Þjóðviljinn - 20.07.1968, Page 5

Þjóðviljinn - 20.07.1968, Page 5
Laugardagur 20. júlí 1068 — ÞJÓÐVILJINriSr — SlÐA 5 f SigurOur Líndal, seíli fundinn Pétur Pétursson, cinn ræðu- manna Benedíkt Grímsson, mælti fyrir tillögunni Skúli Guðjónsson: Kjarninn, Basnðahöllin og Hallgrimskirkja Svmtsýnir bændur á fundi / Reykjaskólu Frásögm blaðamanns Þjóðviljans af bændafundi í Réykjaskóla I»að voru svartsýmr bændur um tvö hundruð taSsiiis sem saman komu til alrmsnns fund- ar í Réykjaskóla eins og sagt var frá hér í blaðimi >á fimmtu- dag, enda vart annað- fyrirsjá- anlegt en bændur á kaísvaeðun- um í Strandasýslu og Vestur- Húnavatnssýslu verði í haust að skerða bústofn sit|*n stór- kostlega, ef ekki koma til ein- hverjar verulegar úrbaBtur. Það var algjör samstaða um að reyna allar leiðir til að komast á einhvern hátt hjá niðutrskurði og samþykkt samhl jóða á fund- inum ályktun um heyöflun annarsvegar - og efnohagsaðstoð hins vegar. 1 ályktjuniinni ei’u ra. a. skorað á Búnaðairfélaigið og landbún aðarráðher ra að beiita sér fyrir að aililir mögiuleikar ailils staðar á lamdimi verði nýtt- ir til heyötfliunar. Bnnfireanur. að búrekstur á ríkisbúuwum verði dreginn saman og tún þar nýtt til heyöflunar. Þá taildi fuindurinn óumiPlýjanlegt, að bændur á lia rði ndasvæðinu fengju stónfellda efnahagsað- stoð og var ben-t einikum á eft- irfarandi: Að lausaskuildum yrði breytt i fösit lán, að bænd- u.r fengju gii’eiðslufi’est á lán- um, styrk til heyfflutninga á aðfluttu heyi, lán til fóðurkaupa og að beh’, sem neyddust till að skerða bústofninn fenigju að- stoð við að koma honum í sama horf aftur. Sigunður Líndal, bóndi að Lækjamótí, formaður Búnað- arsaimibands Vestur-Húnvetningia setti fundinn, en Benedikt Grímsson, bóndi Kirkjubóti, formaður Búnaðarsambands Strandamanna, hafði framsögu fyrír ti'llögu b*inrí, sem sam- þykikt va-r á tuTtdinum. Lýsf i hann ástandinu á be-ssu svæði. Sagði hainn, að bændur hefðu þegar eytt gífurlega miklu fé í fóðu-rbætisikaup, seinf hefði vorað þar sem ísdnn lá við strendunnar. Gátu bændur því ekki borið á tún fyrr en siðla vors og eyddu þá til þess æm- um fjármunum. Við vitum ekki hvem ávöxt áburðurínn ber, en hitt vitum við, saiði Béíiédikt, að kálið vár róéð mésta móti og spretta rtijög lítil. Samkvæmt venju aétti nú sláttur að vera hálfn- aður, en þéss í stað væri ekki néma 10 — 15 prósent gnas- spiietta á túnum nú á þess-u svaéði. Óvíst er hvenær sláttur g'ebur hafizt og talið vafasamt að nokkur uppskem fáist héð- a-n af af sáningu. Hvað eiga bænduir að gera, spu-rði Bene- dikt og minnti á, að þótt sæxni- lega viðraði úr þessu flengjust aldrei nema 30 — 40 prósent af meðalheyskap úr þessu, og þegar væri farið að saxast á þá eign sem bændur hefðu til að stóla á vegna fóðu 1 ’bæt i skau p - anna í vor. Margir bændur á kalsvæðinu tf’-u til máls á fundinum og voru lýsingiar þeirra á horfún- um mjög á sam@ veg og marg- ar ömurleg'ar og allir á einu máli um að ásitiandið væri geig- vænlegt. Var rætt fram og aft- ur iim leiðir til úi’bóta og kom fraim mjög ákveðinn vilji hjá bænduim að í’eyna að komast hjá niðurskurði. Tölldu bændur, að ella mætti búasf við að bændu-r flosnuðu upp á búum siínum og væri varla árennilegt ,,að bætast í atvinnuleysishóp- inm fyrir sunna-n“ eins og ein- hver orðaði það. Ennfnemur var mjög rættum orsakir hins miikla kals og beindust auigu manna að sjálf- sögðu mjög að rannsóknum þei-m á Hvanneyri, seim getið er um í blaðinu í viðtali við Magn- ús Óskarsson. Þótti mönnum sem þeir hefðu illilega verið sviknir með kjarnanum og var deilt hart á áburðarverksmiðj- una. ..Kjarnafiramileiðslan er þjóð- féla-gslegt slys líkt og Bænda- höilin og Hallgrímskirkja11, sagði Skúli Guðjónsson á Ljót- unnarstöðum, en hairðorðastur um þessi efini var þó Guðjón Jónsson í Huppahlíð, semvarp- aði aðalsökinni á kjamann, sem hefði eyðilagt túnin og veikt É |S . J- - g r A Frá bændafundinum í Reykjaskóla. húsdýrin. Vildii hann að ábu-rð- arsalan yrði gefin frjállis, og sagði: „Ég vil ekki kaupaþann áburð, sem ég er píndur til að kaupa, og bezta úrræðið fyrir bændur væri að áburðarverk- smiðjan yrði lögð niður“. Var þessum orðum h-ans svarað með dynjandi lófaklappi. Á fúndinum voru mættír flestii' þingmenn Vesitfjarðakjör- dæmis og Norðurlands vestra og tóku flestir til máls og voru yfirleitt sammála bændum og töldu tillögur fundaríns hófsam- legar. Var etoki annað að heyra á þinigmöninum en að þeir mundu styðja bændur ePtir mættí. >á voru siem gestir á fundin- um helztu ráðamenn landlbún- aðarins svo sem Ingóifur Jóns- son, landbúnaðarráðherra, Þor- steinn Sigurðsson, formaður Búnaðarfélagsins, Gunnar Guð- bjartsson, formaður Stéttasam- bands bænda og Einar Ólaifsson frá Lækjahvammi, sem sæti á í harðindanefnd. Búnaðarmála- stjóri kom ekki þar sem hann var staddur í Bandaríkjunum. Tóku gestir þessir aíllir tílmáls en mikið bar á milli í þeirra málflutninigi. Formaður Búnaðarfélagsins benti á að víðast hvar væri hart í ári og illa sprottið og bænd- ur vart nokkurs staðar aflögu- færir, og væri lítillar aðstoðar von annars staðar frá. Bauð hann norðanbændum upp á, að koma til heyskapar í Engey og Viðey í Reykjavík og hafði fá úrræði önnur. Landbúnaðarráð- herra var hins vegar bjartsýnn og sagði, að bændur sunnan- lands myndu nú heyja allt hvað þeir gætu til að geta sent til harðindasvæðanna. Lýsti hann því yfir, að bændur á kalsvæð- unum hcfðu fulla samúð ríkis- valdsins, en tvitól. fram, að ekki gæti hann gefið nein lof- orð um aðstoð. Vitnaði hann til þess sem harðindanefnd hefði þegar gert í fyrra, en það hcfði verið gert í trausti þess að ekkí kæmi annað kalár og jiví væri nú ekki annað en taka því að skerða bústofninn hversu hart sem það væri. Riiðhorrann sagði ennfremur, að hann hcfði Iagt fyrir forstöðumann ríkisbúsins í Gunnarsholti að láta hey í heykögglaverkun þetta sumar. Hins vegar var annað að heyra á Gunnari Guðbjartssyni for- manni Stéttarsambands bænda, sem kvaðst vita til þess að fyrsti sláttur í Gunnarsholti hefði allur verið Iátinn í gras- mjöl. Bústjórinn þar hefði sjálf- ur sagt sér, að hann hefði ekki vélakost til annarrar vinnslu. Þrátt fyrir bjartsýni ráðherr- ans taldi Gunnar, eins ogÞor- steinn Sigurðsson, að hey væri óvíða að fá af landinu og kvaðst hafa ferðazt talsvert um og kynnt sér það. Taldi Gunnar jafnvel koma til greína, að flytja inn hey frá útlöndum. Minntist hann einnig á það, að yrði íé skorið niður misstu bændur líf- eyri sinn meðan verið væri að koma bústofni upp á ný og lagði hann áherzlu á að þessum erf- iðleikum jrði á engan hátt mætt nema með öflugum aðgerðum. Gunnar Guðbjartsson taldi Framhald á 7. síöu Guðjón Jónsson: Niður með Áburðarverksmiðjuna Meginorsakir kalskemmdanna I — rætt við Magnús Óskarsson á Hvanneyri i ! I I Eins og fram hefur komið fréttum hafa undanfarin ár verið gerðar margskonar jarð- vegsrannsóknir á Hvanneyri, sem gefið hafa ýmsar ábend- ingar um orsök hinna miklu kalskemmda. sem bændur víða um land eiga við að stríða. Á leið tiil bændaifuindarins í Reykjaskólia kom blaðamaóur Þjódviljans við á Hvanneyrí og spjallaði við Ma-gnús Ósk- ansson kienna-ra í jarðvegs- fræðum og áburðarí'ræði og féktk að skoða tilraunareitina, en Magnús hefur uinnið að þessum tilraunuim ásamt Ótt- arí Geirssyni. Tilraunir þeirra félaga eru stórfróðlegar og mikill munu-r á hinuim einstóku reituim. Binikuim er áberandi munur á spnebtu þar sem meg- ináburður er köfnunarefnisá- bu-rður edns og kjamd oghin- um þar sem til dæmis kalk- saltpétur er nofaður. Þá er jarðvegi, sem féngið hefur kalk með áburðinuim munsíð- ur hætt við kali og þar sem hvorki kalk né fasÆór er í jarðvegi spi’ettur nákvæmllega ekiki neitt. Þar sem þessi greim er sím- send yrði of lan-gt mél að skýra nákvæimilega ftá tilraununum, en um niðurstöður þedrra í samfoandi við kailið sagði Magnús í viðtali við Þjóðvilj- awn: — Það er bezt að taika það fram strax í upphafi að sums- staðar hefur jörðin orðið fj'rir svo miklu hnjaski, þ.e. svo mifelum kulda, að ekkert gætí staðizt, það. Einsog til dæmis í Norðurárdal, þar sem met- ershár jatoi lá yfir. Þegar þanniig er ástatt hlýtur gras- ið að deyja. Hins vegar eru ýtmds atriði, sem valda þvi, að grösin verða veikari og þola ver fro&tið og eitt þeirra er að ekki er nógu mikið kailk í jarðveginum og á þetta ekki sízt við uim Vesturlandið, sem er utan ösk-Uilaigasvæðisins. I áburði eins og kjama er mikið köfnunarefni og nauðsyn að bera fcalk á með honuim. Ann- að atriði er að hinar þungu vinnuvélar, di’áttarvélamar, þjappa svo mikið saimam jarð- veginum að rætumar komast ekki niður og lifa þá aðeins þau gros, sem eru með ræt- ur grunnt í jarðveginum, eins- og til dæmis lappasauðgrasið sa>e eitthvað sé nefnt. í nánu sambandi við þetta er að jarð- Magnús Óskarsson Hvanneyri vegurínn er oft aillt of flínn og þjappast þá frekar saman. Er þetta mikið sök jarðtætaranna, sem gera jarðveginn edns og mél. Áður voru notaðir plóg- ar og herfli, þótt segja megi, að íslendingar hafi eiginlega aldrei lært að plægja, enþeg- ar tætarinn er kominn tilsög- unnar fannst mönnum árang- urínn fallegrí og töldu þetta betra. — Þetta eru allt atríðd, hélt Magnús áfnarni, sem hafa stuðl- að að hinu gifurlega toaild. Þé er hitt kaneski stærst aðgras- stofnamir eru allir orðnir út- lenddr og þola þvi ekki eins vel íslenztot tíðarfar og gömlu stofnamir. — Hvað mundir þú ráðleggja bændum á kalsvæðunum að gena til þess að koma túnun- um sem fyrst í rækt afbur? — Því miður get ég etoki svarað þessu, þvi ég veit það ekki fremur en þeir, segir Ma.gnús. Tilraunir þær, sem við hér á Hvanneyri höfum gert, með endurvimnsiu kal- inna túna hafa yfirleitt gefizt mjög illa. Það er helzt, ef kailki er bæbt i jarðveginn að þau giefi eitthvað af sér, en kailkið er mjög dýrt. — Hvað um grænfóðurrækt eins og nú er mjög ráðlagt? — Þad er auðvitað hægt að sá grænfóðrí en þar lifa giös- in aðeins eitt ár og ekki gott að vinna sörnu blettina upp aftur og afltur. Náttúrlega kemur snuám saimian gróður inn á þessa kaílfoletbi, en það tekur langan tfma og það er erfitt og kostnaðarsamt fyrir bóndann að eyða áburði á tún sem gefa ekkeht af sér. Það er leitt að þurfa að segja það, en við höfum því miður engin ráð til tryggrar endurvinnslu. Öruggara er að taka ný tún, en auðvitað er ekfci alls staðar landrjimi til slíks. — vh. I i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.