Þjóðviljinn - 24.07.1968, Side 4
4 SÍBA — WÓÐfmJTNN — Míövífcttdagur OL 1S68.
CTtgeíandl: Samemmgarflotckur alþýðu Sósialistaflokkurlnn.
Etitstjórar: Ivar H. Jónsson, (áb.), Magnús Kjartansson.
Sigurður Guðmimdsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson.
Framkvstj.: Eiður Bergmann.
Ritstjóm, afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19
Siml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr 120.00 á mánuðl. —
Lausasöluverð krónur 7.00.
Frjáls skoðanamyndun
JJálfþrítúgur sagði Karl Marx einum vina sinna
í bréfi að hann hefði einsett sér að „ástunda
vægðarlausa gagnrýni á öllu því sem er“ og kvaðst
hvorki myndu láta niðurstöður þeirrar gagnrýni
né óvild máttarvalda aftra sér frá því að h'alda
henni áfram. Það er kunnara en frá þurfi að segja
að hann stóð við það heit sitt og hin sósíalistíska
verklýðshreyfing hefur búið að staðfestu hans síð-
an. En mörgum þeim sem betur mættu vita virðist
hins végar hætt við að gleyma því hversu imjög saga
hinnar sósíalistísku hreyfingar hefur mótazt af
skiptum skoðunum, hörðum deilum um markmið
og leiðir, um menn og málefni, og þá um leið að af
þessum rökræðum, sem oft voru háðar meira af
kappi en forsjá, kviknuðu hugmyndir sem urðu
hreyfingunni til framdráttar, þótt öðruvísi hefði
áhorfzt þegar deilumar stóðu sem hæst. Á tímum
fyrstu alþjóðasambanda verklýðsins, á dögum
Marx og Leníns, var iðulega hver höndin upp á
móti annarri og sömu sögu var reyndar að segja
af hinum einstöku flokkum, sem í samböndunum
voru. Engu að síður, eða jafnvel kannski einmitt
þess vegna, var þá lagður fræðilegur og hagnýtur
grundvöllur að þeim miklu sigrum sem hin sósíal-
istíska hreyfing átti eftir að vinna. Skoðanafrelsið
og rétturinn til að fylgja eftir skoðunum sínum
voru aflgjafar hennar.
þessu varð breyting síðar. Sú saga verður ekki
rakin hér, það eitt látið nægj'a að einstefnan, sem
tekin var upp í hinu fyrsta sósíalistíska ríki, Sovét-
ríkjunum, átti sér sögulegar forsendur ^sem vafa-
lítið urðu ekki umflúnar. En því er á þetta drepið
nú, að þær deilur sem risnar eru milli kommún-
istaflokkanna í Tékkóslóvakíu annars vegar og
Sovétríkjunum og fjórum öðrum ríkjufn Austur-
Evrópu hins vegar snúast fyrst og fremst um það
meginatríði, hvort tímabært sé að afnema þær
hömlur sem við ákveðin söguleg skilyrði var talið
rétt, eða a.m.k. óumflýjanlegt, að setjg á frjálsa
skoðanamyndun í hinum sósíalistísku ríkjum.
J ,
Jjað er ljóst af því bréfi sem flokkarnir fimm sendu
Kommúnistaflokki Tékkóslóvakíu og birt var í
Þjóðviljanum í gær, að þeir finna ráðamönnum þar
það helzt til foráttu að þeir hafa algerlega afnumið
þær hömlur. Svar Tékkóslóvaka sem við birtum í
dag og á morgun ber greinilega með sér, þótt ekki
sé það sagt berum orðum, að þeir telja frjálsa skoð-
anamyndun ekki aðeins æskilega, heldur beinlínis
frumskilyrði fyrir lausn á þeim margvíslegu vanda-
máluim sem þjóð þeirra hefur við að glíma, fyrir
framþróun hins sósíalistíska þjóðfélags við þær að-
stæður sem ríú ríkja, bæði heimafyrir í Tékkósló-
vakíu og á alþjóðavettvangi. Það er einnig ljóst að
yfirgnæfandi meirihluti þjóða Tékkóslóvakíu er
sömu skoðunar. Þjóðviljinn vill lýsa afdráttarlaus-
um stuðningi við það sjónarmið. — ás.
J0NATHAN SCHELL:
d1 U ^ annm
DJ íi [ liIUUd
Þ0RPID S EM VAR
JAFNAÐ VIÐ J0RÐU
Stuitu eftir hádegi fór éfí út
á engiö bar sem Bandarík.iáher-
menn voru að hvíla sig, til bess
aö spyrja bá uim árásima, og á-
lit þeirra á þessuim ráðstöfun-
um. Einn þeinna spurði ég hvaða
vopn þeir hefðu fundið á lík-
um fallinna V.C.-manna, og
hvort þa/u heföu nokikur verið.
Sá hinn aðspurði svaraði þvi
með miklu rombilaeti og horfðá
beint í augun á mér um leið:
„flvað eigið þér við? Eruð þér
að spyrja hvort menniimir halfi
verið vopnaðir? Auðvitað voru
þeir vopnaðir! Sjáið þér, sko,
ég get staðið við það sem ég
segi: Enginn óvopnaður maður
var felldur í þetta sinn. 1 okk-
ar deild skýtur enginn á óvopn-
aðan mann. Það sem gildir er
að sýna óvopnuðum almenningi
tillitsspmi. Skiljið þór?“ Með
þessum orðum var saim.talinu
lokið af hans hálfu. Stuttu
seinna gekk hann yfir að öðru
tjaldi, þar sem nokkrir her-
menn sátu flötum heinum á
jörðinni ög voru að éta skamnjt
sinn af kaikúnum úr niðursuðu-
dósum. Þeir átu þegjandi, og
iíkt V£<r öðrum farið, það var
eins og enginn kœrði sig um
að tala um viðburði dagsins
við aninan, heldur þegja og vera
einn sór. Ef einíhver sagði eitt-
hvað, þá var það stuttort og
gagnort, svo som eins og þetta:
„C-deild átti hasgan leik að
hafa uppi á óvinum f morgun.
Þetta voru leyniskyttur mestaOlt,
sem þeir náðu til.“ Og ofast
fylgdi þessu gífurlegur tónn,
eins Dg þetta vœri næsta iítil-
vægt og tæki ekki að mikllast af
því. Ekki tótou þeir heldur upp
leika og kátínu eins og ARVN-
dátar. Ungur hormaður kom
ríðandi á hjólhesti, sem hann
hafð'i fundið við eitt af húsun-
um í þorpinu, og kallaði með
breiðu, bjánalegu brosi: „Sko!
Sko hvað ég fann“, það var
litið á hann með kulda, allt að
því fyrirlitningu.
Eg náði tali af Oharies A.
Malloy majór. „Við erum eng-
ap1 kvikmvndastjörnur, við
hémar,“ sagði hann. „Ég held
að meðal ökkar séu afar fáir,
sem er illa við V.C. SvDna er
nú málinu háttað. Hinsvegar
veit ég vél hvað hverjum ein-
asta alf þeim sem stigu upp í
þyriu í morgun, var mest um-
hugað um: að reyna aö sleppa
lifandi úr ferðinni, og ósærður.
Að fá að sjá konu og böm aft-
ur. Víst kemur það fyrir . að
óvopnaðir menn eru drepnir.
Hvað á maður að gena, þe^ar
karimaður f svörtum samfestinci
er í skotmáli? Bíða eftir þvi
að hann nái í byssu sína og
verði fyrri til að skjóta? Ekki
geri ég það. En stundium fleygja
þeir frá sér vopnunum. Xnn
undir runnana. Svo förum við
að gæta að líkinu og þá llfigja
vDpnin þama steinsnar frá,
undir runna. Ekki er ætíð hægt
að fá úr þvi skorið hvort þeir
halfa verið vopnaðir eða okki.
Þessi maður þama var að
frétta að konan sín hefði alið
fyrsta bam þeirra, dóttur".
Hann benti á ungain hermann
með dimmrautt hár. „Ef- ég
sagði þessum hermöniniuim að
þeir mættu fara á morgun,
mundu þeir hverfa eins og ör-
skot“. Hermennimir hlustuðu
á þetta samtal, og bærðist ekki
dráttur í andlitum þedrm, og
þeir horfðu flestir ndður fyrir
sitg. „Nei, þér er ekki mikið um
ofstæki, fjairri því“, sagði hann.
1 sama bili var komið með Ví-
etnama nokkium klæddan eins
og venja er til í víðar buxur
og skyrtan utan yfir, hendur
hans voru bundnar á bak aft-
ur. Malioy májór leit um öxl
sér, á ðfitir famganum, sem far-
inm var hjá. „Þetta vair V.C.-
maður. Hamn er svartkiæddur.
Þetta er óþægilegur litur fyrir
miann sem vimmur erfiöisvinnu
úti. Svairt drekkur í sig hita-
geisla. Hér er afar heitt. Og
h'tiðáfætuma á honum.“ Fang-
ircn viar berfætlur eins og flest-
ir af þorpsbúum. „Þeir em all-
ir jafn forugir á tótunum af að
vera niöri í þessum pyttum
hérna“. Og svo bætti hann við
með furðulegri hreinskitai:
„Hvað eigum við að gera? 1 eld-
húsd herstöðvarinnar er þjóin-
ustufálk í svörtum samfesttag-
uim .
Þegar klukkuna vanteði kort-
ér í fjögur var farið með alla
famiga frá fimmtán ára til fjöra-
tíu og fimm út að útjaðri
þyrfubrautarimmar, og settust
þeir allir á hækjur sn'nar, en
varömaður við hvom enda rað-
arinnar. Þeir huldu andli'tið f
ermunum, þegmr Chinock-þyria
lenti ag jós yfir þá aur. Sitéliö
á þyrlunni var látið síga eins
og stigi, og gengiö þair upp og
inn um dimmt ferlhymt op.
Fangamir hlupu svo inn um op
þetta með spjöldin framan á
sér, sem dingluðu til og frá
í vindinum, en fyrir innan var
skuggsýmt. Síðan lyiftist stélið,
og þyrian, sem var í lögun
einna svipuðust banana, digur
og viðamikil af þyriu að vera,
lyftist hægt frá jörðu. Ktvnur
Dg böm létu ekki á sig fá þó
að hvasst væri á meðam, heldur
hlupu upp að horfa á, en hættu
svo að horfa löngu áður en
flugvélin var horfin að baki
trjánna. Það var engu líkara
en þau heföu gleymt sonum,
brseðmm og feðram smum um
leið og þeir hurfu inn f öskr-
andi þyrluna.
En þar sátu famgiamir á
tveimur löngum bekkjum í
dimmu herborgi sívölu og löngrj,
og heyrðist ekki mannsins mál
fyrir óhljcvðunum í vélumim, og
gerði.st þá það sem sízt mátti
vænta, að þar virtist þögn, þvf
ekikert orð heyröist koma yfir
nokkurs mamns varir þó að þær
bæröust. Margir héldu fyrir
eyran. Að framan- og aftan-
verðu sat skotmaður sitt hvora-
megin, og áttu að gefa gætur
að öllu á jörðu niöri, og höfðu
þessir menn stór símtól á höfð-
inu undir hjálmimom. Skotvopn-
in snera nicður á við, og eniginn
vair á veröi hjá fönigunum.
Tveir þeirra eða fleiri, fffl-
djantfir menn eða angurgapar,
stóðu upp og litu út um skot-
raufarnar bak viö sætin, sem
þeir sátu í. Þá sáu þeir í fyrste
sinn á ævimni land sitt úr lofti,
eins og bandarískir hermenn
sjá það alltaf, litlu húsán í
þorpimu, grænu engin við ána,
og akrana, bólugrafna af
sprengjugígum, (sumir voru
svartir af napalm) og dökk-
grænam frumskáginn alsettan
gulum gígum eftir sprengjur
frá B-52-flugvélum, og trén
umhverfis hvern gíg höTkiðúst
frá og mynduðu stjömu.
J
Um kvöldiö fengu komur,
böm og gamalmenni að fara
heim i hús siín, og gættu þeirra
ARVN-menn á leiðinni. ARVN-
menn höfðu flestír fyrram ver-
ið bæmdur, og kunnu vel táiL
verka að fanga hænsn háls-
höggva þau og reyta. Flestir í
þeirri sveit náðu sér sjáilfir í
kjúklimga að óta, það var þeim
óvenjuleg velsæld. Og gengu
þeir inn í húsin daginn eftir í
þeim feikna sólaríhita, sem þá
var, til þess að komast í sval-
ari stað. Hinir bandarísku héldu
sig mest á engiinu í giennd við
lendimgarstað þyrlanna, en þeim
tókst samit alð ná í hænsn til að
etei'kja.
Morguninn eftir vöra-
vagnar til Ben Suc, og átti nú
brottflutningurimn að htífjr.Rt.
Bandaríkjamenn þeir sem amn-
ast skyldu brottflúitninginn,
vissu ekki með vdssu hve mdik-
ið hver skyldi fá að taka með
sér. Fyrsta fyrimskipun hljóðaði
svo: „Takið ail(lt“. I raiuminni
fór svo að öltam var leyfit að
taka það sem þeir komiust með,
en það gekk ójafimt yffir, þvi
þær fjölskyldur sem misst höfðu
heimilisföðurinn, gátu lítið
borið móts við hinar og ekki
annaö, en íöt sín, ílaein eldlhús-
áihöld ag einn eða tvo poka af
hrísgrjónum. Aðrir komiu með
húsgögn, rúmfatnað, hrísgrjón í
pokum, grísi, eldlnúsáhöld,
Tandtoúnaðarverkfæri og ffleira
og ffleira. Stjórndn haíði gefið
út tilskipun um það að engimn
mætti taika meira en fdmimtán
skeppur af hrísgrjónum, og
skyldi það, sem umflraim væri,
gert upptælct, enda gseti verið
að „óvinunum" væri ætlað
sumt af þvi, en þó að margar
fjölskyldur hefðu fjórfolt medna
heiima hjá sér, gat engimm boríö
meiira on fimimitán sekki út að
vöratoílunum, svo ekkert vair
gert upptækt, þagar telið var.
(Næstu daga var öllu búlfé, sem
eftir var í þorpinu, smalað
saman, og farið með þaö til
eigendanna.) Mairgir af ARVN-
mönnum hjálpuðu konum og
börnum að koma þessum þungu
pokum Dg enn þynigri grísum
upp á þí'lana. Síðair var það
að bandarískur liðsforingi, sem
horfði á þetta, sagði undriandi:
„Tókuð þið eftir þessu? Aldrei
hof ég séð ammaö eins“. Það
varð írægt hve fúsir ARVN-
menn vorni að hjálpa fólkinu
bæði þennan dag og síöair, og
bandarísku hormennirnir lofuðu
þá, — samt fengu þeir ekki
eindregiö laf alltaf, og annar
bandarískur liðsforingi sagðd
svo: „Það þarf eikki ammað til
en að klappa aumimgja litla
ARVN á balkhilutann, þá verð-
ur hann viljugur að tipla.“
Bandaríkjamönnum var mikið
í mun að finna þær hrísgrjóna-
birgðir, sem þór hcldu að
hefðu verið tekinar í skatt, og
buðu þeir því konunum að
þeim skyidi leyft að taka þátit
í uppbyggingunm ef þær segðu
tiOL um þær, en engin svaraði
neinu. Þá þótti sumum af liðs-
foringjunum, sem þetta ^sýndi
hylli kvennaiM.a við „V.C.“
VörubíTarnir tóra tíu í lest
af stað í cinu fulltolaðnir af
fólki, toúifé, og tanansitokksmun-
um, burt flná Ben Suc. Fyrstu
sjötótta kílómetrana óku þeir
um leirugar moldargötur í kæf-
andi rykskýi, sem brátt huTdi
aiTlt. Eftir klukkiustumd var
beygt inn á veg örskammt fyr-
ir uten Phu Cuong og stiefnt á
Phu Loi, sem var ákvörðunar-
staðurínn. Að síðustu beygðu
vörubílarnir imn á stór engi,
sem var að minnsta kosti tólf-
fjórtán hekterar lands, yfir-
skyggt af röð a(f lágum pálma-
trjám sem sprattu meðfram
mjórri moldargötu. Þar var
ekkert að sjá, sem gæfi til
kynna, að undirbúningur væri
hafinn till að taka á móti þessu
fóliki, og var þvi farið með
vörubílana og hleðslu þeirra af
lifamdi og dauðu yfir að kofa-
þyrpin.gu, sem þar var. I hús-
unum bjuggu nokkrar fjölskyld-
ur, sem áttu akira í námunda
við þorp þetta og urðu meir
en hissa að sjá að öllu þessu
fölki skyldi vera ætluð vist í
þessum fáu og srnáu húsum. Því
aðflutta fólkið var ekki ein-
ungis frá Ben Suc, heldur
einnig frá öðrum þorpum. Fyrr
um dagirm hatfði komið þarteað
stöðugur strsiumur af vörrj-
vögnum hlöðnum af fólki frá
öðrum þorpum í Þrihyrningn-
um. ARVN-menn fengu hrós
fyrir aðstoð sína við að taka
ofan af vögnunum, og banda-
rísku hermennirndr tóku Tfka
þátt í því. Rykugir, rýtandi,
æfir og ærðir grísir, sem spörk-
uðu fótum af alefli, voru bora-
ir niður um stiga geröan til
bráðabirgða úr illllai telgdum
fjölum, og settir á jörðina. Svo
kom bandarískur liðslforinigi og
tók undir hendur á TítiTli, mjög
gamalli og mjög heymardaiufri
konu, og kom henni niður á
jafnisléttu, setti hana þar niður
varlega eins og væri hann að
fara með óskumað egg, ag
léttilega eins og værii hún fis.
Bömin þirDstu, þegar þau- sáu
þetta, en sjáltf stóð hún í sömu
sporam innan um hrísgrjöna-
poka og grísi og hortfði fram-
undon sér eins og hún skildi
ekkd nci'tt í neinu, ahjiðséð var,
að það viar öPar hennar skdtaing
að geta greint, hverskonar
ferðálag þetta var, sem nú var
atfstaðið, — að hún haíði fflog-
ið í lotfti frá bílnum hiður á
jafnsléttu. Ba'ndaríkjamenn tóku
lika bömin á arma sér og settu
þau • niiður. Þau vora of ung
til að skilja noklkuð, en því meiri
var undiran þeima. Þegar þúið
var að tafca af Ihinuim bæði lif-
andi og dautt ruddist sumt atf
fölkinu frá Ben Suc inn í kof-
ana, þar sem allt var troðtfullt
fyrir, en aðriir reyndu að fínna
sér skuggsælan blett. Og brátt
fór það að leita frétta af fólk-
inu frá öðrum þorpum, sem
orðið hafði fyrir hinum sömu
ósköpum sem það sjálfit.
Stuttu fyrir hádegi 'sama dag
fór ég yfflr að norðurhomi
Jám-þríhymingsins tál þesis að
athuga hvað á gengi í öðrum
þorpum. Þegar ég var kominn í
námunda við norðausturlhDm
Þríhyrningsins — en þangað
kom ég um hádegið — var mér
boðið að sitja í jeppas sem í
voru liðstoringjar úr áróðurs-
deildum hersins sem ætluðu í
eftiriitsleiöangur í vestri og lá
leiðin yfir norðurhlið Þríihym-
ingsins. Við ókum í slóð fjöl-
margra farartækja hersins og
komum brátt þar að sem verið
var að ryðja framskóiKinni með
stórvirkum tækjum, og einnig
stóra gúmekru, Dg fögur þórp-
Sitt hvoru megin við veginn
höfðu jaröýtur ratt skóg á
fimmita'v metra færi og skilið
eftir flag, á að gizka tíu km að
lengd, hóTótt og dældótt, þak-
ið trjam sem höfðu rifnsð upp
með rótum svo rætumar stóðu
í alTar áttir, en þar mátti líka
sjá meneð trjástofna og brot-
inna greina. Sumstaðar bar
sem jarðýtumar voru enn að
verki, lagði gulleitan bjarma
og silfurgráan inn í skóginn, og
pkógartrén, sem verið var að
siíta , upp og slíta sundur,
bylgjuðust tilsýndar eins og
úfinn sjór. Tré komu upp, tré
féllu með braki og brestum.
Hermenn með skæri til að
klippa* greinar, gengu meðfraim
gúmtrjánium og felldu þau i
brjósthæð, en verkfræðdngar
hersins báru sprengietfni að
múrsteinsihúsunum, sem gúm-
ekraforstjóra.mir áttu heima í. I
þorpunum Rach Kien, Bunig
Cong og Rach Bap var árásin,
brottflutningurinn og niðurrif
r'-’mha1d á 7. síðu.
v
7