Þjóðviljinn - 04.09.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.09.1968, Blaðsíða 10
VERÐUM AÐ NÝTA VERÐMÆTIN BETUR ■ Meðan hægt er að moka síldinni gegndarlanst upp úr sjónum er hsegt að hafa afrakstur með því að henda henni í gúanó, en þegar lítið veiðist er frumskilyrði að nýta hana betur, og það er mín skoðun og hefur lengi verið að við séum að ganga svo á stofninn að hann sé hreinlega að verða uppurinn. Þannig mælti Tryggvi Gunn- arsson skipstjóri á Brettingi, er fréttaimaður Þjóðviljans átti tat við hann á Vopnafirðd nú í fyrra máruuði. Sáldin lætur ekki náðarsól sína skína yfir íslendinga eins og hún garði fyrdr nokkrum árum, og het£- ur Tryggvi öðrum fremttr bent á að vjð verðum að haga okk- ur í samraemi við það með því að nýta betur þá' veiði sem sáldairskipin fá. Tryggvi lætur sér ekki nægja að benda öðr- um á, heddur hefur hann haft forgöngu um að saita síldina um borð jafnóðum og hún skipum á síldarmiðin í byrjun júli, en það er vitaskuld aillt of seint af stað farið eins og vanalega hjá isilenzku skipun- um, og af þessum sdkum töp- uðum við dýrmœtum mörikuð- um. Ég vil leggja áherzfliu á það, að við verðum að byrja fyrr á vorin cg þá strax að hefja söltun, þá miissum ‘við etoki af strætisvagninum eins og i sumar. Það er t.d. mikil- vægt að koma fyrstu síldinmi á finnska markaðinn, en við töpuðum sölu á 4000 tunnum fyrir það eitt að Firanamir voru sjálfir á uradan okkur á Tryggvi um borð í Brettingi við bryggju á Vopnafirði (Ljósm. Þjóðv. Hj. G.). Rœff v7ð Tryggva Gunnarsson skipsíjóra á Breftingi veiðist, og áttu þieár Brettirags- menn helmdngi'nin af síldar- tunnunum sem flutningaskip- ið-. Catharina kom með úr fyrstu ferðinni af miðunum, en Sffldairútvegsnefnd tók skip- ið á leiigu til að flytja saitaða sfld f!rá veiðisfcipuraum. Sjöfalt verðmæti Saltsild er sjöfalt verðmæt- ari en bræðsiusíld, og er þvi augljóst að við vierðum að snúa okkur medra að því að salta um borð í veiðiskipun- um, sagði Tryggvi. Nú í sumar virðist hafa vaiknað almenn- ur áhugi á þessu, og ég hef trú á, að næsita sumar verði ekiki farið á sdldveiðar upp á aininað. Bússar og Norðmenn hafá gert þetta í mörg ár og sjásit ékiki girútarsfcip frá þeim á síldarmiðunum, fjöldi norskra skipa var engin veið- arfæri mjað í sumar, en keypti sfld þar úti til að salta. En það er eins og við ísierading- ar þurfum að vera mörgum árum á efitir í þessu sem öðiru. Au'k þess er þetta afflt að dragast saman hjá okifcur og skipin eru tndMu fiaerri en áð- ur, þegar mest var í sumar votra íslanzku skipin 67 tals- ins og hietfiur fækkað sáðan, en rússnesku skipin eru um 200 og era yfiirleitt sitærri enokik- ar. Of seint byrjad — Hvenær byrjuðuð þið veiðarnar í suimar? — Víð vorum með fyrstu miðin í sumar. Þeirra veiðd- sikip voru að fara heim með um 4000 tunnur þegar við vor- um að byrja veiðamar. Fljótt tunnutækir Auk þess er bezt að eiga ' við siUdina sraemma á sumurin, þá er meira maign í sjónum og hún sitendurekkieinsdjúpt. Þagar kemur fram á suimiarið verður þetta allt erfiðara, sild- in er stygg og stendur miklu dýpra. Þeir oröuðu þetta þannig á sfldarleitinni um daginn: „Síldiin er þarna, en það er bara hálfur kíló- metri af sjó ofan á henni“. — Óneátanlega er þetta miklu meiri vinna fyrir sjó- mennina. Við kverkiuim og slógdrögum og vöðlum sdldinni og vinraum haraa að öSIu leyti eins og á plönum í landi nerna henni er efcki raðað í tunnuirmar. En sjómepn hafa aMreá talið eifltir sér að vinma, og þetta kemur filjóitit upp f vana eins og annað — menn verða fljótt tunnutækir eins og sagt er nú á sjónum. Mað- ur reynir bara að gæta þiess að íþyragja ekki mannskapn- um um of með vinnu, það er nokkuð sem aldrei borgarsig. Meira samstarf Menn eru nú orðnir á eánu máH um nauðsyn þess að nýta betur verðmæti sfldarinnar sem veiðist með því að saita hana um borð í veiðisfcipum- um, en samstarf um þetba er ekiki nasgilegt þarrnig að hönd selji hendi, og vamitar f rwun- inni einhvem framkvæmdaað- ila til að skipuleggja þetta, en við sjómennimir megum ekki bdða eftir að eimhverjir aðrir geri þetta fyrir okfcur, við verðuim sjálfnr að hafa firum- kvæðdð. ' Ekki fyrr en í október — Hverndg Hst þér á veiði'- horfumar? — Það er min skoðun og hefur lengi verið að við sé- um að ganga svo á stofninn að hann sé hreinttega að verða uppurinm. Meðan mokveiði er getum við haft afrakstur af því að henda sfldinmi í gúanó, en við verðum að fara að horfast í augu við þá stað- reynd að það er liðinn tími að við getum gegndarlaúst mofcað sfldinni upp, og verð- um við nú að bjarga þvd sem bjargað verður með því nð sailta sfldina um leið og hún veiðist, enda hefiur það gefið góða raun í sumar. Það virðist ætla að endur- taka sig sama sagan og í fyrra að ekkert veiðist á þess- um tíma, og var þá alger ör- deyða í þrjér vikur. Ég he£ ekki trú á að sfldin verði komin upp að lamdinu fyrr en í október. Sjúklingur úr landi — Hvemig er vistin þarna úti á miðunum? — Ég vil tafca fram að mik- il breyting hefiur orðið á mannskap. Kjarninn úr sjó- mannastéttinmi var kominn um borð í síldveiðisfci pin en það grisjaðist mikið í vetur og nú' í suimar. Þjónusitan vi'ð flotann er betri í sumar era í fyrra, Óðinn er kominn á miðdn með læteni og viðgerð- armenn. Biðröð var hjá við- gerðarmönnunum fyrst eftir að Óðinn kom, og við kunn- um vell að meta að hafa fenig- ið lækrai hingað út á miðin, en það þótti mörgum broslegt að fyrsti sjúkhngurinn sem hann skar upp var skipverji á Óðnd, hann kom semsagt með sjúklinginn með sér úr lamdi. Sjáum aldrei til sólar Við verðum sjálfsagt að sætta okkur við útlegðima þama leragst norður í hafi, þar sem hitinn er ofbast aðeáns4-5 stig og við sjáum aldred til sólar og ekki nærri atlir sem heyra í útvarpi, sem er þó okkar eina samband við um- heimimn. Ég vænti þess þó að engirnn lái okikur að margir urðu sárir, þegar við komum loks í land eftir þessa löngu útivist, Dg lásum það þá í blöðumum að landsmenn hefðu eytt 80 miljónum króna í skemmtanir og fierðalög um eina helgi, en það er 30 miljónum kr. meira en sfldar- fiotinn hefiur veitt fyrir f sumar. — Hj. G. Miðvikudagur 4. septamtoer 1968 — 33. árgangiuir — 186. töluibiað. 20 listamenn sýna skúlptúr: Myndlistarsýning á Skólavöröuholti ■ Á sunnudaginn kemur, 8. september, verður myndlist- arsýning opnúð á útisvæði við Eiríksgötu, austan Hnit- bjarga, safns Einars Jónssonar, og sunnan Hallgrímskirk'ju á Skólavörðuhæð. Það er Myndlistarskólinm í Reykjavík sem stendur fyrir sýn- ingu þessari, en hún er einn lið- uirinm í hátíðahöldum sem efnt verður til nú í haust í tilefni 40 ára afmælis Bandaliags ísienzkra listamanna. 20 yngri og eldri listamenn Undanfama daga hefur verið unnið að lagfæringu og frágangi sýningarsvæðisins, én í dag og á morgurn verður byrjað að koma myndunum fyrir. Þær eru efltir 20 Hstamenn og hinar ólíkustu að formi og stærð, stærsta myndin allt að þrír rmetrar að hæð. ! Hagstofan gefu r út húsnæðis- og verzlskýrslnr Nýlega voru gefnar út af Hagstofu íslands Húsnæðis- skýrslur 1960. Eru skýrslumar byggðar á upplýsingum úm íbúðenhúsnæði landsmanna sem afflað var við aðalmanntalið 1960. Töflur heftisins eru að formi til allmikið breytbar frá því sem var í Húsnasðisskýnsl- um 1. desember 1950 en upplýs- ingasvið þeirra er svipað. Þó eru töflur þessa heftis miklu ítarlegri, og stafar munurinn aðallega af því að nú eru gefin- ar sundurgreindar upþlýsingar um íbúðarhúsnæðd í hverri kirkjusökn Reykjavikur fyrir sig. í formála hefitisins er tekið fi'am að dráttur á útfcomu rits- ins stafi aðallega af tvennu. í fyfsta lagi af ofihleðsilu starfa í Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar og í öðra lagi vogtna þess að Hagstofan halfl orðið að láta ýmis þýðing- armeiri verkefni ganga fyrir úrvinnslu húsnæðisskýrslna 1960. Upplag hefitisins er 900 og verð. 90 kr. Einnig hefur Hagstofa IslandS gofið út fyrir stuttu Verzlunar- skýrslur 1967. I ritinu er yfir- lit yfir utanríkisverzlun og vísi- tölur innflutnings og útflutn- ings. Þá er sérstakur kafli um viðskipti •. við einstök lönd og annar um tolla. Fjölmargar töflur eru í ritimu. í hópi þesara 20 listamainina eru þæði vel þfekktir og lítt kunnir myndhöggvarair. Þeir em Sigur- 'jón Ólafsscm, Magnús Á. Áma- son, Jóharan Eyfells, Kristin Ey- félis, Rjagraar Kjartansson, Jón Benedifctsson, Gunraar Malmberg, Sigurður Steinssora, Guðmundur Elíaisson, Guðmunduæ Sigurjóns- son, Einar Hábonarson, Erlendur Fiinnbpgi Magnússon, Magnús Tómgsson, Jón B. Jónasson, Ingi Hrafn Hauksson, Gunnsteinn Gíslason, Jón Gunnar Ámason, Magnús Pálsson, Hallsteinn Sig- urðsson og diter rot. Eins og margir lesendur eflaust minmast vaæ höggmynda- eða skúlptiir-sýning haldin á svæðinu við Eiríksgötu í fyrra. Vakti hún talsverða forvitni og mikið um- tal, en gildi henraar vaæ þó kannski fyrst og fremst fólgið í því að vekja athygH á sýningar- svæðinu sjálfu. hversu kjörið það er til þessara hluta. Dregið í landbún- aðarhappdrættinu I gær var dregið um vinninga í Landbúnaðarhappdrættimu sem haldið viar til áigóða fyrir kal- rannsóknir. Aðalvinningur Scout- bifneið kom upp á miða nr. 15129. Átta vinnimgar, ferð á landbúnaðarsýnimgu í London í des. nfc., komu upp á eftirtalin nr.: 7612 — 17279 — 17437 — 32076 — 37752 — 51000 — 52487 — 63934. Upplýsingar eru veittar í fræðsludeild SlS í sambandshús- inu, sími 17080. Um 100 manns á stofnfundinum Krabbameinsfélag Suður-Þing- eyjansýslu var stofinað að Breiðu- mýri miðvikúdaginn 28. ágúst sdðastliðinn. Stjórn hirus nýja félags skipa: Frú Kolbrún Bjamadóttir, Yzta- felli, formaður; frú Sigarbjörg Magnúsdóttir, Fossholi; frú Þóra Hallgrímsdóttir, Húsavík og hér- aðslæknamir Þóroddur Jónasson, Breiðumýri og Gísli G. Auðuns- son, Húsávík. Skaftárhlaupið fór enn vaxandi í gær ■ Um helgina kom hlaup í Skaftá og lagði brennisteinsfýlu allt til Akureyrar, eins og oft áður er hlaup hefur komið í ána. Áin var enn í vexti í gær. Hlaup- í Skaiftá era talin eiga upptök sín norðvesbur af Grími',- vötnum, þar sem mun vera brennisteirasihverasvæði að áliti jarðfiræðinga, og bráðnar þar jökullinn og er han.n stöðugt að þynnast, svo að hlaupin í ánni era að verða æ tíðari. Síðast kom hlaup í Skafitá fyrir hálfu öðra ári og tók þá af brú á Eldvatni og önraur brú varð þá einnig fyrir sksmmdum. Þjóðviljiran talaði í gær við Árna Árnason bónda á SkáJl á Síöu, sém er í nágrenni Skaft- ár. Sagði Árni að nokkur brennisteinsfýla væri af áinni og hún heldur í vexti, en þó ekkj niikhim, og jökulgonmur í ánni færi eirainig vaxandi .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.