Þjóðviljinn - 11.08.1968, Qupperneq 6
6) — í’JOÐVXLJ rNN — Sunwudagur 11. áglúst 1968
BÍLLINN
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ!
Bónstöð, bifreiðaþjónusta
Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg).
Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar,
eirrnig tökum við að okkur þvott. hreinsun á saetum.
toppum, hurðarspjöldum fleðurlíki) Bónum og
ryksugum. — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema
sunnudaga.
Sími 2-11-45.
yÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND.
LfíNDFLUTNINGfm
Ármúla 5 — Sími 84-600.
Bifreiðaeigendur athugið
Ljósastillingar og allar almennar bifreiða-
viðgerðir.
BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE
Skeifan 5. — Sími 34362.
við bíla ykkar sjálf
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga.
BÍLAÞJÓNUSTAN
Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145.
Látið stilla bélinn
Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. sími 13100
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slipum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Simi 30135.
Smurstöðin Sætúni 4
Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn eT
smurður fljó'tt og vel. — Opið til kl. 20 á
föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227.
Trúln flytnr fjölL — Við flytjum allt annað.
SENPIBÍLASTÖÐIN HF.
Bn,ST.TÓRARNIR AÐSTOÐA
• Bjálkahús í hrauni
■ ■ ■ '■■ .. ....Sr"”"--
ISv'í
Sunnudagrur 11. ágúst:
8.30 Prt) Arte hl.iómswitin
ieikur brezka tómlist frá
okkar öld.
9.10 Morguntónleikar. (10.10
Veöurfrégnir). a) Orgelverk
eftir Baeh. Helmut Waleha
leikur Fantasíu í G-dúr og
Passacaglíu í c-moll. b) Con-
certo grosso í A-dúr op. 6 nr.
11 eftir Handel. Hátíöarh 1 jóm-
sveitin í Baitíh leikur; Menu-
hin st.iómar. c) Tiilbrigöi op.
56a eftir Braihms um stef eft-
ir Haydn. Siníómulbl jómsveit
Lundúna lei'kur; P. Monteux
®t.jómar. d) Fiölu'konsert nr.
2 í g-moll op. 63 eftir Proko-
fjeff. David Oistrakh og
h 1 ,i ómsvei tin Ph iIhairnonia
leika; Alceo Gailliera st.i.
11.00 Hátíöarmessa f Ilóladóm-
kirkiu. Hlióðrituð á Hóla-
háttfð sl. sunnudag. Biskup Is-
lands, herra Sigurtjöm Ein-
arsson, prédikar. Með honu-m
h.jóna fyrir al+ari séra Inepór
IndriðaKon í Ólafsfirði og
séra Sigfús .T. Árna.snn á
Mik'labæ. Kirkiukór Ölalfis-
fiarðarkirkiu s.yngur. Söng-
'stióri og organiloikori: Magn -
ús Magnússon. Stólvers syng-
ur Ólafur Þ. Jónsson óperu-
söngvari við undirlei'k Ragn-
ars Biömstsonar. Á undan
messunni víigir biskupinin
kirk.iu>k'lukkur, sem kirk.iu-
málairáðherra, Jóvhann Haf-
stein afhendir sem g.jöf frá
ríkinu.
13.30 Miðdeffistón 1 eikar. Sin-
fónía nr. 3 eftir Gusiav
Maihler. Flytjendur: Maureen
Forrester alteöntgkona,
kVonnokór hoillenzka ú'ivarps-
ins, drenginkór Wiilti'brords
kirkiunnnr í Amsterdam og
Concertgebouw hliómsvéftin.
St.jómandi: Bemrrrd Haitink.
15.10 Endurtökið ofni.
16.50 Veðurfregnir. Útvarp fná
Akureyri: Akureyringiar og
KR-ingar keppa í knatt-
spyrnu. Sigiunður Sigurðsson
lýsir síðani hálfleik í koppni
stigahæstu liðanna í ísilands-
mótinu eins og stóndur.
17.40 Bamatími: Einar Logi
Einarsson stj<Vmar.
19.00 Stundarkom moð Victor
Herbert: Hliónasveit Freder-
icks Fennólls leikur fáein lög.
19.30 Einsöngur í útvarpssail:
Eri'k Warbu'ng frá Dnnmörku
syngur viö undrileik Guðrún-
ar Knstins<]<Vttur.
19.30 Kirk.iuilog vakning, kiikiu-
leg endurreisn. Sóra Krísfján
Róbertsson á Siglufirði flytur
erindi á ITóla'hátíð sl. sunnud.
Á undan erindinu flytur á-
varp formnður Ilólafélagsins,
séra Þórir Stephensen á Sauð-
árkróki.
20.20 Píanósóniata mr. 5 í C-dúr
eftir BaTdassaire Gailuppi.
Arturo Benedetti Michel-
angelo leikur.
20.35 Spunalhlióð. Þáttlur f um-
sjá Davíðs Oddssonar og
Hraifns Gunmlauigssonar.
21.10 Lög af léttu tagi. HTi'óm-
sveit Kurte Reh'felds og Ger-
hards Wehners filyt.ja.
21.45 Ný'bt líf. BiWVvar Guð-
mundsson og Sverrir Hólm-
ansson flyt.ia.
22.15 Dansiiög.
23.25 Fréttir í stúttu mólli.
Daigskrárlok.
Mámidagur 12. ágúst.
11.30 Á nótum æskunnar (end-
urtekimn þáttur).,
13.00 Við vinnuma. Tómlei'kar.
14.40 Við, sem heima sitium.
Inga Blandon les söguna
Einn diag rí.s sóiin hæst,
eftir Rumcr Godden í þýðingu
Sigurlaugar Biömsdótbur (31).
15.00 Miðdegisútvarp. Paiuil
Weston, Dave Brubeck, Mike
Leander og Henry Mancini
stióma hliómsveitum sínum.
16.15 Veðurfregnir. íslenzk
tónlist. a) Tónlist eftir Pál
Isólfsson við Veizluna á Sól-
• Bjálkahúsið á myndinni heitir Ilraunbær og er í Vestmannaeyjnm. Skafarastjórinn í Eyjum
Kristinn Pálsson, hefur byggt þetta hús og gert lóöina sérlega skemmtilega með gömlum hjólbör-
nm, hestvagni, heysiitu og bekkjum úr bjálkum. Húsið vakti athygli fljósmyndarans vcgna skemmti-
legs samspils húss og umhverfis. — (Ljósm. Ilaukur Már).
hauigum. SintfóniíuMjómsvieiit
Islands leikur; Bohdan Wod-
iczko stjómar. b) Hliómileik-
ar eftir Jón Leifs við Galdra
Loft. Sinfóníuhliómsveit Is-
lands og félagar úr Þjóðieik-
húskórnum flytja; Pálil P.
Pálisson stjómar.
17.00 Fréttir. Tónlist eftir
Moznrt. Filharmoníuisveit Ber-
lín<ar leikur Sinfóníu nr. 38
(Prag-hliómkviðuna); Karl
Böhm stjómar. PhiTippe
Entremont leikur Píanósón-
ötu í Es-dúr (K282).
17.45 Les1.nar»fiund fyrir litlu
bömin.
18.00 Öpcretiutónlist.
19.30 Um daginn og vegi-nn.
Haraldur .1. Hamar ritstjóri
talar.
19.50 Fagurt er á sumri.
Gömlu lögin sungin og
leifcin.
20.15 JaiTtaráðstefnán 1945. Jón
Aðils los kaifila úr ævisögu
OburchiVte eftir Thorolf
Smith.
20.40 Mondelssohn og Tsjai-
kovsfcí. a) Konsertiforlei'kur
op. 27 eftir Mendelssohn. Fil-
harmon íusveit Vínarborgar
leifcur; KarT Munchintger stj.
b) Rómoó og Júlía, fantasíu-
forleikur dftir Tsiaikovsikí.
HÍjómsveit.in Philhairmonía
leikur; Carlo Maria Giluilini
stjómar.
21.10 Hið versta, sem fyrir
hann hafði komið, smásaga
effcir Alan Paton. Mállfriður
Einarsdóttir íisilen7.kaði. Sig-
rún Guðjónsdóttir les.
21.20 Eimsöngur: Rita Gorr
svngtir óperuaríur eftir Mas-
cagni, Saint-Saens, Gluck og
Wagner.
21.45 Búna ðarþát.tu r. Jónas
Jónsson ráðunautur tallar um
fóöurverkrjn.
21.15 Iþróttir. örn Eiðsson segir
frá.
22.30 Frá tónlistarhátíð í Hels-
ir*ki. Sinfóníuhliómsveitin
þar í borg leifcur. Stjóm-
andi: Jorma Panuila. b) Ana-
dyomene effcir Einoiuhani
Rautavara (frumiflutningur)
23.10 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.
G'ísli Magnússon og Stófán
Edelstóin lcika Scaramouch,
eftir Mil'haud.
20.30 Myndsjá. Umsjón: Olafur
Ragnarsson.
21.00 Maverick. Aðailhlutverk:
Jack Kelly. ísl. texti: Krist-
mann Eiðsson.
21.45 Frúr og fégræðgi. Brezk
sjónvarpskvi km. gerð efbir
þremur sögurn franska rit-
höfundarins Guy de Maupas-
sant. AðaThlutver'k: Milo
0‘Shea, Bryam Pringle, Bar-
bara Hicks, Clare Kelly, .
Reith Mars'h og Elizabeth
Begley. Leikstjóri: Gordon
Flemyng. Isl. texti: Öskar
Ingimarsstyn.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur 12. ágúst:
20.00 FrétUr.
20.30 Apaspil. Skemmtiþáttur
Tlie Mon'keys. Isl. texti: Júlí-
us Magnússon.
20.55 Dropi í hafi. Mynd þessi
fjaTlar um sjólfugliana, sem
lifa við strendur Perú. Þeim
hefur fækkað mjög á undan-
förum árurn og kémma sumir
þar um togurumum og hinni
miiklu fiskvinnslu Perúmarma,
en aðrir tólja að þar liggi
fleiri orsakar að baiki, m. a.
breytingar á hafstraumum.
Þýðandi og þulur: Jóm B.
Sigurðsson.
21.20 Hljómleikar unga fólksims.
Leonard Bernstein stiómar
Fílharmoníuhljómsveit New
York-borgar. Isl. texti: Hall-
dór Haraldsson.
22.10 Haukurinn. AðalMutverk:
Burt Reynolds. Isl. texti:
Kri.stmann Eiðsson. Myndin
er ekki ætluð hömum.
23.00 Daigskrárlok.
Brúðkaup
íSýr-rcír-íííX
sjónvarpið
...... ''"tól!
• 18. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Ólalfi
Skúlasyni ungfrú Guðrún Guömundsdóttir og Lawrence
E. Gillispie. Heimili þéirna er í Bandaríkjunum. (Stúdíó
Guömiumdar, Garðasbrætá 2).
Sunnudagur 11. ágúst:
18.00 Helgistumd. Séra Jón
Bjarman.
18.15 Hrói höttúr. Isl. texti:
Ellert Sigurbiönnsson.
18.40 Lassie. Isl. bexti: Ellert
Si gurbj ömsson.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Samleikur á tvö píamó.
Breyttur viðtalstími
Frá og með miániud. 12. ágúst 1968 verður viðtals-
tími minn á læknastofu kl. 2—3.30 alla virka daga
nema laugardaga kl. 1—2. Auk þess kl. 5—6 á
fimmtudögum.
SímaviðtaIstími kl. 1—2 í síma 11680 (ekki 20119).
Stefán Bogason, læknir
I
i
$
4
i