Þjóðviljinn - 26.07.1968, Síða 7

Þjóðviljinn - 26.07.1968, Síða 7
Föstudagur 26. júlí 1968 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA £ Heyrnleysingjaskólann vantar nú þegar kennsluhúsnæði, helzt í austurbænum. Þarf að vera ca. 15..0 ferim. hæð með 4 20—25 ferm. stofum ásamt 2 öðrum herbergjum, snyrtiherbergi og rúmgóðúm inngangi. Lóðarpláss þarf að fylgja. — Uppl. í síma 13101. Skólastjárinn. Sumarhátíðin í Húsaf ellsskdgi um Verzlunarmannahelgina HLJÓMAR — ORION og Sigiún Harðardóttir —— Skafti og Jóhannes — Dans á 3 stöðum — 6 hljóntsveitir — Táningahljómsveitir 1968 — hljómsveitarsamkeppni SKEMMTIATRIÐI: Leikþættir úr „Pilti og stúlku“ og úr „Hraðar hendur“. — Ómar Ragnarsson — AIIi Rúts — Gunnar og Bessi — Ríó tríó — Bitlahljóm- leikar — Þjóðdansa og þjóðbúningasýning — Glímu- sýning -— Kvikmyndasýningar — Fimleikar. » Keppt verður í: Knattspyrnu — Frjálsíþróttum C'ímu — Körfuknattleik — Handbolta. * Unglingatjaldbúðir — * Fjölskyldutjaldbúðir. Bílastæði við hvert tjald. Kynnir: Jén Múli Arnason Verð áðgöngumiða kr. 300,00 fyrir fullorðna; kr. 200,00 fyrir 14—16 ára, og 13 ára og yngri ókeypis í fylgd með foreldrum sínum. — Gildir að öllum skemmtiatriðum. Sumarhátíðin er skemmtun fyrir alla U.M.S.B. - Æ.M.B: Bjarni Benediktsson Frajmlhald af 5. síðu. vafcti fyrst áhiuiga má.Tiin með litlu' fcvœði, . sem efitár hamn birtist i Nýja Stúdentablaðinu fyrir um það bil tuttuigu árum. Þá sitóð baráttan gegn erlend- um her og herstöðvum eins og æ síðan. 1 huiga mér geymi ég skýra mynd af hooum, þa.r sem hann stóð fyrir framan styttuna af Jóni forseta 30. marz 1949 og kylÆuhögigin dundu á honuim eins og fileirum þamn dag. At- buirðir þessara ára uirðu til að þjappa ungum mijnnum saman og leið ekiki á löngu, áður en Bjami var orðinn kær vinur og traustur og ómissandi félagi. Síðan hefur það jafnan eflt hu;g og duig að talla við hann, lesa íþróttir" Búlgarar reknir heim frá Tirana SOFIA 23/7 — Ríkistjórn Búlg- aríu hefur rekið albanska sendi- herrann í landinu, Delo Balili og fimm starfsmenn hans við sendi- ráðið úr Búlgaríu. f opinberri yfirlýsingu segir, að sendi.ráðsstarfsmönnun.um sex sé vísað úr landi fyrir neðanjarð- arstarfsemi og segir útvarpið í Sofíu að þeir hafi reynt að fá Búlgara til ríkisf j andsamlegra athafna. I>ar 'að aufci höfðu þeir rekið áróður gegn Búlgaríu og öðrum sósíaliskum ríkjum í A-Evrópu. Albanimir fen.gu þriggja daga frest til að fara úr landi. SISS eitthvað eftir hann eða bara vita að,hann var til. Árin hafa liðið hjá í mikilli skyndiingu, yfirmisittuð af við- burðum á flesfuim sviðum mannlífsdns. Tími samfylgdar með Bjama hiefur orðið vonum styttri. Það verður efcki lengur i setzt í lyngbrekkuna góðu á sólbjörtum degi með Þorstedni Valdiiimiarssyni skáldi og tefcið upp léttara hjai eins og forðum. Meðan honum enitist þrek og heilsa var han.n sískrifiandi fyr- ir oikfcur. Bókmenn.taigagnrýni hans í Þjóðvilljanum fyrr á ár- um tendraði áhuga okikar á bókum. Hann samdi iyrír okk- ur leifcot og þaetiti og þýddi fjödda leikrita, sem filutt voru í Ríkisútvarpið. Þetta höfund- arsitarf hans varð til þess meðal annars, að við skiljum miklu betur, hve blöð og útvarp gieta orðið risláig, ef eikki nýtur við mianna eins og Bjama Bene- ddktssooar til að blása lífi og sál í slík fyrirtæki. Sem sósíalisti var hann brennandi í andanum og var það í fiulllu samræmi við skap hans og • réttlætisvitund. Hann. tenigdi máikiar vonir við sósíal- ista og sósáalismann. Hanm. var óspar á tíma og fyrir- höfn, þegar hann vann að framgangi þeirrar hugsjónar, sem kom í marga staði vel hedm við allt eðii hans og upplag. En siðferðisþrek hans og hug- sjónakraftur siagðd einnig til sín svo um munaði, þegar hann andmælti og sagðd til syndanna þeim, sem uppvísir urðu að svikum og ofibeldi. Hann hikaði þá ekkd við að svipta siíka menn og filokka ölium tignar- og kennimierkjum þeirrar hug- sjónar, sem hqnn vildi greiða veginn mönnum' til góðs. Ég sendi eigiinkonu Bjarna heitins ' öddu Báru Sigifúsdótt- ur og drenigjum þedrra inmileg- usitu samúðarkiveðjur svo og for- eldruim hans og systkinum. Ölafur Jensson. <gníineníal Hjólbarðaviðgeríir OPIÐ ALLA DAGA (LlKA SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍMNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavlk SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: simi 3 10 55 Barum hjólbarðar — frábær ending sannreyndir við íslenzkar aistæður Allar Skoda-bifreiðir koma með Barum, — 0g þusundir eigenda hafa þrautreynt ágæti þeirra Eftirtaldar viðurkenndar stærðir fyrirliggjandi: 560—15/4 590—15/4 155—14/4 600—16/6 Athugið: Verðið er líklega hið hagstæðasta á markaðnum. SK0DARÚÐJN B0LH0LTI 4 Sími 3 28 81 e» Jónas Jonsson Framháld af 2. síðu. Þegar minnzt er á heimili Jónasar, skal það ekki undan fellt, að frú Auður dóttir hans, tók þar við stjórn ininanstokks, eftir að Jónas missti konu sina. Rækti hún það hlutverk af siíkri snilld og umhygigjusemi fyrir föður sínumi, að engum duldist, er á heimiiláð kom. Minnist ég þess naumast að hafa á öðruns stað skynjað heimilisanda jiatfn- þekkiSegan og á Hávaililagötu 26. Að endingu vil ég senda þeim dætrum Jónasar, sem og börn- uim þaárra, mínar inniiiegustu samúðarfcveðj u. Ljótunnarstöðum, 21. júlí 1968 Skúli Guftjónsson. Vinnuvélaeigendur um land allt Félag vmnuvélaeigenda hefur opnað sikrifstofu að Suðurlandsbraut 32, 3. hæð. Skrifstofutími er þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 10 — 12 árdegis. Sími 83680. Ný gjaldskrá tók gildi hinn 8. apríl s.l. og hefur veríð gefin út. Þeir, sem vilja njóta fyrirgreiðslu félagsins snúi sér til skrifstofunniar. FÉLAG VINNUVÉLAEIGENDA Suðurlandsbraut 32, 3. hæð.‘ Sími 83680. Tilkynning frá Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. Heymardeildinni verður lokað frá og með 12. ágúst n.k. til 26. satoa mánaðar. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur, Ódýrt! - Ódýrt! Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og hálferma á drengi, terylenebuxur. gallabuxur, úlpur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. VÖRUÚRVAL DÖMUBUXUR - TELPNABUXUR - Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr. 145 — 525. Amerískar sportbuxur, sisléttar (Koratron). sem nýjar eftir hvem bvott. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.