Þjóðviljinn - 31.08.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.08.1968, Blaðsíða 8
g SfDA — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 31. áigúsfc 19S8. AGATHA CHRISTIE: EILIF NÓTT 43 þau saman aÆfcur. Við gerðum það uppi í Hégómanum. Var óað ékiki snjallt? Og ég hló. Það var skrýtinn hlátur, ég heyrði hað sjálfur. Hann var líkari bjána- legu flissi. Ég sagðd: — Þú varst búinn að s'koða allt sem hún tók inn Tpegar bú skoðaðir á henni ökklann? Svefnpillur, 'ofnæmis- hylki, og bað var allt í lagi með bað allt, var bað ekki? Allt sam- an skaðlaust. — Allt skaðlaust, sagði Shaw laeknir. — Það var allt saman hættulaust. — Það var skolli snjallt, var bað ekki? saigðd ég. — Þú hefur verið snjall, já, en ekki nógu snjall. — Samt skil ég ekki hvemig bú uppgötvaðir bað. — Við uppgötvuðum bað, beg- ar annað dauðsfall varð — dauðs- fall sem varð af vangá. — Claudia Hardcastle? — Já, Hún dá á sama hátt og Ellie. Hún datt af hestbaki á refaveiðum. Claudia var lfka stálhraust stúlka, en hún datt af hestinum og dó. Þá leið ekki eins langur tími, skilurðu. Mann- hjálp kom nasstum samstundis og bað fannst greinileg lvkt aif cyanidi. Ef hún hefði legið undir beru tefti eins os Bllie klukku- stunduAi saman bá hefði engin lykt fundizt, engin skýring fund- izt. Ég veit samt ekki hvemig Claudia komst vfir hylkið. Nema þið hafið skilið bað eftir í Hé- gómanum. Claudia fór bangað stundum. Fingraför hennar voru bar og hún, hafði ' gleymt bar kveik.jara. — Við höfum víst verið kæru- Iaus. Það var dálítið erfitt að fylla bau. Svo sagði ég: — Þig grunaði að ág ætti ein- hvem bátt í dauða Elliar, var bað ekki? Ykkur grunaði bað öll? Ég leit á óljósu verurnar lengra í burtu. — Kannski grun- aði ykkur bað öll. — Oft veit maður svona lagað. En ég var ekki viss um hvort við gætum nokkuð gert í málinu. — Þú ættir að vara mig við, sagði ég ásakandi. — Ég er ekki lögreglumaður, sagði Shaw læknir. EFNI SMAVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistoís Steinu og Dódó Laugav 18. IH hæð (lyfta) Sími 24-6-18. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtlstofa Garðsenda 21 SÍMl 33-968 — Hvað ertu bá? — Ég er læknir. — Ég barf ekki lækni, sagði ég. — Það mun sýna sig. Síðan leit ég á Phillpot og ég sagði: — Hvað ert þú að gera? Ertu kominn til að dæma mig, sitja í forsæti við réttarhöldin? * — Ég er aðeins friðdómari, sagði hann. — Ég er hér sem vinur. — Vinur minn? Þetta gerði mér hverft við. — Vinur Elliar, sagði hann. Ég skildi betta ekki. Mér fannst ekkert vit í bessu,. en ég gat ekki að bví gert að mér fanrust ég dálítill karl. Allir voru knmnir á vettvang. Lögregla og læknar, Shaw og Phillpot, sem allfcaf hafði nótg að gera. Þetta var allt ósköp flókið. Ég gat ekki almennilega fylgzt með. Ég var fjarskalega breyttur, skiljið bið. Ég varð oft skyndi- lega, breyttur og sofnaði. . . . Og allar bessar mannaférðir til og frá. Fólk kom að hitta mig, alls kongr fólk. Lögfræðing- ar, málflutningsmaður. held ég, og annars konar lögmaður með honum og læknar. Margir lækn- ar. Þeir voru mér til ama og ég vildi ekki svara beiim. Einn beirra var alltaf að spyrja, hvort það væri ekki eitt- hvað sem mig langaði í. Ég sagðist vilja kúlupenna og mik- ið af pappír. Mig langaiði nefni- lega til að skrifa þetta allt nið- ur, hvemig það gekk fyrir sig. Mig langaði til að festa á blað hvemig mér var innanbrjósts, hvað ég var að hugsa. Þvi meira sem ég hugsaði um sjálfan mig, því sannfærðari varð ég um að allir hlytu að hafa áhuga á að vita allt um mig. Vegna þess að ég var spennandi. Ég var spenn- andi persóna og hafði gert margt spennandi. Læknunum — einum lækni að minnsta kosti — virtist bykja bað góð hugmynd. Ég sagði: — Þið látið fólk alltatf gefa skýrslu, og atf hverju má ég ekiki sjálfur skrifa míma ei-gin skýrslu? Kannski geta ailir feng- iö að lesa hana einn góðan veð- urdag. Og þeir leylfðu mér að gera þetta. Ég gat ekki skrifað lengi í senn. Ég þreyttist fljótt. Einhver talaðd um „minnkandi ábyrgðar- tiltfinningu“, og einhver 'amnai' var ósammála. Maður heyrði allit mögulegt. Stundum var eins og þeir héldu að ég heyrði ekki neitt. Og svo varð ég að koma fyrir rétt og ég vildi að þeir sæktu beztu fötin miín, atf því að ég vildi kóma vel fyrir. Það leit út fyrir að leynilögreigluimenn hefðu fylgzt með mér. Nokkuð lengi. Þetta nýja þjónustuíólk. Ég held að Lippincott hafi sfcað- ið fyrir því. Það kornst að alltof mörgu um okkiur Gnefcu. Það va-r annars skrýtið hvað ég hugsaði lítið um Gretu þegar hún var dáin. ... Það var eins og hún skipti ekki lengur neinu máli eftir að ég réð hana af dögum. Ég reyndi að endurvekja þessa sælutilfinningu sem hafði gagn- tekið migsmeðan ég var að því. En það gat ég ekki heldur ... Einn daginn komu þeir allt i einu með móður mína. Hún stóð í dyrunum og horfði á mig. Hún var ekki eins kvíðatfuill á svip- inn og svo otft áður. Ég held, að hún hafi fyrst og fremst verið dapurleg núna. Hún hafði ekki mikið að segja og óg ekki heldur. Hún sagði bara: — Ég reyndi, Mike. Ég reyndi eins og ég ga-t að hjálpa þér. Mér mistókst. Ég var alltaf hrædd um að það myndi mistakast. Ég sagði: — Allt í la-gi, mamma, það var ekki þín sök. Ég valdi sjálifur leiðina sem ég fór. Og þá fór ég allt í einu að hugsa: — Það var betta sem Santonix sagði. Hann var lika hræddur um mig. Hann hafði ekki getað gert neitt heldur. Eng- inn hefði getað gert neitt — nema kannski ég sjálfur ... Ég vejt þa-ð ekki. Ég er eikki viss. En öðru hverju man ég — bá man ég eftir deginum, begar Ellie sagði við mig: — Um hvað ertu að hu-gsa þegar þú horfir svona á mig? og ég sagði: — Svona hvernig? Hún saiffði: — Eins og þú elskaðir mig Ég held að ég hafi í rauninni elskað hana á vissan hátt. Ég hefði getað elsk- að han-a. Hún va-r svo blíð hún Ellie. Blíðust gleði. .. Ég býst við að gallinn á mér hafi verið sá, að mig langaði al-ltaf of mikið í allt; vildi eign- ast allt á sem auðveldasta-n hátt, með græðgi og ðifergju. í fyrsta skiptið, fyrsta daginn sem ég kom í Sígaunahaga og hifcti Ellie. Á leiðin-ni niður göt- una aftur hittum við Esther. Þá fékk ég hugmyndina, þennan da-g. Aðvörunin sem hún gaf Ellie gaf mér þá hugmynd að bonga henni. Ég vissi að. hún var ein af þeirn sem vildi gera hvað sem væri fyrir peninga. Ég ætlaði að borga henni. Hún átti að gefa Ellie að- varanir og hræða hana, koma b-ví inn hjá henni að hún væri í hæfctu. Ég hélt, að það gæti gert það trúlegra að Ellie hefði dáið af einhverju áfalli. Nú veifc ég að þennan fyrsta dag var Esfcher í raun og veru hrædd. Hún var hrædd um Ellie. Hún varaðá hana við, hvatti haina til að fara burt, koma ekki ná-lægt Sígauna- haga. Auðvit'að var hún fyrst og fremst að vara hana við mér, segja henni að varast mig. Ég skildi það ekki. Ellie skildi það ekki heldur. Var það ég sem Ellie var hrædd við? Ég held að það h-ljóti að vera, þótt hún hafi ekki vitað það sjátf. Hún vissi að eitthvað vofði yfir henni, hún vissi að einhver hætta bjó í leyni. San- tonix vissi um hið illa sem bjó í mér, alveg eins og móðir mín. Kannski hafa þau vitað bað öll þrjú. Ellie vissi það. en henni stóð á sama. hún tók það ekki nærri sér. Það er undarlegt, mjöig undarlegt. Ég veit það núna. Við vorum hamin-gjusöm saman. J-á, mjög hamin-gjusöm. Ég vildi að ég hefði vitað það bá að við vorum hamin-gjusöm . . . Ég bafði tækifærið. Kannski fá allir sitfc tækilfæri. Ég — lét það ónotað. Er annans ekki undarlegt að Greta skuli ekki skipta neinu máli? Og jafnvel fallega húsið mitt skiptir ekki má-li. Aðei-ns EMiie. .. Og EBlie get- ur aldréi fundið mig aftur — Eilíf nótt ... Þannig en-dar sa-g- a-n mín —. 1 endalokum mínum upphaf mitt — þetta er fólk alltaf að segja En hvað táknar það? Og hvar er það edginlega sem sagan mín byrjar? Ég verð að reyna að hugsa. ... ENDIR. SKOTTA BERJAFERÐ Farið verður í berjaferð á vegum Sósíalistafélags Reykjavíkur sunnudaginn 1. september kl. 9 f. h. Farið verður frá Tjamargötu 20. Væntanlegir þátttakendur hafi samband við skrif- stof-u félagsins er verður opin sem hér segir: Laugardag kl. 9-12 og 13-15. SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. RAZNOIMPORT, MOSKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstur samkva vottorð! atvlnnubllst|ðra Faest hjá llestum hjölbaröasölum á landinu Hvergi lægra verð ^ i SfMI 1-7373 TRADING BRANÖ'S A-1 sósa: Með k|öti9 með fiski9 með hverjn sem er Ég læfc þetta hér, svona til áminnimgar! Bílasalinn VIÐ VTTATORG Símar: 12500 og 12600. Bílasala — Bílakaup — Bílaskipti Bílar fyrir skuldabréf: Taunus 12 M ’63 Taunus 17 M ’63 Zephyr 4 ’63 Mercedes Benz ’58, ’59, ’61 og ’63 DAF ’63 Skoda Oktavía ’63 Rambler ’61 og ’65. Einnig nokkrir sendiferðabílar með leyfum, Opið alla virka daga frá kl. 9,00 — 22,00. Laugardaga frá kl. 9.00—18.00 Ódýrt! - Ódýrt! Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og hálferma á drengi, terylenebuxur, gallabuxur. úlpur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. ÚT5ALA Útsala í nokkra daga. — Stérlækkað verð. ^ ____________ O. L. Laugavegi 71 VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Símj 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft. Rýmingarsala m.a. kvenblússuT, herrasportpeysur. herrasport blússur, telpnastretchbuxur telpnapeysuT og sum argallabuxur Drengjapeysur skyrtur, sportblúss- ur og terylenebuxur Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng frá Snorrabraut) i *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.