Þjóðviljinn - 31.08.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.08.1968, Blaðsíða 10
Skip sent eftir pólskum iöklarannsóknarleiðangri Gó&ur árangur af borunum á gufusvæði Reykjanessins Þeir sem unnið hafa að rann- sóknunuim á Reykjanesi eru mjög ánægðir með ánamgurinn af ■ í sumar hefur verið borað eftir gufu á Reykjanesi og eru þessar boranir liður í rannsóknum á möguleikum á sjóefna- vinnslu hér á landi. Fyrir fáum dögum fékkst gott gufugos úr 300 m djúpri borholu þama og við nánari efnagreiningu gufunnar hefur komið í ljós að vinna má úr gufunni sem þar fæst um 30 þús. lestir af salti á ári. borununum, em aiilt er enin á ramnsöknarstigi og engar tiiiög- ur hafa verið gerðar um þann iðnað er íaigt kann að verða í á þessum slóðum í framtíðinni. Boramir hoEust á Reykjamesi fyrir um það bil 2 mánuðum og ■hafa 3 menn unnið við þær síð- an. Gufiuigosið fékkst úr holunni á döigunum þegair hiún var kom- in niður í 300 metra dýpi, en áður hafði holan verið fóðruð með 6 þumluniga pípu. Þesisi hoia Hvítabandið logt niður Eins og áður er kunnu,gt af fi’éttum var áætlað að sjúkra- húsdð Hvítabandið yrði laigt nið- ur, er Borgarsjúfcraihúsið í Foss- vogd tæki til starfa. Nú fyrir sfcömmu var hætt að taka á mióti sjúkllinigum í sjúkra- húsið; mun það iþví draga smám saman úr sitörfum og verður væntaráega lokað iranan skamims tíma. Guðmundur Fri- mMH heiðraður Sl. fimmtudag hlaut Guð- mundur skáld Frímann heiðurs- Iaun úr menningarsjóði Akureyr- ar, 50 þús. krónur. Sjóður þessi var stofnaður á 100 ára afmætti Akureyrarkaup- staðar, 29. ágúst 1962, og er höf- uðstóll hans nú 1,8 milj. kr. í fyrsta sánn var veitt úr sjóðnum áiið 1964, en þá hlaut Helgi Valtýsson styrk fyrir störf að menningarmálum og ritstörf. í stjóm Menntogarsjóðs Ak- ureyrar eiga sæti þeir Bragi Sig- urjónsson bankastjóo formaður, Einar Kristjánsson rithöfundur, Amþór Þorsteinsson fram- kvæmdasitjóri, Jón Sólnes for- stjótri og Steindór Steindórsson skólaimeistari. er í um það bil 15-20 metra hæð yfir sjávarmóli og gosið úr henni mjög öfluigt; hefur verið gizk- að á að 20-30 lestir af gufiu streymdiu upp úr holunni á bluikikusitunid. Nassta verkefni þama suðurfrá verður að dýpka holuna og bora fleiri í nassta nágrenni. Ætlunin er að stóri gufuborinn verði fluttur suðureftir í lok sept- embenmánaðar. ___ ____ .... ________ n pólska herskipaflotans. Liggur það fyrir festum við höfnina í Reykjavík þessa dagana og bíður þess að flytja til Pól- Iands níu pólska vísindamenn, sem dvalizt hafa sl. tvo mán- uði við rannsóknir hér á landi. VÍSINDAMENNIRNIR undir for- ystu dr. Colon hafa dvalizt við jöklarannsóknir á Vatnajökli í tíu vikur og gert þar ýmsar at- huganir, sem unnið verður síð- ar úr og niðurstöður lagðar fyr- ir alþjóðlega vísindaráðstefnu, sem haldin verður í Póllandi í vetur. í LEIÐANGRINUM er margt ágætra pólskra vísindamanna, m.a. meðlimir pólsku vísinda- akademíunnar, sem ásamt fimm pólskum háskólum stend- ur straum af kostnaði við ferð- ina. Mesta veiiiá þessu sumrí í Laxá s Kjós ■ Islenzkir laxveiðimenn hafa verið fengsælir það sem af er þesstu sumri. Mikil og góð veiði hefur verið í stangveiði- ám, — mest hefur veiðzt í Laxá í Kjós, eða samkvæmt síð- ustu tölum 1256 laxar. Veiðitíiroa er senn að Ijúka og reintnuir hann út 20. september n. k., veiði mutn þó verða hætt f mörgum ám nú um mánaðamót- in, eftir því siem veiðámálastofin- unin upplýsiti, er við höfðum samband við hana í gær. Eins og áðuir segir heifiur veáði verið mikil og góð í stangveiði- ám, og er veiði hæst í eftirfiar- andi ám: Laxá í Kjós 125 laxar, Elliðaár 1223, Miðfjarðar á 1014, Víðidalsá 803, Laxá Leirársveit 780 og Laxá í Döhm 646 laxar. Tölur þessar miiðast við tailn ingar siam 'fóru fraim í kring um 25. þ.m., og búast má vii ao þæf hækki ailnokikuð þenm an mánuð. Kennaranámskeið í nýju stærðfræðinni Um 80 barnakennarar sækja þessa dagana námskcið hér í Reykjavík í hinni svonefndu nýju stærðfræði, mengjafræðinni. Á námsikeiði þessu eru kynnt- ar hinar nýj.u kennsiluaðferðir í reilkinmigi og stærðtfræði, en að- alleiðbeiniendur eru þeir Guð- mundur Amlaugsson rektor, Björn Bjamason menntaskóila- kennari og frú Agnete Bundgárd yfiirkemnari frá Friðriksbergi. — Náimskeiðið sækja kentnarar sem kenna munu 7 ára börnum í borginni í vetur og fitja þá upp á hinum nýju kennsiluaðiferðum í reikningi. Þetta er í amnað skiiptt sem fræðsiluyfiirvöld ríkis og borgar beita sór fyrir námsikeiðS af þessu tagi. Hið fyrsta námskeiið var haldið í fyrra og vom leið- beinendur þá hinir sötnu og nú. Þetta námsikeið hófist sl. mið- vikudaig og stendur yfir næstu Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda Stéttarsamband bænda heldur aðalfund sinn um helgina í Skóga- skóla undir Eyjafjöllum. Aðalfunduriinin verður settur kl. 10 árdegis í dag, lauigardag, og mun þá formaður stéttarsam- bandsins, Gunnar Guðbjartsson, flytja skýrslu sambandsstjómiar. Fundinum verður fram haldið i daig og á morgun, sunnudiag; á dagskrá eru venjuleig aðalfundiar- störf. Berjaferð Séé- íalistafélagsifls á morgun Sósíalistafélag Rcyk javíkur efn- ir til berjaferðar á morgun, sunnudaginn 1. septcmber. Lagt verður af stað kl. 9 í fyrramál- ið frá Tjarnargötu 20. — Vænt- anlegir þátttakendur hafi sam- band við skrifstofu félagsins í dag, laugardag, kl. 9-12 árdeg- is og kl. 1-3 síftdegis. Síminn cr 17510. viku. Jafnfirajmt siteinidur nú firam- haldsnámskedð fyrir þá kennara sem sóttu námskeiðið í fyrra. Emilía Jónasdóttir og Sigmundur öm Amgrímsson í hlutverkum sínum í Sláturhúsinu Hraðar hcndur. Sýningarferð um landið er lokið Lcikflokkur Emilíu Jónasdótt- ur er nýkominn úr leik’för í kringum landið. Sýndi flokkur- inn Sláturhúsið Hraðar hendur, nýjan íslenzkan gamanleik með söngvum efflr Hilmi Jóhannes- son. Verða nokkrar sýningar í Reykjavík og á nálægum slóðum. Fmmsýningin var í Vest- mannaeyjum 3. júlí sl. og verður 58. sýning í Austurbæjarbíói í kvöld, laugardag, kl. 11.30. Er þctta önnur sýningin þar. Næst verður gamanleikurinn sýndur á sunnudagskvöldið í Hverageröi. Hafa sýningar alls staðar verið vel sóttar og leiknum vel tekift. Leikstjóri er Eyvindur Erlends- son. Kennslu s efna- og eðlis- fræði verður gjörbreytt ■ Á mánudaginn hefst í Kennaraskólanum námskeið 1 eðlistfræði fyrir kennara á skylckmámsstiginu. Hefw ver- ið veittur styrkur frá UNESCO til að halda námskeiðið og eru hingað komnir tveir Norðmenn; konsulent Ivar Amljot og lektor Wilhelm Sommerfe-ldt, sem halda fyrirlesífcra og kénna á námskeiðinu. ■ Námskeið þetta er fyrsti liður í áætiun sem gerð var á vegum skólarannsókna eftir að farið hafði fram ítarleg kömmun á því hvemig hægt væri að breyta kennslu í eðlis- og efnafræði. Nær áætlunin til ársins 1974. Ágúst bg septemiberménuðir em aðalendurþjálífiunartími kennara á skyldunámsstiginu og lætur nærri að 40°/n fastra kennara á þessu stigi" talki þátt í námskeiðuim, hver á sínu sviði. Á þessium tveimur mánuðum eru haldin 10 nám- skeið í Reykjavfk og á Akur- eyri og tafca um 400 kennarsr þátt í þeim, en á þessu ári munu alls á sjötta humdraö kennarar halfa verið á nám- skeiðum hér. 1 gær lauk nóm- skeiði fyrir kennaira í dönsifcu. Var sendur hingað danskur kennari til að halda nám- skeiðið og tóku þátt í því 25 kennarar. Þá hafa verið hald- in þrjú stærðfræðinámslkeið í sumar þar sem kennd er hin nýja rei'kningsaðferð sem al- mennt er kölluð mengjafræðd, og í gær hófst námiskeið fyr- ir söngkennalra. Undirbúning námskeiðsins í eðlisfiræði sem hefst kl. 9 á mánudagsmorgun hefiur Sig- urður Ellíasson annazt ásamit Norðmönnunum tveimur sem fyrr eru nefndir. Mun konsul- ent Ivar Arnljot hallda fyrir- lestra á morgnana og eftir há- degi verða verklegar æfingar með sfcýrimiguim. Hafia verið fengin ný kennslutæki í bessu skyni Og fær Kennamasikólinn bau Ifklega efitir að námskeið- inu er lokið. Að tilhlutan skólarannsókna, Ivar Arnljot. en forstööumaöur þeini’a er Andri Isaksson, var í. fyrra skipuð nefind til að kanna hverjar breytingair væri hægt að gera í eðttis- og efnafrasði- kennsilu. í nelfndinni áttu sæti Sveinbjörn Björnsson, Páll Theodórsis., Steimgrí'mur ,Bald- ursson, Sigurður Elíasson og Þórir Ólafsson. Hefur nefndin skilað áætlun fyrir árin 1968— 74. >a.r er m.a. gert ráð fyrir, að ráðinn verði námSst.ióri til lengri tíma fyrir þessar náms- Wilhelm Sommerfeldt greinar, og haíi hanm imeð höndum skipulagningu á breyt- imcu á kennsluhúsnæði Pg kenmslulbólkuim svo og breyt- ingu á kennslu í eðOis- og efnafræði í Kennaraskólanum. I áætluninni er lagt til að hafin verði kemnsla í eðlis- og efnafræði í elletfu ára bekkjum og verða tilraunir hafnar með það á 'þessu skóla- ári. •k Áætlaður kostnaður vegna þessara breytinga er 3.1 mili- ónir króna, en 1968 er að- eins gert ráð fyrir 100 bús. kr. í kostnað. Heildarkostnað- urinn nær til vinnu við samnin'gu og endurbætur á kennsluetfni og hand'bókum kennara, samvinnu höfunda við kennara, undirbúnings kenmsllunámskeiða og kemnslu á þeim. Auk þessa mun ýmis annar köstnaður hljótast af nýskipan kennslu í eðlis- og efnafræði. Konsulent Ivar Amljot kvaðst vinna fyrir skólarann- sófcnir í Osló og ynnu þar 25 menn. Ferðast hann um allt árið og heldur námslkeið víðs- vegar um No”eg. Aðspurður sagði hann, að í Nonagi hæfist kennsla í eðlis- og elfnafræði strax í tfu ára be'kfcjum og væri lögð áherzla á að bömin væru virkir þátttafcendur erl ekfci aðeins áhorfendur. Fyrir 13 ára nemendur og þaðan af eldri væri sérherbergi fyrir eðlis- og efnafræðikenns'lu enda þekfcfist vart lengur kennsla í þessum greinum án tilrauna. !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.