Þjóðviljinn - 11.08.1968, Page 10
I
Helgafell, sú fjallshlíðin sem snýr að bænum.
Hvað á að verða
um Helgafell?
Vestmannaeyjar eru fallegur
staður, og einkar sérkennilegur.
Staðhættir og skðpun eyjanna
hafa skapað sérkennilegt lands-
lag og andrúmsloft, sem verður
að teljast nokkuð sérkennandi
fyrir staðinn. Til dæmis um sér-
kennilegt landslag og uppruna-
Iegt, má nefna eldfjallið Helga-
fell, sem af kunnugum er talið
eitt af fallegustu keiluf jöllum
ilvrópu. Þessi staður hefur ná
um nokkurra ára skeið orðið
fórnardýr þeirrar náttúruskemm-
andi gróðahyggju, sem svo glögg-
Iega hefur komið í ljós í málum
eins og „Þingv?allamálinu“ svo-
kaH’aða: náttúrusþjöll án tillits
til afleiðinga.
Þeitta falfliega fjaii, Helgafell,
heífur orðið fyrir þvilíkum
skemtm'dum, af völdum heima-
manna, að um hrein náttúru-
spjöll er að ræða. Þar sem Þjóð-
yiljanum fannst, að hér væri um
ÍSeam ^ náttúruvemdarmál að
ræða, hafði hann samband við
Gunnar Vagnsson, ritara Nátt-
úruvemdarráðs, og spurði hann,
hvemig það mætti vera, að slík
meðferð á fallegu landslaigi væri
leyfð.
Að sögn Gunnars garði Nátt-
úmvemdairráð á sínum tima 'til-
raiun til að koma í veg fyrir að
Helgafell yrði skemmt, er unnið
var að flugvaillargerð í Vest-
Mál og myndir
Haukur Már
mannaieyjuim fyrir nokkrum ár-
um. Hefðu þessi tiltmœli náttúm-
vemdarráðs mætt andspymu
þeiira sean að flugvallargerðinni
stóðu og var því við borið að
efná í völlinn væri vandflengið
annarsstaðar í Eyjum og vélar
til að mala grjót of kostnaðar-
saimar. Bkki hefði tekizt að
bindra þessi sipjöll á fjallllinu þá,
sagði Gunnar, hins vegar var
honum efcki kunnugt utn að mal-
artekja hefði verið þar síðan.
Hann tók fram að lokum að
Helgafell nyti ekfci lögvemdar,
en kvaðst vilja benda á að ekiki
hefði heyrzt neitt frá Vestmanna-
eyinguim sjálfum síðari ár um að
þeir hefðu áhuga á að vemda
fjailið.
Þossi ummæili Gunnars um
áhugaleysd V estmannaeyin ga í
þessu máli kom tíðindamanni
blaðins mjög á óvart, þar eð, er
hann var staddur í Vestmanna-
í eyjum hafði hann tail af nokkr-
j um eyjasikeggjum, sem allir voru
1 á einu máli uim, að þessi malar-
taka úr Helgafelli væri brednasta
nauðgun á fallegu og um leið
sérkennilegu landslagi eyjanna.
Helgafell væri raunar sá blett-
urinn á Heimaey, sem gæifi eynni
mestan svip og mestur sjónar-
sviptir væri að, ef hyrfi.
I Hlíðarbrefckum, innan við
Hástein (sem er á leiðinni inn
i Herjólfsdál), var byrjað að
taka möl fyrir nokkrum árum,
en hætt við, þar eð mölin var
of blágrýtisiblönduð. Þá var haf-
izt handa við Helgafell og í
Sunmudaigur 11. ágúst 1968 — 33. árgangur — 166. tölublað.
Skoðuðu fyrirtæki
ofl bæiarstofnanir
Nýjasta sárið eftir malartekjuna.
f gærkvöld lauk heimsókn
reykvískra borgarfulltrúa til Ak-
ureyrar með veizlu í Sjálfstæðis-
húsinu. Hafa borgarfulltrúamir
kynnt sér helztu verkfyrirtæki á
Akureyri og skoðað stofnanir
bæjarins.
Þeir sem tóku bátt í förinni
voru Geir Hallgrímssoai, borgar-
stjóri, Auður Auðuns, forseti
borgarstjómar, Jón Tómasson,
skrifstofustjóri borgarstjóra og
borgarráðsimennimir Birgir Is-
leifur Gumnarssom, Gísli Hall-
dórsson, Guðmundlur Vigfússon
bg Kri'stján Benediktsson. FUll-
trúi Alþýðuflokksims var ekki
með í förinni.
Þessi heimsókn er sem kurnn-
uigt er farin til að endurgialda
boð borgarstjómar Reykjavífcur
til fulltrúa Akureyraribæjar í
fyrra. Sagði Bjami Einarsson,
bæjarstjóri ,á Akureyri í viðtali
við blaðið að þeir hefðu lært
mikið af förinni til Reykjavikur
í fyrra.
Séð yfir Vestmannaeyjabæ, Helgafel'l í baksýn.
trássi vdð titaiæli Náttúiuvemd-
arráðs haldið áfram, eítir að
nauðsynleguim malarburði í flug-
völlin var lokdð, til að bera of-
an í vegi. Þegar hefur verið gert
stórt sár í vesturhlíð fjailsdns, —
séð frá bænum, — og verið
byrjað á nýjum stað eilítið sunn-
ar, nær bæmum. Þanndg virðist
það engan veginm vera stefna
ráðaimanna Vestmannaeyja að
vernda þetta fjall, siem frægt er
að fegurð meðal jarðfræðinga
■ Evrópu, heldur virðasit þeir gera
, sér það að metnaðarmáli að
jljúk'a við það sem fyrs-t, — án
! tilldts til tilmæla þeirra aðila,
sem vernda eiga náttúrufegurð á
Islandi. — (Ljósim.: Hauikur
Már).
Tveir Gestapo-
rnenn dæmdir
NURNBERG 10.v8 — Tveir
fyrrveraindi - Gestapo-foringjar
hafa veirið dæmdir í Mfstíðar-
fanigelsi fyrir hlutdeild í aftöku
gyðinga í Póllandi á stríðsarun-
um. Réttarhöldin gegn hdnum
dæmdu, Paul Baron og Emst
Erich Piecha fóm fram í Nii'rri-
berg.
Aðeins 3 með afla
Ohagstætt veiðiveður er nú á
síldarmiðunum, NA-kaldi og 5
vindstig.
Aðeins þrjú skip tilkynntu um
afla fyrra sólarhrdng,. samtals
160 tonn:
Fimmtudagurinn var daigur at-
vinnulífsins og heimsóttu reyk-
vísku fulltrúamir Utgerðarfélag
Akureyringa hf, k j ötiðnaðanstoð
KEA, slippstöðina og Sana.
Þá var haldinn samedginlegur
fundur í sikiðahótelinu.
Kísil'gúrverksmiðjan var skoð-
uð á föstudaginn og sitaldrað
nokkuð við Mývatn en síðam
rennt fyrir lax í Laxá. 1 gær
vom stofnanir bæjarins skoðað-
ar og lauk hedmsókninni , um
kvöldið.
Þrítugar flug-
freyjur og giftar
áfram í sfarfi
WASHINGTON 10/8 — Sam-
tök baindarískra fQugfreyja hafa
náð nýjum samndnigum sesm
hieimila fluigfreyjum áframhald-
andi störf um borð í fllugvélun-
um eftir að 30 ára aldri er náð
og þó _sð þær gifltist.
Samningar þessir tókust efltir
að sitjómskipuð nafnd hafði kom-
izt að þeirri niðursitöðu að fyrri
samindngisákvæði, um að þrítug-
ar flluigfreyjur og þær sem gengju
í' hjónaband yrðu að. víkja úr
starfi, væru ólögleg. Þessi sama
nefnd lýsti þvi yfir i febrúar-
mánuði sl. að óeðlileigt væri að
veita konum forgangsrétt' að
flugfneyjustörfum, ef karimenn
lei,tuðu efitir þjónsstörfum um
borð í flugvélumum.
Gísli Árni RE
Isleifur VE
Ásgeir RE
60 tonn
30 —
. 70 —
Lengferðabíll í
á — 25 fórust
KABUL 10/8 — AMs létust 25
menn er langferðábifredð fór út
af veginum og valt 150 metra
ndður í ána Ganjsher, um 140
kim utan við Kabui í Afgandstan.
Tíu farþeganma björguðust; kom-
ust þeir upp á þak bílsins áður
en hann sökk i ána.
I
I
*
I
Spjallað við tékkneskan jarðfræðing:
„ísland er paradís jarðfræðinga "
— Ég átti mér eina ósk og
hún var að komast annað-
hvort til Islands eða til Nýja
Sjálands. Nú er ég búinn að
vera á Islandi í 2V2 mánuð,
fræðast, sjá og skoða, það er
mér ómetanlegt.
Það er Iván Krystek, tékk-
neskur jarðfræðingur sem
þannig mælti í viðtali við
Þjóðviljann áður en hann hélt
heimleiðis sl. föstudag, doktor
óg háskólakennari í almennr:
jarðfræði við háskólann i
Bmo, höfuðborginni á Mæri
í Tékkóslóvakíu.
— Það var fyrir atbedna ís-
lenzká menntamálaráðuneytis-
ins og þá ekki sizt Gylfa Þ.
Gíslasomar ráðherra, sem ég
fékik tækifæri til að heim-
sækja þessa paradís jarðfræð-
immar sem Islarad er. Það er
varla nokkurt annað land tál,
þar serni jafnmikið og jafn
fjölbreytilegt er að skoða fyr-
ir jairðfræðimga og hér á Is-
lsmdd, Þair sem bæði eru virk
eldfjöll og svo jöklamdr auk
alls amnars.
— Hefiurðu þá komdzt viða
um lamdið á þessum tíma?
— Já, svo sanmarlega, og
það er mest að þafcka starfs-
bræðrum mínium hérilemdds,
sem hafa leyfit mér að korna
með í rannsóknarferðir sínarý
eitis og Sigurðuf Þórarinsson,
Jón Jónsson, Kristján Sig-
mundssom, Þorleifur Einars-
son o. fil. Þeir hafa verið hver
öðrum vingjarnlegri. Eg hief
farið um alilt Reykjanesið með
Jóni Jónssyni, að Hveravöll-
um og í Kerlinigafjöll með
Kristjámii og msð Þorleifii hef
ég fairið mjög víða, t. d. að
Heklu og Torfiajöloli. um Mý-
vatnssvæðið og Tjömes og
víðar um Norðuirland. Svo hef
ég komizt í Surtsey, var þar
þrjá daga, og á Suðuriandi
kynntist ég sömdunum þegar
óg fór að Kirkjuibæjadklaustri
og Lómagnúpú Islemzka orðið
sandur er orðið alþjóðaorð
innan jarðfræðinmar, samdr,
sem notað ei- um þessiar sér-
stöku sandbreiður, aurana,
sem jökulámar bera fram.
Annað í&lenzkt alþjóðaorð
innan jarðfræðinnar er geys-
ir, um goshverina.
— Kom þér edtthvað á óvart
í jarðfræði Islands?
— Ekki bednlinis, þvi ég
hafði auðvitað lesið mér til
um þessa hluti efitir mætti
áður en ég kom hingað, en
bóklestur jafnast engan veg-
inn á við að sjá hlutina eigin
auguim, sem er mjög md'kil-
vægt. Við hásköílann í Bmo
kenni ég almemna jarðfræði,
en hlutar af henni eru t. d.
eldvirkni, jöfclaf-ræði og haf-
fræði og allt betta má kynna
sér hér í reynd, svo dvölin
hér er mér ómetanleg, baeði
í saimbandá við vísindasitörf
og ekki sízt sem kennara, þvi
það er satt að segja mjög erf-
itt að segja stúdenturaum sín-
uim frá hlutum, sem maður
með
hefiur ekkd sjáliflur séð
eigin aiuigum.
Margir hlutir í járðfræðinni
eru nú bara til á Islandi eða
mest einkennandi á Islandi og
um þá verða allir jarðfræðing-
ar að læra. Ég héif tekið hér
ógrynmd af ljósmyndum, safn-
að steinum og ýmsu fleiru,
sem verður mér mjög gagn-
legt í kennsiunni á komandi
árum.
— Hvar fannst þér skemmti-
legast að korna á Islandi?
— Það er erfitt að svara
því, — mér fannst allir hlut-
ar lamdsins hafa sína sér-
stöku fegurð, en frá jarð-
fræðisjónairmidi var kannski
mest gamam að koma í Surts-
ey, eða þá á Tjömes, þar sem
eru þessi merkilegu lög frá
tertier og kvarter tíimabifliun-
u-m. Ef við sleppum jarðfræð-
innd þótti mér ednna fallegast
í Kerlingarfj öllum, enda fékk
ég þar dásamilegt veður.
Reykjaines var lika skemmti-
Dr. Iván Krystek
legt, um það skrifaði ég
grein í blað í Bmo sem ég
kallaði „Dal þúsund gufi;i-
mökkva“.
Þú spurðir hvað mér hefði
komið á óvart. Þótt fátt kærni
beinlínis á óvart í jarðfraeð-
inni köm mér ýmislegt á ó-
vart í landimu. Ég gæti t. d.
nefint að ég bjóst vairla við
mdklum trjám hér og varð
hissa á að sjá svo miarga
skóga. Svo varð ég líka undr-
andi á hive lífiskjör eru hér
yfiiríeitt góð og ekki sízt hve
lítill mismumur er á þeim í
bæjum og í sveitunum. Og
fólk hér er óvenju g^-trisið
og vingjamlegt
★
Ég hef eigmazt hér marga
vini, auðvitað mest meðal
starfisibræðra. sem ég vona að
eigi márgir eftir að koma til
Tékkósilóvakíu. Þar er jarð-
fræðin aillt öð'ruvísi en hér,
mjög mikið af mjög gömlum
jarðmyndunum og aðeins
merki efitir um eldfjöll og
jökla. Ég verð að fá að segja
hér að lokum að ég dáist að
starfi og bekkingu íslenzkra
jarðfræðinga, þeir hafa gert
hluti sem eru ekki aðeins mik-
ilvægir fyrir Island heldur
fyrir alheimsjafiðfræðina. Ég
vildi líka fá að þakka þeim
persónulega, án þeirra hjálpar
hefði mér aldrei tekizt áð
fræðast ja-fn mikið og raun
hefur orðið á á þessum stutta
tíma.
I