Þjóðviljinn - 20.07.1968, Side 10

Þjóðviljinn - 20.07.1968, Side 10
Stal bíl ogók á hús og brant svo Ijósastaur í fyrrinótt ufn kl. 4,30 viar bif- reið ekið suður Aðalstræti. Á móts við hús Silla og Valdia var bifreiðinni ekið upp á gangstéttina og á tröppur hússins. Framan við Uppsala- kjaUarann svonefnda ók öku- maðurinn aftur upp á gang- stéttina og lenti að þessu sinni á ljósastaur og bráut hann og lagðist staurinn þvert yfir göt- una á mótum Túngötu og Að- alstrætis. Bifreiðin hafnaði svo að lokum á grindverki úr j'ámi við dyr Herkastalans. Bifreið þessari hafði verið stolið fyrr um nóttina. Sá leigubil- stjóri er þarna var á ferð mann komá út úr bifreiðinni eftir að ökuferðinni lauk og gerði hann lögreglunní aðvart. Kom hún á vettvang og fann ölvað- an miann á slangri þama skammt frá og var hann meiddur á höfði. Var hann fluttur í Slysavarðstofuna og síðan á Landspítalann og leik- ur grunur á því, að hann hafi ékið bílnum, en ekki hefur verið hægt að yfirhevra hann nánar vegna meiðsla hans. Segist hann hafa verið farþegi í bílnum. Nordgaard á leið til Siglu- fjarðarígær 7 skip tilkynntu afla til sildar- leitarstöðvanna í gærmorgun og voru þau með 671 lést. Kl. eitt í gærdag lagði Nordgaard af stað til lands með fullfermi og mun skipið landa á Siglufirði. í gærmorgun var búið að súlta í 2.700 tunnur um borð í síldar- söltunarskipi Valtýs Þoirsteins- sonar. Mjög erfitt er fyrir síldarleit- arsrtöðvamar að ná sambandi við skipin pg höfðu engar ný.i a-r frétt- ir; borizt áf miðunum er blaðið hafði samband norður og áustur yið síldarleitarstöðvarnar á Dala- taniga og Raufarhöfn. Fyrsta síldín ti! Reykjavíkur Flutningaskipið Síldin kom í gærdag um fimmleytið með full- fermi um 3.100 tonn til Reykja- víkur og leggur hún upp hjá Síldar- og fiskimjölsverksmiðj- unní. Löndun hófst strax í gær, og gerði Öskar Guðlaugsson, verkstjóri, ráð fyrir því í við- tali við blaðið í gær að löndun yrði lokið á morgun. Öskar sagði að bræðslan bæf- ist strax í dag og myndi það taka fimm sólarhringa að bræða þetta magn. Föndurnámskeið fyrir kennara Myndirnar sem liér fylgja eru teknar á kennaranámskeiði sem staðið hefur yfir þessa viku í Gagnfraéðaskóia verk- náms. Er það haldið á vegum Fræðslumálaskrifstofunnar og Fræðsluskrifstofu Reykjavík- ur en Bjarni Ólafsson eftir- iitsmaður kennara í handa- vinnu í Reykjavík veitir nám- skeiðinu forstöðu. Aðalkenn- ari á námskeiðinu er hins veg- ar Alrik Myrhed frá Svíþjóð. Aðalnámsgreinarnar sem þarna eru kenndar eru málm- smíði og smeltj og var aðsókn svo mikil að námskeiðinu að skipta varð þátttakendum sem eru 60 að tölu, alls staðar af landinu, í fjóra flokka. — (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.). Skáksveit stúd- enta í A-riðilinn fslenzku skáksveitinni á heims- meistaramóti stúdenta í skák tókst að komast í A-riðil. Fékk ísjenzka sveitin 11 vinninga af Í6. í A-riðlinum munu Islending- arnir mæta sterkustu skákþjóð- um heims, m. a. Sovétmönnum og Englendingum ef að líkum lætur. Heimsmeistari í Glaúmbœ Þetta er heimsmeistari — hann er bróðir minn — sagði iítill hnokki á Barnaheimilinu í Glaumbæ við Straunisvik sunnan Hafnarfjarð- ar þegar Ijósm. Þjóðv. kom þangað í fyrri viku. Og það var sann- arlega erfið íþrótt að stökkva af baianum upp á siána, en dreng- irnir 'í Glaumbæ eru engir aular eins og sjá má á þessari skemmtilegu mynd, sem Ijósmyndari Þjóðviljans tók þarna suður frá á dögunum. Og kannski verður einhver þeirra heimsmeistari — einhvem tíma. Barnaheimilið þarna suður í Straumsvík hefur verið starfrækt undanfarin sumur og eru þar börn úr Hafnar- firði. — (Ljósmynd Þjóðv. Hj. G.). Hreindýravei&ar leyfÖar þetta ár Menintamál aráðuneytið hefur eÍTis og að undanförnu látið fara fram talninigu á hreindýrahjörð- inni á Austuiriandi. Fóru þeir Ágúst Böðvarsson, forstöðnmað- ur liandm'æliniganna, Inigvi Þor- steinsson, . magister og Bjöm Fálsson, ílu,gmaðu.r, í flugvél yíir hreindýrasvasöið dagana 8. og 9. júlí og tóku ljósmyndir af hirein- dýrahópunum og var siðan talið eftir myndunum. Reyndust full- orðin hreindýr vera 2.228 og 603 kálfar eða samtals 2.831 dýr. í fynna reyndust hreindýrin vrið samskonar talningu vera 2.555 talsins. Ráðuneytið mun væntanlega heimila hreindýraveiðar á þessu ári, þegar það hefur ráðgaat við aðila eystra um málið. Þrjú undanfarin ár batfia ékfci verið heimiliaðar hreindýraveið- ar, en þar áður bafði um skeið^ verið leyft að veiða allt að 600 hreýidýr árlega á tim-abilinu frá 7. ágúst til 20. september. Sam- kvaemit skýrslum hreindýraeftir- litsmannsins Egils Gunnarssonar á Egilsstöðum í Fljótsdai, sem anmast eftirlit með hireindýra- veiðunum, bafði hvergi nærri veiðst sú tala árlega, sem heim- ilað var að veiða. (Frá menntamálaráðuneytimi). Farið verður héðan á mið- vikudag á 9. Heimsmótið Arleg skemmtisamkoma er / Arbæjarhverfí á sunnudaginn Fróttamaður Þjóðviljains átti í gær viðtal við Jón Hannesson, menntaskóilakennara, sem. verður fararstjóri 10—12 manna, hóps er fer héðan til Sofia n.k. miðviku- dag. — Hvernig hafur uindiiiibúniing- ur genigið, er þetta eklki óvenju- lega litil þátttaika í þetta sinn? — Jú, það verða víst eitthvað færri sam fara í ár á heimsmót- ið. Aðailástæðan er sú að undir- búningur hófst mikilu seinna en venja hefur verið. Eins er greini- legt að fótk hefur minna hand- bært fé þessa daga.na þió ferðdn geti etoki tallizt kostnaðai-söm. Ég hef orðið var við mifcinn áhuga en sfcóiafólk heflur litiar tekju.r í sumar og það hefur yf- irleitt fjölimennt á mótin. — Hvað verður kostnaðurinn miikill við þessa ferð? — Ferðin kostar 14.000 kr. Er þá alilt innifailið nema fæðd á Embættisveiting Að tillögu _ dómsmálaráðherra hefur forseti íslands hinn 4. þ.m. veitt Sigurði Egilssyni, héraðs- dómsilögmanni, bæjiarfógeta- embættið í Neskaupstað frá 15. ágúst n.k. að telja. Þá hefur forsetí íslands hinn 16. þ.m. veitt Jóhanni Gunnairi Ólafssyni, bæjarfógeta á ísa- firði, lausn frá embætti sam- kvæmt eigin ósk frá 1. október n.k. að telja. Dóms- og kirkjuimiálaráðunéyt- ið 19. júlí 1968. leiðinni, sem á ekfci að kosta mikið sivo og að sjálfsögðu vasa- peiningar. Hópurinn fer með flluig- vél Loftleiða til Kaupmannalhafn- ar á miðvikudaigsmorgun og það- an verður fárið með lest um kvöldiið til Beriínar. Frá Beriín feröast bópurinn mieð sérstakri hátíðariesit, sem er útbúin sivefn- vögnum og danssölum, þannig að raunverullega hefsí mótið i Ber- lín. 1 Sofia verður dvalið á sér- stötou mótssvæði og er uppihald þar, srvo og aðgangur að öltlu því sem fram fér á mótiinu, innifal- ið í þessuim 14.000 krónum. — Hvað verður nú helzta að- dróttaraifilið á heimsmótinu? — Það er nú erfitt að gera upp á milli, þvi að simekkur fólks er misjafn og þarna verður eitt- hvað fyrir ailla. Hinsvegar þætti mér efcki ósennilegt, að banda- rísku mótmælasöngvararnir Joan Baez, Pete Seeger, að Bítlunum ógleymdum, kornd til með að verða efitirsóttustu skemmtikraft- arnir þarna. — Hvernig e ■ það, Jtón, haffið þið lokað þátttakendalistanuirp? — Jú, eiginlega höfum við gert það. Hinsvegar aetlum við að halda fund á láugardagimn þ. 20. kl. 1.30 í skrifstofiu Landsýnar, Lauigavegi 54 og ég geri ráð fyrir, að það verði hægt að bæta s\Tona 3—4 við þennáin hóp, cí fólk he'fiur samband við okkur á þeim fundi eða hringir í skrif- stofu Landsýnar fyrir þann tiima á laugardaig, í símum 13648 eða 22890. Rudolf Barak Mál Baraks tekið upp í Prag í gær PRAG 19/7 — I gærkvöld var skýrt firá því í Praig að Hæsti- réttur landsins hefði ógilt dóminn um 15 ára fangelsisdóm jrfir fyrr- verandi innanríkisráðherranum Rudolf Barak, og ákveðið að málið gegn honum — sem dæmt var fyrir sex árum — verðd tekið upp. Barak var innanrí'kisráðherra i Tékkóslóvakíu fró 1953 till 1961 og varaforsætisráðherra á árun- um 1959—62 og var.á sinum tíma sekur fiundinn fyrir herdómstóli um skemimdarverk og f járdrátt. Barak sagðfi í gær að hann hefði verið tugthúsaður fyrir a.ndstcðu gegn þáverandi forseta og flokksleiðtoga Antonin Novot- ny, sem hafði hann grunaðan um valdaránsáfonm, og hefði hanin játað á sig sakir sem hann væri safclaus af til að koma í veg fyrir hefindaiTáðstafanir gegn fjölskyldu sinni. Jafnframt var 10 ára fangelsis- dómi yfir fyrrverandi ritara Ba- raks hruindiið. Á morguu, sunnudag, verður haldin hin árlega útiskemmtun Framfarafélags Seláss- og Ár- bæjarhverfis og er dagskráin hin fjölbreyttasta. Hátíðahöldin hefjast með því, að safnazt verður saman við Fé- lagsheimilið kl. 14 en síðan hefst skrúðganga að Árbæja-rtúnd og mun Lúðrasveit verkalýðsdns fara í broddi fylkingar. Á Árbæj- artúnin.u verður um hönd höfð fjölbreytt skemimtid'agskrá, m. a. munu korna þar fram tveir lands- kunndr skemmtikraftair, fjó'rar ungar stúlkur syngj a og einnig verður upplestur. Aðgangur að skemmtuninini er aðeins 20 krón- ur, jafnt fyrir böm og fullorðma. Að venju verður bafifisailja í Dillonsihúsí og einnig verður Ár- bæjarsafn opið eins og venjulega á sunnudögum fyrir þá sem það vilja skoða. Þá verður dansað á pallinum á Árbæjartúni firá kl. 8 um kvöldið fram yfir miðnætti. Framfarafélagið var' stofnað árið 1954 og hefur það um nokk- urra ára skeið genigizt fyrir slífc- um skemmtisamkomum að sumr- inu. Voru þær í fyrstu að mestu sniðnar fyrir böm en á síðustu áruim hafa þær verið að þróart yfir í allsherjar. hátíð fyrif fbúa hverfisins á öllum aldri, sagði íormaður Framfarafélagsins. Sig- urjón Ari, í viðtali við Þjóðvilj- ann í gær. DIODVnUINN Laugardagur 20. júlí 1968 — 33. árgangur — 149. töiúhlað.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.