Þjóðviljinn - 26.07.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 26.07.1968, Page 1
Föstudagur 26. júlí 1968 — 33. árgangur— 154. tölublað. Fréttamenn sjónvarps með í nýju áróBursfyrirtæki Alls Qsamrýmanlegt að stunda áróður fyrir ýmsa aðila og gegna frétta- mennsku við fjölmiðlunarstofnun, sem gæti hlutleysis Tveir starfsmenn sjónvarpsins hafa ásamt þremur öðrum myndað hlutafélag, sem þeir nefna „Kynning hf.“ og á hlut- verk þess að vera að „vinna að markaðsmálum fyrir íslenzk- ar útflutningsvörur og framkvæma jafnframt markaðs- kannanir innanlands og utan. Ennfremur er tilgangur þess að starfrækja upplýsinga- og kynningastarfsemi fyrir ein- staklinga, fyrirtæki, stofnanir og félög á sviði viðskipta og í öðrum efnum“. — Eða svo segir frá tilgangi „Kynningar“ í Lög’birtingarblaðinu. í>eir Markús Örn Antonsson og Eiðoir Guðnason, báðdr Irótta- menn við sjónvarpið, eru stofin- eóiur þessa . félags. Og. það .er vandséð hvemig það getur sam- rýmst starfsreglum . sjónvarpsins að tveir starfsffianma þess taki þátt i starfsemii áróðursfyrirtæk- is, þar sem þeir hafa . óhjá- kvæmilega betri .aðstöðu en aðr- ,ir ti'l þess að koona áróðri á fram- færi við sjónvarpið. Blaðið hafði samibamd. við Eið Guðriasbn í gærdag og innti hann eftir fyrdrtækii þéssu. ViMi hann emgar upplýsingar géfa og vísaðá á prókúruihafann Hairaid J. Ham- ar. Hamri vildi í fyrstu ekkert um fyrirtækið segja. Málið væri á al- gjöriu byrjunarstigi. Fróttamaður beindii til hans þeirri spurningu hvort hann teldi það sarnxýman- legt starfi fréttamainns við áhrífa- mikinn fjölmiðiil cð hann tæki að sér áróðuir fyri-r „einstakliniga, fyrirtæki, stofnanir og félög á sviði viðskipta og í öðrum efn- um.“. — Eins og við vi.tum bóð'ir dunda memn svona við eitt og anmað í frísitunduim ,á Islandi. Menn gefa út bsekur — og ein- mitt í þessuim bransa eru menn í einu og öðru, sem er tengt þessu starfi. sagði Haraldur. Blaðamaðuir: Hins vegar sé ég ekiki, að eðliilegt sé, að þetta fyr- irtseki sé tenigt fréttamennsku við sjónvarpið. Haraldur: Nei, ég tók það þann- ig, að þér telduð, að þessiir menn myndu nota aðsitöðu sína í sjóm- varpinu til þáss að koma málum þar að, en. það helc. ég að sé ákaflega ramglega ályktoð. BÍaðamaður: Það ear ýðar sk'oð- Byrjað að bræða i Örfirísey Um síðustu helgi byrjaði aftur að rjúka úr Örfiriseyjarverksmiðj- unni, en þar liefur ekki verið brætt síðan um páska þegar loðnan var á ferðinni. Flutningaskipið Síldin kom með síðasta síldarfarm- inn af miðunum fyrir austan um miðjan október í fyrra og síðan hefur sild ekki verið brædd í Reykjavík þar til nú að Síldin kom með fyrsta farminn af síldarmiðunum nú í sumar sl. föstudag. Síid- in var með fullfermi, um 3 þúsund tonn, og tekur það vikutíma að bræða í verksmiðjunni í Örfirisey. — í gær var Síldin komin aftur á miðin og byrjað var að lesta í hana og er hún væntanleg til Reykjavíkur aftur eftir 5—6 daga. Myndin er tekin nú í byrjun vikunnar rétt eftir að aftur byrjaði að rjúka úr strompi síldar- verksmiðjunnar í Örfirisey. — (Ljósm. Þjóðv. Hj. G.). un, að ekki sé meitt vafaeamt við þátttöku fréttaimarmaínna í sJfk- fyrirtæki, og það er greimilegt ad viö erum ektki alveg sammáila. Haraldur: „Ja, sammála. Ég held bara, aö þér séuð fiuiUir af grunsemidum, ástæðutausum. Blaðamaður: Það er atveg óhjá- kvæmilegt, að maður leyfd sér slíkar grunsemidir. Mér er kumn- ugt um að fréttamenm emlemdis hafia veoð settir út úr starfi sem slfkir fyrir það að hafa haft áhrif á aiugllýsinigar og kynniimgar á vegum sjóevarpsiins, Haraldur: Þ>ví mega ekki þess- ir men.n eiga smálhlut, í fyrirtæki, sem fyrst og íremst æblar sér að reyna að koma af stað eám- hverri markaðsiköninum í útlönd- um. Blaðamaður: Stairfsemi fyrir- tækisins er víðtækari. Því er æblað að sjá uim almennar kynm- ingar, „public relations". Haraldur: Jú, það er rétt. Og það keimur nú frekar inn. á mátt verksvið og ég er hættur almiemmri blaðameninsikiu, þammig að ég ætti ekki áð vera í nainni hættu. Blaðamiaður: Spuimiinigin var helduir ekkii hvort yður stafaði hætta af þessu, heldur hvaða hætta væri í því flódgin, aðýrétt.a- memn sjónvarpsins ættu aðiid að þessu fyrirtæki. HaraHidur: Ég held í stuttu máli, að þetta séu ástæðuilausar grun- semdir. Það er ástæða tiil að lieggja áherzlu á, að áróðursstarfseimi sú, sem fyrirtæki þessu er ætílað að stumda, er ósamrýman.leg með öBu eölilegri fréttamennsku við stofmum sem á að heita hlutlaus. Raumar hafa sjónvarpisfréttir ekki verið í samraami við hinar guillinu hlutlieysisreglur fram að þessu, — en þá tekur staiminn úr, ef fréttamemm hygigjast ann- ast áróöur fyrir ýmsa aðila. Ðanskt herskip með „gamalkunnugt" nafn Síðastliðinn þridjudaít kom hingað til Reykjavíkur danska herskipið „Fylla“ en það nafn er frægt orðið í sögu okkar íslendinga. „Fylla“ kemur hér við á leið frá Danmörku til Grænlands og lætur úr höfn hér í dag. Myndin er tekin í gær þar sem „Fylla“ liggur við Ingólfsgarð. (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.). Söltunarskipii kom- ii til Rauhrhafnnr Skömmu eftir hádegi í gær kom Elisabeth Hentzer til Rauf- arhafnar með tæpar f jögur þús- und tunnur af síld, sem hafði verið söltuð úti á miðunum. Var þessum tunnum skipað upp Keppni GR um S;ö skip með 1835 lestir Gott veður var á síldarmið- unum fyrra sólarhring, og var kunnugt um afla 7 skipa, sam- tals 1.835 lestir. Gígja Re 380 lestir, Sigurbjömg ÖF 280, Dagfari ÞH 240, Guðrún Guðtteifsdóttir IS 215, Birtimglur NK 240, Kristjám Valgeir NS 280, Sóley IS 200 lestir. 560 tonn í ;ú!í til Sanððrkróks Hraðfrystihúsin á Sauðárkróki hafa tekið á móti um 500 tonn-v um af flski nú í júlímánuði, og er það álíka mikið magn og allt árið í fyrra. Á annað hundrað marnms vinma nú í frystiihúsiunum báðum og munu vinnuilauri vera á sjötta hundrað þúsund krónur á viku. Á mánudag landaði Snæfell frá Akureyri 40 tonnum og Auð- unn frá Hafnarfirði 15 tonnum. Á þriðjudag landaði Drangey 45 tonnujn, Stefán Ármason 8 tn. og Týr 11 tn. í gær landaði svo Sigurður Bjamason frá Ak- ureyri 50 tonwum. Laugardaginn 27. júlí fara frám úrslit í keppni Golfklúbbs Reykjavíkur um Olíubdkárinn, sem er framhaldskeppni með útsláttairformi og helfur staðið alla þessa viku. Keppnin fer fram á golfveltti kttúbbsins í Graf- arholti. Þeir tveir sem bá standa eftir í keppninmi keppa ti'l úr- slita kl. 2. Á sunnudaig kl. 2 fer svo fram hin árlega hjómakeppni GR, og eru félagsmenn hvattir til að iáta skrá sig fyrir laugardags- kvöld. á hafnarbryggjunni á Raufar- höfn og unnu yfirtökumenn í gær við að athuga síldina fyrir hönd kaupenda í Finnlandi. I dag verður þessum tunn- um skipað út í Dísarfell og fer það þegar með síldina til Finn- lands. Ekki var amnað að heyra á jriir- tökumönnum snemma í gærkvöld en siíldin væri góð og vett með farin sem saltsíld — hefur þessi tiilraun þannig heppnast. Fljótasta stúlkan saltaði allt að 400 tumnum á þrem vikum og ber hún úr býtuim uim 25 þús- und krtómur — langur vinnutími og mdkið erfiði liggur þó að baki. Söltunarfólkið fékik útdeilt út á miðunum einum kassa af bjór, , eimmii flösku af br’ennivíni og einni jlengju af vindlingum gefins. Skipun kom frá tollyfiicyölldum að sunnan að stöðva skipið fyrir utan hólm'ann við innsigldnguna og var tollþjónn látinn innsdgla I þetta lítilræði hjá fólkinu — Í Steindór hættir i : \ I hja sjónvarpinu ] \ ' Dagskrárstjóri lista- og j : skemmtideildar sjónvarps- ■ : ins, Steindór Hjörleifsson, ■ hefur nýiega sagt upp störf- : ■ um og hættir sennilega um : j það leyti ér vetrardagskrá ■ j stofnunarinnar byrjar, en i ekki hefur verið íeitað eft- : ■ ir öðrum í hans stað eno. : : ■ ■ : Uppisögn Steindórs hef- ■ • ur ékki verið tekin til með- : • ferðar þar sem starfsemi ■ : sjónvarpsins hefur að mestu ■ j legið niðri vegna sumar- j leyfa, sagði Lúðvík Alberts- j j son skrifstofustjóri þess ; j Þjóðviljanum í gær. Eng- ; ■ ar breytingar eru fyrir- j ; hugaðar á dagskránni þeg- : j ar sjónvarpsútsendingar ■ hefjast á ný að leyfi loiknu, : ■ 2. ágúst, þar sem 1. ágúist : j er fimmtudagur og þá enu : j ekki útsendingar. Hins vég- ; j ar má búast við ýmsum ; ■ nýjungum þegar vetrardag- : ; skráin hefst í októberbyrj- : : un. ■ ■ ■ ■ ■ | ?■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■«* Grípsholm með 400 bandaríska ferðamenn 1 fyrrinótt kom sænska far- þegaskipið Gripsholm hingað til Reykjavíkur með um 400 far- þega frá Bandaríkjunum, en héð- an fór skipið aftur í gærkvöld tii Noröur-Noregs. Farþegarnir sem flestir eru Bandaríkjamenn notuðu daginn og góða veðrið til liiillliiiil að skoða sig um í Reykjavík, einnig fóru - þeir í ferðalag til Hveragerðis og Þingvalla. Gripsholm hefiur komdð hingað til Reykjavíkur flest sumur nú í langan tíma nema í fyrra að Kongsholm kom í staðinn á veg- um. Ferðaskrifistoíu Gedrs Zoega, en þetta er síðasta skemimtiferða- skipdð á þeirra vegum seim hing- að kemur nú í sumar. Myndin er tekin í gær þar sem farþegar af Gripsholm stíga á land við Grófaribryggju en sJdpdð sést úti á ytri höfniniid. (Ljóem. Þjóð. Á.Á.). & f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.