Þjóðviljinn - 24.07.1968, Qupperneq 10
Frá aukafundi Sölumiðsi'öðvarinnar:
Tafarlaus endurskoðun á rekstrar-
grundvelli frystihúsanna er brýn
Þjóðviljinn birtir í heild I ■
fréttatilkynningu aukafundar ; lp|;' y
SH frá í gær, en fundinum var
frestað meðan ástandið í
frystiiðnaðinum er til mn-
ræðna við fulltrúa ríkis-
stjómarinnar:
„Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
efndi tíi aukafumdar hinn 23.
.iúlí 1968 að Hótel Sögu, Reykja-
vík.
Fundarefni voru auknir erfið-
leikar í sölu- og framleiðsiumál-
um hraðfrysíbiihúsanna.
Fundarstjóri var kjörinn Jón
Árnason, aiilþm., Akranesi, og
fundarritari Helgi Ingimundarson.
I byrjun fundariná fHuttá Björn
Halldórsson, framkvæmdastjóri
skýrslu um sölu- og framledðslu-
mál, Sagði hann m.a., að nú
væri að skapast mjög alyarlegt
ástand í frystiiðinaði landsimianna.
Orsakdr þessa væru einkum eft-
irfarandi:
1. Mikil vandræði. sem skap-
azt hafa vegna söluerfiðleika á
skreið og saltfliski .
2. Stóraukin bolfiskafili í vor !
eftir að vertíð lauk, sem leitt j
hefiur tíl auikdnnair fraimfeiðslu, ,
einikum á fiskblokkuim.
3. Óvissa um viðbótarsöilur á * 1
fiski til Sovétrikjanna.
4. Verðlækkun á frieðfiskmörk- ,
uðum. -
5. Stórauknar fisikveiðar aiira
helztu fiskveiðiþjóða.
6. Auknir ríkisstyrkir til fisk-
veiða og fiskvérkunar hjá aðal-
keppinautum íslendinga.
Þessar breytingar til hins
verira, að undantekmjm vanda-
málliuim skreiðarfiramieiðslunnar,
hafá gerzt síðan fjallað var um
staitfsgruindvöli frystihúsanna
snemma þessa árs. Hjá þvi verð-
ur ekki komizt, að endurskoða
starfsgrundvöllinn strax vegina
hirtna nýju og breyttu viðhorfa.
N]5 hefur verið fraimleditt upp
í svo til alla sajmninga. Hefur
því m.a. orðið að stöðva fram-
leiðslu heilfirysts smáfásks, en j
markaðir eru takmarkaðir fyrir
þessa afiurðategund.
Afli togaranna hefiur verið góð- \
ur og hafia frystihúsin orðið að
taka á móti kaifia tiil vinnslu,
þrátt fyrir mikið tap á frystingu
karfafilaka. Mikiu meirf fiakafli
hefur borizt á land frá vertíðar- j
lokurn, en á sama tíma í fyrra.
Stafiar þaö, m.a., afi því, að fileiri
fiskibátar stunda nú þorskveiðar
í stað sfildveiða. Samkvæmt nýj- j
ustu upplýsingum eru 60 skip
við sfldveiðar, samanborið við
hátt á annað hundrað á s.l. éri.
Vegna erfiðleiika í skredðar- otg
saltfdskfiramlieiðslu hefiur einnig I
stæríl hiuti afilans farið í fryst-
ingu, og hefur því firamlliedðsilan 1
orðið mun meiri en búast mátti
við.
Mikið firamboð firysts fisks. í
Bandaríkjunum, m.a. vegna góðr-
ar verbíðar hjá Kanadamönnum,
hefur leitt til södutregðu. Þá heí-
ur tregða Rússa til að semja
um það magn, sem gert var ráð
fyrdr að selt yrði á þessu ári,
samkvæmt rammasamninigii við
þá, aukið á erfiðleikana.
Gunnar Guðjónsson, stjómar-
formaður S.H., skýrði frá við-
brögðum stjómar saimtakanna
vegna aðsteðjandi vandamáia.
Rikisstjórninni hefur verið skýrt
frá himiuim nýju og hreytitu við-
horfum, og standa nú yfir við-
ræður um þessi mál.
Saimlþykkt var að fresta auka-
fiundinum meðan viðræðurnar
eiga sér stað.“
Miðvikudagur 24. júlí 1968 — 33. árgangur — 152. tödublað.
20 kindur settar
í gæzluvarðhald!
Enn eru rollurnar harðsæknar í garðagróður íbúanna í Árbæj-
arhverfl enda hafa þær komizt upp á bragðið og er þá ekki að
sökum að spyrja samkvæmt lögmálum náttúrunnar. Þannig var
smalað á þrem lóðum í Vorsabæ í fyrrakvöld og lagt þar hald á
tuttugu kindur og þeim komið fyrir í geymslu. Hafa Árbæingar
enn kært ágengni rollnanna til lögreglunnar.
Myndin sýnir nokkra fulltrúa á aukafundi SH á Hótel Sögu í gær. — (Ljósm. Þjóðv. Á. Á.).
«
Fleiri skip verða leigð til
síldarf lutninga ef með þarf
— segir í fréttatilkynningu frá Síldarutvegsnefnd
Þetta er hrein kleppsvitnma hjá
eftirlitsmönnuim borgarinnar
þarna upp í »vÁrbæ í saimbandi
við rdlurnar, sagði Ellert Schram
í viðtald við Þjóðviiljann í gær-
dag. Eftirli'tsmenniimir smala
saman kindunum að kvöldi og
flytja þær á bdlum upp að Lög-
bergi og á nóttunum résa þær
niður eftir afitur og eru kornnar
að morgni í Árbæjarhverfið.
Svona genigur þetta dag eftir
dag. Sauðfjárhald er bannað hér
í Reykjavík. Reykvíkingar eiga
1 gær barst Þjóðviljanum eftir-
farandi fréttatilkynning frá síld-
arútvegsnefnd:
Með bréfi
ráðuneytisins
síðar við fleiri skipum, e[ út-
gerðarmenn og sjómenn kynnu,
þrátt fyrir fyrri undirtektár, að
Sjávarútvegsmála- ( notfásra sér þessa flutningamögu-
dagS. 10. maí s.l. ! leika.
Nokkur innbrot
1 fyrrinótt var brotizt inn í
nokkur fyrirtæki hér í borginni.
Höfðu þjófamir þó lítið upp úr
kralflsimu, en brutu og skemmdu
nokkrar hurðir á viðkomandi
stöðum. Þannig var brotizt inn
í stórhýsin við Suðurlandsbraiji
10 og 32 Og ennlfremur inn í
Breiðholtskjör. Þar voru teknar
n okkrar vindlini^alengjur á staðn-
um.
var Síldarútvegsnefnd falið að
annast framkvæmd flutninga a
sjósaltaðri síld svo og fram-
kvæmd annarra þeirra mála, er
greinir í bráðabirgðalögum nr.
60 frá 1968 um flutning á sjó-
saltaðri síld. Segir í bréfi ráðu-
neytisins að Síldarútvegsnefnd
skuli við framkvæmd málsins
tj’lgja að öllu leyti ákvæðum
bráðabirgðalaganna og tillögum 5
manna nefndar, er skipuð var 20.
febrúar s.l. til að gera tillögur
um hagnýtingu síldar á fjarlæg-
um mjðum.
Dagana 14.—16. júné blrfi Síld-
arútvegsnefnd orðsendingu í dag-
blöðuim og útvarpi, þar sem at-
hygli útgerðaumiEinina og annarra
hluitaðeigandi aðila var vakin á
þvi, að ógerlegt væri að hefja
undirbúninig flluitniniga þeirra, siem
gert var ráð fyrir í ’bráðahirgða-
lögunum og tillögum 5 manna
nefndarinmar, fyrr en fyrir lægj-u
upplýsingar um væntanlega þátt-
töku í sölituin um borö í sikipum.
^Var jafníraimt auiglýsit efltiir sölt-
unarleyfisumsakinum og teikið
fram að útgerðarmenn þyrftu að
tilgreina í umsóknunuimi, hvort
ráðgert væri að láta veiðiskipán
sigla sjálf með síldina til lands
eða hvort óskað væri efltir að
sérstök filutningaskip tækju við
síldinni á miiðunum. Fáar um-
sófenir bárust. um söltunarieyfii
um borð í veiðiskipum og tóku
flestir umsækjenda fram, að þe-ir
gerðu ráð fyrir að láta veiði-
skipin sigla sjálf með síldina til
lands. Skömimu síðar boðaði Síld-
arútvegsnefnd titt fumdar með
fulltrúum Dandssambainds ísil.
útvegsmamna, Farma/nina- og
fiskimanmaisambands Islands, Sjó-
mannasamibands Islands og Sam-
taka sfldveiðisjómamma, þar seim
þessi mál voru rædd. Á þeiim
fundi kom fram, að yfirleitt mætti
gera ráð fyrir að veiðiskipim
sigldu aiálf með sjósöltuðu síldina
biil lands.
Þrátt fyrir þessar dræmu und-
irtektir vairðanái notkun sér-
stakra flutningaskipa til að
flytja sjósaltaða sfld til landis,
ákvað Sldarútvegsnefnd að taka
á leiigu eiibt flutndngaisikáp og bæta
Síldarútvegsnefnd hefir fyrir
nokkru tekið á leigu flutninga-
skipið Cathrima og er það nú
komið á sílda.nmiðin Við Sval-
barða og hefir meðferðis 6000
tunmur ásamt tiliheyrandl settti.
Gert er ráð fyrir að skipið geti
flutt til lands um 4500 tunnur
áf saltaðri síld í hverri ferð og
mun Síldarútvegsnefnd eins ög
fyrr er sagt leigja fleiri flutn-
inigaskip, ef reynslan verður sú,
að veiöiskipin viilji notfæra sér
þessa filutningamöguleika.
Ákveðið hefir verið aö greidd-
ur verði sérstakiuir styrkur til
þeirra veiðiskipa og móðurskip-a,
sem flytja saltaðia síld af fjar-
lægum miðum til lands og nem-
ur styrkurinn kr. 130,— fyrir
hverja tunnu með a.m.k. urh 90
kg. immihaldi af saltaðri sild.
Síldarútvegsnefnd hefir falið
þriggja manna nefnd að halfa
yfirumsjón með framkvæmd
síldarflutningamálanna. Formað-
ur nefndarinnar er Jón Skafta-
son alþingismriður og með hon-
Framhald á 3. síðu.
ekkert beitarland er tíl fyrfr
þetta fé, saigði Ellert. Ætilunin
er að taka þetta rollusitríð fyr-
ir á borgarráðsfundi á næstunni
og er ég að siemja umsögn um
þetta máil, saigði Ettllert ennfirem-
ur.
Þjóðviljinn hafði hug á þvi að
hafa sambamd við formann Fjár-
eigendafélags Reykjavíkur, en
það er Ágúst Kristjánsson, rann-
sóknarlögregluþjómm. Ágúst er í
| sumarleyfi um þessair mundir og
er væntanleiga ’að huga að fjár-
þó um þrjú þúsund kindur og leign sinni.
Verðlagsráð hefur ákveðið
verð á síld til frystingar
1 gær barst Þjóðviljanum efitir-
farandi fréttatilkynning frá Verð-
lagsráði sjávarfitvegsins um verð-
ákvörðum á sfld í firystingu:
„Á fundi yfirncfndar Verðlags-
ráðs sjávarútvegsins í dag var
ákveðið eftirfarandi iáfimarksvet'ð
é síld til firystingar veiddri norð-
þeirra Ingimars Einárssonar og
Jón® Siguirðssonar gegn atkvæð-
um fiuttiibrúa sfldarkaupenda 1
nefndinni, þednra Eyjóllifis Isféld
Eyjólfssonar og Valgarðs J. Ól-
afssonar.
Því er lýst yfir af meirihluta
yfinnefndar, að verðákvörðun
an- óg austanilamds frá byrjún . þessi er gerð með Mdðsjón- af- þörf
sildarfrystingar til og með 30. jbátafilotans fyrfr beitusfld, en
september 1968. imdðast ekki Við verð é sfld til
Stórsíld (3 tiil 6 stk. í kig) jfrystingar fyrir útfiliúitaingsmark-
með minnst 14% hedifitu j áð, enda ''er þess ekki vænzt, að
og ófilokkuð sfld (heítusfld) sú síld, sem fryst yrði á verð-
hvert kg ................ kr. 2,20 j lagstíimabilimu, hentaði tíl út-
Akvæði um afihendinigu sfldar- | filutnings.
innar svo og nýtimgaráfcvæði eru I________________________________________
óbreybt frá því sem verið hef-
ur.
Verðákvörðun þessi var gerð
með atkvæðum oddamanns,
Bjama Braga Jónssonar og full-
trúa síldarseljenda í nefindirmi,
I gæi-dag vrflt vörubíll frá
I Hafnarfirði á Krísuvikurvegin-
| um. Engin slys urðu þó á tnöirn-
um við veltuna, en bíllinn
I skemmdist nokkuð.
Helmingur verkafólks í
Grafarnesi atvinnulaus!
— betra ástand í Ólafsvík og Hellis-
sandi, en dauft í Stykkishólmi
Sveitarstjórinn í Grafarnesi tjáði fréttarmanni blaðs-
ins á dögunum, að helmingur verkafólks á staðnum
væri nú atvinnulaus — mesta atvinnuleysi þar um ára-
bil; Ágæt atvinna hefur verið í Ólafsvik og Hellissandi
undanfarið — hvemig sem takmarkanir á móttöku
smáfisks verka á frystihúsín har. Hins vegar hefur ver-
ið daufara yfir í Stykkishólmi.
Grafarnes
Ástandið hcr er vægast sagt
ömurlegt, sagði Halldór Finns-
son, sveitarstjóri, Grafarnesi í
viðtali við Þjóðviljann á dög-
unum. Frystihúsið hefur verið
lokað í má.nuð, þar sem það
hefur ekki getað staðið í skil-
um með greiðslur. Svo til eng-
ar byggingarframkvæmdir eru
í gangi hér í ár.
Atvinnuleysisskráning hefst
í dag og ég geri ráð fyrir að
a. m. k. 40 fullvinnandi menn
veirði skráðir atvinnulausir í
þessari skráningu, auk skóla-
fólks, verkakvenna, sem ha-fa
unnið af og til, og annarrá
sliíkra. Þetta verður Iíklega
um helmingur alls verkafólks í
Grafamesi, sagði Halldór.
Það er ekkert útlit fyrir að
þetta breytist með frystihúsið,
sagði Halldór síðan. Aðaleig-
andinn í frystihúsinu er Sam-
bandið.
Hellissandur
Bæi-ilegur afili hefuir verið á
bátunuim hjá okikur, saigði
Skúli Alexandersson, Heljis-
sartdi í viðtali við blaðdð'' i
gær. Þar af leiðandi hefur
varið nægjanleg atvinrta hér
unda.nfarið — þó ekki svo að
við höfum treyst okikur tSl að
taka aðkomufóllfc.
Það hefur einnig verið notok-
ur vinna við sailtfiskinn, en
við höfuim ekki áður þurft
að liggja með sailtfisk jaifin
lenigi og í ár, en það stafar af
sölutaegðu við Suður-Evrópu-
löndin.
Það kemur iilla út fyrir okk-
ur, ef frystihúsiimu verður
bannað að taka við smáfiski.
sagði Skúli að lokum.
Stykkishólmur
Það er heldur erfitt hjá okk-
ur hérna, sagði Jenni R. Öla-
son, oddviti, í Stykkishólmi i
viðtali við blaðið. Það eru
brögð að því að fólk hafi litla
atvinnu. Hér er Htið um báta-
útgerð. Einn bátur á hand-
færum, sem hefur gengið
sæmilega. Öðrum bátum ver.
Kaupfélagsfrystihúsið er nú
lokað, en frystihús Sigurðar
Ágústssonar er starfrækt.
Hérna eru nýhafnar fram-
kvæmdir aftur við slippinn og
unnið er að smiði tveggja 45
tonna báta.
Ölafsvík
Alexander Stefánsson sagði,
að aitvimmuástaíndið væri nú
viðunandi í Ólafsivík og hefði
verið gott í júní. Þá hefðu
bátamir afilað vel og hefði
verið 10 tíma vámma í báðum
frystihúsunum og oft nætur-
og heigidagovinna.
— Nú hefur þetta hins veg-
ar noktouð mimmkað og hefur
verið min.ni vimma en í siðasta
mónuði, en þó viðunandi. Hér
er talsvert um aðkomufólk,
eintoum stoólaunigliniga að sumn-
ain og Færeyiniga.
Héðan stunda 18 eða 19
bátar fiskveiðar með trolll eða
dragnót.
Auk fiskveiðanna og fisk-
vimnslummar, sagði Alexander
síðan, hefur verið hér vinma
við hafnarfraimkvæmdir, nýj-
an lætonisbústað og hús fyrir
póst og síma.
Útlitið? Útliit hér er ailt
komið undir bvi hvemig ver-
tíðin verður í vetur og hvem-
ig gengur í sumar. 1 áugma-
blifciinu’ er atvinnuástand all-
sæmdlegt — maður veit enn
ektoi hvemig bannið við því
að tatoa smáfisk verkar á
fi-ystih.ús'im hjá oktour, sagði
Alexander Stefánsson að lok-
um.
I
!
I
t