Þjóðviljinn - 24.08.1968, Blaðsíða 10
NORRÆNA HÚSIÐ OPNAÐ í DA G
Reynsla af notkun olíumal-
ar hérlendis enn ekki nóg
□. Reynsla sú sem fengizt hefur af notkun olíu-
malar til vegagerðar hérlendis er hvergi nærri
nægjanleg til að hægt sé að segja með vissu um
notagildi hennar við íslenzkar aðstæður-
Þannig segir í ársskýrslu
Rainnsókinarstofnunar byggdngar-
iönaðarins, semÞJÓÐVILJANUM
heíur borizt.
Margvíslegar rannsóknir
Rannsóiknarstofnun byggingar-
iðnaðarins hefur innt af hendi
margrvísilegaæ rannsóknir í sam-
bandi við vegagerð. Gerðar hafa
verið ýmsar rannsóknir á jarð-
vegi, oÆanfburðarefnum og ýms-
um tegundum slitlaga .Að mestu
hafa þessar rannsófcnir verið
gerðar í þágu Vegagerðar rik-
isins, borgarverkfraeðings *og Ak-
ureyrarkaupstaðar, en þó hafa
fjölmorg srnærri byggðarlög haf-
izt handa um gatnagerð og leitað
til sitofnunarinnair uim tæiknileg-
ar leiðbeiningar.
Lokið var við Suðurnesjaiveg
(Keflavíkurveginn nýja) á árinu
1967 og fylgdist stofiruunin með
þeim fraimkvæmdum frá upp-
hafi. Var það ærið umfangsmik-
ið verk, en megimþáttur þess
var eftinlit imeð steinsteypu þeirri
er notuð var í veginn og síðar
með malbiki. Artk þess hefur
stofnunin ásaimt vegagerðinni
fylgzt með Suðurnesjaveginum
síðan. Hafa verið farnar eftirlits-
ferðir og ástand hans athugaö.
Einniig er gert ráð fyrir að fylgzt
ivarði með steypunni og malbdk-
inu í veginum með útborun
kjarna, sem sáðan verða teiknir
til rannsókinia.
Olíumölin hentugt efni
Rannsóiknir á oianíbuirðarefn-
um og tilraunir með misimunandi
siitlög til vegagerdar eru meðal
þeirra verkieína sem Rannsókna-
stofnun byggingariðnaðarins hef-
ur fylgzt með, og a£ hinu saðar-
nefnda má nefna tiilraumir með
oIíumöiL og síðar með asfaitemul-
ison í Svínahraiuini og einnig til-
ríiunir með ýmiskonar sáitlög á
kaila í Suðurnesjavegi við Hafn-
arfjörð.
I skýrslu stofnunarinnar siegir:
Varanleg slitlög úr malbiki hafa
verið gerð víða um laind um
alliangt skeið og steinsteypa hef-
ur einnig verið talsvert notuð. Á
síðustu árum hefur notkun olíu-
mialar rutt sér talsvert til rúms.
Rannsóknum á samsetningu og
eiginleikum olíumalar hefur ver-
Norræna húsið verður opnað í
dag vi'ð hátíðlega athöfn sem
hcfst kl. 10 f.h. Síðar um daginn
verður norræn dagskrá í Þjóð-
leikhúsinu í tilefni af opnuninni.
Allt -fram á síðustu stund var
unnið að frágangi hússins og lóð-
arinnar. — (Ljósm. Þjóðv. Á.Á.).
Samþykkt stjórn-
ar Sósíalista-
fél. Reykjavíknr
Á fundi stjómar Sósíalistafé-
lags Reykjavíkur í gær var gerð
svtnfielld ályktun:
„Stjóm Sósíalistafélags Reykja-
víkur harmar hemám Tékkósló-
vakíu af hálfu Varsjárbandalags-
ríkja og telur það hin alvarleg-
ustu mistök, brot á grundvallar-
reglunni um sjálfsákvörðunarrétt
þjóða og vatn á myllu heims-
valdasinna.
Stjórnin skorar á viðkomandi
ríki að kveðja hemámsliðin brott
frá Tékkóslóvakíu og heitir um
leið á þjóðir Tékkóslóvakíu að
standa trúan vörð um hið sósí-
alistíska þjóðfélag“.
Saimþykkt þessi var gerð með
6 atkvæðum gegn 2.
Laugardagur 24. ágúst 1968 — 33. árigagniur — 177 .tölublað.
T
Fjóríungshœkkun á
íslemkum knrtöflum
□ Enn hækka útgjöld íslenzkra heimila. Komnar eru
á markaöinn nýjar íslenzkar kartöflur og er verð þeirra
kr. 18,20 í smásölu, eða nær helmingi hærra en verð
þeirra erlendu kartaflna, sem veriö hafa á markaðnum
undanfarið.
Fraimleiðslui'áð landbúnaðai'ins
hedjuir tilikynnt verð á nýjutm ís-
lenzkum kartöElum, sem nú eru
komnair í vorzlanir, og er það
eftirfarandi: verð til framileið-
anda 12,80 kr. hvert kig, til heild-
sala 15,25 kir. hvert kg, og- í
smásölu er kílóið selt á 18,20 kr.
og kostar þé hver 2V2 kg poiki
út úr verzáuin 45,50 kr.
Þannig ltefur verð á íslenzk-
iu;m kartöfiluim hækkað frá sáð-
ustu áramiótuim um nær 25%, en
þá kostaði hvert kg kr. 14,10,
— en miðað við þær erlendu
kartofflur, sem verið hafa í verzl-
urairn undanfarið og kasitað hafa
10,00 kr. hvert kg, hefur verð
á kai’töfilum hækkað um nær
helming. ,
Hinsvegar hefur nú verið
lækkað varð á sviðum í smósöilra
vegna væntanlegrar haustslátr-
unar og kosta þau í smásölu kr.
46,40 hvert kg. Þessi lækkum, sem
er uim 15-20% frá gamla verð-
inu var ékki staðfest af Fram-
leiðslnráði landbúnaðarins, þeg-
ar við hringdum til þeirra í gær.
Afitur á móti hafa Afurðarsöl-
urnar æskt þess af kaupmönn-
um, að þeir auglýsi ekki þessa
Varð fyrir slysi
Það slys varð á Sóleyjargötu í
! gær að fullorðin kona. féll í göt-
una. Var hún að koma út úr
strætisvagni er hún datt niður.
Meiddiist konan eitthvað og var
flutt á Siysavarðstofuna.
lasfckun, og bera þvi fyrir sig
að Fraimleiðstaráðið haiö beðdð
um að auglýst yrði ekki.
Opnar málverka-
sýningu í cjtsg
1 dag verður opnuð í sýning-
arsal Persíu á Laugarvegi 31
málverkasýning spænska list-
málarans Platero. Sýnir hann
þar 40 myndir, sem unnar eru
með olíu-, emalje- og lakklit-
um.
í gær hafðd listamaðunnn
fund með blaðamönnum og
kynnti þeim með siuðrænum á-
kafla málverik sín og sköpun
þaitrra. Engin ein sitefna virðist
einráð í buga listaimannsins,
heldur rekja vork hans ætt sána
m.a. til kúbisima, surrealisana, og
symiboáisma. Einndg notfærir
hainin sér í. stórum hluta mynd-
anna tæHpi'* japanskrar og arab-
íslcrar listhafðar.
Listaimaðurinn, sam er 31 árs
og búsettiur í Danmiörku ,er
fæddur í Andalúsáu, stundaði
fyrst nám á Spáini og sáðan í
París. Hann hefur ferðast víða
og auik sýniinga á Spáni haldið
sýningar í Parts og öitam höfuð-
borgium Norði’artanda.
Sýningdn mun aðeins standa í
eíma viku, þar sem listamaðurinn
er á förum af landi brott, og er
hún opin £rá 1-10 da.glega. Allar
myndimar enu tál söta.
tóiftu
umferðarslys í
-vikunni
Framkvæmdainefnd hægri um-
ferðar hefur fengið tilkynningar
úr lögsagnarumdæmum landsins
um umferðarslys, sem lögregta-
menn haifia gert skýrslur um og.
þar urðu í tólftu viku hægri
umferðar.
í þeirri viku urðu 69 slík um-
ferðarslys á vagum í þéttbýli, en
25 á vegum í dreifbýli eða alls
Métmælafundur
Tékknesk-ísl.
félagsins
Tékktnesk-íslenzka félaigið
gengst fyrir almennum mót-
mælafundi til stuðningsvið
■málstað frjálsrar Tékkó-
slóvakíu í Sigitúni suirunu-
daginn 25. ágúst kl. 14,30.
Þar korna fram m.a.: Atli
Heimir Svednsson, Björn
Th. Bjömsson, Bjöm Þor-
steinssom, Hannibal Valdi-
marsson, Hermann Guð-
mundsson, Jón S. Þorteifs-
son, Maignús Torfi Ólafs-
son, Olga M. Fransdóttir,
Sverrir Kristjáinsson, Thor *
Vilhjálmsson, Vilborg Dag-
bjartsdóttir, Þorvaldur Þór-
artnsson og Þorsteinn ö.
Stepihensen.
94 umlferðarslys á landinu ölta.
Þar af urðu 47 í Reykjavík.
Samkvæmt reynslu frá 1966 og
1967 eru 90% líkur á bví, að
slysatala í þéttbýli sé milli 58 og
92, en í dreifbýli milli 10 og 32,
ef ástand umferðarmála helzt
óbreytt. Slík mörk eru kölluð
vikmörk, eða nánar tiltekið 90%i
vifcmörk ef mörkin eru miðuð
við 90% lfkur.
Slysatötar voru því mdilli vik-
marka, þ. e. á þann hátt sem
búast mátti við bæði í þéttbýli
og dreifbýli.
Af fyrrgreindum umferðarslys-
um urðu 19 á vegamótum í þétt-
býli. Vikmörk fyrir bess háttar
slys eru 13 og 32.
Alls urðu í vikunni 11 um-
ferða-slys, þar sem menn urðu
fyrir meiðslum. Vikmörk fyrir
tölu slíkra slysa eru 3 og 14.
Af þeim, sem meiddust, voru
3 ökumenn, 5 farþegar og 6
gangandi menn, eða aMs 14 menn.
1 þeRsum umferðarsilysum varð
eitt banaslys, hið fyrsta-, sem
kunnugt er um síðan hæari um-
ferð tók giidi. Varð það á veg-
ir.um heim að bænum Vaðd í
S. Þing. Dráttarvél, sem yar ein
á ferð, fór út af veginum og
valt. Varð öfcumaður undir henni.
Siamkvæmt vegalögum frá 1963
eru vegir heim að bæjum sýslu-
vegir, nema síðustu 200 metrarm-
ir. Slysið átti sér því stað á
sýsluvegi, sem telst opinber veg-
ur. Það er því sfcráð sem um-
ferðarslys.
ið haldið áfram á árunum 1966-
1967. Augju miargra hafa opnazt
fyrir þeim möguleikuim sem ai-
íumölinni eru samfara viö lagn-
ingu sæmilega enidingargóðra
siitlaga, við mun lægra verði en.
áður hefur þefckzt. Reynsla sú
sem fengizt hefur af notfcun ol-
íumalar Mérlendis er þó hvergi
nærri fullnægjandi til að hægt
sé að segja með Vissu uim nota-
gildi hennar við íslenzkar að-
stæður. Efcfci er lofcu fyrir það
skotið að hór sé um að ræða
henituigt efni til vegaigerðar, þar
sem umflarð er efcki of þunig, en
reynslan mun sifcera úr um þetta.
Nofcfcur bæjarfélög hafa nú
þegar hafið gatnagerð með olíu-
möl og hefiur Rannsióknastofnun
byggingariðnaðarins fylgzt með
þeim framfcvæmdum. Má vænita
þess á næstu árum að notfcun
olíumalar aukist talsvert, og er
mdkið í' húfi að vel sé nú til
oláumalarrannsðkna vandað, þar
sem um mifcla fjárfiestingu er
að ræða í framfcvæmidnm þess-
um.
■ Þau byggðarlög sem hafa að
undanfömu hafið gaitnagerð moð
olíumöl em: Reykjavík, Hafnar-
fjörður, Kópavogur, Garðahrepp-
ur, Sauðárfcrókur, Akranes og
umdirbúninigsranmsóiknir hafa
hafizt fyrir flieiri aðila.
8 skip með 590 I.
í fyrradag fór veðvir batnandi
þegar leið á kvöldið. Nofcfcur sfcip
fengu alttigóð köst, en erfitt var
að eiga við síldina vegna kviku.
1 morgun voru komin SV 3 vind-
stig.
Kunnugt var um afila 8 skipa
með samtals 590 lestir. Skipin
vom þessd:
Isleifur IV 170. Héðinn ÞH p0.
Fífill GK 50. Hrafln Sveinbjam-
arson GK 80. Barði NK 15. Ás-
berg RE 35. Guðbjörg IS 90. Jón
Finnsson GK 60 lestir.
Listiðnaðarsýning i Norrænn húsinn
Frá listiðnaðarsýningunni í Norræna liúsinu scm verður formlega opnuð á miðvikudaginn. Þar sýna
listamcnn frá öllum Norðurlöndunum verk sín; keramik, glervasa, skartgripi, hnífapör, vefnað o.fi.
Myndin er tekin í Norræna húsinu í gær en.þá unnu Roar Höyland, Jónína Guðnadóttir og fleiri
að uppsetningu sýningarinnar. — (Ljósm. Þjóðv. A.Á.).
. %
i