Þjóðviljinn - 21.07.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.07.1968, Blaðsíða 7
Sumnudagur 21. jútö 1968 — ÞJÓÐVXLJTNN — SlÐA J : FRÁ aðalræðismannsskrifstofu Kanada á íslandi Kanadískum ríkisborgurum búsettum á fslandi, »sem hafa ebki áður látið skrá sig hjá aðalraeðis- manni Kanada á íslandi, er vinsamlegast bent á, að þeir geta látið skrá sig með því að skrifa eftir þar til gerðum eyðublöðum eða að hafa samband við skrifstofu vora að Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. BUÐIN Klapparstíg 26 Síml 19800 Condor Þiijur — kiæðaskápar Eigum til mikið úrval af þiljum. Brenni, Fineline og Álm. Vegg- og loftklæðningar, klæðaskápa. Stuttur aígreiðslutími. Verðið hvergi hagstæðara. INNRÉTTINGAR H/F. Suðurlandsbraut 12 — Sími 81670. 1 Harmleikurinn í Biafra Framihald af 2. síðu. garð Iboainma og kröfðust þess að verða greimcllir frá þeim í sín eigim héruð. Innam Biafra er sem sagt haetta á að vandamál minmihlutanna spretti upp aÆt- ur. Ef mörg ríki viðurkenma Bi- afra muin það aðeiins aiuka mögulei'kana á þvi að stríðið standi lengur. Það mum styrkja siðferðilega stoðu Biafra án þess að draga úr raumveiruilegiri yfirburðastöðu sam.bandssitjóm- arimmiar. Hin bitra kaldhæðni í þessu ástandi er að Iboamir sem léku lykilhlutverk I hinu nýja ríki Nígeríu eru nú aðþrengdir í sín- um fomu heimahögum og berj- ast þar örvæntingarfullri bar- áttu fyrir tilveru sinni. Þeir telja sjálfir að barizt sé um lif þjóðarinnar. Það er auðvelt að skilja afstöðu þeirra en við verðum að gera okkur grein fyrir því, að við erum nú vitni að síðasta þætti í hörmulegri valdabaráttu I Nígeríu. I stríði er sannleikurinn fyrsta fórnarlambið, segir Simensen. Þegar vanþekking á máluim er jafn almenn og í þessu dæmi um vandamál Nígeriu ættu menn að gæta sín að draga ekki of fljótræðislegar ályktanir. Menn verða að reyna að gæta skyn-. semi í pólitískn mati, þó neyð- in veki að sjálfsögðu djúpstæða saxnúð okkar. -« Skógrækt Framhald a± 5. saðu. við sama verð á rúmimietra og í himu dasmimu. j D. Endurgreiðsla. Réttmætt er, að skógareig- amdi gredði i ríkissjóð ákveð- imn humdraðshluita af skógar- höggi. Sú emdurgreáðslla gæti hafizt t.d. 35 árum eftir gróð- ursetningu. Þá eru meðalbrúttó- tekjur á jörð áætilaðar kr. 225.- 000,00, eða samtals á þvi svæðd, sem áætlunin nær tiil kr. 4.500.- 000,00. Ekki væri fráledtt, að enduírgreiðslám næmd 10 prósent- um af brúttóteikjum. Endursikoðað og emdursamið 1.-16. apríl 1968. Baldur Þorsteinsson, Sigurður Blöndai, Einar G. E. Sæmundsen. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags tslands Síminn er 17500 ÞJÓÐVILJINN ‘1. H 31 91 Lnfm> 'd — teak og eík Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonai Snurpuvírar Trollvírar Poly-vírar fyrirliggjandi Kristján Ó. Skagfjörð h.f. V .... . . ... Tryggvagötu 4, Reykjavík. Sími 24120 Útsala—Útsala Sumarútsalan hefst á morgun, mánudaginn 22. júlfs Seldar verða ullarkápur, dragtir og terylenekápur í fjölbreyttu úrvali, svo sem frakkar úr kamelull áður kr. 3335,00 nú kr. 1995,00, frakkar úr tweed áður kr. 2500,00, nú kr. 1250,00, terylenekápur áður kr. 1970,00 nú kr. 1320,00, dragtir áður kr. 2560,00 nú kr. 1000,00, buxnadragtir áður kr. 2800,00 nú kr. 1400,00, frúarkápur áðuar kr. 2675,00 nú kr. 1895,00. Bernharð Laxdal Kjörgarði. Útför eiginmamns mms, föður okkar, fcenigd'aföður og afa ÁGÚSTS KK. GUÐMUNDSSONAR Bakkastig 9 verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. júlí klukkam 15,00. Elízabet Una Jónsdóttir börn, tengdabörn og bamabörn. iNTERRYBPROM - 68 ALÞIÓÐLEG SJÁVARÚTVEGSSÝNING Ctnterrybprom-68) verður haldin dagana 6.—20. ágúst 1968 í Leníngraci Á sýningunni sýna allar helztu fiskveiðiþjóðlr heims, þar á meðal fslendingar nýjustu veiðitækl, framleiðelutæki o. fl. varðandi sjávar- útveginn og er þetta ein stærsta sýning sinnar tegundar, sem haldin hefur verið í heiminum fram til þessa. Ferðaskrifstofur okkar vilja gefa íslenzkum áhugamönnum í sjávarútvegi tækifæri tll þess að kom- ast á sýningu þessa, og verða skipulagðar ferðir á vegum okkar sem hér segir: Flug með RR 400 vélum Loftlelða Keflavík—Kaupmannahöfn mánudag- inn 29 júlí og miðvikudaginn 31. júlí samkvæmt áætlun. Flug með TU 104 B vél Aeroflot Kaupmannahðfn—Leníngrad, föstu- daginn 2. ágúst. Gisting á Intourist-hóteli í Leningrad. Hálft fæði (morgunmatur og kvöldmatur), móttaka á flugvelli og fylgd á flugvöll við komu og brott- för. Keyrsla daglega á sýningarsvæðl og af sýningarsvæði á hótöl. Flogið tll baka sömu leiðir með sömu flugfélögum Leníngrad—Kaup- mannahöfn 16. ágúst og Kaupmannahöfn—Keflavík 17. ágúst. Útvegum hótel í Kaupmannahöfn eftir óskum. \ Intourist skipuleggur ferðir um Leningrad meðan á dvöllnni stendur eftir óskum og einnig sérstakar ferðir á ýmsa staði, er snerta sjávar- útveginn í Sovótrikjunum, svo sem í Leníngrad, Moskvu, Murmansk, Volgograd, Tallln og Rlga. Allar nánari upplýsingar um verð og ferðatilhögun veitir ferðaskrífstof- an LANDSÝN, aðalumboðsskrifstofa Intourist á Islandi. Laugavegi 54 simar: 13648 og 22890. LAN DS9N 1-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.