Þjóðviljinn - 17.08.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.08.1968, Blaðsíða 6
g SÍÐÁ — ÞJÓÐVTLJrNTí — Laugardagur 17. ágúst 1968. VÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND. LfíNBFLVTN/NCnn £ Ármúla 5 — Sími 84-600. t Gerið við bíla ykkar sgálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÖNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Slmi 40145. Þetta eru hinir nýju L.eyland-vag:nar Strætisvagna Kópavogs. Þeir hafa reynzt vel þann skamma tíma sem þeir hafa verið í notkun. vakið athygli vegfarenda og hlotið loflega dóma farþcga. Látið stilla bílinn Önnumst hj'óla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Simi 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Það er ekki óalgengt, að skilið sé við vírnets- og gaddavírsflækjur cins og sýnt er á myndinni hérna að ofan. Vírflækjur af þessu tagi eru ekki aðcins til lýta í landslaginu, heidur líka stór- hættulegar sauðkindinni, sem oft flækir sig í slikum dræsum. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum alit annað. SENPIBfLASTÖÐIN HF. BtLST.feRARNIR AÐSTOÐA 24i 18.00 Söngvar í léttum tón: The Snpremes syngja lög eftir Holland. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnars- son frét+amaður sér um þátt- inn. 20.00 Lúörasvei t. Neskaupstaðar leikur. Stjómandi: Haraldur Guðmundsson. Einleikarar á tromipet: örn Óskarsson og Ómar Björgúlfsson. 20.35 „Áheyrn“, útv'arpsteikrit eftir Bosse Gustaifsson. Þýð- andi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: VaJur Gíslason, Guðmundur Páls- son, Þorsteinn Ö. Stephensen 21.15 Á söngleikjasviði. EffiH Jónsson kynnir nokkra óper- ettusömgvara í essinu sinu. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott. hreinsun á saetum. toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sírni 34362. sionvarpið Sveitarstjórnar- @ Landsmót INSÍ hefst í dag 20,00 Fiéttir. 20,25 Munaóarvara. 1 þessari mynd siegiia: fná cihinchdffla- rækt norskrar konu, seontek- izt hefuir filesfcuim befcur að raekta þessi vinalegu ogmjög arðbæru en vandmeðfiömu loðdýr. Islenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. — (Nordvisi- on — Norska sjónvairpdð). 20,40 Pabbi. — Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. íslenzkur textd: Briet Héð- insdóttir. . , 21D5 Rekkjain (The Four-pos-t- er). — Bandarísk kvikmynd gerð af Alan Scott áirið 1953. Aðalhlutverk: Lily Palmerog Rex Harrison. — íslenzkur texti: Briet Héðinsdóttir. útvarpið ■ í nýútkomnu hefti Sveitar- stjórnarmála skrifiair Stefán Friðbjamiarson, bæjiarstjóri á Siglufirði grein um aímæli Siglufjarðar, Magnús E. Guð- jónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfólaga, skrifar um stofnun og starfsemi sjóðs- ins og Ólaifiu.r G. Einarsson, sveitarstjóri, varaiformaðiir Sambands íslenzkra sveitarfé- laga, skrifar um starfshætti sambandsins. Birt er samtal við Erlend Vilhijálmsson, deáldiajr- st.jóra í Tryggingastofinun ríkis- ins um heimilishjálp og bætta aðbúð aldrnðra og annað við Berg Sigurbjörnsson, viðskipta- fræði'ng, nýráðinn firamikvæimda- stjóra Sambands sveitairfélaga í Austuirlandskjördæmi. Sagt er frá fundum svcitnirstjórna við . ísafjar.ðardjúp og. í Reykjancs- kjördæmi og írá slofnun siam- vinnunefndar um skipulagsmál í Keflavík og Nj airðvákurhreppL Einnig er sagt 'frá nýjum lög- um, sem varða sveitarstjómir, Norrænum byggingardegi og biirtar eru fréttdr frá sveitair- stjómum. Bréfaskipfi 7.00 Morgunú.tvarp. 10.25 Tónlistarmaður velur sér hljómplötur: Jón Þórarinsson tónskáld. 12,00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttdr kynnir. 15.10 Laugardagissyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Umferðarmál. Tónileiikar, þ.á. m. einsönigur Hauks Þórðar- sonar frá Keflavík. 17.15 Á nótum æskuinnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grimsson kynna nýjustu dæg- urlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. • Þjóðviljanum hefur borizt elskulegt bréf frá 18 ára gamalli japanskri stúlku, nemanda í Kobe Kaisei menntaskólanum. Vill hún gjarnan komast í bréf a- sambandi við Íslendímga. Hún skrifar bréf sitt á ensku. Nafn hennair og heimilisfang: Miss Yoshimi Kameda, 211-1 Tai Kande-cho Tarumi-ku, Kobe, Japan. í sambandi við Landsmót iðnnema sem haldið verðttr í Þjórsártúni í dag og á morgun, hefur Iðnnemasambandið látið gera sérstakan fána eða veifu, sem sést hér á myndinni. Fjölbrcytt dagskrá er fyrirliuguð á mótinu, en það er öllum opið og er aðgangur kr. 100, en úkeypis fyrir börn yngri en 12 ára sem koma í fylgd með fullorðnum, Hreint land — fagurt i i * i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.