Þjóðviljinn - 26.07.1968, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 26.07.1968, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 26. júOí 1968. JÓNAS JÓNSSON FRÁ HREFLU 1 októbermánuði 1911 var frá því skýrt í Skinfaxa, málgagni ungmennafélaganna, að Jónas kénnari Jóns»n frá Hriflu hafi vérið ráðinn ritstjóri blaðsins. Hann var þá 26 ára að aldri, gagnfræðingur frá Akureyrar- skóla, en hafði /dvalizt erlendis um þriggja ára skeið, mœitur og læs á þrjár höfuðtungur Evr- ópu. Að fráteknúm langskóla- géngnum mönnum var þessi ungi kennari betur menntur en aðrir menn í hans stétt, en þar að auiki hafði hann það fram yfir þá lan gskóiagen gnu, að dvöl hans með stórþjóðum Evr- ópu hafði gþfið honum víðari sjóndeildarhring. Af honurn stóð evrópskur gustur. Hann hafði ekki aðc'ns lært það, sem lésa má um í bókuim. Ekþi síð- ur hafði hann laert af lifinu. Athyglisgáfa hans var einmuna skýr og minnið trútt, mikill sjá- andi og opinn fyrir áhrifym. Ekkert var líklegra en að hann mundi helga sig eingönigu kennslu- og uppeild.ismálum, enda voru þau honum huigstæð allt til æviloka og mörkuðu raunar allt lífastarf hans er hann hvarf yfir á aðra braut. En svo má með fúUuim rétti segja að ritstjóm hans á Skin- faxa hafi réðið örlögum hans og orðið upphaf að löngum og furðulegum stjómmálaferli. Það er sagt um píanóleikara, að kenma megi meistarann á fyrsta áslættinum. 1 því fyrsta tölublaði, Skinfaxa; sem Jón- as Jónsson ritstýrði, birtist gréin eftir hann: Stefnan. I>ar segir svo. „Eniginn uppgötvun 19. aldarinnar hefir reynzt jafn þýðingarmikil þeirri, að allar skapaðar skepnur geta meira eða minma breyzt eftir því hvemig með þær er farið. Menn fundu að lífið allt, hver vera, hver. tegund, var mjúk og mót- anleg, mikið mátti að gera, eft- ir því sem að var unnið, gera einstaklingana misjafna, stund- um sterka og fuflllkomina, stund- um veika og lítilsiglda, stund- um nokkuð af hvoru tveggiu. Fátt gat gert menn bjairtsýnni en þessi skoðum. Fyrr var nauð aumingjanna óbætandd, sumár þóttust útvaldir, vera fæddir til að vera gæfumenn, njóta lífsins og drcttna í heimiinum; aðrir, þeir veiku, þeir kúguðu, héldu þeir góðu menn að ættu að vera eilífir þjónar og umdirlægjur þeirra sterku; gerðir vegna þeirra. Til þessara rnanna, til þeirra þjáðu, kom kenmingim um breytileik lífsins eins og hress- endi fagnaðarboðskapur. Fátæk- lingurinm, kúgaður og smáður, dreginn úr ósiigri í ósigur, skildi nú að hann var Iíka maður, í honum bjó líka manndómsr neisti, sem gat logaö og lýst ef hans var réttilega gætt.“ Þegar við lesum þessi orð nærri sex áratugum eftir að þau voru skrifuð má vera að okkur finnist fátt um syo sjálfsagða hluti, sem hér eru túlkaðir. En hver sá sem þekkir nokkuð til íslenzkra aðstæðna á fyrstu ár- um aldar vorrar, veit að Jónas Jónsson flutti hér nýjan og ferskan boðskap umikcmulausum lágstéttuim Islands og brýndi þær til dáða. Um það leyti er upphófust stjómimálaafskipti Jónasar Jóns- sonar var sú hugmynd lít.t þroskuð í vitund manna, að Is- lendingar skiptist í andstæðar stéttir. Baráttan við Dani var þ.ióöar- og þjóðemisbarátta eg olli því að miemn sáu ekki sfétt- irnar fyrir þjóðinnii, sem átti í glímu við erlent ríki, glímu, sem ekki varð unnin nema með átaki heillar og samstilltrar bjóðar. Jónas Jónsson gerði sér skýrari grein fyrir því en flest- ir aðrir, að á bak við hulu þjóðarheildarinn'ar ríkti stétta- skipting, sem var að færast í æ fastara mót. 1 þessu efni ee mjög athyglisverð grein sú er hann skrifaði í Skinfaxa árið 1912: Um skip. Greinin er list- ræn að byggingu, hlaðiin skap- hita og réttlátri reiði. Jónas lýsir fyrst hinum miikíu hafskip- uim Þjóðverja, er þeir smíðuðu fyrir Ameríkuferðir, hinum mikla munaði og líflsþægindum innan borðstokka þessara mitolu „dreka“ nútímans. Síðan víkur hann sögunnii að dönsku strand- ferðaskipunum, er sigldu á ís- lenzkar haínir og þedrri aðbúð, ■ sem íslenzkri alþýðu var búin niðrí lest í sambúð við hross og. allskyns vaming. Nú höfðu aðr- ir menn á undan Jónasi Jóns- syni skrifað uim þrælaaðbúriað íslenzkra almúgamanna á strandferðaskipunum. En brodd- unum var jafnaðarlega beinit að Dönum og þessi skrif voru í'ramiar öllu þáttur í áróðrinum gegn „dönsku mömimu“ og hús- freyjuvóldi hennar á íslandi. Að sjálfsögðu fann Jónas Jónsson sárt til þjóðlégrar niðurfæginig- ar okkar, seim birtist einna átak- apllagast í strandferðunum við ísland, en hann skauf u-m leið geiri sínuim að íslenzku yfir- stéttinni, sem lét sér þetta vel líka: „En hjá okkiur vekur það enga eftirtekt þó að fáitasMimg- arnir, sem þurfa að fara milli fjórðunga í atvihinuleit til að draga fraim Hfið, verði að lifa við hundraðfalt verri kjör held- ur en stórglæpaimenn í fangels- uim .... Eklkert sýnir glleggra að við höfium sitéttaríg og stétta- þótta og stéttablindni en að leiðandi rnenin Islands sjá ér efitir ár landa sína, fátækling- ana, leikna svo grátt, heyra skipstjórann húðskamma þá, nefna þá skrfl og úrþvætti án þess að blikna, án -þess jafnvel að tala um, að einmitt þetta atriði: lífskjör íslenzkrar al- þýðu er mcsta viðfangsefni l)jóðarinnar.“ (Undirstrikun mín, Sv Kr.). Hér hitti Jónas Jónsson í mark. Hamm skynjaði skýrar en flestir aðrir á þessum áruim, að Islendingar stóðu andspænis nýjum þjóðfélagsvandamálum, sem leysa varð með einhverjum hætti. Það varð sögulegt hlut- verk hans að skipa þessuim vandamáluim á dagskrá þjóðar- innar, og það eitt mundi geyma nafin hans á spjöldum íslenzkr- ar sögu. I miðri heimsstyrjöld- inni fyrri meðan sjálfstæðisimál lálendinga var enn óleyst átti hanm miikimn og virkan þátt í að stofpa pól itísk saimitök tveggja afsfciptra stétta, verkaimanna og bænda, Alþýðuflokkimn og Framsóknarfilokkinn; að því er tekur til eins manins má kailla hann höfund vinstri hreyfiingar- innar í landinu og að verulegu leyti upphafsmanm þeirrar flokkaskiptingar, sem við búum enn við. Það var ekki lftið daigs- verk. Himn umgi þingeyski bónda- sonur og víðfiörili kennari varð brátt umsvifaimesti stjórmimiála- maður áramma ’ miiffli tveggja heimsstyi-jalda. Spor hans liggja víða í þjóðmálum þessa tíma- bils, allsstaðar kemur hamm vdð sögu. Nafn hans var á alilra vörum, ýmisit blessað eða for- mæilt elskaður af sumuim, en sennilega voru fleiri sem höt- uðu hanm. Andsitæðimgar hams, jafinvel gæflyndustu memn, breyttust í pólitís'ka öskurapa þegar þeir mættu honum á hödluðuim vélli, saimflokiksmemn hans og samfylgdarmenn marg- ir óttuðust hairiin. Þjóðsögur mynduðust um hann, sumar sannar, hálfsaninar eða lognar. Um nokkurra ára skeið er hamn sennilega yolduigasti stjórmmála- maður á íslamdi og áhrifa hams gætir lengi efitir að grasið var. farið að gróa á ráðherradómi hans. En eft-ir því sam leið lenigra á stjómmálaferil hans var sem laaki að kólna í krínig- u.m hanm. Jónas Jónsson: fékk eklki umfiúið þau öriög, sem eru hlutskipti svo margra imianna, er - hafa gert sitjórnmállim að lífs- starfi. I pólitískum efnum varð hann æ vimafærri, flokiksmenn jafnt og pólitískir meðreiðar- menm hurfu frá honum, og varð lítt um kveðjur. Þegar lieið að Morgunblaðinu og Vísisvarað Vegna frásagnar minnar af ' kúluvarpskeppmi Meistara- móts Islands sl. þriðjudag hafa Vísir og Morgunblaðið rekið upp reiðiöskur um að ég noti tækifærið og nfði Guðmund Hermannsson kúlu- varpara niður á lágkúrulegan hátt. Vfsir notar hástemmd- ar lýfingar, svo sem: „nídd- ur niður" „lágkúruleg blaða- mennska“, „landsmálapóli- tfk“, „rógburður“ „ósmekk- leg“ o. s. frv. Morgunblaðið sesir m. a. „rógskrif", „smekklaus blaða- mennska" „hættir Guðmund- ur keppni vegna rógskrifa Þjóðviljans“ o. s. frv. Hvo~ugt blaðið birtir orð af því sem ég sagði máli sínu til sömmunar Og það eitt út af fyrir sig gefur vfebend- ingu um að þau hafi ekki góðan málstað að verja. 1 frásögn minni er Guðmundur Hermannsson hvergi níddur niður, né rógur á hann bor- inn. Hitt hvað mönnium finnst smekklaus blaðamennska er annað mál og venður hver að gera það upp við sjálfan sig. ,Og hvað var það svo sem skóp þennan úlfalda úr mý- flugu? 1 frásögn minni af kúluvarpskeppninni sagði ég orðrétt: „Ólíkt finnst manni nú skemmtilegra að sjá þenn- an holdmikla mamm tafcast á við kúluna en að berja á ungu fólki í mótmælagöngu, hún virðist þola það miklu bet- ur.“ Ef þetta er rógur og níð, þá er sólin lfká svört, því flrtá minnd hálfu var þetta eins og allir hljóta að sjá hól um Guðmund sem íþrótta- mann, því hann er með allra skemmitilegustu kúluvörpur- um á að horfa. Aftur á móti fanrust mér heldur leiðinlogt að horfa á hann sem lög- regluþjón við tvær mótmæla- göngur nú í ár, þar á ég við þegar skólafólk var að mót- mæla rík.jandi skólakcrfl og hemámsandstæðinigar NATO. Hvort Gúðmundur hættir keppni or hans einkamál og mér og mínum skrifum óvið- komandi. En vel á minnzt, eru ekki Vfsir ofí Morgun- bláðið að blanda saman íbróttum og pólitík með bess- um æsingaskrilfum vegna rangtúlkunar á frásögn minhi7 Er þetta mál þar með útrætt af mirani hálfu. S.dór. lokum stjómmálaferils Jónasar JJónssonar métti hann þófagna miklum persóraulegum sigri: hann fókk la©t að velli sdnn gamla flokk í kjördæmi síniu, hinn vinasnauði maður átti enn alllam hug sveitunga sin.na, þing- eyskra bænda. Það var nokkur hu'ggun á tragískri stjórnimála- ævi.--------- Ég kynntist Jónasá Jónssyni ekki persónuilega fyrr en hann var orðiran sjötutgur. Við vissum þó hvor af öðrum, en af rót- tækum mönnum miinniar kyn- slóðar var ég eánn af fáum, sem hafði engin pereónuleg kynirai af hanum meðan hann sitóð enin á fjölum stjómmélaleiklhússins. Við ræddum oft saman yfir kaffd- bolla. Ég skal þó játa, ,að á samifundum otakar gegndi ég frermur hlutverki hlustandans. Ég hafði óblandna ánægju oí tali hans, enda hafði hanm frá mörgu að segja af lamgri ævi. Gömíluim mönnum hættir að. sjálfsögðu við að lifa í liðinni ævi. Oft fannst mér sem hann sæti yfir loknu tafli og huigleiddi leikinn, rétt eins og hann spyrðd sjálfan sig: gerði ég rétt þegar ég tefldi fram þessu peði? En því flór fjarri, að huigur hans væri allur í fortíðinmi. Fáa menn hef ég þekkt, sem lifðu jafn fást með samtíð sirand og Jónas Jónsson. Hann hafði lif- aradi áhuga á öllu sem gerðdst á líðandi stund, heyrði grasið gróa í kringum sig. Og þá var hann ékki síður forvitinn um það, sem koma skal. Á síðari árum heyrðisit mér á honuim, að hann bœri töluverðan kvíðboga fyrir framitíð Islands í váleguim heimd. Hann var sem kuranugt er railkiM aðdáaradi engilsax- neskra þjóða, en oft fann ég það á homum, að hanra bar ugg í brjósti vegna amerískra á- hrifa á þjóðlíf vort, óttaðist spfflingu, sem hann þóttist kenna úr þeirri átt. Oft leiddi Jónas talið að þeim árum ævi sdranar, er hann vann að stofnuin nýrra alþýðusam- taka í landinu ti-l sjávar og sveita. Að surnu leyti fannst mér hamra telja það kærasta skeiðið á lífsfloiðimni, er hann gerðisit málsvari „fátæMing- anraa“ í landinu og kom þeám til raoikkurs þroska. Nokkru fyr- ir dauða siran sikjrifaði hann sína síðusitu blaðagreim: Þcgar hall- æri stcðjar að, en hún birtist í Deigi á Akureyri 10. júlí síðastl. Þar segir: „Þegar haillæri skell- ur yfiir landiið, á að svara því með sraörum únræðuirn. 1 ölluim stéttum, som hlut eiga að raáfli, en það eru bændur, sjóimenn, iðraaðaninonn, þar með taldir byggingamenra, eru margir raál- snjallllir og tijlögugóðir menn — meran með skaparadi gáfur.“ Þannig hverfa menn aftur til upphafsins. Ungur hafði Jónas Jónsson gengið á vit vinnandi alþýöu á Isilandi, talað í hana kjarkinn, eggjað hana til mann- dóms og dáða og situtt hana til samitaka. Að dauða komiinn sneri hann aftur á fiund þess- arar alþýðu til þess að kveðja hana tiil athafna í miklum vanda. Nú Iiiggur penninn brotinn. Hinn' miskunnsamd dauði hefur unnið aitt verk. En saigan bíður enn um stund éður en hún birt- ir dlólm sinn. Svcrrir Kristjánsson. Hann varað deyja í gærkvöld hann Jónas okkar, sagðd Magn- ús Kjartansson við mnjg, for- málalaust, þegar hann hringdi til mín morgurainn eftir að Jónas dó. Mér býður í grun að nú, þeg- ar Jónas er allur, muni það vera ffleiri en við Magnús, sem vildu sagt hafa: hann Jónas okkar. Á sirarai löngu ævi var Jónas að vísu ofit umdeildur maður, dáður af eiraum í ár, af öðruim næsta ár. Okkur er yfiirfeitt þaran veg farið mönn- uinum, að það sem okikur hef- ur þótt miður, eða hefur fiaæið á annan veg en við óslkuðum, fyrraist í vituind • okkar ‘ þegar tímar líða, en hitt, sem var okkur að skapi, geymiisit, og minming þess verður okkur til yndisauika, þegar aldurinn fær- isit yfir. Því er það, að þjóðin mun nú, þegar Jónas frá Hrifll.u er látinn, segja ainum rómii, ef ekkd upphátt, þá í hfljóði svo sem eins og með sjálfrf sér: Hann Jónas okkar. Það voru erfiðir tímar, sem gengu yfir sveitir þessa lands upp úr heimsstyrjöldinini fyrri: drepsótt, eldgos, harðindi og verðfafll á búsafurðum bænda. En okkur, sem þá vorum að vaxa úr grasi, fiannst eigi að síður sem vorið lægi í loftimu. Þrátt fyrir alls'leysi okkar, tölld- um við okkur eygja ýms þau teikn, er boðuðu baitnandi hag og bjarta íramtíð, þar á meðal hið nýflemgna fullveldi, skáld, ný skáld, eins og Daivíð og Stef- án frá Hvítadal, en þó fyrst og fremst hinn ævintýralléga unga mann, Jónas Jónsson frá Hrifllu. Við urðuim hans varir í Skin- faxa, Tímariti kaupfólaganna, og! í hinu nýstofnaða máligagmi Framsókinarfiokksins, Tímianuim. Það var einhver ferskur gustur, sem stóð af þessurn manni. Hann gerði hvorttvoggja í senn að deila á ýms þjóðfólagsfyrir- bæri og að hvetja hið'fiátæka fóllk til . barúttu fyrir bœttum hag. Við urðuim bylitingarsinm- aðir ungu menmimir, siem hrif- uimst af skrifuim Jónasar. Við vissum það að vísu ekfci þá, því við þekbtum ekki hina firæði- legu skilgroiniinigu hugtaksins. Svo varð Jónas ráðhotTa, af- kasiamesiti ráðhorm sem verið hafur á Islandii. Hann fraim- kvæmdi vangaveltulaust. Við skiljum það reyndar tæp- ast nú, hversu Jónasi tókst að koma mörgu til leiðar á skömm- urn sitjói’nai’flerli. SórstaiMega verður okkur þetta ráðgáta, lxsgar við berum þetta saman við vinnubrögð líð- andi stundar. Nú þarf nefnd, ef til vifll margar nefndir, erienda sérfræðinga, tímafreka vinnu í Efnaihagsstofnuninni, aftur nefndir og erienda sérfræðinga, eigi að hrinda eiralhverju í fram- kvæmd, og þetta tekur venju- lega mörg ár. Mörg hinna veigamestu verka Jónasar standa eran þann dag í dag og em fyrir löragu hafin yflir alla gagnrýnd; miá þar nefina Bygig- inga- og landnámssjóð, Mennta- skólann á Akureyri og síðast en ékiki sízt héraðsskólana. Svo kom kreppan og batt endi á umbótastarf Jónasar. Hann lenti í andsitöðu við hiran rót- tækari hfliuita verkalýðshreyfing- arinnar og í , gflettinigum við , sína eiigin fllokksimienn. Afllrbaf var þó penni hans hinn sami, og enn minraist ég þess frá þeim árnrn, þegar hann var að draaga ékkuf, vesalinigs komimúnistana, sundiur og sam- an í háðinu. Kynná mín fif Jómasi hóflust ekM að marki fyrr en hann var kománn hátt á áttræðiisaldur. Ég vair að vísu nemiandi hans í Samvinnuskóflanum í þann mnnd, er hann tók sæti í rík- '' isstjórn, og kyrantist honúm þá néklkuð, en þó ekkd mikið fram yfir það, sem anemendur kynn- • ast flærifeðmm sírautm. , Svo var það, líklega fyrir svo sem fimm árum, að fyrmefnd- ur Magnús Kjartansson segir við mig: Þú ættir að hrin'gja í hann Jónas. Hann er alltaf að spyrja mig efttr þér. Ætli hann fari ekiki að þrefa ) við mig uim pólitik, segi ég. Neá, svaraði Magraús, þú þarflt ekk- ert að vera hræddur um það. Svo hringdi ég í Jónas. Síðan hefiur það ekki bmgðizt, að ég heimsækti hann í hvert skipti, er ég bom í bæinn. Xæssar heiimsóknir urðu mér söríra uppspretta fróðleifks og skemmtunar. Ég hafði búizt við að kynnast mainn i, sem væri ef til vifll eitthvað beizkur.út í ör- lögin, sökum þess að hann hafði verið flátinn þoka til hliðar úr því pólitíska forustuhlutverki er hann hafði hafit uim sin.n, Jöngu áður en afldur haras sagði til um. Ég varð aldrei var við neift slíkt. Skopskyra hans og kímni- gáfa björguðu honum frá þeirri raun. Þessir eiginfleikar hans komu oft fram, þegar talið barst að liðinrai ttð. Hins varð ég aldrai var, að hann bæri þung- an hug til nokkurs manns. ’ Ég held, að hann hafi kunnað því vel .að vera áhorfandi að refskák stjórnmálarana, og hann hafði síraar sikoðanir á því, hvort þessi eða hinn heíði leikið af sér eða ekki. Og fátt mun hafa gerzt í heiimd stjómmálanna hin síðari ár, er hann kunrai ekki flull skil á. En hugleikniast var honuim þó jafnan, að mdranast hinnai góðu, gömilu daga, meðan harari sjáilf- ur var umgur og barðist við Fil- isteana. Sjálfuim mér verður hann einnig minnisstæður sem sflíkur, en þó verður mér hann minn- isstæðastur, sökum þeirrar vin- áttu, er með okkur tókst hin síðustu ár, og sökum þeirrar gestrisni og .hjartahlýju, er ég hef orðið aðnjótandi á heimili hans. Framhald á ?. síðu I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.