Þjóðviljinn - 24.07.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 24.07.1968, Page 1
Miðvikudagur 24. júlí 1968 — 33. árgangur— 152. tölublað. Svar Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu við bréfínu frá fundinum / Varsjá Sjá síðu © . § s | \N • M •V- ' ;••'. Mi Verður rekstur frystihús- anna brótt stöðvaður? Vlðreisnarstefnan þolir ekki heldur mikinn afla! Aukafundur SH, sem haldinn Var í gær, telur að núverandi rekstrargrundvöll frystihúsanna verði að endurskoða, m.a. vegna sölutregðu, — ella sé ekki grundvöllur til rekstrar frystihúsanna. Virð- ist ekkert annað blasa við en stöðvun, ef ekki verð- ur gripið til sérstakra ráðstafana. Þannig er búið að frystiiðnaði landsmanna undir viðreisn. Mikill afli virðist ámó.ta böl og afla- bresturinn. Ein af meginröksemdunum sem í veitt mjög vel m.a. bæði norðan- rikisstjó'mín hefur barið íyrir lands og yzt á Snæfellsnesi og sig fyirir efn'ahagsörðugleikunum virðist nú allt í voða vegna mik- hefur verið afiabresturinn. Und- ils afla. Hafa mörg frystihús á- anfarið hafia bátar hins vegar 1 kveðið að loka á smáfisk, en tals- Fátt um góð afrek á meistaramétinu Meistaramót íslands hélt áfram í gærkvöldi, og varð fátt mark- verðra tíðinda. Bezta afrek kvSldsins var 1500 m. hlaup nngs pilts, Ólafs Þorsteinssonar, sem setti nýtt sveinamet og hljóp á 4.16,2 mín., cn sigur- vegari í hlaupinu varð Halldór Guðbjörnsson á 4.11,1 mín. Vialbjörn Þorláksson varð sig- urvegari í brem einsita'klings- greinum, auk bess sem hann hljóp í sveit KR sem sigraði í 4/100 m. boðhlaupi. Valbjörn •si'graði í stairjjgírstökki, stökk 3,90 m., í 100 m. hlaupi á 11,3 sek. og í 110 m. grindafhlaupi a 15,4 sek. bað má segja að betta sé gott afrék hjá Valbimi að sigra í þrem greinum saima kvöldið en það sýnir lka að ungir menn virðast ekfci ætla að koma fram í þessum greinum því Valþjörn er búinn að vera í þessu siðast- liðin 8-9 ár. 1 sleggjukasti sigraði Jón H. Magnússon . og kastaði 52,80 m. sem er meistaramótsmet. Karl Stefánsson sigraði í þrísitökki með 14.61 m. og í 400 m. hiaupi sd'gr- aði Þorstéinn Þorsteimsson á 48,4 sek. Ragnheiður Pálsdóttir sigrað'i í kringlukasti og kastaði 31,44 m., en í krimglukasti karla sigr- aði Erlendur Valdim'airisson með 49,76 m. 1 80 m. grindarhlaupi kvenna sigraði Þuríður Páis- dótttr á 13,1 sek. Nánar verður sagt frá únslit- um í einfitökum greinum í blað- inu síðar. verður hluti af afla bátanna hefur einmitt verið fiskur undir þeirri stærð, sem nú á að takmarka móttökuna við, 50 — 57 sentí- metrar. Nú hefur verið framleitt svo til upp í alla fisksölusamninga og hefur ríkisstjórnin ekki séð fyr- ir áframhaldandi sölumöguleik- um, brugðizt seint og ófullnægj- andi við að vanda. Er þessi stað- reynd elnkar 'alvarleg í ljósi þess, að vinna í frystihúsunum hefur aJ1- stýrt neyðarástandi á fjölmörg- um stöðum úti um landið og í Reykjavík — enda hefur komið í ljós, að þar sem frystihús hafa ekki verið starfrækt af fullum krafti, er atvinnuástandið vægast sagt ömurlegt, eins og í Grafar- nesi, þar sem helmingur verka- fólks gengur atvinnulaus. E,u þetta kæxuleysi ríkisstjóm- ariun.ar um að afla, markaða fyr- ir fiskafurðir okkar er reyndar beinlínis liður. stefnu hennar. Hún hefur stefnt að þvi mark- Framhald á 3. síðu. Hvað verður ef j frystihúsin stöðvast? j. 1 gær brá Ijósmyndari j Þjóðviljans sér í hraðfrysti- j hús Bæjarútgerðar Reykja- : víkur og tók hann þá mynd- j ir þær sem hér fylgja. r ■ Eins og myndimar syna jj var nóg að starfa við fisk- ■ vinnslu í frystihúsinu, enda ■ vantar ekki fiskinn núna : eins og fram kemur í frétt- i um annars staðar í bíaðinu. ■ Hins vegar eru nú allar : horfur á að öll fiskmóttaka : ■stöðvist á næstunnj vegná i þess að búið er að veiða ■ upp í sölusamnihga. Fer þá i vissulega að þrengjast um i á vinnúmarkaðnum, ef ■ frystihúsin stöðvast, og má ■ fyrir dyrum hjá mörgum 5 alþýðuheimilum. — (Ljósm. i Þjóðv. A.Á.). Miklar sovézkar heræfingar við landamæri Tékkóslóvakíu MOSKVU 23/7 — Varalið sem nýlega hefrur verið hvatt til herþjómistu tekur nú þátt í heræfingum sem standa munu til 10. ágúst meðfram vesturlandamæium Sovétríkjanna að Póllandi, Tékkóslóvakíu og Ungverjaliandi. Jafnframt er skýrt frá þvií í Prag að enn sé mikill sovézkur herafli í Tékkóslóvakíu. Fj'éUamenn í Moskvu segja ad' svipadar tilkynminigiar hafi eldci biirzt i blöðuim í Moskvu manna miinnuim og er hiie ítarlega frétt uim hei-æfiingarnar talin liður í taiuigastríðinu gegin hinni nýju forystu í Téklkósilóvatoíu. . Auk fréttarinnar uim lieræf- taguina fná varniarmálaráðuneyt- imu . biirtir stjómarmálgagnið Iz- vestía í daig hörðustu árás sem birt hefur verið í Sovétríkjunum á náðherra í Tókkóslóvakíu. 1 opnu béfi frá ónetfndium tókk- neskuim saignfræðingi er Josef Pa- vell innanmíkisJ'áðherra Tékkósló- vakíu saikaður um að hafa .leiikið forjjstuihluitvenk í h.iniuim pólitísku néttarhöldium í Tókkóslóvakíu eifit- ir 1950 og gefið fyrirskipani'r um aftökur saklauss fólks. Izvestía segir að bréfið hafi verið sent búlgörsku blaði þar sem höfundur haifi „ekiki verið viss um að það yrði birt í Ték'kó- Rlóvakíu". FTéttamenn segja að birting þessa bréfs sé dæmiálaus í sam- sikiptum Savétríikjanna og banda- lagsuúikis þess í Austur-Evrópu. Rauða stjaman málgagn sov- ézka larudvamamólaináðuneytisins ræðsit í dag harkataga að tókk- nesika hershöfðingjanum V. Prch- lik og gagnrýná hans á skipuiagi Varsjánbandalagsins. Hann er saikaður um gréfar ýkjur og fiallsanir og látið er að þvi ligigja að hanm tilheyri gaign- byltingaröflunum í .Tékkósló- vakíu. Ummæluim Prchliks hersihöfð- ingja á blaðamiannafundi nýlega, sið það séu aðeins sovézikir her- forin'gjar sem einhverju ráði inn- , an stjónnar Varsjánbandalagisins I vísar Rauða stjaman á bug og I kallar ódulbúinn róg um megin- reglur skipuilagriingar bandalags- ins og gegn samskii'ptum hierfor- ímgja og henfor i ngj aráðsi ns í bandalaginu. Prchlik sverti sovézka herfor- ingja á ómeiikilegan hátt og laug jafnframt skammairlega að tékk- neskir og aðrir herforingjar úr bræðraiherjunum hefðu engin vöid, segir í blaðinu, sem áisak- ar herforingjann einnig fyrir að blanda sér í mól sem aðeins ríik- isstjórnir Varsjárbandalagslanda og forystuhð fflokkanná haifi vit á. Er hann ekíki orðinn cf blind- aður af hinnd svonefndu frjáls- ræðisstefnu, en undii’ fána henn- ar eru sumir reiðbún.ir að fara út á götu og taka þar næsta mann talí um hin leyndustu ríkis- og hernaðarleyndanmál, spyr mál- gaign sovézka hersins. Blaðið segir að knafia Prohliks um gagngera endurskoðun á Varsjár- bandaiaginu flaSffii mjög vél í kramið hjá andikamimúnísikum óflum i Tékkóslóvakíu og árás- arsinnuðum andkommúnistaöflum é vesturlöndum, sem sett iiafa Framhald á 3. siðu Verð á.æðar- dúnhækkar m □ Á dögunum hækkaði dún- kílóið um helming liér í borg- inni. Kostaði dúnkílóið áður kr. 3050.00, 'en er nú selt á kr. 4600.00 kilóið hjá Dún- og fiðurhreinsuninni á Vatns- stígnum. Þetta er rösklega 50% hækknn. r Hinsvegar hafa tollar lækkað , nýlega úr 100% í 40^ á inn- fluttum gæsii- og svánadún og ennfrcmur á fiðri. Hleyph- þetta lífi i innflutningsve'rzl- unina eins og fyrri daginn undir viðreisn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.