Þjóðviljinn - 04.08.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.08.1968, Blaðsíða 6
g SÍÐA -- E>JÓÐVTLJTNN — SuMntuda'gur 4. Sgöst 1968. BÍLLINN BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugravegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott. hreinsun á sætum. toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Rónum og ryksugum. — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. VÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND. Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BEFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. GeriS við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Simi 40145. Láfið stilla bílsnn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Limum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Símí 16227. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENPIBfLASTÖÐIN HF. BmSTJÓRARNIR AÐSTOÐA sjónvarpið Sunnudagur 4. ágút 1968. 18.00 Hetgistund. Séra Gríimiur Grímssan, Áspresfcaikailli, Rvík. 18.15 Hród höttiur. Islenzkur texti: EJlliert Sigiuirbjörnsson. 18.40 Uassie. Nýr myndaiClokkur uim hundinn Lassic. Isilenzkur texti: Ellert Sigurbjömsson. 19.05 Hló. 20.00 Fréttir. 20.20 Ólafur Þ>. Jónsson syngur Ólaiiur Þ. Jónsson, ópenuöngv- ari, syngur með undirledk Ól- a,fs Vignis Allbertssonar. 20.35 Saga Krupp aattarininar. Myndin rekur ferii hinna frasgu vopnasimiiða, Krupp, allt fró því er þeir stofnuðu fyrstu stálbræðsilu sína í Ess- en 1811. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Þuilur: Sverrír Kr. Bjarnason. 21.30 Mavorick. Aðailhlutviarkið leikur James Gamer. ísdcnzk- ur texti: Kristmann Eiðsson. 22.15 GriAur er hlátri næstur. (End in Tears). Brezkt sjón- varpsleikrit. Aðallhlutverk: Normian Bird, Donald Picker- ing og John Casitle. Islenzkur texti: Ingibjörg Jönsdóttir. Mánudagur 5. ágúst 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldtónleikar Sinifóníu- hljómsiveitar Isia.nds. Hljóm- svieitin loikur verikið Scheher- asad eftir Rimsky-Korsakoff. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. 21.00 Auðmannagata. Mynd þessi er kynnimg á frægri götu í Lundúnaþorg, Old Bond Strect, auðmannagötunni, sem er enigum öðrum götum lík að dómd götusóparans og anmarra vegfanenda sem tali era toknir. Isilenzkur texti: Jón Thor Haraldsson. 21.50 Haukurinn. AðallHutverk: Burt Reynolds. Isil. texti: Kris'inann !EiðssÖh'. 22.40 Jazz. Kvartett Dave Bra- beck leikur. Þriðjudagur G. 8. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.50 Grín iir gömlum myndum. Bob Monkihause kynnir brot úr gömlurn skopmyndum. ísl. texti: Bríef Héðinsdóttir. 21.15 Fullkomnasta vél heims- ins. Mynd um heilsugæzilu bamshafandi kvenna og mcð- ferð ungbarna. Lögð er á- herzla á að fjölskyidulifið fari ekki úr skorðum þótt fjölskyldan stækki og einkum þó að hlutur eldri systkinis eða systkina sé ekki skertur heldur fái þau hlutdeild í gleði foreldranna yfir nýja barninu. íslenzkur texti: Dóra Hafsfceinsdóttir. (Nordvision Norska sjónvarpið). 21.40 íþróttir. Úrslitaleikurinn í Eyrópubikarkeppninni í knattspymu. Manchester United og Benfica keppa á Wombley-leikvangÍTium í Lundúnum. Sunnudagur 4. ágúst.’ 8.30 Létt morguinilöig: Hljómsvcit Amtons Pauliks loikur Vínar- valisa. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustuigreinuim dagbdaðanna. 9.10 Morguntónlleikar. (10.10 Veðuirfir.). -a. „Foriledkiimir“, sinfóniískt ljóð oltir Franz Liszt. b. „En Saga“ tónailjóð op. 9 eftir Jain, Siibelius. Fíl- harmoníusveit Vínarborgar leikur. Sár Malcolm Sargent stjóimar. c. Konsert fyrir píanó, tromipefct og hljóimsveit eftir Dmitiri Sjositakovitsj. André Previn ledlkur á píanó og WiMiaim Vacohiiano á trom- pett ásamt Fílharmióiniíusvedt- innii í New York; Leonard Bemstedn stjómar. d. Sinfónía nr. 4 í A-dúr op. 90 „ítaílska sinfónían" eftir Mendelssohn. Sintfóníuhljámsveiifcin í Cleve- land leikur. Gearge Szell stj. 11.00 Messa í dómkirkjunni. Prestur: Séna Jón Auðuns dómprófastur. Organledkarí: Guðmundur Giisson. 12.15 Hádegisútvarp. Ðagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkymmingar, Tónleikar. a. Kvinteitt í A- dúr op. 81 efibir Dvorák. Pavel Stepán leikur á píamó með Smetana kvartleifctinum. b. Fjögur lög fyrir fiðlu og píanó, op. 17 eftir Josef Suk. Ginette Neiveu leikur á fiðlu og Jean Ncvou á pi'anó. c. Seronata fyrir stronigjasveit op. 48 eftir Tsjaikovsky. Fé- lagar úr Sinifóníuhljómsveit- inni í Boston leika. Charies Munch stjómar. 15.00 Endurtekið efni: „Daigur ' í Garöinum". Stcfán Jémsson á fcrð með hljóðnemann. (Áður útv. 13. júní 1.) 15.50 Sunnudaasdögin. 17.00 Barnatfmi: Guðmundur M. Þorláksson stjómar. a. Gyða Ragnarsdóttir segir frum- samdar smásögur, syngur og loiikur á gítar. b. „GuJiappel- sínumiar", ævintýri eftir J. Ankor Larsan. Unnur Eirfks- dóttir þýddli. Hólmfríður Guð- mundsdóttir les. c. Kafli úr „Ævintýri Trítils". Guðmund- ur M. Þorlákssion les. d. Fraimihaldssagam: „Sumardvöl í Dalsey“ eftir Erik Kullerad. Þórir S. Guðbergsson þýðir og les (5). 18.00 Stundarkom með Dvorák: Fíllharmondusveit Beriínar leikur Slavneska dansa; Her- bort von Karajan stjómar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregniir. Daigsikrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fljótið holga. Tómas Guð- mundsson skáld lles eigin Ijóð. 19.45 Einsöngur í útvarpsisal: SigUirveig Hjaltested syngiur. Skúli Halldórsson leikur með á píanió. a. Tvö lög efltiir Jó- hanm Ó. Haralldsson: „Smala- drcngurinn" og „Nótt“. b. Tvö lög eÆtir Þórarin Guð- mundsson: „Tómasarhagi" og „OIíuljós“. c. „Litlu vinir“ eftir Siguringa E. Hjörloifs- son. d. „Horft til balka“ eftir Jón Benodikitsson. e. „Nóttin með lokkinn ljósa“ eftir Ey- þór Stefánssion. 20.05 Á Sltálholtshátíð. Matthí- ar Johannessen ritstjóri fllytur erindii. (ITljóðritað í Slcáilhoilti 21. f. m.) 20.25 Klarínettukonsert nr. 2 í Es-dúr, op. 74 eftir Weiber. Geirvase de Peyer loikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna, Cöliin Davis stjómar. 20.45 Úr dagbók ferðamanns. Baldur Pálmason les þætti eftir dr. Helga Pjeturss, sem sogir frá ferðum siínum um Suðurianid og SnæfeUsnes. 21.15 Úr óperam og ballettuim. a. Kór þýzku óperunnar í Berliín synigur þætti úr „Seildiu brúðinni“ cíti.r Smetana og „Sígaunabaróninum“ eftir Jo- hann Strauss. b. Sinfióníu- hljómsveit Lundúna leikur ballettþætti eftir Auber og Helsted; Richai-d Bonynge stj. 21.45 Nýtt lff. Böðvar Guð- mundsson og Sverrir HóOlm- arsson sjá um þáittinn. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fróttir í situitifcui méílii. Dag- slbráriiok. Mánudagur 5. ágúst; Frídagur verzlunarmanna. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Lög fyrir ferðafólk. Frétt- ir úr umfcröinni og fledra. 14.40 Við, sem hoiimia sitjuimi. Inga Blandon les söguna; „Einn dag rís sótin hæst“ efitir Rumier Godden (26). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilikynninigar. Lög fyrír ferða- fólk — frh. (16.15 Veðurfregn- ir. 17.00 Fréttir). 17.45 Lestrarstund fyrir lithi bömdn. 18.00 Óperefctutónlist. Túkynn- ingiar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöddsins. 19.00 Fréttár. Tilkynningar. 19.30 Um daiginn og veginn. Gunniar Vagnsson framkwstj. taiar. 19.50 „Nú er sumar". Gömilu lögin sungin og leik.in. 20.05 Smásaga: „Skipbrotsmenn á Fílaey“ efitir Hairry Blom- berg. Guðjón Guðjónsson þýð- ir og les. 20.30 Tónileikar: Lúðrasveit Harrys Morbimers leikur, a. Unigverskan mans efifcir Ber- lioz. b. Forieik efibir Suppe. 20.40 Um drykklaniga stund. DaigBkiránþátibuir 1 umsjé Hrafins Gunnlauigssonar og Davíðs Oddssonar. 21.40 Búnaðanþáttur: Búlk- meðferð fióðurvöra. Gísli Kristjánsson rdtstj. flijdur þáttinn. 22.00 Fréttir og veðurfiregnir. 22.15 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir firá. 22.30 Dansilög, þ.á.m. leiikur hljómsveit Elfars Bergs. Söng- fióllk: Mjölil Hólm og Berfci Möller. 01.00 Dagskráriok. Þriðjudagur 6. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sdtjum Inga Blandon les söguna: „Einn dag rís sóHin hæst“ efifcir Rumer Godden (27). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Wer- ner Mtiller og hfljómsvedt, A,l- fred Hause og hfljómsveit og hljómsvedt Herb Alberts leika. Barbra Streisand syngur nokkur lög. Errod Garner leik- ur á píanó og sc-mbal. 16.15 Veðurfiregndr. Óperutóndist. Atriði úr „Brottnáminu úr kvcnmabúrinu" efitir Mozart. Ema Berger, Lisa Ofcfco, Ru- dolf Schook. Gerhard Unger, Goltlob Frick ásamt kór og hljómsveit. Stj. Widhelm Schuchter. 17.00 Fréttir. Tónlist efitár Beet- hoven. Sinfónía nr. 6 í F-dúr op. 68 „Pastorad-simifóniían". Cleveland hfljómiweitin leik- ur. Stj. George Szedl. 17.45 Lestrarsbuind fyrir lifclu bömiin. 18.00 Lög úr kvikimyndum. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Daigstkrá kvöldsins. 19.30 Daglegt máil. Tryggvi Gíslason maigister fllyfcur þátt- imn. 19.35 Þáttur um atvdnnumál. Eggert Jónsson hagfræðingur filyfcur. 19.55 í mimmdmgu Jóns Leifs. a. Ámi Knistjánsison tóndistar- stjóri segir nokkur orð. b. • Allþýðu-kóriinn syngur „Re- qudem" efifcir Jón Leifs; dr. Haldigrimur Hedigason stjórnar. c. Kristimm HallsKon syngur Vögguvísu og Mándnm líður efitir Jón Leifis. Sinifióníu- hljómsveit íslands ledkur „Himiztu kveðju'* efilfcir Jón Loifs; Proinnsias O’Dudmn stj. 20.20 Him nýja Afrfka: Fram- fcíðin í höndum þednra. Baldu- Guðlaugsson sér um þátbinn. Lesari ásamt honum Axmfínn- ur Jónsson. (IV). 20.40 Lög unga fódksdns. Gerðiur Bjarklind kynndr. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamim>inuim“ eftir Óskar Að- alstein. Hjörbur Pálsson sfcud. mag. les. (2). 22.00 EYéttir og veðurfregnir. 22.15 Óperettudög. Fritz Wun- derlich synigur lög efifcir Falil og Lehá r. 22.30 Á hljóðbergi. „The Pied Piiper" effcir Robert Browing. Boris Karioff les. • Brúðkaup • Þau mistök urðu hér , blaðinu í gær að myndir með brúð- kaupsfrétt rugluðust. Birtum við myndimar hér aftur með réttum nöfnum og biðjum hlut- aðeigandi velvirðingar á mis- tökunum. • Laugardaginn 29. júní voru gefin saman í dómiliirkjunni af séra Óskari J. Þorláíkssyni ung- frú Guðrún Steinunn Tiygigva- dóttir og Árni Þórðarson. Heim- ili þeirra verður að Nýbýlavegi 28b, Kópavogi. (Ljósm.st. Þóris). • Lauigardaginn 6. júlí voru gefin snman í Árbæjarkirkju aif séra Halldóri Gunnarssyni í Holti ungfrú Amelía Svala Jónsdóttir og Sigurður K. Sig- urkarlsson. Heimili þeirra verð- ur að Birkimel 6b, Rvík. (Ljós- myndastofa Þóris). VERZLUNARHÚSNÆDÍ T/L mu á Skólavörðustíg 16, horni ÓðinsgÖtu og Skólavörðustígs. Húsnæðið sem er 286 ferm. er til sýnis næstu daga. Nánari upplýsingar hjá húsverði Birni Bjarnasyni, sími 12537. i r 4 í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.