Þjóðviljinn - 11.08.1968, Qupperneq 1
r
Sunnudagur 11. ágúst 1968 — 33. árgangur — 166. tölublað
Tito í heimsókn í Praha:
Aukin samvinna milli Tékkó-
sióvaka og Júgóslava boðuð
PRAG 10/8 — Forseti Júgósla-
víu, Josáp Broz Tító, hélt í dag
áfram vidræðum sínuim við for-
ystumemn Kommúnistaflokhs
Tékkóslóvafcíu.
4>-
Þrjú innbrot
í fyrrinótt
Þrjú innbrot voru framin í
fyrrinótt i Reykjavík, á einum
staðnum var stolið vörum fyrir
alltad 70—80 þúsund krónur, en
minna á hinum tveim.
í Saelaikafffi að Sikipholti var
brotizt inn um glugga á bakhlið
og sitóllið þaðan talsverðu magni
sígaretta af öllum teigunidum auk
vindla og saelgætis og taldi eig-
andi þetta hafa vetrið allt að '70
—80 þúsund króna virði.
Þá var farið í Domus Medica,
brotin þar bilskúrshurð og tvær
hurðir í kjallara, en engu sjáan-
lega sitolið. Að lokum var stolið i
kjötbúðinná við Ásigarð 10, þar
6em farið háfði verið innum
glugga á annarri hæð. og stolið
þaðan matvæflum, smjöri, kjöti og
eselgæti, einndg ritvél, sem þar
var geymd.
<$Sjálfstæðishúsið (til hægri) og Dandssímalhúsið.
Ingólfur sýnir flokki sínum rausnarskap
Kaupir Sjálfstæðishiísið til niðurrifs
— lóðarfermetrinn á 30 þúsund kr.
D Méðan Morgunblaðið biður almenning um að
herða mittisólina enn fastar sér ríkisstjórnih
fyrir, því að sjóðir Sjálfstæðisflokksins rými
ekki. En í því skyni hefur nú Ingólfur Jónsson
símamálaráðherra greitt Sjálfstæðisflokknum
16 imiljónir króna fyrir Sjálfstæðishúsið á 600
fermetra lóð. Húsið á að rífa og mun Landssím-
inn reisa hús á lóðinni innan ekki langs tíma,
þannig að 16 miljóhirnar eru 1 rauninni aðeins
lóðarverð — rösk 30 þúsund krónur fyrir fer-
metrann. Þannig er mittisólarboðskapur stjórn-
arinnar í framkvæmd.
Brunabótamat Sjálfstæðishúss-
Ins er 12 miljónir króna og
greiðir rildssjóður sem fyrr sogir
16 miljónir fyrir húsið og lóð-
Skipaferðir að
nýju um Oautaelfi
GAUTABORG 10/8 — Skiipa-
ferðir hófust að nýju um Gauta-
elfi snemima í morgun, en þá
var búið að fjarlaegja olíuflutn-
ingaskip er siglldi á jámbrautar-
brúna yfir ána, eyðilagði hama
og lokaði sdiglingaleiðinni. Slkipið,
„Manlene", sigldi á brúna á
fimmtudagskvöldið og stöðvuð-
ust þá þegar mörg skip sem
leið áibtu um ána.
Stærsta gisfi-
hús í V-Evrópu
reist í London
LONDON 10/8 — Áform eru
uim að reisa nýtt hótel í London
á næstu árum og verður það
stærsta gistihús í Vestur-Evrópu
með yfir ' 2000 gistiherbergi.
Stærsta hótel í Vestur-Evrópu er
nú Palace-hótelið í London, en
þar eru giistiherbergi 1100 tals-
ir.a. Húsið verður síðan rifið og
byggt að nýju á lóðinmi fyrir
Landssímann svo þama er raun-
verullega aðeins um lóðarkaup að
ræða. Fenmetrinn á röskar 30
þúsund krónur. Að. sjáifsögðu er
einhver éiign í imnbúi húsisáms en
ekld mleiri en svo að saimsvari
niðu,mfi3ikositnaði er til kefnur.
Póst- og símamélastjóri tjáði
fréttamanni Þjóðviljams á dög-
uoum, að húsið yrði látið standa
a., m. k. út næsta ár en þá yrði
leitað eátir .heimildum til þess
að rífa það. Hainn taldi að þessi
kaup væru mjög hagsitæö fyrir
Landssimann.
Símamállastjóri sagðii, að hamn
hefði gemigið frá kaup>sajmmingum
með heimild ráðlherra Imigólfs
Jónssonar.
Þess má. geta til samamburðar'
að 1 Seðtabanfcinm kéypti lóðina
við Frfkirkjuveig fyrir 10 þúsumd
krónur feaimetramm, em þeigar rík-
issjóður keypti hús og lóðir Saim-
bamds ísílenzkira samvinmiufólaiga
við Kirkjustræti og Tjamargötu
fenigust 20 miiiljóndr kiróma fyrir
1600 fermetra lóð með þremur
húsum oig tveimur skipulögðum
bílastæðum, Hefði Sjálfstæðishús-
ið farið á samsvarandd verðii átti
kaupverðið til Lamdssímans að
viera 71/2 miiijóm króma, en hefði
verðið a sambaindshiúsumum verið
hliðsitætt vorðinu á Sjálfstæðis-
húsiinu hefði það átt að vera 42
miljónir króná. Álmemnt er talið
að lóöarverð í miðbænum sé 4.000
til 5.000 krónúr á fenmetra.
„Æðri máttarvöld“
Vísir sagði á' föstudaginm, að
kjaraskerðing væri þhjákvæmileg,
því fengi en,gimin manmllegur
máttur afstýrt: „Hér er við öfl
að étja, sem eru manmletgium
mætti raeiri.“ Dæmdð um kaup
Sjálfstæðishússims er sérstatolega
vel faUið til þess að afsamna
kenningu Vísis. Erfiðleikar þjóð-
arbúsins stafa meðal ammars af
mammavöldum; þegar 16 miljóm-
um króma er kastað í kaup á
húsi tdi miðurrifs er það hönd
Ingólfs ívíðherra, sem færir þetta
fé úr ríkissjóði í sjóði Sjáifsitæð-
isflokksdns.
Viðræður leiðtoganna hófust
þegar í gær og meðal umræðu-
efna er, auk hinna aimennu við-
horfa í alþjóðahreyfingu komm-
únista, auikim saimivinma á fjár-
málasyiðinu mdllli Tékkóslóvaka
og Júgóslaiva.
Eins og áður hefur verið getið
í fréttum var Tító forseta sér-
lega vei fagnað við komuna til
Tékkósilóvakíu á föstúdagSnn.
Heimsókn Títós til Tékkóslóv-
akíu hafði lemgi staðið fyrir dyr-
um, en hemni var frestað hvað
eftir amnað meðan léiðtógar
Tékkóslóvakiu og Sovétrfkjanna
og annarra sósíálistískra ríkja
voru að reyna að jafna deilur
þedrra.
iílsiys víð
Leirvogsvatn
Tveir umgir menn slös-
uðusit er bifreið þeirra lenti
á brúarhandriði við Ledr- ,
vogsvatn í fýrrakvöld.
Áreksturinn vairð rétt
fyrir M. 11 og varð að
flytja ökumammdnn, Beme-
dikt Stefánsson, Miklu-
braut 9, á Landspítalanm.
en hanm skarst á læri og
mdssti tálsvert blóð, er þó
ekiki talinm hasttulega slas-
aður. Kunnimigi hams meidd-
ist minna og var filuttur á
Slysavarðstofuma tiH aðgerð-
ar.
Bifreið þeirra félaiga var
óökufær og dregim að bæn-
um Svanavatni.
Landbúnaðarsýningin í Laugardal:
2400 sýningargest-
ir fyrsta daginn
Harður árekstur
Harður árékstur varð í Hval-
fiirði í fyrrinótt. VoJkswagem fmá
Akranesi ók aftam á Ford Falcom
frá Borgarmesi. Stórskemmdust
báðar bifredðarnar og einn mað-
ur slasaðist. Hann var ítuittur
á sjútaiahúsdð á Akranesd.
2400 manns sáu landbúnaðar-
sýninguna í Laugardal fyrsta
daginn sem hún var opin, á
föstudag, og eru þá meðtaldir
boðsgestir sem voru fjölmargir.
Var mikill meirihluti sýningar-
gesta fullorðið fólk, en búast má
við að börnin flykkist inn í
Laugardal um helgina til þess að
skcða dýrin. Er gert ráð fyrir
a. m. k. 12 þúsund sýningar-
gestum yfir helgina.
1 dag verður mdkið um að
vera á útisvæðinu. Fara fram
verð'launaafhendingar fyrir
stóðhesta og góðhesta. Kl. 8 í
kvöid leiða unglingar kálfa í
dómhring og verða vierðtaum af-
hemt.
Sýmikemmsta í matreiðslu hófst
i gær uppi á óhorfendapöllum
í Laugardalshöllinmi og er henni
sjónvairpað fram í veitdmgasail-
inm. 1 gær sýndu stúlkur úr
húsmæðrakemnaraskólamum mat-
reiðslu á kjötréttum og lagði
Sláturfélag Suðurlamds til efnið.
1 dag sýna stúlkurnar gerð
mjólkurrétta. Fcr sýnikenmstan
fram þrisvar á dag; kl. 2, 5 og
8. Mjólkursamsalam og Osta-
og smjörsalan leggja til efnið í
dag
Á miámudaginm vierður svo
sýnikemmsla í gerð grænmetis-
rétta og er’efnið að þessu sinni
fengið frá Sölufélagi garðyrkju-
manna. Kjötréttir verða sýndir
á þriðjudagdim og er efndð femg-
ið frá SÍS og KRA.
Níu sovézk gervi-
tungl í samar
NEW YORK 10.8 —• Nefnd
Sameimuðu þjóðanna, sem fjaliar
um friðsamlega hagmýtimgu kjam
oikunnar, hafúr borizt tilkynn.ing
frá Sovétríkjunum um að á
tímabiiliiinu 26. april til 21. júní
á þessu ári hafi verið sfcotið á
loft 9 sovézkum gervitumglum
í vísindalegutm tilgamigi.
Fjöldi tekinn
Hraðimm í umferðimmi er orð-
irm óþarilega mikdttl, svo fljótt
eftir hægri breytámguna, sagðd
varðstjóri umferðardeildar íög-
reglunnar blaðinu í gær. Fjöldi
miamna er tekinn daglega fyrir of
hraðam akstur, sem lögreglan
mælir með radartækjum símuim.
Landskiólftinn mœldist 7,3
stig á Richter-kvarða
MANILLA 10/8 — Öfluigur land-
skjálftafcippur, sem kom fram á
mælitækjum, víða um hedm í
miótt, hefur að öllum likimdum
átt upptök sín á hafsbotni milli
iTiidónesíu og Filippseyja.,
Landsslgálfiti þesisii, sem mœild-
ist i bamdarískum veðurathugun-
arstöðvum að styrkleika 7,3 í
Richter-mælikvarða, hefði vafa-
laust valddð miklu tjlómá ef han:
hefði gætt að ráði á byggðu land-
svæði, segir í frétt frá Mamillí
á Filippseyjum.
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' '
I SEKKIIR EKKI , i
■ ■ • ’ í::
■ ....
* ' í:.;
! SKAMMT FRA flæðarmálinu I :
■
j Skarðsfjöru á Meðallands- |
sandi liggur þessi belgsíki |
; togari, sem strandaði þaraa
j . fyrir nokkrum árum, og snýr |
j dekkið að sjó, sem brýtur á i
skipinu í flóðum. Það sem cr i
• merkilegt við þennan togara i
! er, að hann skuli enn vera i
j ofanjarðar, því að öll önnur |
skip sem þaraa hafa strandað i
fyrr og síðar eru löngu sokk-
j in í sandinn.
■ SÁ HULDI verndarkraftur sem
; hlífir þessum dalli við sömu
j örlögum mun falinn í neðra,
: þvi helzt gizka bændur þaraa
um slóðir á að annað skip
■ hafi áður strandað og sokkið
j á sama stað og sitji sá belg-
íski á því. Hann þykir nú hið
■ ágætasta sjómerki. — (Ljósm.
■ ó. j.).
i4
/