Þjóðviljinn - 11.08.1968, Side 5
Sunnudagur 11. áglúst 1-^33 — ÞJÓÐVILJINN — (íj
Róttn till Tirana, höfuðborgar
Albainiíu og til balka um kvöld-
id. Flugið tekur tvo tíma með
stuittri viðkomu á austurströnd
Itailíu.
Bjartan febrúarmongum Jenit-
uim við á fHuigvieilJinum i Tir-
ana, sem er umigirt snækr.vnd-
um fjöililium. Þrjár ailibainsikar
konur tóku á móti okikur og
var ein beirra konain, sem Hel-
ena haifði kyinmat í Vín. Eiin
þeirra var aðstoðan'Sitúilika, sem
kiom faiiianigri okikar einhivern
voginn gognuim toðJlinn án þess
að við yixðum vör við. Þriðja
konan var prófessor í ensiku
við háslkiólann í Tiraina og var
hún túlkur okikar meðan við
dvölduim í Ailibainíu. Þessii kona,
sem hafði alelrei divalizt uitan
Alibaníu, hafði enstouna alveg
á valdi sínu, gierþekikti iand
siitt og hafði ágiseta kiíininigáfu.
Perðin frá litla fllugiveHlinum,
sem þó er mægifega stór, tók
kiluiktouitíma. Til beggja handa
voru vínekruir og aidin-gaiðar.
Landið hér um miðbik Al-
baníu er öldiuimyndað og hól-
ótt. Að ailibanskri venju eru
vínieiknur og aldiintré á hæðun-
uim, skógur í fjaiMaihliíðum. en
láglendið var nýtt tili ýmiskon-
ar rækitunar. Aildinigia.rðaiTiir
meðfiram veginum voru vel
skipuilagðir og vel hiiirtir. Vín-
viðuri'nin óx upp með vírnet-
um sem voru studd tuigum
þúsuinda af steinsteypfcuim
stólpum.
í«egar við höfðum ekið um
sitund yfir þetta frjóa land,
spurðum við gestgjafa okkar:
„Hvað gleii'ið þið við öll þessi
vímiber?" „Við etum nok'kuð af
þeim“, var. svarið. „Við erum
mitoið fyrLr ávexti og vímber-
in okkar eru góð. Mi'kið er
notað tif vínfraimlleiðsiliu, sem
við seljum að mikíLu leyti úr
landi“. Nokiknum Mukkustund-
um síðar keyptuim við fryst
víniber og ógerjaðae vímbei'ja-
saifla í matvöi'uibúðum í Tdirana.
Leiið óklkar lá efitár breiö-
götu í Tirana til gistihúss miið-
svæðis í borginni. Það hafði
að bjtóða öiM þægiindi oig prýði
sem góðuim gistihúsum til-
heyra. 1 ölilum borgum sem
við komum i voru mýtízku
hótel. Matsöiluisitaðir voru stórir
og fjölsóttir. Það virðist vera
þjóðansiður í Allbanfu aðborða
miðdegisiverð á maitsöilustað.
Yfiiiþjómminn á hótelinu okk-
ar var Al'bani en tailaði ensku
með sterkum ameriskuim hreim.
Við spurðum hann hvar harnn
hefði lært að tafla ensku. „Ég
bjó 20 ár í Pittsburg í Pen-
sylvaníu", svaraði hann. „Ég
var þjiónn þar. Svo komu
slæmir tímar og ég varð at-
vinnulaus. Nú er ég heirna og
get haldið áfram starfi miínu
og hér mun ég geta eytt eflli-
dögunum áhyggjulaust ogþægi-
lega“.
Tdrana varð fyrfr miklum
Nyjar ávaxtaekrur í Saranda í Suður-AIbaniu,
skemmdum í styrjöldinni 1939-
1945. Nú er hún 180.000 manna
nýtízku borg. Hún skiptist í
tvennt um mikila breiðgötu. Við
annan enda hemnar er háskól-
inn, en við hinn endainn er
torg. Við það torg standa leik-
húsið, óperuhölllin, bókasafns-
bygging og stjórnai'byggingar.
Á mdMi þessara bygginga eru
garðar. Hótelió okkar er við
breiðigöfuna.
Verzlunargiöturnar ganga eins
og geislar út frá þesisum borg-
arkjarna. Þá taka við nýbyggð
íbúðai’hverfi. Húsin ei'u úr
steinsteypu og gileri. Það er
rúmt um þau.og þau eru falleg
og þægileg. Gömlu borgarhverf-
in eru , nifin niður og byggð
upp eins ört og ef ni leyfa - og
vinnuafl er fyrir heindi. Hvar
sem við i'órum uim borgina
fannst okikur mikið . til um
hreinlæti, reglu og smekkvísi
sem hvarvetna . ríkti. Þetta átti
jafnt 'við um fóllkið sjálft og
borginia. Við höfum sjaldan gist
viðfelldnari borg.
Atvinnulíf
Albaníu
Albanía er lítið eitt stærri
en New Jersey, og íbúar eru
tvær miljónir. Landið er fjöll-
ótt að norðan- austan- og sumn-
anverðu. Nokikrar góðar hafhir
eru við strönd Adríahafsins.
Gnægð vatns er í landinu og
moldin er svört' og frjósöm.
Eins og allir góðir búmemn
nýta Albanir náttúruauðæfi
landsins sem biezt, en þau eru
ekkii mikil.
En þeir leitast við að varð-
veita þau og auka. Árnar nota
■þeir,. sem samgönguleiðir, til
áveitna og rafimaignsframleiðsilu.
Landíð fær rafimagn frá sex
vafnsaÆlstöövuim. Slöðvarnar
hafa albanskir verkfræðingor
byggt, en rafilarnir eru imnfllutt-
ir frá öðrum sósíalistískum
lönduim.
Skógrækt er mjög mibil.
Runnaigróðri á hæðum og í
fjallahlíðum er Æytt og þar er
plantað gagn<viði, aðaillega í
sjálfboðavinnu.
Skjólbelti eru ræktuð á slétt-
lendinu. Meðfram þjóðvegum
er plantað ávaxtaitrjám og
lauftrjám. Það er liður í þeirri
alisherjaráætlun að nytja hvem
blett svo að sem mestu gagni
komii.
Málmar eru í jörð í Alllbaníu
og fer námarekstur vaxandd.
Koparvír er ft-amleiddur til út-
flutmnigs. Það er skoðun al-
bansikra hagfræðdn^ga að vinna
beri úr öllu hráefni í landinu
sjáilfu og flytja út fulllunna eða
hálfumna vöru.
Við heimsóttum samyrkjubú
og ríkisbú víðsx'egar um landið.
Reglan er sú, að hivar sem
stórjarðeign var fyrir hiendi eða
Ríkisbúið „Perlat Redjepi" i Shkoder er mjög þekkt fyrir goða vinberjauppskeru.
□ Greín sú sem hér íer á eftír er lauslega þýdd úr
tímariti bandarískra marxista, „Monthly Review"
(maí—júní í ár) og er hún eftir Scott Nearing, sem
er víðkunnur fyrir skrif sín um alþjóáamál.
mýrlendi þurtoikað upp ogrækt-
að, þá var þar stofnað rífcLsbú.
í bænidaþorpunum voru stofn-
uð samyrkjubú. Eintoarefcsitur í
landbúnaði er að hverfa í Al-
baníu eins og rauoar í öðrum
atvinnugreinum. Það er stefnan
að byggja landið upp á sósial-
istístoum grundveiMi og þess-
vegna áherzlan iögo á almenn-
ingsfyrírtæfcin en dregið úr
einkarekstrinum.
Við ferðuðumst þúsundir
mílna um siveitir Aflbaimu og
aMsstað’ar þótti ototour bústoap-
urinn bera vott <am reglu^
smekfcvísi og gott sfcipuilag.
Afcrar voru í góðu ástandi og
húsdýr vel hárit. Víisindi og
tækni eru að halda inrareid sina
í sveitimar. Á bverju búi eru
sjálflærðir hagÉræöingar, bú-
fræðingar, dýralæifcnar, grasa^
fræðingar og líffræðingar.
Samgiöngur hafa verið bæfct-
ar. Fýnsta jérrabraut AJibaníu,
sem byrjað var að leggja 1048,
var að mestu byggð í sjálfboða- •
vinrau. Vegir eru góðir táfL aMra
byggðarlaga nema til afskekfct-
usfcu fjallahérada. Vegimir eru
steinlágðir. Vegi hefur oröið að
leggja heim á hvert ríkisbú og
saimyrkjubú vegna dráttarvél-
anraa. Uxar eru enn notaðdr tdl
drátfcar á svedtabýlunum og
sömuleáðis hesitar og múlasnar.
Bn. nöttoun dráttarvéla fier í
vöxt.
Ég hafði orð á því við bil-
stjóra, sem hafði ekið okikur
um marga fjaM'vegi, að við
mœtfcum fáum bifreiðum á
bessum ágaefcu vegum og spurði
haran bvað margar bifreiðir þedr
hefðu. Svarið var sígilt: „Jafn-
margar og þörfin krefur. Við
kaupum fileiri inn í landið jafn-
°ðum og þarfimar vaxa. Við
höfum mikil og hagstasð utan-
ríkdsviðskipti og borgum í
reiðufé".
Iðnvæðingin
Utanríkisviðskdptin skoða Al-
banar sem tímabundinn en
raauðsynlegan þátt í iðnvæðing-
aráætlun sinni. Þeir filytja inn
vélar og áhöld þan.gað tii þeir
gefca framleitt þau hedma. Þeir
borga í reiðufié til þess að losna
við vaxtaiþrældóm.
Martomið þeirra eru sosiialist-
ísik og leiðim er sú, að verða
sjólflum' sér raógir.
Áætilun hvers árs krefst inn-
filutnings véla sem gera þad
mogulegt að Albanía sé sjálfri
sér nóg í þýðingarmiiklum fram-
leiðslugreinum. — Dráttarvélar,
sem fluttar eru inn, skapa börf
fyrir varahluti. Stór málim-
Framhald á 2. síðu
Fyrír noktomm árum sótti
toöna mín alþjóðlega friðar-
ráðstafnu i Vín, sem fooðað
var til af Alþjóðasambandi lýð-
ræðissinraaðm kvenna sem er
aðallega skdpað konuim firasósd-
alístístou möndunum. Á ráðsitcfn-
Envcr Iloxha
urani voiu fuilitrúar frá Evi-ópu,
Asíu, Ameríku og Aíríku. Sér-
stalka aithygli hennair vaikti einn
albönsku fulltrúanna, kyrrlát,
en öruigg og djarflleg kona,
vegna þess að húra Slufcti vekj-
aindi og áhrúfamdkiið erindi og
einndg vegna þess að Helena
kona mdn þekkfci ekkert tál
Albamu, sam er lokað land
fyrir bandarískum þegnum.
Helena þakikaði albanska
fulltrúanum fyrir erindið og
spurði hana um ástanddð í
Albaníu. Þær ræddust lengi
við og að lokum buðu albönsteu
-konurraar Helenu til Ailbandu til
mánaðardvailar þegar hermi
hemtaði og yrði hún gesfcur al-
bönsiku fcvennasamitakanna.
„Korndu með maraninn þinn
mieð þér ef hann vill koma“,
bæfcfcu þær við.
Ár liðu áður en við ©átum
þegið boðið. En snemma árs
1968, er við vorum á heimileið
frá Indlandd þar sem viðhöfð-
um dvallizt lengi, réðum við af
að verja noktorum vikum til
þess að fara til Albandu. Vin-
arhugur og gestrisni albönsku
kvennanna var álveg firamúr-
skarandi. Ofckur var sýnt ailt,
sem gátum komizt yfir að sikoða
þann stutta tíma sem við dvöfld-
umst þar. Við fórum um borg-
ir og sweáífcir og kynntumst fiólik-
inu og sfcörfum þess, einlhverju
glaðlyndasfca, traustasfca, vinnu-
samasta og sjá'lfstæðasfca fióilki
sem við höfum komizt í
kynni við.
Við teljum að þessar viíkur
í Albaníu séu einhver skemmfci-
legasti og firóðlegasfci tíminn á
þedm fiimmtán árum sem við
höfium verdð á fierðalaigi, bæði
um sióisíalístisk lönd og kapi-
talisk.
Sambarad Albandu vdð um-
heimdnn er aðeins loffcleiðis um
Róm, Bélgrad og Búdapest. Við
kusum leiðina um Róm. Hvern
briðjudagsmorgum filýgur vál
l.'á Alifcalía-flugfélaginu firó
Eftir SCOTT NEARING
ALBANIA'
HEIMSÓTT
i
(
i
I