Þjóðviljinn - 26.07.1968, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 26.07.1968, Qupperneq 8
3 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 26. júlí 1968. AGATHA CHRISTIE: EiLIF NÓTT 14 legt eða glæpsamlegt sem mig langar til að gera. 'Þegar við vorum búin að Vrveðja hann og vorum á ledð til Aþenu, sagði Ellie við mig. — Hann er furðuleg persóna. Veiztu bað, að stundum er ég hrædd við hann. — Hrædd við Rudolf Santonix — hvers ve.gna? — Vegna bess að hann er. ekki eins og annað fólk og vegna þess að hann býr yfir — hvað á að kalla bað — hroka og miskunnarleysi innst inni. Og ég held að hann hafi í rauninni ver- ið að reyna að segia okkur, að vitneskja um bað að' hann muni devia innan skamms, hatfi aukið' á hroka hans. Set.jum nú svo, sagði Ellie og horfði á mig ann- arlegu augnaráði, með einskonar hrifningaruppnám í svipnum. — setjum nú svo að hann reisi handa okkur désamlegt hús, draumáhúsið okkar á klettabrún- inni á milli furutriánna og seti- um svo að við værum að koma til að setjast bar að. Og svo stæði hann á þröskuldinum og byði okkur vel komin og svo — — Já, Ellie? — Setium svo að hann kaemi inn á eftir ok'kur. lokaði með hæ',ð á eftir okkur oa fórnaði okkur á bröskuldinum. S-kæri okkur á háls eða eitthvað bess háttar. — Þú gerir mig hræddan, Ellie. Hvað þé“ getur dottið í hug. — Gallinn á þér og mér. Mike, ér sá að við lifum ekki í raun- verulegum heimi. Við hugsum okkur furðulegustu hluti sem gerast ef til vill aldrei. — Láttu þér ekki detta mann- fói*nir í hug í sambandi við Sí- gaunahagann. — Ætli það sé ekki nafnið og bölvunin sem hvílir á staðnum. — Það er alls engin bölvun. hrópaði é". — Það er eintómur þvættingur og vitleysa. Hættu að hugsa um bað. Þetta var í Grikklandi. 10 Ég held það hafi verið daginn eftir. Við votum í Aþenu. Ajlt. í einu rakst Ellie á fólk 'sem hún þekkti á þrepum Akropolis. Það var að koma í land úr einnd EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofs Steinu og Dódó Laugav 18 í11 hæð (lylta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- ug snyrtistofa Garðsenda 21 SÍMl 33-968 af þessum hringferðum. Kona um hálffertugt kom út úr hópnum. og baut til móts við Ellie og hrópaði: — Nei, sem ég er lifandi. Ert þetta í rauninni þú, Ellie Gute- man! Jæja, hvað ertu að gera hér? Ég hafði enga hugmynd um að þú værir hér. Ertu á sjóferð? — Nei. sa',ði Ellie. — Ég dvelst hér um tíma. — Mikið var garnan að hitta big. Hvemig líður Coru, er hún héma? — Nei, ég held að Cora sé í Salzburg. — Ja héma. Konan var að horfa á rhig og. Ellie sagði ró- lega. — Má ég kvnna — herra Rogem, frú Renningtnn. — Sælir. Hvað verðurðu héma lengi ? — Ég fa" á monaun. sagði Ell- ie. — Almáttugur. Ég missi af ef ég fer ekki og ég vil ekki tapa einu einasta orði úr fyrir- lest.runum og lýsingunum. Það er svoh'tið óðag’ot á beim skil- urðu. Ég er alveg í rusli eftir daginn. Getnm við hitzt og feng- ið okkur drykk saman? — Ekki í dag. sagði Ellie. — Við erurn að fara í fenðalaíg, sacraí F.úie. Frú Bennington baut burt til að ná að ná ferðahópnum. Ellie hafði verið á leið upp brepin með mér og nú sneri hún sér við t>g gekk af stað niður aftur. — Já, þetta ræöur eieinleea úncii+.'iTn, er það ekki. sagði hún við mig. — Úrslitum um hvað? EVHe cva-aði ekki stundarkom «n c'öari h ’.ir, og andvarp- aðj. — Ée verð að skrifa í kvö'ld. — .ovrífa hverjum? — Nú. Coru og Frank frænda, býst ée við, og Andrew frænda. — Hver er Andrew frændi? Hann er nýr. — Andrew Lippincott. Hann er í rauninni ekki frændi. Hann er aðaifiárhaldsmaður minn eða hvað hú vilt kalla bað. Hann er lögfræðingur — mjög vel bekkt- ur. — Hvað ætlavðu að segja? — Ég ætla að segia beim að ég sé gift. Ég gat ekki saret upp úr burru við Noru Bennington: — Má ée kynna eiginmann minn. Hún hefði rekið upp hljóð og hvi og hrónað: ,.Ég vissi ekki að bú varst gift. Segðu mér allt um það elskan“, ogsvoframvegis. Það er ekki nema sanngiamt að stiúoa mfn og Frank frændi og Andrew frændi fái að vita þetta fvrst. Hún andvarpaði. — Jæia okkur héfur Íiðið ó'köp vel fram að þessu. — Hvað segja þau og gera þau? spurði ég. — Geua uppistand, býst ég við, sagði Ellie með mestu ró. — Það skintir ekki máli bótt. bau geri það og þau ættu að h-afa vit á að láta það vera. Við verðum víst að halda fund. Við gætum farið til New Vork.' Myndirðu yilja það? Hún leit spyrjandi á mig. — Net, sagði ég. — Ég. myndi ekki kæra mig um það. — Þá koma þau sennidega til Lóndon eða einhver þeirra. Ég veit ekki hvort þér fellur það betur. Mér fellur hvorugt. Ég vil vera með þér og sjá húsið okkar rfsa af grunni strax og Santonix kemur á vettvang. — Það getum við líka gert sagði Ellie. — Þesisi fjölskyldu- ráðstefna þarf ekki að vera löng. Sennilega dugar eitt gott rifrildi. Það er ágætt að ljúka þvi af. Annað hvort fljúgum við yifirum eðá þau koma hingað. — Varstu ekki að segja að stjúpa þín værd í Salzburg? — Jú, ég sagði bað reyndar. Mér fannst kjánalegt að segja að ég vissi ekki hvar hún væri. Já, saiaði Ellie og andvarpaði. — Við förum heim og hittum þau öúl saman. Mike, ég vona að þér falli það ekki allt of þungt. — Falli hvað þungt — fjöl- skyldan þín? — Já. Þú tekur ekki nærri þér þótt þau séu hvefsin við þig. — Ég býst við að bað sé gjaldið sem ég verð. að gredða fvrir að giftast bér. saeði ég. — Ætli ég afberi bað ekki. — Oa svo er bað móðdr þín, sagðd Ellie ' huigsandi. — t hamingiu bænum, Ellie, þú ætlar þó ekki að reyna að koma í krinig fundi milli stjúpu bjnnar í silki og loðckinnum og móður minnar úr öngstrætinu. Hvað heldurðti að haer hefðu -að segja hvor við aðra? — Ef Cora væri raunverudeg móðir mín, þá hefðu bær ýrniis- legt saman að tala, sagði Ellie. — Ég vildi að þú værir ekki með stéttamismun á heilanum, Mi;ke. — Ég. caaði ée með vawbókn- un. — Hvað segið bið í Banda- ríkjunum — ég er fæddur öfugu megin við grindverkið, er það ekki? — Það er. óþarfi að letra það á spjald og festa bað utaná sdg. — Ég kann ekki einu sinni að klæða mig. sagðd ég bitur í bragði. — fty kann ekki að tala um hlutina á réttan hátt og í rauninni veit ég ekki neitt um kvikmynðir eða myndlist eða tónlist. Ég er rétt að byria að læra hverjum á að gefa b.iórfé og hve mikið! — En finnst bér bað ekki gera titverúna spennandi. Mike? Mér finnst bað. • ... ^ — Hvað sem því líður, sagði éc, — þá kemur ekki til mála að bú dragir mömmu inn í bessa ijoiskvldúráðstefnu. — Ég ætlaði ekki að draga neinn inn í neitt. en mér finnst, Mike, að ég ætti að fara og heimeækja móður þínai beear við komum aftur til Englands. — Nei, sagði ég ákafur. Hún leit á mig dálítið hissa. — Hvers vegna í ósköpunum ek'ki, Mike? Burtséð frá öllu öðru, þá finnst mér dónalegt að gera það ekki. Ertu búinn að segja henni að við séum giíft? — Ekki enn. — Af hverju ekki? Ég svaraði ekiki. — Væri ekki einfaldast að segja henni að þú sért giftur og koma með mig í hedmsókn til hennar þecar við komum aftur til Englands? — Nei, sagðd ég aftur. Það var ekki eins mikil ákefð í röddinni, en þó var mér tatsvert niðri fyr- ir. — Viltu ekki að við hittumst? sagði Ellie með hægð. Auðvitað vildi ég það ekki. Það er víst augljóst, en ég gat með engu móti útskýrt það. — Það ’væri ek'ki rétt. sagði ég með semingi. Þú hlýtur að skilja hað. Ég er viss um að það myndi valda vandræðum. — Heldurðu að henni myndi ek'ki geðiast að mér? — Það geðiast öllum að bér, en bað væx-i ekki — æ, ég veit ekki hverm'g ég á að koma orð- um að bví. Hún kæmist í upp- nám pg vrði ringluð. Þegar á allt er litið þá hef ég gifzt upp fyrir mig. Þannig tekur fólk til orðs. Henni myndi ekki líka það. Ellie hristi höfuðið. — Hugsar nokkur þannig nú á döwjm? — Auðvitað hugsar fól'k bann- ig. Líka í heimalandi hínu. KROSSGATAN Lárétt: 1 skýla, 5 í homi, 7 með tölu. 8 leit, 9 kona, 11 verkfæri, 13 auki, 14 ferskur, 16 höfund- arnir. bóftrétt: 1 rekunnar, 2 skaða, 3 kvelja, 4 ullanhnoðrar. 6 hólfið, 8 dæmd, 10 núningur, 12 enda, 15 slá. Láusn á síðustu krossgátu: Lóðrétt: 1 játaðd, 5 arð, 7 næla, 8 VI, 9 andúð, 11 BB, 13 saur, 14 óóó, 16 kraumar. I/ððrétt: 1 .Tónsbók, 2 tala, 3 ar- ins, 6 viðrar, 8 vúu, 10 damm, 12 1 bór, 15 óa. S KOTT A Það er annað hvort að vena viljafastur eð'a ekki. Þetta er þriðja pylsusjoppan sem ég gemg fram hjá án þess að falla í freistni. Látið ekki skemmdar kartöflnr koma yðnr i vont skap. IVotið COLMAIVS-kartöflndnft BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á saetum. toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. VÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND. LffNDFLUTNfNGftR 4 Ármúla 5 — Sími 84-600. 1§K§>—1 Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. j,. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32..sími 13100. Hemlaviðqerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling ht. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smarstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Simi 16227. Xrúin flytnr fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.