Þjóðviljinn - 17.08.1968, Side 1
Laugardagur 17. ágúst 1968 —33. árgangur— 171. tölublað.
Byggingarfulltrúi Reykjavíkun
Mikill samdráttur er í
húsbyggingum þetta ár
Gervinýrað í notkun á Landspítalanum í gær.
■ í ár hefur arðið mikill
samdráttur í húsby'gigingum
í Reykjavík og á efnahags-
ástandið án nokkurs vafa
stóran þátt þar í. Verða færri
nýjar íbúðir teiknar í notkun
á þessu ári en í fyrra.
■ Hinsvegar eru meðalíbúðir
í nýjum einbýlishúsum hér-
lendis mun stærri en á hin-
um Norðurlöndunum.
Byggi'n©ar hafa mdJkid dregizt
saman í ár, sagði byggingarfuil-
trúi Reykjavíkiunbargar, Siguirjón
I Sveinsson í vjðtaii við blaðaimenn
í gær. Árið 1966 vom 765 ibúð-
ir tekmiar í notkiun, en 806 ibúð-
ir 1967, þ.e. nokkiur avkning, en
nú hefur orðið greinilegur sam-
dráttur.
1 fiyirra vonu samlþykktar 1210
íbúðir. Fjölgun í Reykjavik var
í fiyrra 1200-1300 manns. Maetti
því ætla að efifiirspum vaari fiulil-
nasgit, en ekíki þýðdr að eimbiliína
á fijöilgiumima, heldur verður að
taka rrueð í reiknimgijnn að flólk
byrjar að búa samian æ yngra
og þairfnast ibúða. Auk þess
kernur það oft fyrir að íbúar
filytja úr heiistispillaindi húsmæði
og þá er bannað að aðrir filytji
inn í sfcaðinn.
Meðalstærð íbúða
í yfirliti yíir störf byggingar-
nefindar 1967 kamiur flram að sam-
þykktar hafia verið 909 íbúðir í
Fnamlhalld é 3. siðu.
FYLKINGINI
HYANNGIL
Þessi fallega mynd hér
að ofan var tekin í Hvann-
gili nýlega, en á þcssum
stað munu þátttakendur í ó-
þyggðáferð Fylkingarinnar
gista. Lagt verður af stað í
ferðina kl. 2 frá Tjamar-
götu 20.
— (Ljósm. Jóh. Eiríksson).
Fyrsta aðgerðin með gervinýra hér
Tækið fengið að láni frá Háskólasjúkrahúsinu í Lundi
Fyrsta aðgerð með gervinýra
fór fram í lyflæknisdeild Land-
spítalans í fyrradag, en að-
gerð þessi er fólgin í að
hreinsa úr blóðinu úrgangs-
efni, sem myndazt hafa vegna
alvarlegs nýrnasjúkdóms.
Gervinýrað ásamt tilheyrandi
útbúnaði er fengið að láni frá
Háskólasjúkrahúsinu í Lundi í
Sviþjóð og þaðan er einnig
kominn til aðstoðar íslenzkur
læknir, Þór Halldórsson,
tæknifræðingur og sérmennt-
uð hjúkrunarkona.
Hingað til haifá íslenzkir sjúkl-
ingair sem þarfnast hafia með-
ferðar í gervinýra verið sendir
utan, en vegna taikmarkaðs
sjúkrarýmis og fjölda nýma-
sjúklinga í þeim löndum sem
leitað hefuir verið til í þessv efini
reyndist ekki unnt að fé þessa
þjónustu þar áfram. Aðdragandi
þess að gervinýrað var fengið
hinigað og þjónustan verður nú
veiitt í Landspítailanum, er, sam-
kvæmt tilikynningu firá Skrif-
sitofiu rí'kdsspítalanna, .heimkoma
tveggja nýmasjúklinga sem
dvalizt bafa á Hammieinsmiifih-
sjúkraihúsinu í London og fiengið
þar hliðsfiæða meðfieirð. Voruþeir
sendir aftur heim til Isilands, þar
sem ekki reyndiist möguieigt, af
fyrrgreindum óstæðum, að fiá
áframhaldandi hjálp í þessu eifni
þar né á Norðurlöndunum.
Þegar svo var kdmið máli, var
óhjákvæmiiegt að bnagðasit skjótt
við og reyina að koma upp þess-
ari þjónustu hér á iandi. Yfir-
læknir lyfilæknisdeildar Lainds-
spítalans, prútfessor Sigurður
Samúelstson sneri sér þó tii edns
af firumkvöðlum gervinýrameð-
ferðar í heimiinum, próf. Nils Al-
wall vdð nýmadeiíldina i Há-
skólasjúkrahúsiinu í Lundi. Prófi.
Alwalll brásit vel og dremgilega
við þessari beiðni, og gaif þau
ráð, að Landspítalinn fengi að
lóini firó sjúkrahúsinu í Lundi,
gerviným ósamt MlheyramKii út-
búnaði, ennfremur aðstoð ís-
Fraimíhaild á 3. síðu.
Cathrína mei fyrsta
farminn til landsins
VOPNAFIRÐI 16/8 — Færeyska
flutninguskipið Cathrina, sem
Síldarútvegsnefnd hefur á leigu,
er nýkomið með fyrsta farminn
af sildarmiðunum, 1640 tunnur,
sem saltaðar voru um borð í
veiðiskipunum.
Tunnunum var skipað á land á
Raufiarhöfn og á Vopnafirði og
við skoðun reyndist sildin alger-
lega óskemmd. Er þessi fiarmur
úr sjö síldarbátum, en um helm-
inigur hans var saltaður um borð
í Brettángd frá Vopmafilirði.
Áhöfnin á Cafihrina er sjö
maniris, allt Fæi'eyingar, en auk
þeirra voru um borð tveir Is-
lendinigar, Gunnar Simonarson og
Óskar Hlíðdal og var þedrrastarf
að pækla síldima og, koma tunn-
uoium fyrir uim borð í skipinu.
Cathritna fór frá Vopnafirði í
fyrrakvöld áleiðis til Noregs til
að taka þar tómar tunnur og
héldur síðan aifitur á síldarmiðin.
Fiutningaskipið Laxá er nú kom-
ið á miðin að taka við saltsíldár-
tunnum af veiðiskipunum. Hj.G.
Fjórir togbátar
teknlr í landhelgi
Vaðsskip stóð bát að 6-
löglegum togveiðum á Amar-
firði í gær. Sömuieiðis voru tekn-
ir þrír bátar að ólöglegum vedð-
um á ísafirði í fyrrínótt. Sáust
þedr frá landi, og sendi bæjar-
fógetinn á Isafirði menn út til
þeirra á báfium.
Vináttu- og samvinnusamning-
ur Rúmena og Tékkóslóvaka
endurnýjaður. — Sjá 3. síðu
Skilyrði Þingvallanefndar
A?lt tréverk skal að utanverðu lita með dðkkbrúnu eða svörtu
ifúavarnaefni. •
\
Þrátt fyrir samfelld mótmæli í
blöðum, tímaritum og á mannfund-
um og þrátt fyrir tillöguflutning á
alþingi halda einstaklingar áfram að
byggja sumarbústaði á hinum frið-,
lýstu Þingvöllum. Hafa bústaðir ver-
ið í byggingu í sumar og náttúru-
vemdarsvæðum verið raiskað stór-
lega. Hins vegar hefur Þingvallanefnd
sett sumarbústaðafólki skilmália í
15 greinum. Þar á meðal eru, tvær
greinar sem mynd er bicrt af hér, en
þar er forréttindafólkinu gert að
ganga þannig frá lit á bústöðum sín-
um að þeir sjáist ekki! Nánar er vik-
ið að þessu'máli í forustugrein Þjóð-
viljans í dag.
Ekkis má nota aðra liti utanhúss, - ekki heldur á glugga eða
: dyraumbúnað, Sýnileg þök skulu vera í Bama lit eða dekkri en
. ■■ ■ . . .f.; '
iRua skal mála að utanverðu strax og það hefir vérið'reiat og
V
I