Þjóðviljinn - 13.07.1968, Síða 10

Þjóðviljinn - 13.07.1968, Síða 10
V StyrkiB Æskulýðs- fylkmguna □ Æskulýðsfylkingin er nokkuð skuldug vegna útgáfustarf- semi, fundahalda o.fl. undan- fama mánuði. □ Munið að fé, sem berst bar- áttusjóði ÆF, er varið til bar- áttu gegn bandarískri hersetu á fslandi, fyrir úrsögn úr Nató, til upplýsingastarfsemi um styrjöldina í Vietnaan. til baráttu gegn heimsvaldastefn- unni, hvar og hverhig sem hún birtist. □ >eir sem ekki hafa aðstöðu til af einhverjum ástæðum að taka beinan þátt í ofan- greindum aðgerðum geta samt orðið virkir þátttakendur með því að leggja -fé í baráttusjóð ÆF. □ Tekið verður á móti fjár- ■p'-amlöigum í baráttusjóð ÆF kl. 10—18 í dag, laugardag, að Tjarnargötu 20. Þeir sem vilja. að fjárframlög séu sótt heim. geta hringt í síma 17513. Æskulýðsfylkingin. í námsdvöI hjá Nutional Music Camp Ijaugardagur 13. júlá 1968 — 33. árgiainguir — 143. töloblað. Harður bif~ reiðaárekstur hjá Bægisá Á tíumda tímanum í gaerlovöld varh harður þifreiðaárekstur á þjóðveginum hjá Bægisá í Öxna- dal. Er Þjóðviljinn átti tal við lögregluna á Akureyri í gaer- lcvöld voru lögreglumenn þaðan enn á slysstaðmum en vitað var að áreksturinn hafði verið mjög harður ag báðar bifreiðimar voru óökufærar. Hins vegair hatfði ekki brðíð slys á mönnum. ★ ' Mjög mikil umferð var um Akureyri í gær sagði lögreglan og lá straumurinm austur á land á lamdsmót UMFf að Eiðum. Mjög tvísýn keppni á golf- métinu i Vestmunnueyjum f dag lýkur í Vestmammaeyjum golfmóti fslands sem hófst þar sl. þriðjudaig. í gaerkvöld höfðu verið leiknar 54 holur af 72 í meistara-, I. og II. fflokki og verða síðustu 18 holumar í þess- um fflokkum leiknar í dag. I meiS'tarafflokki var 1 gærkvöld efstur Þorbjöm Kjærbo Suður- nesjum mieð 221 högig, 2.—3. Gunnar Sóflnes Atoureyri og Ha.13- grímur Júlíusson VE 224 hogg og 4.—5. Óttar Yngvason og Einar Guðnason Rvík 226 högg. í I. fflokiki er efstur Marteinsi Guðijónsson VE með 240 höigig, annar er Ársæll Sveinsson VE 242 högg og þriðji Sveinn Þórð- j arson VE með 243 högg. I II. flokki er efstur Pétur Antonsson i Rvík 247 högg, næstur Þorvaldur Jóhannesson Rvfk 256 högig og Raginar Guðmundsson VE þriðji með 260 högg. f kvenmafflökki stgraði Gúð- finna Sigurþórsdóttir Suðumesj- um með 202 höggum og varð þar með íslandsimeistari. önnur og þriðja urðu Ólöf Geirsdóttir Rvik og Laufey Karisdóttir Rvík með 211 högg. f unglipgafflokki varð fslands- meistari Hans Isebarm Rvik með 311 högg,’ 2. Björgvin Þorsteins- son Akureyri 318 höigg og 3. Jón Haulkur Guðlauigsson VE 319 ’högg. Þá sigraði Vilhjálmur Áma- son Rvík Júlíus' Snorrason VE í úrslitakeppni um fslandsimeistara- titilinn í öldungaffloklkj án for- gjafar, en þeir urðu jáfnir í að- alkeppninni. Norðurlandameistaramót unglinga í knattspyrnu: Svíar unnu 3:0 og leika til úrslita við íslendinga í dag • unga siuiKan a inynuinm þcirri arna hcitir Unnur Ingólfs- dóttir og er í sumar við tónlistar- nám í Intcrlochen í Michigan- fylki í Bandaríkjunum við „Na- tional Music Camp“. Leikur hún á fiðlu í sinfóníuhljómsvcit skól- ans, sem kallast National Music Camp’s World Youth Symphony, en einmitt í kvöld, 13. júlí, spil- ar píanólelkarinn Van Cliburn Griegkcnsertinn með hljómsveit- inni o.g verða 'áheyrendur um 4100. • Unnur er dóttir Ingólfs Guð- brandssonar og Ingu Þorgeirs- dóttur og hlaut skólastyrk Natio- nal Music Camp í sumar ásamt 27 öðrum utlendingum; 6 . frá Þýzkalandi, 4 frá Frakklandi, 2 frá Luxemburg og einum frá Júgóslavíu, Danmörku og Finn- landi, að því er segir í frétta- tilkynningu sem blaðinu barst í gær frá National Miisic Camp. • _____________________________I IMSÍ endurreisir byggingatækniráð Áfengissalan jókst um 7% Áfengissala ÁTVR fyrstu sex mánuði þessa árs varð 7,6% meiri en á sama tíma í fyrra. Varð heildarsalan á iandinu kr. 266.291.695,00, en sömu mánuði í fyrra kr. 247.498.697,00. Á árunum 1957—1961 starfaði á vegum Iðnaðarmálastofnunax Islands (IMSl) fastanefnd, “kem bar heitið Byggingartækniráð IMSÍ. Annaðíst ráðið undirbún- ing og umsjón með stöðlun i byggingariðnaðinum á vegum stofnunarinnar. Á miðju sumri 1961 hócBu verk- fræðinig'ar verkfaiil og hvairf þá- vcramdi stöðl'Uinairverkfræðingiur stofnunarinnar úr þjóniustu henn- air og starfsemi ráðsins lagðist þar með niður. f apríl síðasifiliðnum var riáðinn veukfræðimiguir að IMSf, og skal hann viinna sórstaikilega að setn- in.giu ísHenzkira staðla og stuðfla að nctikun þeirra. Af því tilefni ákvað stjóm Iðnaðarmálastoflniunarininiar feð. endurreisa Byggingartækniráð, og skai verksivið þess vera, að: a) fjalla um vai verkefna, m.a. með hliðsjón af eriendum stöðlium, b) gera tillögur um val fulltrúa í stöðlunameífindiir. c) samræma störf stöðlunarneflnda og endur- skoða staðlafrumivörp. Bffitirtaldir aðilar- eiiga sæti í ráðinu: Arkitektafólag íslands: Ólaflur Sigurðsson arkitekt, Hús- aæðismálastofnun rifcisiins: Hall- dór Halldórsson, fraimkvaamda- stjóri, Lanídssaimiband iðnaðar- manna: Tómias Vigfússon húsa- smíðameistari, Rannsókmarstofn- un bygginigariðnaðarins: Haraldur Ásgeirsson forstjóri, Verkfraað- inigafélag fslands: Hefligi H. Árna- son verMræðingur, Iðnaðarmála- stofnun fslainds: Hörður Jónsspn verkf ræði ngúr. Ráðið kaus sér formann Har- ald Ásgeirsson, forstjóra Ramin- sóknarstofnunar bygginigariðnað- arins. Hyggst það hefjast handa þar sem flrá var horfið 1961, en fynsti fiundur þess vair haldiinm 16. júmií sl. * . I umdirbúmdnigj em nú m.a. .firumvörp að stöðfam um anét- kerfli, og vierið er að undirbúa ffleiri verkefni. (Frá Iðnaðarmálastofnun ísl.) Skáksambandið ræður sér fram- kvæmdastjóra Skáksaimibamd fslands heflur ný- verið ráðið sér framkvæmda- stjióira og er það hinm góðkunni skákmaður Þórir Ölafssom er það hefur tekdð að sér. Er þetta m.a. gert til þess að aiuka satmibandið við skékfélögin úti á landi og eru ýmsar aðgerðir i undirbúningi í því eflni, sagði Guðmundur Ara- som, forseti Skáksambandisiras f viðtali við Þjóðviljairun í ,gær. Þá er einnig f umdirbúningi happ- drætti til ágóða fyrir þátfctöku okkar í Oflympíumótinu í sfcák. ------«--------------- Kjarvalssýníngu lýkur annað kvöld • Kjarvalssýndniguinim í Lista- manmasik'álanum lýflour amnað kvöld, sunnudag, en hún hefur nú verið opim frá 8. júm sl. og yíir 50 þúsiund manns komið til þess að sjá hamia, emda er búið að framlengaa sýningairtímainn tvívte'gis. Er sýnimgin opin í dag og á’ morgun M. 10—22 báða dag- ana. c • Eirns og kiummiugit er er aðgang- ur að sýningunná ókeypds en hins vegar oru þar til .söflu, sýningar- sknár og er búið að seilja fyrir um 800 þúsumá krónur. Það lék enginn vafi á því hvor aðílinn var betri í leik Svía og f’ólverja á Laugardalsvellinum og var sigur Svía sízt of'stór, og það leikur heldur enginn vafi á því hvaða lið er bezt í þessari keppni nú, því Svíar bera af á öllum sviðum knattspyrnunnar. Pólverjar sem unnu Dani 5:3 s.L miðvikudag og maður bjóst við að mundu veita Svíunum harða keppni voru eins og fis í höndunum á Svíum í leik þessara liða á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Með þessum sigri sínum yfir Pólverjum eru Sviar kom«ir í úrslit ásamt fslendingum, og fler sá leikur fram í dag kf. 3. Ég er amzi hrasddur um, að ekki veiti af að bdðja alla góða vætti lamdlsdms að veita íslenzku piltun- unum lið í viðureign þeirra við j Svía í dag og draga verður í efa að það dugi til. j Það voru etoki liðnar nema fjórar mínútur aif leik þegar Svíar skoruðu fyrsta markið og ' var vinstri útherjinn Kenneth þar að verki. Hann einlék frá ! miðjum vallarhelmingi Pólverja Skráið ykkur fyrir 15. iá!í\ □ Heimsmót æskuxmar verður haldið í Sofíu i Búlgariu dagrana 28. júlí til 6. ágúst n.k. □ Hægt er að tryggja far fyrir allt að 50 þátttakendur frá íslandi, ef menn láta skrá sig- í síðasta lagi á mánadag, 15. júlí. □ Skráningu annast Ferðaskrifstofan Landsýn, Laugavegi 54, símar 13648 og 22890 og Jón Hannesson, símar 83521 og 1TO13. i gegnum vönn þeirra og skaut frá vitatei'gshormi alls óverjamdi fyrir póska markvörðdnn. Þetta var eimstafclega fallegt mark en þó átfcu menn eftir að sj^ enn fallegra mark tuttuigu mínútum síðar þegar mdðvörður Svía, Ja- kobsen, fylgdi vel eftir einni sóknariotunni og fékk bolfcann rétt fyrir utan vítaifceig og skaut viðstöðulaus í bláhomið. Þetta er eitt af þeim mörkum sem menn gleyma seint og nokfc- uð sem sóst allfof sjaldan hér á völlunum. Nasst skeður það, að á 35. mínútu skorar hægri útherjinn Lindroth þriðja mark Svíanma eftir skemmtilegt sam- spiil við kollega sdnn af vimstri kantinum. Fleiri urðu mörfcin ekfci en þó skall oft hurð nærri hælum við pólsfca marfcið pg í síðari hálfleik drógu Sviamir sig heldur í vöm en samt sköp- uðu Pólverjamir sér engim um- talsverð marktækifæri, og segja má að þeir haiEi engim marfc'tæki- færi' átt allan leifcinn srvo stferk var vörn Svíanna. Sænsika liðið var mjög jafnt og í því er en'ginn veikur hlekk- ur en beztir flundust mér Jam Matftsson vinstri framvörðurinn, miðflierjinn Gustafeson og mið- vörðurinn Jakobsson. Hjá Pólverjum ber hægri út- herjinn af, hamn heitir Deosdow- ski og myndi ég telja hann einn bezta mann keppninnar,1 annars var pólska liðiðxekki nærri eins gott nú eins tvg á mót.i Dönum ef «1 vifll vegna þess að enginn er betfri en mótherjinn levfir. S.dór. Þórólfur kennir Árbæjarstrákum fótbolta Félagið heitir KSÁ, sögðu drengirníl sem mættir voru á fyrstu . knattspyrnuæfingunni hjá Þórólfi Beck á vellinum við Rofabæ nú í fyrralag. KSÁ er skammstöfun fyrir Knattspyrnu- félag Seláss- og Árbæjarhverf- is, en félagið var stofnað í fyrra fyrii* forgöngu Framfarafélags- ins í hverfinu og munu væntan- lega fá inngöngu í ISÍ í haust. Formaður Framíarafélagsims, Siigurjóm Ari Sigurjónsson, saigði fréttamannii <í>jóðviljans .þa.r á veflflinuirn í fýrradag, að þetta væri upphafið að íþróttastarfi þar í hverfinu, en fflest væri ófuillkomið enm. Hingiað í hverf- ið eru nú ffluttir á 4. þúsund íbúar og direngirmir héma eága óhægt um vik að stumda .æfing- ar med sínuim gömlu félögum, t. d. má nefna að héðan og vestur á KR-volI eru um 10 kim. Það segir sig því sjálft að við verðuirp að stoifna oklear íþixitfta- félag hór fyrir íbúaina í hveríinu og þeibta er byrjundn á þeiirri staiúsemi, hvermig sem til tekst. Við ■ whöfum fengið situðning ýmissa aðila hér til að kcrna þessu a£ stað, og væntfanlega kemstf þetta í gottf horf með táð og tíma. Nú í sumar hafa úmgir dreng- ir víða hér í borginni niotið kennsfa og leiðbednániga Þórólfs Beck, dg sjá mátti á drengj- unum þar í Árbœjarhverfi í fyi-rakvöld að þeir voru fullir áhuiga að njóta sem bezt til- sagnar þessa fræga knattspyrnu- kappa, eims og sjá mé hér á myndiinmi þar sem Þórólfur er í hópi hinna drengjanna í hinu nýstofnaða íþrótftaféiagi KS 4. ’ (Ljósm. Þjóðv. Hj. G.) „ i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.