Þjóðviljinn - 04.08.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.08.1968, Blaðsíða 9
t Sumnudagur 4. ágúsit 1068 — WÓÐVILJINN — SÍÐA 0 Jc Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl 1,30 til 3,00 e.h. til minnis • Slysavarðstofan ) Borgar- spítaJamrm er opin allan sól- arhringinn. Aðeins rnóttaka slasaðra — sími 81212. Naet- ur- og helgidagalseknir i síma 21230. • Upplýsingar urn lækna'þjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykiavík- ur. — Sími: 18888. • Næturvarzla í Hafnarfirði: Grímiur Jónsson, læknir, Smyrlahrauni 44, sírni 52315. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavikur vikuna 27. júU til 3. ágúst er í Laiugavegs apó- téki og Holts apóteki. Kvöld- varzla er til M. 21, sunnudaga- og hellgidagavarzla H. 10—21. Eftir þann tíma er aóeins op- in næturvarzlar,, Stórholti 1. skipin • Hafskip: Langá fór frá Akranesd 30. júlí til Mariager og Gdynia. Laxá fór frá R- vík 2. áleiðds til Naregs. Rangá er í Grimsby. Selá fór frá Rvfk 2. ti'l Bremen. Marco fór frá Siglufiröi 31. júlí- til Kungshaivn, Gauitab., Norr- köping og K-hafnar. flugið • Flugféiag Islands. GulMaxi: fer til London klukkain 8 í dag. Vaentanilegur aftur til K- víkur klukkan 14.10 í dag. faxi fer til Glasgow og Kl hafnar klukkan 15.30 í dag. Vænitanleg aftur til Keflavík- ur klu’kkan 23.40 í kvöld. Leigufilugvél Fluigfélagsdns er væntanileg til Rvíkur frá K- höfti, Bergan og Færeyjum klukkan 22.30 í kvöld. Gull- faxi fer til Glasigow ög K- hafnar klufckan 8.30 í fyrra- málið. Væntaniegur aftur til Keflavdkur klukkan. 18-10 ann- að kvöld. XNNANLANDSFLUG: 1 dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar þr.iár ferðdr, Eyja tvær ferðir, Egilsstaða, ísafj., Homnafjarðar or Fagurhóís- mýrar. Frá Akureyri er áætl- að fliuig til Egilsstaða. — Á morgun er áætlaö að flljúga til: Akureyrar þrjár ferðir, Eyja brjár ferðir, Egilsstaða, Húsavíkur, Isalfjarðar, Sauð- árkrróks og Patreksfjarðar. Frá Akureyri er áætlað að fljúga til Raufarhafnar, Þórshafnar - og Egilsstaða. minningarspjöld • Minningarspöld Flugbjörg- unarsveitarinnar eru afihent á eftirtöldum sitöðum: Bókavorzl- un Braga Brynjódfssonar, Haifnarstræti, hjá Sdgurðd M. Þorsteinssyni, sirni 32060, Maignúsd Þóriarinssyni, sími 37407, og Sigurðd Waage, sími 34527. • Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bóikabúð Braga Brynjólfssomar, hjáSig- urði Þorsteinssyni, Goðheim- um 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, sími 37392. Magnúsd Þórarinssyni, Álf- heimum 48, símj 37407. • Minningarspjöld Hallgríms- kirkju fást f Hallgrímskirkju (Guðbnandsstofu) opið kl. 3-5 e.h., sími 17805, Blómaverzl- uninni EDEN, Egilsgötu 3 (Domus Medica), Bókalbúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, Verlzl. Bjöms Jóns- sonar, Vesturgött 28 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettis- götu 20. • Minningarspjöld Ménning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást í Bókabúð Braga Br\-n- jólfssonar I Hafnarstræti og á skrifstofu Kvenréttindafé- iags Islands I Hallveigarstöð- um, opið briðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 4-6. • Minningarspjöld Geð- vemdarfélags tslands eru seld f verzlun Magnúsar Benjaminssonar I Veltusund) og í Markaðinum á Lauga- vegi og Hafnarstræti ferðalög • Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar surriarleyfisferðir i ágúst er 12 daga ferð um Mið- landsöræfin. 10. ágúst er 6 daga ferð að Lakagígum. 15. ágúst er 4 daga ferð til Veiðd- vatna. 29. ágúst er 4 daga ferð- norður fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni öldugötu 3. sam- ar 11798 og 19533. KVIKMYNDA- "Iitlabíón KLÚBBURINN x • Kvikmyndaklúbburinn. — LOKAÐ ágústmánuð vegna sumarleyfa. fögur borg ýmislegf • Tum Hallgrímskirkju. — Útsýnispallurinn er opinn á laugardögum og sunnudögum ’ klukkan 14.00 til 16.00 og á góðviðriskvöldum, begar flagg- að er á tuminum. ! i • Frá Ráðleggingastöð þjóð- kirkjunnar. Ráðleggingastöðin j verður lokuð allan ágústmán- • uð. • Fótaaðgerðir fyrir aldraða fara fram í kjaUana Laugar- neskirkju hvem föstudaig kl. 9-12. — Tfonapantamir f síma 3 45 44. • Góð umgengni — fögur borg. • Hvað ungur nemur — gam- all temur. — Foreldar. sýnið bömum yðar fagurt fordæmi í umgengni. • Húsráðcndur, finnið sorp- flátum stað. bar sem bau blása ekki við vegfarendum. • Garðræktcndur, ícastið ekki rusli á ðbyggðar lóðir eða opin svasði. • Verriunarmcnn, skipuleg bifreiðastæði og snoturt um- hverfi auka viðskiptin. • Iðnrckendur. umhverfi iðn- fvrirtækja barf að vera aðlað- andi ef íslénzkur iðnaður á að blómgast. • Þjóðmcnning er dæmd eftir hreinlæti og wrmgengni begn- anna. • Húsmæðnr, minnizt bess, að ‘ heimiTi yðar nær út fyrir götu- gangstétt. Minnið húsibóndann og bömin á bá staðreynd. • Rcyklaus borg — hreinar götur og torg. Sími 32075 38150 ttil kvolds Ævintýramaðurinn Eddie Chapman (Triple Cross). — Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Ailra síðasta sinn. • Barnasýning kl. 3: Hatari Aðgöngumiðasala hefst kl. 14.00 Fireball 500 Hörkuspennandi, ný, amerisk kappakstursmynd í litum og Pamavision. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: Hvalurinn Namu Sími 11-4-75 Brostin hamingja (Raintree County) með Elizabcth Taylor Montgomery Clift Endursýnd kL 5 og 9. Bönnuð inman 12 ára. Barnasýning kl. 3: Böm Grants skipstjóra Aðgöngumiðasaha hefst kl. 14. ÍAFNARFIARÐARBÍÖ Simi 50249 Elsku Jón með Jarl Kulle. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Prófessorinn er viðutan Smurt brauð Snittur brauöbœii VTÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-9a AL-. RÍÍ6~| Simi 50-1-84 Angélique í ánauð Hin heimsfræga franska stór- mynd í litum. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Riddarinn frá Kastilíu (The Castilians). Afar spennandi riddaramynd í litum. Sýnd kl. 5. Bönnuð inmiam 12 ára. Barnasýning kl. 3: Litli og stóri Sími 18-9-36 Dæmdur saklaus (The Chase) — íslenzkur texti — ■:’-uspennandi og viðburðarík ný amerísk stórmynd í Pana- vision og litum með úrvalsleik- urunum: Marlon Brando, Jane Fonda, o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3: Lína langsokkur BENF0RD STEYPUHRÆRIVÉLAR FJARYAL S.F. Suðurlandsbraut 6, simi 30780. SKÓLAVÖRÐUSTIG 13 LAUGAVEGl 38 MARILU peysur. V andaðar fallegar. PÓSTSENDUM. Kaupið IMinningarkort Slysavamafélags íslands > Búið á Borg Borðið á Borg Komið á Borg Hótel Borg Pósthússtræti 11, Reykjavík. Sími: 11440. SIMI 22140 Skartgripaþ jóf arnir (Maroc 7) Sérstök mynd, tekin í Eastman- litum og Panavisiom. Kvik- myndahamdrit eftir David Os- born. Aðalhlutverk: Gene Barry. Elsa Martinelli. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Barnasýning kl. 3: Hjúkrunarmaðurinn með Jerry Lewis. Sala aðgömigumiða hefst kl. 14. Sími 11-5-44 Drottning hinna herskáu kvenna (Prehistoric Wömen). -' Mjög spennamdi æfintýramynd í litum og CinemaScope. Martine Beswick Edina Ronay. Bönnuð ymgri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afturgöngurnar Hin sprellfjöruga mynd með grínkörlunum Abott og Costello. Sýnd kl. 3 i dag og morgun. Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Sjö hetjur koma aftur (Retuxn of the Seven) Hörkuspennandi ný, amerísk mynd í litum. Yul Brynner. Sýnd ki. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3: Geronimo SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGI 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUK □ BRAUÐTERTUR BRAUDHUSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Síml 13036. ..... Heima 17739. LOKAÐ til 26. ágúst. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Aðalfundur Vestanflugs verður haldinn fimmtudag- inn 22. ágúst í fundarsal Kaupfélags ísfirð- inga kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. \ Stjómin. BSS IVÍinningarspjöld fást i Bókabúð Máls og menningar. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.