu verða afleið-
ingar af kjarnorkustyrjöld?
ÚTBOD
Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboði í gerð
holræsis í gangstíg frá Nýbýlavegi að Selbrekku
og Fögrubrekku. Útboðsgögn vérða afhént milli kl.
9 og 12 á síkrifstofu bæjarverkfræðings frá og með
þriðjudeginum 16. þ.m., gegn 1000,00 kr. skilatrygg-
ingu. Tilboðin verða opnuð kl. 11,00 mánudaginn
22. júlí á skrifstofu bæjarverkfræðings. •
Bæjarverkfræðingurinn í Kópavogi.
Iðjufélogar Reykjavík
Farin verður skemmtiferð um Borgarfjörð og að
Langavatni helgina 20 - 21 júlí.
Upplýsingar á skrifstofunni Skólavörðustíg 16,
sími 13082 og 12537.
Ferðanefndin.
Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlót og jarðair-
íor sonar okkar og bróður •
BORGÞÓRS JÓNSSONAR kennara.
Sigríður Jónsdóttir,
Jón Auðunsson
og systkini.
Þiær birgðir sem niú ern tál aí
kjamavopnium hafa að geyma
mégatan&premgjur sem hver fyr-
ir sdg býr yfir meári eyðdiegg-
inigaimieetti ein öll hefðbuinidin
sprengieÆnji, sem notuð hafa
verið í styrjölduim síðan púðr-
ið var fumdið upp. Verði hessi
vopn njokikium tíma notuð að
ednhverju mahki, munu senni-
lega hundruð miljónar jarðar-
búa týna lífinu. og sáðmennimg-
in eins og við bekkjuim hana á-
samt sikipulögðu samféilaigBlífi
yfirleiitt mun óuimflýjainlega
þurrkast út í þeim lönidum sem
hlut aettu að átökunum. Marg-
ir þeirra, sem kynnu að lifa af
hina smogigu eyðileggmgu eða
ættu heima í löndum uitam við á-
takasvasðið, mumdu verða fórrn-
arlömb geislumar, sem bmeiðast
mumdi um allam heim, verða
fyrir varamilegum geislumairáhrif-
um og láta börmium símum í té
erfðagalia sem koma mundu
fram í rýrnandi '•hæfileiikum hjá
. óbomum kynslóðum.
Hafa verið gerðar rannsóknir
á sennilegum afleiðingum
kjarnorkuárásar á smáríki?
Sæmsk könnun á afHeiðinigum-
um af kjamorkuárás á borgir
og bæi landsdos hefur leitt i ljós,
að árás þar sem notaðar væru
um 200 hleðslur að styrkleik frá
20 upp í 200 kílótonn mumdi
hafa í f'ör með sér, íjö 2-3 milj-
ónir þjóðarinnar miumdu láta
lífið. og særaist, þ.e.a.s. 20-40
prósent aálra fbúa lamdsins, s®m
eru rúmár sjö miljónir. Hun
heifiur eimmiig' leitt í ljiás, að máilli
30 og 70 prósemt sasmsks iðrnað-
ar legði'st í rúst og að um tvieár
þriðju hlutar allra iðnvemka-
manna" mundu verða fyrir bam-
vænurn eða mjög alvarlegum á-
föllum. Magm þedrrar árásar
sem geirt var ráð fyrir í þessari
kömmum er tiltöMega mikið, en
edgi að síður samsvarar það að-
eáns broti af þeám kjamorku-
vopmum, sem nú eru fyrir hendi
í heimimum.
Hvernig orkar kjarnorku-
vígbúnaður'á efnahag tiltek-
ins lands og samskipti þess
við önnur; ríki?
Kjamavopnakapphilaupið krefst
gífurlegs framilags fjár og
tækmikummáttu og getur jafnvel
leitt til þess, að efnahaigsþróun
ákveðins lands staðni. Hið immra
öryggisleysi, sem skapast við að
fuMmiýta’ eða ofbjóða fjárhags-
getunnd, getur orðið alveg eins
alvarlegt eins og ógnun við
landið útífrá. Öflun kjarma-
vopma gæti einmiig ledtt af sér
breytingar á alþjóðleigri stöðu
þess. Nágrannalpmd ám kjarma-
vopnia kynnu að freistast til að
afila sér kjamavopna eða
kammski léggja út í hermaðar-
aðgerðir í vamarskyni. Að hafa
kjamavopn á eigin landsvasði
gasti leitt til þess, að lamdinu
yrði beimilímiis refsað með kjam-
orkuárás.
Eykur kjarnavopnaeign pólit-
ískt vald ríkja?
öryggi ríikja og pólitfslkt vald
eru teygjanleg huigtök. Til em
lönd. er njóta hvors tveggja í
ríkum mæli, enda þóitt þau séu
ekki tálim til hervelda heims-1
ims. Þó kjaroorkuveldám hatfi
stumdum getað beitt gífúrlegum
efinaíhagslegum áhrifum og gif-
urlegu pólitísku valdi í heims-
málunum, hefiur það ednnig átt
sér stað á, seimoi árum, að þau
hafa ekiki hafit áhrifi þrátt fyrir
hið miikla maigm kjamnavopna
sem þau ráða ytfir. Á sarna hátt
kemiur kj amavopri aeign ebki f
veg fyrir dvínamdi pólitásk á-
hrif í> ölluim tilvikum. Ef öflun
og varðveizla stórra birgða af
kjamavopnuim légði verulegar
taákmilegar og efnaihagslegar
byrðar á tiltekið ríki, gæti af-
leiðingim kaninski orðið dvinandi
en ekki vaxandi öryggi og pód-
itísik áhrif þess á heimsmálin.
Hvernig verður öryggið
bezt tryggt?
Lausm þess vandamáls að
tryggja öryggi í heimimium ligg-
ur eklki í f jöigum kjamorkuvelda
og ekki heldur í þvi, að ríkim,
sem nú eiga kjamavopn, hald'i
þedtm. Sáttmiálii um að koma í
veg fyrir dreifingu kjamavopna
sem Samieimjuðu þjóðimar hafa
stuðlað að og hefiur orðið til við
frjálsar sammimgsumleitamir, er
nnikilvægt skref í rétta átt,
verði honuim framfylgt. Sátt-
méli um mínnkum þeirra birgða
af kjamorkuvopnum, sem nú
em fyrir hendi, væri eimmig
mikilvæg ráðstöfium. öryigigi
ailra rikja heimsims verður að
tryggja með almiemmri og algerri
afvopnun, sem útrýmir öllum
kjamorkubárgðum og leggur
blátt bamm við beitingu kjarma-
vopna.
(Útdráttur úr bæklingmum
Kjamavopmiaógnumin, sem
byggður er á skýrslu sér-
fræðitnga frá S.þ.).
ÍSLANDSMÓTIÐ
í dag kl. 16,00 leika á Laugardalsvelli:
VALUR - ÍBV
Dómari: Baldur Þórðarson.
Á Akureyri leíka kl. 16,00
ÍBA - ÍBK
Dómari: Steinn Guðmundsson.
MÓTANEFND.
Happdrætti
Blindrafélagsins
Eftirtalin númer hlutu vinning.
No. 12932, Vauxhall Victor, fólksbifreið.
No. 20518, Ferð fyrir tvo til Mallorka.
Vinninganna má vitja á skrifstofu Blindrafélagsins,
Hamrahlíð 17, n.k. mánudag og þriðjudag, eftir það
verða upplýsingar veittar í síma 51763, þar sem
skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa.
Greiðslujöfnuður
Bretknds skánar
LONDON 11/7 — HáHimm á
gredðslujöfmuði Breta minmkaði
allverulega í síðasta mánuði, eða
úr 86 miljónum sterlimigspunda í
maí niður í 50 miljómir í júní.
Stafaði þetta fyrst og fremst
af minmkun innflutnings, em út-
flutningur jókst einmiig nokkuð
Gemigi sterlingspundsims hækkaði
um leið og þetta varð kummugt,
em gull lækkaði í verði, niður í
39,10 dollaira únsam. Það er
lægsta gullverð í Londom síðam í
maí, en það er þó enm 4,10 doll-
urum yfir seðlabankaverðimu.
BEN SUC
Framhald af 4. síðu.
væru frá þjóðfrelsishermum
oi búa þar vel um hnútama.
Earle G. Wheeler hershöfðingi,
yfirmaður varniarmálastjómar
Bandaríkjanma, sem seinna kom
í heimsókn til landsins, sagði
svo í yiðtali: ,.Við verðum að
halda áfram að leita að ,óvin-
inum sem dylst okkur í Suður-
Vietnam, og einkum að leggja
kapp á að eyðileggja öll þau
hreiður, þar sem hann reynir
að hvílast, þjálfa sig. ná sér
eftir erfiði bardagamnia, viða
að sér0vistum og vopnum, bú-
ast. til að gera ný áhl-aup . . .
Aðalstarf bamdarískra her-
manna er að leita uppi hreiður
óvinanna og spilla þeim. M.ö.
o., -þeir verða í sífellu að skipta
um verustaði. færast til og frá
um landið. . . Til þess höfum
við vietnamskar herdeildir.
Eins og nú standa. sakir er það
fyrsta hlutverk Westmorelands
hershöfðingj a ■ að leitast við að
láta hermenn sína og skæru-
liðana finnast og að sigra þá“.
Hann bætti við: „Suður-Viet-
namski herinn er ekki nógu
stór til þess að hamla á móti
aðalherjunum víðs vjegar um
lamdið ... Ég vil ekki láta í það
skína, að ég vilji að Suður-
Vietnamar hætti að taka þátt
í bardögum. Auðvitað eiga þedr
að halda því áfram . . . Þar
með er ekki sagt að allir Suð-
ur-Vietnamar í hermum eigi að
hafa það sífelt fyrir stafni að
halda uppi friði og reglu. Það
er ekki hægt. Ég sagði að ein-
ungis nokkur hluti þeinra ætti
að gera það“.
SKOLAVÖRÐUSTIG 13
LADGAVEGl 38
MARILU
peysur.
V anqlaðar
fallegar.
postsendcm.
VÉLALEIGA
Símonar Símonarsonar. Sími 33544.
Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu.
Einnig skurðgröft.
Síminn er 17500
ÞJÓÐVILJINN
<s>-
vó'lR áejz?
KHRKI
J
1