Þjóðviljinn - 11.08.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.08.1968, Blaðsíða 2
/ 2) — ÞJÓÐVHJBTN — Sunnudagur tl. ágúst 1968 SÆNGUBVEB \ I « , > „Lifandi" sýning - 300 dýr - Átta dagar eftir - Opið fró klukkan 10-10 LÖK KODDAVEB Skóluvörðustig 21. Frá landbúnadarsýningunni í Laugardal. Einn sýingrarbásinn er búinn eins og gömui íslenzk bað- stofa, en ungar stúlkur á þjóðbúningum leiðbcina gcstum sem í sýningardéildina koma. Ljósm.: Á.Á. Knattspyrnuleikir í / dag og næstu daga Síðdegis f dag verður háður á Akureyri eins og kunnugt er leikur í 1. deild milii KR og Akureyringa, efstu liðanna i deildinni. Aðrir knattepyrmileikir í dag og næstu daga verða sem hér segir: Sunnudagur 11. ágúst: Njarðviktrrvöllur — Bikar- keppni — UMF Njarðvíkur: lBV-b, kl. 14.00. Melavöllur 2. deild — Vikingur: l.B-I Selfoss M. 14.00. Þriðjudagur 13. ágúst: Melavöllur — Bikarkeppni — ÞróittU'r-a:l.L.A.-b M. 19.00. Miðvikudagur 14. ágúst: Meilavöliur — Miösumarsm. 1. — K.R.:Víkámgiur kil. 20.00. Rafgeymar enskir — úrvals tegund LONDON — BATTERT fyTÍrliggj andi. Gott verð. hÁRDS INGIMARSSON. hefldv. Vitastíg 8 a. Sími 16205 Sængrurfatnaður HVÍTUB OG MISLITUB - * - ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUB DRALONSÆNGUB Fimmtudagur 15.' ágúst: Melavöllur — Miðsuimiamn. 5. fl. C — Framim:Valur kl. 18.00. Melavölllur — Miðsum- arsm. 5. fl. B — FramtVíkingur M. 19.00. Melavöllur — Lands- mót 3. fl. — K.R.:I>röbtur M. 20.00. Föstudagur 16. ágúst: Melavöllur — Biikarkeppni — Víkingur-a :Breiða.bdik-b M. 19.30. Laugardagur 17. ágúst: Isafj arða j-vöílur — Bikar- keppwii — Í.B.l.:K.R.-b M. 16.00. Sunnudagur 18. ágúst: Melavöllur — Landsmót 4. fH. — Vailur:Vfkingur kl. 14.00. Melavöllur — Landsmót 3. fl. — Valur: Þróttur M. 15.00. Mela- völlur — Bikairkeppnii — Vík- ingur-b :Selfoss M. 19.00. Þriðjudagur 20. ágúst: Laugardalsvöllur — 2. deiíld (úrslit) — Haukar lA M. 19.00. Miðvikudagur 21. ágúst: Melavöllur — Laradsmót 5. •— — M. 18.00. Meilavöliljur — Landsmót 2. fll. — Fram:Í.B.V. kl. 19.00. Fimmtudagur 22. ágúst: MelavölHur — Landsmót 3. 0.. — Valur:K.R. M. 19.30. nsma um næstu 17.-18. Iðnnemasamband Islands efn- ir tíl íþróttamóts iðnnema í Þjórsárdal um næstu helgi, dagana 17 og 18. ágúst. Mótið verður sett laugardag- imn 17. ágúst af formanni sam- takanna, Sigurði Maignússyni. I>á hefst íþröttakeppni. Fyrri daginn verður keppt í knatt- spyrnu, 100 metra, 200 metra, 400 metra, 800 metra hlaupi og 4x400 metra boðlhlaupi. Síðari daginn verður keppt í hand- knattlei'k hástökki, langstökki, þrístökki, kúluvarpi og hjólreið- um. Á laugardagskvöld verður haldin kvöldvaka, og verður sitthyað til skemmtunar, s 's. flugeldasýning, úti-diskotek, — fjöldasön-gur og rnargt annað. Búizt er við fjölmenni á lands- mótið og munu iðnnemar fjöl- menna úr öllum landsbyggðum. öllum er hedmil innganga á mótið. Sveinamót í Asbyrgi Sveinamót Ungmennasam- bands Norður-Þingeyinga fór fram í Ásbyrgi dagana 20. og 21. júlí sl. í sambarjdi við hér- aðsmótið. Sigurvegarar í ein- stökum keppnisgreinum urðu þessi: 400 mctra hlaup: Ólafur Friðriksson N 59,8 Kringlukast: Sigtryggur Pálsson ö 30,48 Hástökk: Ólafur Friðriksson N 1,55 100 metra hlaup: Grettir Frímannsson ö 13,3 Þrístökk: Grettir Frímannsson ö 11,34 Langstökk: Grettir Frímannsson Ö 5,15 Kúluvarp: Sigtryggur Pálssön ö 11,36 1500 metra Maup: Gunnar Þóroddssan A 4,49,9 Samtök norrænna atvinnurek- enda á fundi hér í Reykjavík Dagana 18. og 19. júlí sl. var haldinn í Reykjavík fundur vinnuveitendasamtakanna á öll- um Norðurlöndunum. Fundinn sóttu 23 fulltrúar frá hinum Norðurlöndunum fjórum og níu fulltrúar frá Vinnuveit- endasambandi Islands. Konur hinna erlendu fulltrúa komu með þeim hingað. Hér var um að ræða fund í Fastanefnd norrænu vinnuveit- endasamtakanna, sem haldinn t er einu sinni á ári, til skiptis í löndunum fimm. Fundarstjóri var formaður Vinnuveitendasambands Islands Benedikt Gröndal, verkfræð- in:gur. Vinnuveitendasambandið hef- ur nýlega flutt í ný húsakynni í Garðastræti 41 og var flumd- urinn haldinn þar í rúmgóðum og vistlegum fundansal. Skrif- stofúhúsnæði er enn ekki full- gert og verður unnið að fram- kvæmdum fram á haust. Á dagskrá fundarins voru ýmis málefni m.a. umræður um skýrslur, sem lagðar voru fram, frá hverju landi um sig, um þau helztu málefni er samtökin láta til pín taika og um ástand og horfur í eflnalhags- og félaigs- málum. Skýrslur þessar og umrasðum- ar um þær voni afar fróðlegar. Þá var rætt um lýðræði á vinnustað, síðustu þróun þeirra mála. Norðmpnn hölfðu framsögu um þann lið. Miklar umræður spunnust um þett& mál. Svíar höfðu framsögu um ný sjónarmið í tekju- og launa- málum. Ixxks var fllutt greinargerð um þróun alþjóðavandamála bæði að því er tekur til alþjóða- samtaka vinnuveitenda og starf- semi Alþjóða-vinnumálastofn- unarinnar. Ráðstefna þeissi var i alla staði afar fróðleg og gagnleg, því ljóst er aö mörg vandamál- anna eru sama eðtlis og því nauðsynlegt að kynnast og læra af reynslu annarra. Á laugardaginn 20. júli var farið í ferðalas tdl Þingvalla, og Skálholts þar sem prófessor Magnús yMár Lárusson skýrði sögu staðanna. Bkið var heim um Hveragerði þar sem gestunum var sýnd jarðhitaorka og gróðurhús. Flestir hinna erlendu ge?ta héldu heim sunnudaginn 21. júlí. Næsti fundur í Fastartefnd norrænu vinnuveitendasamtak- anna verður haldinn í K.aup- manna'höfn haustið 1969. (Frá Vinnuveitcndasamb. Isl.). INNHBiMTA I.ÖÚPPfc'OtSTðfÍP Máva'ilið 48. — S. 23970 og 24579 Aðalfundur SiSE i verður haldinn að Hótel Sögu sunnudaginn 18. ágúst kl. 2 e.h. og mánudaginn 19. ágúst kl. 20 s.d. Fulltrúar geta vitjað fundargagna á skrifstofu SISE í Háskóla Ísíands milli kl. 2 og 5 frá miðviku- degi 14. ágúst. — SISE-félagar fjölmennið. Stjómin. «í>PA*>b Tilboð óskast um sölu efnis og vinnu við frágang á kæli- og frystiklefum í eld'hús Landspítalans í Reykjavík. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn kr. 2.000.00 skilatryggingu, frá kl. 1 e.h. mánudag- inn 12. ágúst n.k. TILBOÐ VIKUNNAR Kynnið ykkur verð og vörugæði Tómatsósa, 400 gramma flaska Tómatkraftur, 70 gramma dós Rúsínur, 425 gramma pakki Ávaxtakonfekt, epli, döðlur, verð frá - Blönduð sulta, 340 gramma dós Arbutus Jam (jarðarberj asulta) 454 gr. gl. ■ Grænar baunir, 284 gramma dós Baunir í tómatsósu 425 gramma dós Baunir í tómatsósu, 227 gramma dós Blandað grænmeti, 425 gramrna dós kr. 27,00 7,00 19,50 34,00 18,00 23,00 16.00 20,00 11,00 18,00 Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.