Þjóðviljinn - 11.08.1968, Side 8
I
0| — ÞJÓÐVELJINN' — SummMdaguir H. á©úst 1S68
AGATHA CHRISTIE:
EILÍF
NÓTT
27
gerdu það áredðanlega. Þegar ég
. reiðSsit, þá brýni ég raustina.
Kannski hef ég haft <af hátt. Mér
hsetitir til þess.
Greta gerði dálítið veður út af
hedlsu Elliear, sagði að hún
rnætti eikkd gera þetta eða hitt.
— Hún er ekki sérlega sterk-
byggð, skal ég segja þér, .sagði
hún vdð mig.
— Það er alls ekkert að Ellie,
eagði ég. — Hún er alltaf við
bezfcu heilsu.
— Nei, Mike. Hún er rnjög við-
fcvæm.
Þagar Shaw lsefcnir kom næst
að h'ta á ökklann á Ellie og segja
henmi að hún vaeri sem sagt al-
bata, skyldi aðedns hlffa sér við
gönguferðum fvrst um sinn, bá
sagðd ég vdð harnn á fhjmbruleg-
an hátt eins og karlmönnum
hæfctir við:
— Er hún nofckuð heilsuvedl,
Shaw lasknir?
— Hver segir að húin sé heilsu-
vedl? Shaw laefcnir var atf gamla
skólanum og vildd ekfci gera ó-
þarfa veður út af hlutunum.
— Ég get ékki séð að nedtt sé
að henni, sagði hann. — Það ged>-
ur hvér sem er smúið sig um
ökMann.
— Ég átti ekfci við öfcklann.
6g átffi við hvort hún væri nofck-
uð veil fyrir hjarta eða þess
háttar.
Hann leit á mig yfir gleraug-
em. — Ungi maður, enga ímynd-
tmarveiki. Hvemig hafið hér
len'gið þessa grillu? Þér virðnzt
efcki vera maður af þíví taei sem
gerir sér réllu út af kvennasjúk-
áómum?
— Nei, það var í sambandi við
það sem ungfrú Andersen saigði.
— Ójá. Ungfrú Andersen. Hvað
veit hún um það? Veit hún eitt-
hvað um lækndsfræði?
— Nei, nei, sagði ég.
— Konan yðar er auðug kona,
sagði hann, — eða svo segir bæi-
arsflúðrið að minnsta kosti. Auð-
vitað halda sumir að allir Banda-
rfkjamenn séu rfkir.
— Hún er auðug, sagði ég.
— Jæja, en þér verðið aðmuna
þetta. Rfkar konur fana otft verst
út úr tilverunni. Einhverjir
læfcnar eru alTtaf að gefa þeim
duft og töflur, örvandi lyf eða
hressinigartöflur eða róandi lyf,
sem þaer hafa hreint ekkert gott
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistoía
Steinu og Dódó
Laugav 18. IH. hæð (lyfta)
Sími 24-6-18.
PERMA
Hárgreiðslu- ug snjrrtlstofa
Garðsenda 21. SÍMl 33-968
af. Almúgaikonumar eru miklu
hraustari,- vegna þess að enginn
gerir sams konar veður út af
heilsufairi þeirra.
— Hún tekur einhver hylki
eða þess háttar, sagðd ég.
— Ég get litið á hana, eif þér
viijið. Ég get svo sem athugað
hvaða sull hún tekur inn. Ég
get sagt yður það, að það væri
þá ekki í fyrsta skipti sem ég
hefði eagt fólki að fleygja öllu
draslinu í ruslatfötuna.
Hann talaði við Gretu áður en
hann fór. Hann sagði:.
— Herra Rogers bað mig að
athuga heilsufar frú Rogers. Ég
get ek'ki séð neitt athugavert við
hana. Ég held að hún hefði gott
af meiri útivist Og hreyfingu.
Hvaða lyt. tekur hún inn?
— Hún tekur einhverjar tötflur
þegar hún er þreytt og hún á
lfka svetfntöflur.
Þau fóru saman að líta á lyf
Elliear. Ellie brosti við.
— Ég tek ekki allt þetta, Shaw
lækinir, sagði hún. — Aðedns otf-
næmistöflumar. Shaw leit á
hylkin, las á dósina og sagði að
þetta væri skaðlaust, leit síðan
á öskjumar með svefntöflum.
— Nokfcur vandræði með svefn-
inn?
— Efcki hér í sveitinnd. Ég 'held
ég batfi efcki tekið eina einustu
svefntöflu síðan ég kom himgað.
— Jæja, það er ágætt. Hann
klappaði henni á herðamar. —
Það er ekkert að yður góða. Haif-
ið kannski óþarfa áhyggjur,
myndi ég segja. Það er allt og
sumt. Þessi ofnæmishylki eru
skaðlaus. Margir taka þau nú á
dögum og verður ekfci meint af.
Haldið bara áfram að taka þau
eftir þörfum, en látið svefntötfl-
urnar eiga sig.
— Ég veit ekki hvaða kjána-
skapur þetta var í mér, sagði ég
afsakandi við Ellie. — Ég held
það hafi verið eittíhvað sem Greta
saigði.
— Kannski, sagði Ellie og hló.
— Greta stjanar við mig. Hún
tekur aldrei nein lyf sjállf. Hún
sagði: — Við sfculum gera alls-
herjar hreingemingu, Mike, og
fleygja þessu burt.-
Ellie var prðin vel kunnug
tflestum nágrönnunum nú orðið.
Claudia Hardcastle kom oft í
heimsókn og hún og Ellie riðu
út saman. Ég hafði efcki eaman
af útredðum. Ég hafði fenigizt við
bíla og vélar alla mína ævi. Ég
vissi efckert um hross, nema
hvað ég hafði mokað hesthús í
Irlandi í eina eða tvær vifcur
hér á árunum, en ég hugsaði með
mér að einhvem tíma þegar við
værum í London, gæti ég farið á
reiðsfcóla og lært að sitja hest
sómasamlega. Mig lanieiaði ekki
tfl að byrja reiðmennsfcu mína
hér. Fólkið myndi gera gys að
mér. Ég þótfcist viiss um að Efllie
hefði gott af þessum útreiðum.
Hún ■yirtist halfa mjög gaman af
þedm.
Grerfca hvatbi hana til þess, þótft
Greta sjálf hefði engan áhuga
á hrossum.
Ellie og Glaudia fóru saiman
á hrossauppboð og að ráði Claud-
iu keypti Ellie sér hest, jarpan
gæðing sem kallaðist Sprettur. Éfí
bað Ellie að fara. varlega þegar
hún riði út ein, en hún hlö að
mér.
— Ég hef setið á hefstbaki síð-
an ég var þriggja ára, sagði hún.
Og venjulega reið hún út
tvisrvar eða þrisvar í vibu. Greba
ók bílnum venjulega til Market
ChadwelII til að kaiipa inn.
Einn daginn sagði Greta við
hádagisverðinn: — Þið og þessir
Sígaunar ykfcar. Það var óféleg
fcerling hér í morgun. Hún sitóð
á veginum miðjum. Það munaðd
minnstu að ég æki yfir hana.
Stóð beint fyrir framan bílinn.
Ég varð að stanza á leiðinni upp
brekfcuna.
— Nú, hvað vildi hún?
Ellie hlustaði á okfcur, en hún
6agði ekki neitt. Mér sýndist hún
dálítið áhyggjufull á svipinn.
— Bölvuð frekja, hún var með
hótanir, sagði Greta.
— Hótanir? sagði ég hvössum
rómi.
— Jú, hún sagðd mér að hypja
mig héðan. Hún sagði: — Þetta
er Sígaunaland. Farið burt. Farið
burt öll saman. Farið þanigað
sem þið vorúð áður ef ykkur er
annt um eigin hag. Og hún
steybti hnefann framan í mig.
Hún sagði: — Ef ég formæli þér,
sagði hún, — þá eltir ólándð þig
upp frá þvf. Að kaupa landið
okkar og byggja hús á því. Við
viljum ek'ki hús, þar sem tjöldin
æbtu að vera.
Greta sagði heilmikið meira.
Ellie sagði við mig eftr á, dá-
Iítð þungbúin á svip:
— Mér fannst þetta allt dálítið
ósennilegt, fannst þér efcfci, Mike?
— Ég bý=t við að Greta hafi
ýkt þetta dálítið, sagði ég.
— Þetta var allt svo óeðflilegt,
sagði Ellie. — Næstum eýus bg
Greta hefði verið að búa þáð ti'l
að nofckru leyti.
Ég fhugaði rrrálið. — Af hverju
ætti hún að vera að búa svona
Iagað til? Svo bætti ég við í
hvössum rómi: — Þú hefur efcki
séð hann Eisther gömlu upp á
síðkastið, er þaö? Ekki þegar þú
ert úti að ríða?
— Sígaunakonuna? Nei.
— Það er eins og þú sért efcki
alveg viss, Ellie, sagði ég.
— Ég held ég hafi séð henni
bregða fyrir, sagði Ellie. — Þú
sfcilur, að hún halfi etaðið á milli
tr.iánna og gægzt fram, en ég
hef aldrei verið nógu nærri til
að vera ■ alveg viss.
En einn daginn kom Ellie
heim úr útreið, föl og titrandi.
Gamla konan hafði komið fram-
trr.dan trjánum. Eillie hafði
stöðvað hestinn til að taila við
hana. Hún sagði að gamla kon-
an hefði skekið hnefann og taut-
að eittíhvað í hálfum hljóðum.
Ellie sagði: — Nú var ég reið.
Og ág sagði við hana:
— Hvað eruð þér að vilja hér?
Þetta er einkaland. Við eigum
þetta land Pg húsið héma.
Þá hafði garnla konan sagt:
— Þetta er ekki ykkar land
og það verður það aldrei. Ég var-
aði þig einu sinni við og gerði
það aftíur. Ég aðvara þig ekki
eftir — það get ég sagt þér. Það
er dauðinn sem ég sé. Þama
bafcvið vinstri öxlina á þér.
Dauðinn stendur hjá þér og hann
vill fá þig. Hesturinn sem þú
ríður hetfur einn fótinn hvítann.
Veiztu ekfci að það boðar ógætfu
þegar hesturinn er“ með einn fót-
inn hvítan? Það er dauðinn sem
ég sé óg fína húsið sem þið haf-
ið reist mun hrynja í rúst.
— Það verður að stöðva þetfca,
sagði ég reiðilega.
I þetta sinn hló Ellie ekki
að þessu. Bæði hún og Greta
virbust í geðshræringu. Ée fór
beina leið niður í þorpið. Ég fór
fyrst að húsi frú Lee. Ég hifcaði
andartak, en þar var ekkert Ijós
og ég hélt áifram' að lögreglu-
stöðinni. Ég kannaðist við lög-
regluþjóninn, Keene að nsfni,
stórvaxinn og skynsaman náunga.
Hann hlustaði á frásögn mína oe
sagði siðan:
— Mér þykir ledtt að þetta
skyldi koma fyrir. Hún er fjör-
gömul og það er kannski farið
að slá út í fyrir henni. Við höf-
um aldrei áttíbeinum vandræð-
um út af henni hingað til, Ég
skal tala við hana og segja henni
að hætta bessu.
— Ef bér vilduð gera svo vel,
sagði ég.
Hann hikaði andartak og sagði
siðan:
— Ég vil ekfci vera með nein-
ar getsakir, — en vitið þér til
þess, herra Rogers að nokfcur hér
um slóðir hafi eða gæti haft —
kannsfci að ómerfcilegu tilefni —
hom í síðu yða.r eða tfrúarinnar?
KROSSGÁTAN
Krossgáta númer fjögnr:
Lárétt: 1 planta, 5 sigti, 7 félag,
9 viðarbútar, 11 læsing, 13 þýfi,
14 þjóðffilokk, 16 tala, 17 flát,
19 snáfa.
Lóðrétt: 1 hrekfcjótt, 2 í röð, 3
gá, 4 aðsjál, 6 blika, 8 sjór, 10
höfuðborg, 12 börfcur, 15 leiða, 18
tvfhijóðd.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 fúlgan, 5 öm, 7 Rósa,
8 ör, 9 tungu, 11 EA, 13 tónn,
14 ill, 16 kiæminn.
Lóðrétt: 1 færleilk, 2 löst, 3 graut,
4 an, 6 hrunin, 8 ögn, 10 nóri, 12
all, 15 læ.
■* ........ ............
Látíð ekkl skemmdar kartöflur koma yður
I vont skap. Xoíið COLMAI\TS-kartöfIndnft
SKOTTA
□
— Það er veirið að tala um kennairaskort á öllu landinu. Þvi mið-
ur er okkar skóli gmnilega undanteifcning.
Bflasalinn
VIÐ VTTATORG
Símar: 12500 og 12600.
Bílasala — Bílakaup — Bílasktpú •
Bílar fyrir skuldabréfc
Taunus 12 M ’63
Taunus 17 M ’63
Zephyr 4 ’63
Mercedes Benz ’58, ’59, ’61 og ’63
DAF ’63
Skoda Oktavia ’63
Rambler ’61 og ’65.
Einnig no'kkrir sendiferðabílar
með leyfum.
Opið alla virka daga frá Jd. 9,00 — 22,00.
Laugardaga frá kl. 9.00—18.00.
Ódýrt! - Ódýrt!
Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og
hálferma á drengi, terylenebuxur, gallabuxur,
úlpur.
Siggabáð
Skólavörðustíg 20.
VÖRUÚRVAL
DÖMUBUXUK - TELPNABUXUR —
Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr. 145 — 525.
Amerískar sportbuxur, sísléttar (Koratron), sem
nýjar eftir hvern bvott.
O. L. Laugavegi 71
Sími 20141
VÉLALEIGA
Símonar Símonarsonar. Sími 33544.
önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. —
Einnig skurðgröft •
Rýmingarsala
m.a. kvenblússur, herrasportpeysur, herrasport-
blússur, telpnastretchbuxur, telpnapeysur og sum-
argallabuxur. Drengjapeysur. skyrtur, sportblúss-
ur og terylenebuxur.
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabrauty.
r '