Þjóðviljinn - 20.07.1968, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 20.07.1968, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVXLJTrm — Lau*sawJasur 20. júl{ 1968 Þjóðviljinn hefur sagt frá helztu úrslitum á 13. Landsmóti UMFÍ að Eiðum um síðustu helgi. Hér fara á eftir úrslit í einstökutm greinum íþrótt- anna, en stigahæstur einstaklinga varð Karl Stef- ánsson úr Kópavogi, og Skarphéðinn í Ámessýslu varð stigahæst sambandanna. KVENNAGREINAR: 100 m hlaup: Kristín Jómsdóttir UMSK 13,2 >uríður Jónsd. HSK 13,4 Sigr. Þorsteinsd. HSK 13,5 Helga Aléxandersd. HSH 14,4 Kristín Þorbergsd. HSÞ 14,9 Kristín Egilsd. ULJ 14,7 4x100 m bóðhlaup kv.: 1. Svedt HSK 54,9 2. Sveit HSÞ 55,4 3. Sveit UMSK 56,6 4. Sveit HSH 57.9 5. Sveit UMSB 58,5 Langstökk kvenna: Krístin Jónsd. UMSK 5,02 Þuríður Jónsd. HSK 4,89 Sigrún Sæmumdsd. HSÞ 4,87 Unnur Steifánsd. HSK 4,88 Ingibjörg Guómsd. HSH 4,63 Þuríður Jóhanmsd. UMSE 4,51 Hástökk kvenna: ína Þorsteimisd. UMSK 1,44 Hafdís Helgad. UMSE 1,44 Sigrún Ssemundsd. HSÞ 1,44 Þuríöur Jóhamnsd. UMSE 1,44 Margrét Jónsdóttir HSK 1,41 Raamveig Guðjónsd. HSK 1,38 Spjótkast kvenna: Amdís Björnsdóttir UMSK 33,32 Alda Helgad. UMSK 29,62 Sólveig Þráinsd. HSÞ 28,56 Vigdís Guðmsd. HSÞ 26,02 Guörún Óskarsd. HSK 25,83 Kringlukast kvenna: Ingibjörg Guðmsd. HSH 31,41 Ragnheiður Pálsd. HSK 30,99 Jenný Guðjónsdóttir HSH 28,50 Guðbj. Sigurðard. UMSB 28,30 Sigrún Sæmundsd. HSÞ 28,26 Ingibjörg Sigurðard. HSK 27,22 Kúluvarp kvenna: Guðrún Óskarsd. HSK 9,89 Siguríína Hreiðarsd. UMSE 9,85 Emelía Baldursd. UMSE 9,56 Ólöf Halldórsd. HSK 9,46 Ragnheiður Pálsd. HSK 9,31 Ingunm Jónsd. HSÞ 9,10 KARLAGREINAR: 400 metra hlaup: Trausti Sveinbj.ss. UMSK 52,5 Sigurður Jónsson HSK 53,4 Þórður Guðlmss. UMSK 54,4 Guðm. Hailfligrss. UlA 54,5 Tryggvi Magnússon HSK 54,6 Jóhamn Friðgeiirss. UMSE 54,7 1500 m hlaup: mín. Þórður Guðmss. UMSK 4:17,4 örm Annanss. UíA 4:19,5 Jón H. Sigurðsson HSK 4:20,5 Jón Ivarsson HSK 4:20,9 Þórir Snorrason UMSE 4:22,4 Marteinn Sigurg.ss. HSK 4:22,4 5000 m lilaup": Jón H. Sigurðss. HSK 16:20,0 Þórir Bjamason UlA 16:20,6 Þórður Guðmss. UMSK 16:39.1 Gunnar Snorras. UMSK 17:03,3 Rúnair Ragnarss. UMSB 17:06,0 Mart. Sigurgeitsson HSK 17:11,4 1000 m boðhlaup mín. 1. Sveit HSK 2:08,2 2. Sveit UMSK 2:08,4 3. Sveit HSÞ 2:09,2 4. Svedt HSH 2:10,3 5. Sveit UÍA 2:16,2 6. Sveit .UMSS 2:16,8 7. Sveit UMSB 2:17,3 En ekkert lístasafii Oft hefur verið á það minnzt hér í blaðinu að hraMega sé búið að Listasafnd Islands, og á þá staðreynd er enn vert að minna þegar fréttir samma að örygigi listaverka er iMa tryggt í visitarverum safnsins. Safninu var á síwuim tíma komið fyrir „til bráðabirgða" í húsaikynnum Þjóðmiinjasafns- ins, en eims og oft vill verða sér ékki enn fyrir endann á þeirri bráðabi rgðaráðstöfun. Safnið er fyrir löngu farið að þrengja að eðlillegum vexti Þjóðminjasafnsims, og stairfsað- staða fyrir ídstasafmið sjálft er gersarrflega óviðumamdi. Aðedns er hægt að sýna örlítið brot af listaverkum þeiim sem safn- ið á, svo að það getur á eng- an hátt rækt það hlutverk sitt að gefa almenmdngi yfirlit um sögu og þróum íslenzkrar myndlistar og eimstakra iista- manma. Veggrýimi er svo lít- ið að sýningar hljóta að verða' mjög þrömgar og tilviljana- kenmdar. Saima máli gegnir um m álverkageymasil umar; þær eru fyrir lörngu orðnar aillt of taikmarkaðar og uppfylla eng- an veginn þau skilyrði sem óhjákvæimileg eru talin í er- lendum listasöfnum. Þegar svo er komið fer það að verða 1 áliitamáil hvort það sé nokkur : menningamstarfsemii að kaupa • góð listaverk handa saflndnu. ■ Hver hefur gaign af málverkum j sem að meginþorra til eru lofc- : uð í gjeytmslum? Og er það j ekfci ábyngðarMuitii að hllaða j ómetanleguim verðmætum 1 : hirzlur sam efcki veita óhjá- j kvæmilegasta öiyggá gegn j sfcemmdum? Allt er þotta framtaksleysd j þekn mun ömurilegra sem j þróun myndlistar hefur verið j ákaflega ör héríendds síðustu j áratugi og.óhuigi og skilndng- j ur atanennings áufcizt að sama j sfcapi. Listasafn íslands hefði ■ getað orðið mjög áhrifarík og j lifandi stofinun ef þar hefðu j verið tryggð sómasamileg j vinnuskillyrði. Og bygging nú- : tímalegs listasafnshúss hefðd j átt að vera nærtækt og auð- j velt viðffanigsefni á undan- j fömum árum þegar miljarðar ■ hafa legið ú lausu til hvers j kyns framfcvæmda annarra. j Gylfi Þ. Gíslason er ráð- j herra mennta, viðskipta og j banfca og því er haldið frarn • í Alþýðublaðinu að menntim- j ar séu honum hjarffólgnasitar. j Samt sfcilur hann eftir sig j sem minnisvarða bar.knmust- ■ eri og verzlunarhallldr — en : ekkert listasafn. — Austri. : Þrístökk Karí Stefánssom UMSK 14,93 Sig. Sigmundsson UMSE 14,37. Sigurður Hjörleifss. HSH 14,06 Pétur Pétursson HSS 13,71 Bj ami / Guðmss. USVH 13,61 Sig. Friðríksson HSÞ 13,57 Hástökk: Páll Dagbjartsson HSÞ 1,80 Borgþór Halldíórss HSK 1,75 In.gim. Ingimundars. UMSfí 1,70 Sigfús Illuigason HSIÞ 1,70 Pálmi Sigfússon HSK 1,70 Haukur Inigibergss. HSÞ 1,70 < Spjótkast: Sig. Sigurðsson HSK 50,48 Bjöm Bjamason UlA 47,49 Sveinn Á. Sigurðss. HSK 47,24 Lundberg Þorkelsson HSH 44,07 Kristinn Simsen HSH 43,07 Imgólfur Waage UMSK 41,70 100 m hlaup: Guðm. Jónsson HSK 12,0 Jón Benónýsson HSÞ 12,0 Sigurður Jónsson HSK 12,3 Guðm. Guðmss. UMSS 12,4 Trausti Sveinbjöms on UMSK Höskuildur Þráinsson UMSS. Stangarstökk: Guðm. Jóhanness. HSH 3,60 Sigurður Fríðrikss. HSÞ 3,50 Magnús Jakobss. UMSK 3,30 Guðm. Guðmundss. UMSS 3,20 Bergsv. Síimonars. UMSB 3,10 Guintnar Marmundss. HSK 3,00 Ásgeir Daniíeilsson HSÞ 3,00 Kúluvarp: Jón Pétursson HSH 15,38 Hallgrímur Jónsson HSÞ 14,30 Sigunþ. Hjöríeifss. HSH 13,95 Eríing Jóhanness. HSH 13,91 Páll Dagbjartsson HSÞ 13,61 Lárus Lánnsson UMSK 13,17 Kringlukast: Jón Péturssou. HSH -46,50 Guðm. HaUgrímss. HSÞ 41,99 Hallgrímur Jónss. HSÞ 41,27 Eríing Jóhanness. HSH 39,91 Þór M. Valtýsson HSÞ 39,11 Ólafur Unnsteinss. HSK " 38,24 Langstökk: Gestur Þorsfeimss. UMSS 6,89 Karl Stefámsson UMSK 6,74 Guðm. Jönsson HS-K 6,56 í Siig. Sá'gmumdsson UMSE 6,55 Jón Benónýssom HSÞ 6,45 Sig. Hjörieifsson HSH 6,43 S U N D KVENNAGREINAR: 50 m baksund: Eria Ingólfsd. HSK 40,5 Guðm. Guðmumdsd. HSK 41,3 Birgitta Jónsdóttdr UMFK 41,3 Sótveig Guðmsd. HSK 42,7 Jóhanna Björnsdóttir UMSS 44,7 Krisitín Einarsd. UMFK 45,2 100 m bringusund kvenna: Þuríður Jónsd. HSK. 1:36,0 Guðrún Pálllsd. UMSS 1:38,1 Kristín Binarsd. UMFK 1:38,4 Bergþóra Ketilsd. UMFK 1:38,9 Sigurí. Hiilmarsd. UMSS 1:40,1 Siguríaug Suimaríd. HSK 1:41,2 100 m skriðsund: Guðmunda Guðmsd. HSK 1:12,8 Birgiftta Jónsd. UMFK 1:16,7 Sólvedg Guðmsd. HSK 1:18,7 Rafcel .Ketilsdóttir UMFK 1:23,6 Bima Hjálmarsd. UlA 1:26,7 Unnur Bjömsd. UMSS 1:27,6 400 m frjáls aðferð kvenna: Guðm. Guðmsd. HSK 5,30,9 Sólveig Guðmsd. HSK 6:22,5 B-ingitta Guðmsd. UMFK 6:22,6 Erla Ingólfsd. HSK 6:56,6 Berglþóra Ketiilsd. UMFK 7:25,5 Sólborg Bjamad. HSH 7:55,4 4x50 m boðsund kvenna: (skríðsund) 1. Sveit HSK 2:15,8 2. Svedt UMFK 2:25,8 3. Sveit UMSS 2:38,0 4. Svedt HSÞ 2:55,6 5. Sveit UMSB 3:05,6 KARLAGREINAR: 100 m baksund: Davíð Valgarðssan UMFK 1:18,9 Fimnur Garðarss. UMFK 1:20,2 Sigm. Stefánsson HSK 1:22,3 Þór Magnússon UMFK 1:26,6 Sig. G. Si.gurðsson HSK 1:33,0 HalMór Valdimarss. HSÞ 1:34,7 100 m skríðsund karla: Finnur Garðarss. UMFSK 1:02,3 Davíð Valgarðss. UMFK 1:03,7 Sigm. Stefánssoni HSK 1:06,4 Guðm. Sigurðss. UMFK 1:08,5 Birgir Guðjónss. UMSS 1:12,2 Ingdm. Ingimundars. UMSS 1:12,4 200 m bringusund karla: Guðjón Guðmss. UMFSK 2:47,3 Knútur Óskarss, HSÞ 3:00,6 Birgir Guðjónsscm UMSS 3:00,7 Þór Magnússon UMSK 3:04,3 Þórður Gunnarss. TíSK 3:06,4 Eggert S. Jónsson HSH 3:10,3 4x60 m boðsund karla: 1. Sveit UMFK 2:00,0 2. Sveit HSK 2:06,7 3. Sveit HSÞ 2:11,6 4. Sveit ÚIA 2:15,0 5. Sveit UMSB 2:45,3 800 m frjáls aðferð karia: Davíð Valgarðss. UMFK 10:38,4 Siigm. Stefánss. HSK 11:31,7 Magnús Jakóbss. HSK 11:39,5 B-irgir Guðjónss. UMSS 11:56,1 Guðm. Sigurðss. UMFK 12:49,6 Böðvar Sigurðss. HSK 13:01,3 Rositook, 15. júlí. Þá er Eystrasailitsivikaio, Idðin hjá einu sinnd emm, sú ellefta í röðinni og sú fjölmennasta: um 25 þúsumd gestir voru í þetta skipti komn-ir frá löndun- uim við Eysitnaisalt og fná Noregi og Isllandi. Það er orðin föst venja Þýzka Alþýðuveldisims að bjóða í heimsókn áríega fólki frá þessum nágrannalönduim sínuim, svo som eins og til að gefa því kosit á að fúllvissa sig um að landið sé í raum og veru til og að kynnnst líti-Ilega því lífd sem þar er lifað. Upphaflega var vikam eink- um huigisuð sem mót vorkllýðs- fulltrúa landanna, og enn er raunar verkl ýðsráðstefnan kjarni vikunnar. Hún er þó nú orðið á mun breiðari grundvelli og meðal da-gKfcráratriða í ár voru þamnig t.a.m, mót ’bæjar- stjómarfulltrúa, lögfræðinga, kvenna og kcmnara frá viðfcom- andi löndum. Slfkiir fundir fólks með að mörgu leyti ólíkar stjómmálaskoðan-i-r em ótvírætt nytsamlegir og stuðfla að því að eyða fordómum og aufca gagnkvæman stoilining þjióða í milli. Þá voru hér ennfremur samajnfcomnir 64 þingomenn — þar aif einin frú íslandi, Þórar- imn Þórarínsson alþm. — til að ræða um leiðir til að tryggja frið og öryggi í Evrópu. I yfi-r- lýsingu sem gef in var út í fund- aríok og beimit er til alllra rík- isstjóma, þjóðþimiga og stjóm- málafllokika í Norður-Evrúpu segir m.a.: „Sameigimlegir hags- munir landanna við Eystrasalt og annarra Norður-Evrópuilanda ... krefjast þess að viður- fcemndur verði sá veruleiki setn skapazt hefur í Evrópu, eimfcum og sér í lagi tilvist tveggja þýzkra ríkja og landamæri þeirra.“ Ennfremur er lagt til að bæði þýrftu ríkin fái inn- gönigu í Saimeimuöu Þjóð'mar, halldin verði evrópsk öryggisiráð- stefn-a sem öflll riki Evrópu geti átt aðdld að á jafraréttisgjrund- STARFSlÞRÓTTIR. Lagt á borð og blómaskreytingar stig. Svanborg Jónsd. HSK 5714 Hildur Marinósd. UMSE 57 Þuríður Snæbj.d. HSÞ x 55 Guðrún Sigurðard. U^A 54% Bryndís Júlíusd. USAH 54 Svála-Ámadóttir HSK 53 34 Þríþraut stig. Guðrún Sigurðai'd. UÍA 142 Svanborg Jónsd. MSK 127% Ragmheiður Hafstd. HSK 126 Valgerður Sigfúsd. UMSE 126 Laufey Jónsd. HSÞ . 124% Oddný Snorrad. UMSE 121 Línubeiting: stig, Sigurður Siigurðss. HSÞ 144 Lundiberg Þorkelsson HSH 138 ’ Sig. Steindórsson HSK 136 Ásgeir Kristjánsson HSÞ 135 Helgi Kristjánss. HSÞ 134 Guðj'ón Björnsson UlA 133 Nautgripadómar: stig. Jón Jónmundsscn UMSE 97,0 Guðm. Þórarimss. UNÞ 96,75 Baldur Vaignss. HSÞ 96,00 Haflfldór Eimarsson UMSE 95,50 Sigurður Pálss. HSÞ 95,50 Eríingur Brynjólfsson HSK 95,25 Dráttarvélaakstur: stig. Vigijir Valtýss. HSÞ 141 vetli, og sfcorað er á þau ríki, sem ekfci hafa enn unddrritað samninginn um bann við út- breiðslu kjamorkuvopna að gera það nú þegar. Samningar milli ríkja um að beita ekki valdi í samstoiptum sfnum hafa undanfarið verið mjög á dagstorá og þeir enu eitt atriðið í hinni nýju Austur- Evrópupólitík Bonn.stjómarimry- ar. Á blaðamannaráðstefnu sem utanrikiisiráðherra DDR, Otto Winzor, hélt a vikun-ni var hamm m.a. spurður um afetöðu stjóm- ar sinnar ti-1 þeirrar yfiríýsingar WiIIy Brandits á NATO-fumdinuim í Reykjavfk að Bonn væri þess fýsandi að ná slífcu sa-mifcomu- lagi einnig við DDR. Winzer svaraði því til að eims og til- boðið hefði veríð sett ftramværi það með ödlu óaðgengilegt og aðeiins til þess gert að villa á sér heimildir. Á meðan Sam- bandslýðveldið neitaði að við- urkenna DDR og héldi áfram að telja sig fulltrúa alllls Þýzfca- lands væri slifcur samndngur þjóðréttarlega marklaus. Hins vegar hefði DDR margsinriiis lagt til að ríkin gerðu um þetta atriði með sér samning er hefði þjópréttarlegt gildii. 1218 — 1968 Það sem öðru fremur setti svip á Eystrasa-ltsvikuna að þassu simmi var 750 ára aifmæli Rostook, hinnar gömlu Hansa- borga-r sem í dag er einhver yngsti og blómltegasti bær í Austur-Þýzkaland-i, meðaiíaldu.r íbúanna 32 ár og atvinmdíf i mi'kiMi gi’ásiku. I tiliefni aiftnæl- ins var að vonum komdðmargt tíginna gesta, þeirra á meðal borgarstjórar Kaupmanmahafn- ar, Osló, Stokkrióilrms og Hels- infci. Einhverra orsaikia vegna miætti Geir Hangrímsson ekki: hefur kannski ‘ ekfci mátt vera að því. Það eru emgar ýkju.r að seefc- að það sem Rostock er í dag og Valgeir Stefánsson UMSE 139 Þorvaldur Hafstednss. HSK 139 Jón Bjarmason USAH 138 Ingvar Jónsson HSÞ 136 Birgir Jónass. HSÞ 135% Jurtagreining: ' stig. Kristín Stefánsd. HSK 38 Ari Teitsson HSÞ 37 Sigurður Maignúas. HSK 35 Árni Hjartarson UMSE 34 Eriingur Teiitsson HSÞ 31 Baldur Vagnsson HSÞ 31 Gróðursetn. trjápiaritna: stig. Gummll. Sigurðsson UlA 98,5 Hermamn Herbertss. HSÞ 96,5 Hlynur Halldórsson UlA 96,5 Davíð Herbertss. HSÞ 95,0 Stefán Þórðarson HSH 92,5 Ármann Oligeirsison HS 90,5 Hestadómar: stig. Guðm. B. Þotfceflss. HSK 93,0 . Sigurður Pálsson HSÞ 87,8 Siig. K. Bjarnason HSH 85,0 Halldór Einarsson UMSK 85,0 Aðalsteinn Steinþórss. HSK 85,0 Jóm Matthíasscn UMSE 84,8 Netahnýting: stig. Jón Bjarmason UlA 94 Níels Kristinsson UMSE 89 Haufcur Þorvaldss-on UlA 39 Guðjón Bjömsson UlA 83 Atli Micriaelsen UMSK 62 það siem hún verður um nsestu f-ramtíð, það er að þakka þeim traustu undirstöðum sem redst- ar hafa veríð á s.l. 20 árum. Borgin var mjög illa farim eft- ir stríðið, um 40 prósent allra fbúða í rústum og annað eftir því. Síðain hefur veríð byggð upp myndarieg útgerð, stórhaf- sk-ipahöfn og reistar verksmiðj- ur er fraimleiða dásiivélar, raf- magnsútbúnað og kæli- ogein- angrunarkerfi. Þær eru mikil- v-æga-r fyrir þá atvinnugredn sem nú ber hæst í Rostock eins og fleiri bæjurn á Eysfrasalts- strönd DDR, en það er skipa- smiiði. Við skiipasmíðastöðvam- ar tvær, „Warnow“ siem var byggð í útborg Rostock, Wame- múnde, og „Neptun“ sem var ei.durreist og stækkuð eftir stríð- ið, vinrna nú á ell-efta þúsund manns. Þar eru m.a. smíðuð allt u-pp i 16000 brúttótonna vöruflutningaskip. Og fyrstfar- ið er að minmast á stoipasmíði DDR má ekki gleyma fiskveiði- skipunum, en í smíði þeirra staipar Austur-Þýzkialand nú- orðið 3ja sæti í heiminum á eftir Japan og Póllandi. Árs- framleiðs'lan 1967 var 82 veiði- skiip að stærð samitals 103.311 brúttðlestir, þar af 65,5 p-rósent til útflutndngs. En Rostóok er ekkd bara borg tonna og brúttótonna. Þar er t.a.m. ágætt leiklhús Volksthe- ater Rostock,1 eitt það bezta í DDR uitan Berílínar — sem hef- ur getið sér gott orð bæði heima og eriendis fyrir sýningar sín- ar, ekki sízt á leikritum Peters Weiss. Þar er elzti háskóli í Norður-Evrópu — stofnaður 1419; Uppsalahásklóli 1447 — þar sam jafn ágætir menn hafa stundað nám og Ulrioh voö Hutten og Tycho Brahe. Þar eru einnig mifclir kunnáttu- menm í m-atseld, og þar er hægt að fá góðan fisk. Og fvrir þá sem elsfca næturbari .. . En sjón °r sögu ríkari, og skal því hér látið staða,r numið. — þþ. Fiölmennasta Eystrasalts- vika er haldin hefur verið ' ' '■* ‘ri '•& ' • 4 ; " ’ > ■ • ( — 25 þúsund gestir sóttu vikuna frá löndunum við Eystrasalt og frá Noregi og fslandi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.