Þjóðviljinn - 21.07.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.07.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVTLJENN — Summidagur 21. jffilí 1968. Otgelandi: Sameiningarflokkui alþyðu Sosialistaflokkurtnn Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartanseon. Sigurðui Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19 Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — LauSasöluverð krónur 7.00. Samningsatríði | verkföllunum miklu í vor var það eitt samnings- atriðið að ríkisstjórnin hét því að gera ráðstaf- anir til þess að trygigja næga atvinnu í landinu; birti hún yfirlýsingu um það efni þar sem heitið var framkvæmdum í mörgum tölusettum liðum. Enginn efi er á því að þessi fyrirheit stuðluðu mjög að því að samningar tókust; í fyrsta skipti um langt árabil hafði verkafólk kynnzt mjög víðtæku at- vinnuleysi mánuðina á undan og vildi mikið til vinna að þeim háska va^ri bægt frá dyrum launa- manna. Verkafólk tók þannig tillit til þessara fyr- irheita þegar samið var um kaupgjaldsmálin sjálf; menn sættu sig við skarðari hlut til þess að öðlast atvinnuöryggi. Fyrirheitið um næga atvinnu var þannig raunverulegt samningsatriði; verkafólk hafði hremlega keypt framkvæmdir á því sviði því verði að draga úr hinni sjálfsögðu réttlætiskröfu um fulla og tafarlausa vísitöluuppbót á kaup. Verkafólk á samskonar heimtingu á því að ríkis- stjórnin standi við fyrirheit sín um fulla atvinnu og að atvinnurekendur greiði það kaupgjald sem þeir hafa samið um. . gn ríkisstjómin hefur ekki s’taðið við fyrirheit sín og verður naumast sagt að hún hafi sýnt nokkra tilburði í þá átt. Enn eru hundruð atvinnulausra skólanemenda í Reykjavík og nágrenni, þótt einn liðurinn í loforðaskrá ríkisstjórnarinnar væri sá að tryggja skólafólki vinnu. Á mörgum stöðum úti um iand er enn mikið atvinnuleysi og afkoma verkafólks mjög slæm. Hitt er þó enn alvarlegra að með haustinu sjá menn fram á stórfelldan sam- drátt og uppsagnir, og telja kunnugustu menn að með óbreyttu stjómarfari verði atvinnuleysi í höf- uðborginni fljótlega tvöfalt meira en það varð mest á síðasta vetri, og ekki eru horfumar álitlegri úti um land. Eigi að koma í veg fyrir að neyðarástand verði þarf að gera ráðstafanir nú þegar, m.a. efna öll þau fyrirheit sem ríkisstjómin hét hátíðlega að framkvæma fyrir fjórum mánuðum. Ekki verður hjá því komizt að þau verklýðsfélög, sem gerðu samningana í marz og tóku þá tillit til loforða ríkisstjómarinnar um næga atvinnu, geri nú ráðstafanir til þess að tryggja að við samning- ana sé staðið. Trúnaðarráð Verkamannafélagsins Dagsbrúnar samþykkti fyrir nokkrum dögum álykt- un þar sem krafizt var tafarlausra ráðstafana til að tryggja næga atvinnu, og jafnframt lagði fundur- inn áherzlu á að „taka verði til gagngerðrar endur- skoðunar þá meginstefnu í efnahags- og atvinnu- málum, sem hér hefur verið ráðandi á undanförn- um árum, og að sú endurskoðun verði að hafa að markmiði atvinnuöryggi og vaxandi kaupmátt al- mennings, því að þetta tvennt er ein aðalforsend- an fyrir hagsæld þjóðfélagsins.“ Undir þessa kröfu munu margir taka, en hún nær því aðeins fram að ganga að henni sé fylgt eftir af fullri alvöm og festu af hálfu alþýðusamtakanna. Verklýðsfélögun- um ber að líta á loforð ríkisstjórnarinnar um næga atvirmu sem ófrávíkjanlegt samningsatriði. — m. J0NATHAN SCHELL: i ?n r © inra UJ J QJ LiJ Lð t •0RPID SEM VAR JAFNAÐ VIÐ J0RDU gerdu að gamni sér, og auðséð var hvað það. var sem vaíkti þeim slíka kæti; það var togstreitan milli þeirra og mannsins á gólf- inu: í>rek hans 'að þola, klók- indi þeirra að reyna hann. Fanginn hreyifði hvorki legg^né lið, mælti ekki orð. Liösforing- inn með sívalninginn horfði á hann ögrandí, barði hann aftur, spu.rði hann svo margra spurn- iruga. Fanginn svar-aði því til að hann vissi ekki neitt, gæti .engu svaraö. Allt í einu litu þeir við, allir þrír, og sáu mig, og við það breiddist á andliti þeirra þetta afsökunarbrios, sem her- menn Saigonstjómarinnar hafa alltaf til taks að setja á sig, þegar þeir mæta Bandaríkja- manni. >eir sáu þegar að ég skildi ekki mal þeirra, og köll- uðu því á bandarískan höfuðs- mann úr stjórnardeild hersins, Ted L. Shipman, sem var leið- beinandi þei-rra, og talaðii víet- nömsku með mikluim ágaetum. Þeir spurðu ha.nn hver ég væri, en við eigum að venjast, og vlð mundum aldrei aðfhyllast, en við verðum að gæta þess að þetta land er í 'Asíu, og hér er það hnefarétturinn, sem .gildir,“ sagði hann. „Hér fæst enginn til áð hlýða neinu nema valdi. Svona er Asíufólkinu farið. Það er svo gerólkt öllra því sem okkur hefur verið kennt, og okkar afstöðU allri, aö við skilj- um það ekki. Þeir eru þúsund árum á eflir okkur, og við er- um að reyna að kefina þedm, en það gerist ekki í fljótum hasti. Tökum t.d. dæmi af Kór- eubúum. Þeir eru Asíumenn með húð og hári, og þar gengurallt eins og í sögu. Auðvitað álítum við ekiki að þetta séu beztu að- ferðimar, svo við reynum að gera bneytingar á, en það vill ganga hægt. Skiljið þér, þær upplýsingar seim við fáummeð þessu móti, eru stundum ekki nákvæmar. Við vorum einmitt núna um þetta leyti að reyna að fá þá tifl. að nota tæki sem Aðrar yfinheyrslur vom þess- ari lí'kar. Martinez spurði sömu spuminga við þær alla.r, eða því sem næst: „Hvar á hann heima?“ „Er hann bóndi?“ Svo kom atðalspumingin: „Hefur hann séð nokkum V.C.-mann?“ Og að síðustu: „Er hann V.C.- maður?“ Og í stað þess að benda á þá staðreynd, að Þjóð- frelsi^fylkingin átti í rauninni öll ráð í hendi sér í þorpinu og hver maður var henni háður að meira eða minna leyti, reyndu þeir að láta lítai svo út sem „V.C.“ væri ekki annað en flokkur skæi’uliða á sífelldu flafcki fram og áfitur um landið. Eftir framburði borpSbúa aö dæma var ÞFF ekki annað en huldufólkslegir menn, sem bi.rt- ust allt í einu í skógarjaiðri aðra hverja viku bg vom svo horfnir í hálfan mánuð. Þeg- ar ungur maður gmnaður um að vera í „V.C.“ var spurður hvort hann hefði nokkum tíma séð þessa menn, svaraði hann því til að hann hefði séð hóp af vopnuðum mönnum hverfa inn í skóginn fyrir hálfurn mánuði .... Annar maður, sem spurður var hvort hann þekkti nofckum ,,V.C.“-mann, svaraði því áð hann þekkti einn, þel- dökkan mann á að gizka fjöm- tíu og fimm ára gamlan, sem héti Thang. Annar sagðist hafa verið leiddur út í fmmskóginn fyrir ári til þess að greifa jarð- gönig, en ihann mundi ek'ki hvar það hafði verið. Mér fanmsí margt benda til þess, að þessir, menn, sem yfirheyrðir vom, væru engir viðvanin.gsr í því að þurfa að svara, heldur þaulvanir. Að minnsta kosti var þeim leikur að hverfa frá oðavali ÞFF og taika upp tals- máta Bandarikjamanna og her- manna Saigonstjómarinnar. Það er mælikvarði á magn áróðurs í Víetnam hve fá nöfn em ó- mervguð af honum til annarrar hvorrar hliðar. T. d. kalla Bamdaríkjamenn Þjóðfrelsdsher- inn aldrei annað en „Víet Cong“ (víetnamska kommún- ista) — en það segir sjáif ÞFF vera rangnefni, því í henni séu ýmsir stjómmálaflokfcar aðrir, og félög. En ÞFF kailar Saigon- herinn leikbrúður og leppa. Jafnvel nöfnin á lamdiwæðum em efcki hin scmu hjá báðum. ÞFF neitair að viðurkenna til- skipun frá árinu 1956, bar sem landsvæði em endurskírð, og heimtar að hin gömlu nöfn fái að vera í gildi, t.d. kalla þeir Binh Duong hinu eldra nafni Thu Dau Mot. Ekkert sam- komulag er til millli þessarra tveggja, ervginn miiillivegur. Sá sem er með „nbrðanmönnum,“ notar nöfn þeirra og önnur orðatiltæki, hinn notar hin. En grunuðu mennimir í Ben Suc vom fljótir að skipta um, eins og þeiim væri hvorttveggja jafn tarnt. (Sjálfur .reyndi ég að gena þetta sarna þega-r ég komst í sama vanda.) Margar konur vom færðar til yfirheyrslu í skólanum, og stundum báru þær nakið bam á mijöðminni. Mennimir vom allir vel stilltir en surnair af konunum ekfcá. Ein þeirra kvartaði hárri röddu og fékfcst ekki til að svara neinu af því sem hún var spurð. Barnið horfði á spyrjaindann opnum munni, ag görnul kona, sem sat á hækjum sínum á jörð- 'inni, kinkaði kolli til samiþykk- is ásökunum hinnar yngri. „Þefckir þú nokfcra V. C— menn hér um slóðir?“ spurði yfirmaður yfirheyrslanna, sem var ungur maður, hana. Túlkurinn, sem reynt hafði að þagga niðrjir í gömlu konunni, svaraði: „Hún segist éfcki muna neitt. Hún skilur ekkert í því að alltaf sfcudi vera verið að skjóta og sprengja." „Segðu henni að hún eigi að svara spurningunni." „Hún segist ekfci hafa getað komið hingað með innanstokiks- muni sína Qg grisinn siinn: bg kúna. Hún er bálvond.“ Spumimgiaimaðurinn fékk býsna sfríða drætti í andlitið, og svo vair að sjá sem hann vissi nú ekfci framar sitt rjúk- andd ráð. Að endingu lét hann konuna fara og sneri við blaði í blokkinni sinni með óstyrk- um handtökum. Sadgonherinn fór öðruvísi aið. Klukkan ellefu á þeim sama morgni kom ARVN-maður með ungan fanga, sem hafði bundið fyrir augu, og lét hann standa uppi við vegg. Síðar spurði hann hann margra spurningav en fapginn anzaði engu, og var hann' bá barinn hvað eftir ann- að. Bandarískur maður, sem var sjónarvt>fbur að bessu, sagði svo frá, að liðsíoringinn hefði „gengið að honum.“ Þegar bú- ið var að berja fangann var bann. látinn standa í sömu sporum uppi við veginn í marga klukkutíma. ARVN-menn yfir- heyrðu í kofa sem ekki var neitt afþiljaður, og var hsmn á baik við skótann, þar sem Bandaríkjamenn höfðu sínar yf- irheyrslur. Grunuðu mennirnir voru bundnir og höfðu bundið fyrir augu, ag aildrei gekk nema einn inn í einu. Hóputr af fjöl- skyldum, sem misst höfðu eða týnt heimilisföðumum, sat í skugga undir tré í námundai við þennan kofa og fólkið gat vel greint höggin, en ekkert hljóð heyrðdst frá föngunum. Um leið Dg ungur maður nokkur var leiddur inn í þenn- an dirnrna klefa, kofann, fór lítilil dregur, sem hafði horft á þet'ta í ofvæn-i, að hágráta. Ég fór inn á eftdr grunaða mammin- um, og só þá að þrír háir og grannir, unglegir víetnamsfcir liðsforingjar, klæddir hreinum og nýlegum einkennisbúnLngum með vesturienzku sniði og sfcot- hylkjareimar lagðar í kross á brjóstið, höfðu sett manninn upp við vegg, tekið bindið frá augunum og langt landabréf á eólfið fyrir framan hann. Svö bentu þeir á kortið og spurðu um ferðiir „V.C.“-manna þar um slóðir. En þegar hann svair- aði að þessu gæti hann ekki svanaö, barði einn af liðsforingj- unium hann í andlitið með sí- valíningnum, sem landabréfið var vafið á, og sparkaðd svo í síðuna á honum. Spiikfeitur Bpindaríkjamaður. rauöur í and- liti og svo ólundariegur á svipinn sem manni er unnt að vera, sat á veigaliflum stóli við veigalítið borð, úti við dymar og horfði hugstola á hendumar á sér. Liðsftrimigjarnir Mógrj og Þorpsbúar pyndaðir til sagna og þegar þeir heyrðu ad ég væri ékki hermaður, heldur fréttaritari, litu þeir hver á annam þýðingarmiklu augna- ráðd, heilsuðu mér og héldu svo áfram verki sínu, en án þess að berja famgann framar en orðdð var. En svo sem tveim- ur mínútum síðair sagðd Ship- man höfuðsmaður, að sór þætti það að vísu mjög leitt að verða að biðja mig að fara, en vjið þvi yrði ekki gert. Þegar við vorum komnir út. bað þesisi litli maður, smáeygð- ur og píreygður með áhyggju- svip í aiuigum bafc við gleraug- un mig að heyra sér út í horn. Hann hristi höfuðið pg sýndist vera æstur: „Sko, sjáið þér, þeir hafa aðnar aðferðir og siði segir til um það hvort maður- inn segir satt eða ekki. En við eruim ekki annað en leiðbein- endur, við höfium ekki vald til að segja þeim að gera þettaeða hitt. Við getum reynt að segja þedim til, en þeim er frjálst að segja okfcur.að snáfa burt hve- nær sem þeim lízt. Ég er leið- bednandi þeirra og ég hef sagt þeim til O'g saigt þeim til þang- að til ég er orðinn helblár f framan, Saimt get ég efcki neit- að þvi að nokkuð hefur okkur orðið ágenigt á síðustu árum. Þetta er miklu sikárra orðið en áður var“. * Ég spurði hvort yfirheyrslum- ar þá um daginn hefðu borið nofckum verulegan árangur. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.