Þjóðviljinn - 20.07.1968, Side 3

Þjóðviljinn - 20.07.1968, Side 3
Laugardagur 20. júM 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 3 Miðstjórnin lýsir einróma stuðningi við stefnu tékknesku forustunnar Pravda skýrir frá bandarísku leyniplaggi urrí undirróðursstarfsemi í Tékkóslóvakíu og Podgorní forseti ítrekar staðhæfingar s^m Dubcek vísáði á bug í gær PRAG 19/7 — Miðstjórn kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu lýsti í dag einróma stuðningi við afstöðu forsætis miðstjóm- annnar til hinnar nýju stefnu flokksforystunnar. 'l ■ Málgagn sovézka kommúnistaflokksins, Pravda, segir í dag, að sovétstjórnin hafi í höndum leynilegar hernaðar- áætlanir Bandaríkjamanna um gagnbyltingarstarf í Tékkó- slóvakíu og sagði að fundizt hefðu birgðir bandarískra vopna skammt frá Karlovy Vary nálægt v-þýzku landamær- unum og hefði þeim verið smyglað frá V-Þýzkalandi til notkunar fyrir smáa uppreisnarhópa í Tékkóslóvakíu. ■ Fnamkvæmdanefnd sovézka kommúnistaflokksins sendi í dag bréf til forsætis miðstjórnar tékkneska flokksjns og lagði þar til að flokkarnir tveir héldu fund á mánudag éða þriðjudag í Moskvu, Kiev eða Lvov, og er þess óskað að allir æðstu menn beggja flokkanna sitji fundinn. Miðstjóm tékácnesika kommún- istaflok'ksiins samþykkti einnig að halda bæri fundi með einum aí bræðrafilokkumium í Austur-Evr- ópu í einu „til að eyða misskiln- in®i“ eins og segir í ályk'tunánni. Mðstjótm kom saiman tii fund- ar í mongun efitir hörö orðasikipti í brófuim mdili tékkmeska komm- únistaifilokksiinis og fimrn annarra komimúnistafilokka í Austur-Evr- ópu, sem nýlega ræddu þróum máia í Tékkóslóvakíu á fiundi í Varsjá. Miðstjómin samþykkti ályktun 1 efitirfarandi fijmm höfuðaitriðum: 1. Afsitaða forsastis miðstjórnar er studd. 2. Forsætinu er veitt umlboð til að hefja' beinar viðræður við bræðrafilókikana til að eyða mis- skilningi og styrkja samvinnu allra filoklka. 3. Tékiknesk sendinefnd á slík- um viðrædufiundum hefur umboð til að móta afstöðu sina sam- kvæmt þeim meginneiglum sem forsætið saimlþykkti í gær. 4. Miðstjórn ítrekar enn eimu sinni að með fundi tveggja flokkia skapast beztu slkiiyi’ðin fyrir ár- angri á komandd fiundum komun- únista- og verkalýðsíioíkka. 5. MiÖstjóm ítrekar óbifan- lega ákvörðun sína um að fram- fylgja núverandi utanríkisstefnu Tékkóslóvakíu, sem er byggð á vinsamiegum samskiptum við Sovétríkdn og önnur sósialísk lönd, samskiptum sem byggjast á megiinregiU'num um virðingu fyrir fuilvdldi og jafnrétti álira aðila, og aískiptaleysi um innan- ríkisnruál annarra. / Fundur miðstjómar stóð í rúma fjóra tíma og voru þar mættir 91 af 110 miðstjónnar- mönnum, sem allir greiddu at- kvæði með ályktuniinni. 19 voru fjarveranidi og þar af boðuðu níu forföil af sjúkrahúsum og Novotny íynrum íorseta hefur verið vikið úr miðstjóminni. Á miiðstjórnarfundinum í dag vék Alexander Duibcek að erindi franska komimúnistafpi'ingjans Waldeck Rochet sem kom til Prag í dag og sagði: Fransfcir kommúnistar hafa efltir viðræður í Moskvu lagf til að viðræður verðd hafinar uim evvópska kommúmistaráðstefinu. Á ráðstefinunnd á að rásða vandamál sem varða Tékkósllóvakíu. Við leggjum til að þetta verði at- huigað þegar fólagi Waldeck Ro- chet hefur skýrt frá viðræðum sínum í Moskvu. Nú höfum við masita þörf fyrir tíma og ró til að fraimtevæma þau verkefni sem við höfiuim sett okfcur sjálfir. Þaö er koimSnn tími ti'l að við breytum nú orð- um vorum í aUiafnir. Bkkert, ekki einu sinni Viðræður við bræðraflokkana geta hnikað okk- af þeirri stefnu sem við fylgjum og undirbúningi fyrir flokksþing okkar. Er afstaða forsætis miðstjómar hafði hlotið stuðning miðstjómar- fundariins lagði hann' sórstaka áherzlu á stuðning vid svarbréfi sem sent var flokkunum í Sov- étríkjunum, Ausitur-Þýzkalandi, Póllliandi, Ungverjalandi og Búlg- aríu. Miðstjórn vók hins vegar ekk- ert að þeim röksemdum sem Dubcak setti fram í sjónvarps- ræðú sinnii í gærkvöld, og tékk- neska fréttastofan Ceteka skýrði frá því að tnaustsyfiirlýsing á Dubcek hafi ekki verið á dag- sterá miðstjórnarfundarms. Haft er eftir háttsettum mönn- um í Tékfcósilóvaikíu í daig að þeir búist við langri og harðri uimisát í aililt að fimm árum. Þeir töldu að það mundi taka þenn- an tíma „fyrir vini okkar að Skilja ökkur.“ En þeir töldu beina sovézka íhlutun fjarstæðu. Dubcek sfcýrði frá því á fund- James Earl Ray kominn í skotheldan klefa / Memphis MEMPHIS 19/7 — James Earl Ray var settur í skotheldan klefa í fangelsinu í Memphis í Tennessee í dag, en þar hiamn verður leiddur fyrir rétt ákærður um morðið á dr. Martin Luther King. fbuigvél fliaiuig beint til ónefnds fluigvalliar utan við London og lenti fyrir sólampprás á flug- velli utan við Memphis. Liölgireglusveit á mótorháólum og í bílum fylgdu brynvarða bílnum, sem Ray var f'luttur í til fangelsisins í miðborg Memphis í gæzlu þriiggja vopnaðra lög- regluþjóna. Hann var í flýt.i færður úr bílnum inn fangelsið og á þeirri stund var skörpum Ijóskösturum beint gegn þeim fjölda af blfaða- mönnum, ljósimyndurum og á- horfendum sem biðu handan við girðingar. Lögiregluistjórinn, Wiiiiam Mo.rris, skýrði frá því að „íbúð- in“ í fanigelsinu, þair sem Ray er geymd'ur bafii loftkæliútbúnað og sé dagstofa, svefitíherbergi og bað. Enn hef'ur ekki verið ákveðið hvaða diag 'Riay verður leiddur fyrir rétt, en opinberlega er tal- ið að málið verði tekið fyrir í lok október eða í byrjun nóv- ember. Podgorní inuim að forysta tékikneska flokks- ins hefði haft samband við leið- togana í Kremll kvöldið fyrir Var- sjárfundiiinn og hafi beiðzt þess að viðsjár yrðu. ekki aulknar. En akfci var tetoið tilHit til þeirrar áskorunar, sagði Dubcek. Dubcek lýsti því yfir að hver eii.stakur fllokkur yrði að mótá stefnu sína í saimræmi við skil- yrðin sem hann starfaðá við. SóSíalismi væri bara hugtak cf hann væri ektoi byggður á hefið- um í landinu. Málgagn tekkneska rithöfunda- sambapdsins Literami' Listy lýs- ir yfir situðningi vjð Dubcek í forysitugrein í dag. í greininni er sem heiitir „Nokkur orð“ skrifa noikkrir þeirra sem undirrdtuðu hina frægu yfiirlýsinigu „Tvö i þúsund orð“ að margt hafi verið cfimælt í þeirri gein og missfciln- Jemes Lavl Ray R.ay sem var hiandtekinn á flugvéllinum í London undir nafininu Ramond George Sneyd var framseldur bandarískum yf- irvöMum í dag. Bandarisk her- Friðarsamningar að hefjast um borgarastyrjöld NIAMEY, NIGER 19/7 — í dag var skýrt firá því í Niamey, höfuðborg Niger, að forystumenn Biafra og samibandsstjórnarinnar í Lagos hafii komið sér saman um að hittast til að hefja friðarsamn- inga. í yiirlýsi.ngu sem gefin va.r út að lotonum fúndi Nigeríuinefindar OAU, Einiingansiajmitaika Afriku- ríkja í Niamey setgir að báðir að- iHar hafi faiUizt á að hefja samn- ingiaviðræðuir áður en fotimllegir friðarsamningar hefjasit í Addis lAbeba, höfiuðborg Eþíópíu. ingur ýmiss af henni sprottið. I greininni segir enn firemur að andstæðiinigum enduirreisnarstefin- uinnar hafi nú verið þröngvað upp í horn og séu þ^iir því mjög hættulegir. I grein í Prövdu í dag segir að vopnabirgðir hafi fundizt í Tékkóslóvakíu og hafj þeim ver- ið smyglað þangað frá V-Þýzka- landi til stuðnings við litla hépa ga'gnbyltingarmian,na. Tékikneska flretitastofan Ceteka staðfiesti í kvöld að fundizt hefðu vopn í skurði í Bæheimi skammt frá landiamæirum V-Þýzkalandls. Þama fundust 20 vélbyssur og 30 skammbyssur í bakpokum og skotfærakassi. Ceteka segir að vopnin séu greinilega framleidd í Bandaríkjunum árið 1968. Lög- reglan fann vopnin eftir tilvisun í nafnlausu bréfi er henni barst. í Prövdugreininni var einnig sagt að sovétstjómin hefði hin leyndustu bandarísku skjöl und- ir höndum og væri það áætlun um neðanjiarðarstairfsemi og upp- reisnir sérstaklega í Tékkóslóvak- iu og Austur-Þýzkalandi. Samkvæmt áætluninni vinna CIA menn að því að afla upp- lýsinga um það, að hve miklu leyti ga.gnbyltingarsinniar bafi komið sér fyrir í öryggisisveitum Tékkóslóvakíu, gagnnjósnaþjón- ustu hersins og öðmm stofnun- um. > í kvöld höfðu ekki nein opin- ber viðbrögð við yfirlýsingu for- sætis miðs'tjómiar tékikneska flokksins verið birt í Moskvu. Hvorki útvarp né dagblöð í Sov- étrikjunum hafa birt yfirlýsing- un. a né akýrt frá sjónvarpsræðu Dubceks. En Podgomí íorseti ítreka,ði í dag í ræðu í Æðsta ráðinu marg- ar af þeim fullyrðingum, sem Dubcek hafiði visað á bug sem tilhæfulausum í ræðunnd í gær. Ráðist er að undirstöðum sósí- alismans í Tékkósióvakíu með aðstoð heimsvaldasinna og eru þar fyrrverandi meðJimir arð- rán'SStéttairinniar að verki, sagði Podgomí og sagði að þessir að- ilar reyndu að rifa landið afi braut sósíalismans og úr samfélagi sósíalískra þjóða. Podgorní bætti því við að Tékkiar og Slóvakar gætu treyst ]>ví að kommiinistar í Sovétríkj- unum mundu veita þeim alhliða stuðning og aðstoð til að stöðva afturhaldið og vemda landvinn- inga sósíalismans. Framkvæmdanefnd sovézka kommúnistaflokksins sendi í dag bréf til forsætis tékkneska flokks- ins og lagði til að allir æðstu meinn flokkanna tækju þátt í fundi hinn 22. eða 23. þessa mán- aðar, sem haldinn yrði í Moskvu, Kiev eða Lvov. Fréttaritairar í Moskvu segja að þessi tillaga sé einstæð i sam- skiptum sósíalískra landia, að sögn NTB. Samkvæmt bréfinu hafa Sovétríkin oft á síðustu mábuðum lagt til að haldinn yrði fundur með tékknesku leiðtogun- um og hafa þeir fallizt á það. En ekkert hefur orðið úr þess- um fundi enn, því félaigaimir í Tékkóslóvakíu hafia írestað hon- um óendanlega, segir í bréfinu. Tass flréttastofan skýirir frá þvi' að íramkvæmd ítnefnd leggi áherzlu á að fyrirhuigaður fundur sé hinn þýðingarmesti. Fréttamenn segja að eftir orð- anna hljóðan séu sovézku leið- togamir ekki fúsir til að fara t.il Prgig og útilokað sé að fundurinn verði haldinn í Tékkóslóvaikíu. Sovézki vamarmálaráðherranin Andirei Gretsjko flaug til Moskvu í dag eftir opinbora heimsókn í Alsír. Ekki hafði verið búizt við að hann héldi til Moskvu fyrr en á sunnudag og éngar skýring- ar hafa verið gefnar. Austur-þýzki kommúnista- flokkurinn. lýsti því yfir í dag að Áustur-Þýzkaland þyrftí að eflast bæði pólitískt og hernaðar- lega í ljósi hinna skerptu átaka milli sósialisma og heimsvalda- sinnia. í yfiirlýsingu miðstjómar a- þýzka flokksins er látið að því liggja að flokkurinn hafi upp á- ætlanir um öflúgar gagnráðstaf- anir til að berjast gegn áhrifum frá Tékkóslóvakíu á innanlands- mál A-Þýzkalands. f Vairsj'á hairmar málgagn kommúnistaflokksins í dag að tékknesku kommúnistaforingj am- ir skyldu ekfci koma á Varsjár- fundinn. Blaðið segir ennfremur að því Dubcek sé neitað í opinberum tékkn- eskum yfirlýsingum að reynt sé að breyta stefnu stjóm'arinnar í Prag gagnvart V-Þýzkalandi, en samt væri það staðreynd að hátt- settir tékkneskir embættismenn stæðu nú í samningum við for- ystumenn í V-Þýzkalandi. Bandaríska utanrikisráðuneyt- ið lýsti því yfir í dag að fullyrð- ingar Prövdu um bandariska í- hlutun í samsæri gegn Tékkósló- vakíu væru „falskar frá upphafi til enda“. Þríija sóknaríotan í Vietnam bráilega SAIGON — Sú staðreynd ein að herstjóm kommúnista er fœr um að safna samam fjórum herdeildum umhverfis Saigon, sýnir það enn einu sinni svo ekki verður um vi'llzt, að Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra hafa mjög lélega upplýsingaþjónustu og skæruliðar óstöðvandi afl, segir fréttamaður bandarísku fréttastofunnar AP í Saigon. Þrátt fyrir mikmn herstyrk, mikimn hreyfanleik vegna þyrl- anna, feiknmikið af fiullkomnasita rafeindaheilaútbúnaði, eru höf- uðstöðvar Bandaríkjamanna neyddar til að snúa til þedrrar miðaldaherstjómarlistar sem felst í því að herinn hörfar en býr sig umdir að verja borgarhliðin. Bandaríkjamenn og vopna- bræður þeirra hafa nú í Saigion héraði og meðfram mikilvægustu leiðuim þangað sem svarar níu hersveitum. En þær hafa ekki reynzt færar um að finna og eyðileggja eina einusitu herdeild Þjóðfrelsishersins, seimmáli skipt- ir hvoi'ki á leiðum til Saigon né í árásarstöðum umihverfis borg- ina. Suimir gizka á að ÞFH hafi 15 herdieildiir í mdnna en 25 km fjariægð frá Saigon. Háttsetbur vietnamskur forimgi segir að um 1000 óvinahermönn- um hafii teteiizt að komast inn í sjálfia borgina, þrátt fyrir vam- anldðið sem er umhverfis hana og hin mörg humdruð eftirlits- stöðva lögreglunniar. Stofinun styrktrar héraðsher- stjómar í borginnd er þegjandi viðurkenning á því að ÞFH verði ekkii stöðvaður fyrr en hann er kominm til höfuðborgarinnar. í hinum fyrri tveim árásum tókst um 4000 manns að komast inn í borgina í febrúar og 1200 í maí og júmí. Febrúarárásin kom bamdarísku herstjóminni mjög á óvæmt en hún vissi fyrirfram af maí-árás- inni. Herstjómin hefiur fjallháa bunika af upplýsimigum um þriðju fyrirhuguðu árásina, en það vant- ar þær upplýsingar sem máli skipta, eða hvar óvimurinn leyn- ist. Þar siem það hefur komdð í ljós að bamdariskar og s-viet namskar hersveitir eru ófærar um að koma í veg fyrir að óvin- urimm fari . alira sinna ferða um sveitir landsins hefiur einnig dreg- ið mjög úr upplýsimigum. sem íbúar sveitaiþorpa gefa uim ferð- i’’ skaeruliðanna. Hin gamla baráttuaðferð j kommúnista að „láta fiskinn synda I vatninu“ er sem sagt í I eins góðu gildi og nokkru sinni fyrr. Að 1000 svona fiskar geta j meira að segja synt óséðir inn í tSaigon sýnir að þessi aðferð er jafn góð f borgunum eins og annars staðar um landið, segir bandaríski fréttamaðurinn. Heríög hert vegna skæruliða í Rhódesíu • SALISBURY 19/7 — Öryggisstveitir Rhodesíu börðust í dag við marga skæruliðahópa og skýrðu frá þvi að þær hefðu fellt 10 „hermdarverkamenn" í átökum í Zambesi-dalnum. Einn maður féll úr öryggis- sveitun.um og fimm særðust. Fréttir af þessum átökum bár- ust rétt eftir að ráðherra sá sem stjórnar röð og reiglu, Desmcmd Lardner Burke skýrðd frá þvi á þingi að margar sveitir „hermd- arverkamanna" væru nýkomnar inn í Rhodesíu frá Zambíu. Síðan hvíti m'immiihlutinm í Rhodesíu lýsti yfir sjálfstæði landsins i nóvember 1965 hafa herlög • verið í gildi í landinu og þingið saimþykkti í dag tillögu Burkes um að herða á herlögun- um. 1 maramámuði þeissa árs fund- ust mikilar skæruliðalbúðir á yfir- ráðasvæði Rhodesiu og varð þar harður bardagi máHlli öryggissveit- anna og rúmlega 100 vopnaðra skæruiliða. A.m.k. 50 skæruiiðar létu lífiið og ónefindur fjöldd var handtekinn. Hæstiréttur í Rhodesíu hefiur nú til meðferðar mál 32 Afiriku- manna sem aMdr eru ásakaðir um hermdarverk í Rhodesíu, en daudarefising getur legið við þedm.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.